Þjóðviljinn - 13.07.1947, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 13.07.1947, Qupperneq 2
ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 13. júlí 1947 ÍY7VTV1 TJARNÁRBiöfYiYIYT Sími 6485 Konungsleik- hús (Theotre Royal) Ensk söngva- og gamanmynd Bud Flanagan Chesney Allan , ; Sýning kl. 5, 7 og 9 ;;Sprenghlægileg sænsk gam-J i "anmynd Sýning kl. 3 Aðgöugmiðasala hefst kl. 11-j. ; E.s. „Horsa“ fermir í Leith 21.—25. júli. Lagarfoss fermir í Kaupmannahöfn og Gautaborg um 23. júlí. HM-H-H-l-H-H-I-i-M-H-I-H-4-l 11111 M"I"M"Ki"M' III 1 !■ !■ 1 1 l l l i æ I.-1-1-1-I-1-1-Í-H---1-I-1-I-1-H- í DAG kl. 4 e. h. og í kvöld, kl. 10—11 sýna hinir frægu loftfimleikamenn 2 Larowas listir sýnar, ef veður leyfir. Allir Reykvíkingar þurfa að sjá þessa einstöku sýningu. Frá kl. 3—5 leikur hin vinsæla hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Aðgöngumiðar kosta sama og áður kr. 2.00 fyr- ir fullorðna og kr. 1.00 fyrir börn. Tivoli 4..I..I-H..H-H-H-H-1-1-1-1-1-1-1-1-I-H-H-1-1-I-H-H-H-H-H-I-1-I-1-1-4-H' -H-H-l-I-I-H-I-H-l-l-l-H-i-HH-l-H-H-H-H-l-HH-H-l-H-H-l-H-H- YFIRLÝSI frá Vinnuveitendafélagi Islands og Verkamannafélaginu Dags- bnin í Meykiavík L S" 11 LISTSÝNING Nínu Sæmundsson er opin í k\‘jld til kl. 11.30 4 + Síðasti dagur sýningarinnar. félag íslandso ,l..l..l..I"I"I-i..I..H-I-l-HH-H-H-k4"H-H-H"H-H'4-l"H-i"H4-4-4-H-H-l"fr I y tr rip Eldri og yngri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld * * * kl. 10. Aðgöngum. frá kl. 6,30 e. h. Sími 3355. Að gefnu tilefni hafa félög vor komið sér saman -. um að leiða athygli vinnuveitenda og verkamanna t að þvj að samkvæmt samningi félaga vorra er réttur verkamanna til þess að krefjast hálfra daglauna fyrir hvern byrjaðan vinnudag bundin því skilyrði + að um sé að ræða: hafnarviimu, byggingaviimu eða annan meiri háttar -r atvinnurekstur. Sama gildir um rétt verkamanna til fullra dag- + launa sé unnið meira en hálfan daginn. Reykjavík, 7. júlí 1947. Viimuveitendaféíag íslands Eggert Classen. Verkamannafélagið Dagsbrún Sigurður Guðnason. H-++++++++H-H-+++l"i"H"H-l"H"H"H"H"H"l"H"H"H"H"H"l"l-4 1-H++H"1"1"1"1"1"1"1"1"I"1"1"HH-1"1"1"1"1"I"1"1"1"H-I-1-H"1-H-H"1-1"1"H"1-+H"HH-+++++ -H+H-+-H-HH-H-H+HH-HH-HH-H-HH-H-1 T i I k y n n i n g frá bilahappdrætti S.Í.B.S. Fyrsti dráttur í 20 bíla happdrætti S.Í.B.S. fer fram n. k. þriðjudag þann 15. júlí og verður þá dregið um 5 fyrstu bílana. í dag ((simnud.) verða happdrættismiðarnir seldir í lækningastofu „Líknar“ í Kirkjustræti 12, en fást auk þess allt til dráttardags á eftirgreindum stöðum: I>ar sem miðarnir gilda, alla drættina, án endurnýj unar e‘. hagkvæmast að kaupa þá nú þegar og fá þar.nig tækifæri til að freista gæfunnar f jórum sinnum. Skipasundi 10, Kleppsholti, Margrét Guðmundsdóttir Hraunteig 21, Laugarnesi, Vilhjálmur Jónsson Laugavegi 140, Baldvin Baldvinsson Grettisgötu 64, Selma Antoníusardóttir Grettisgötu 28, Halklóra Ölafsdóttir | Freyjugötu 5, Jóhanna Steindórsdóttir Bergstaðastræti 67, (kjallara) Einar Einarsson Laufásvegi 58, Fríða Helgadóttir Sólvallagötu 20, Markús Eiríksson Kaplaskjóli 5, Iíristinn Sigurðsson Camp Knox, braggi E3—5 Ottó Árnason Vegamót, Seltjarnarnesi, SigUrdís Guðjónsdóttir Hverfisgötu 78, Skrifstofa S.Í.B.S. mánuð i T i. - Öllum ágóða af þessu happdrætti verður varið til að fullgera stofnun, sem þegar er kunn orðin víða um heim og aUstaðar talin til fyrirrayndar og landi voru til mikils sóma, VINNUHEIMILI S.Í.B.S. að REYKJA- | LUNDI -HH-HHn+HHHH-H + l"H-l"HH-HH-H+H-+HH-H"HH"HH+H-++HH+H"HH-HH-H-H-HH"HH-HH-H-H-H-H gegnir Daníel V. Fjeldsted læknisstörfum fyrir mig. Við talstími hans er kl. 1-—2 á Laugavegi 79. Sími 3272. Kristinn Björnsson. Ritlist og myndlist Framhald af 8. síðu Tsékoff, Flugur, smásaga eft- ir Þóri Bergsson, Tvö kvæði eftir Andrés Björnsson, Pablo Picasso, ritgerð með fjórum myndum, Munir, smásaga eftir D. H. Lawrence, Jörð- in, Dagurinn, Nóttin — ég, smásaga efti-r W. Saroyan, Mannslát, smásaga eftir Wladyslaw Raymont, Gam- alt bréf eftir Reiner Maria Rilke, Helgisaga eítir Gott- fried Keher, Bænarstund smásaga eftir Alibert Eng- ström, Spænski arfurinn, smá saga eftir Margaretu af Nav- arra, Bankaviðskipti mín, smásaga eftir Stephan Lea- cock, og að lokum yfirlit um erlendar bækur og uppl. um höfunda, efnið er mynd- skreytt af erlendum og inn- lendum listamönnum. Vonandi verður þetta rit langlift í landinu og vinnur bókmenntum og listum mik- ið gagn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.