Þjóðviljinn - 17.07.1947, Blaðsíða 2
■H-H-i-H
2
ÞJtoVILJINN
Pimmtudagur 17. júlí 1947.
''fiYFYi ■T \RNARBfÓrYTVTVT
Sími 6485
n ■■ r w ■ ■
Tvoarfissgl- ;
íngum.
; (Two Years Before the mast
! (Two Years Before
1 the Mast). ;
'Spennandi mynd eftir hinni
■frægu sögu R. H. Danas um
;ævi og kjör sjómanna í upp-
; hafi 19. aldar.
Alan Ladd.
\ Brian Donlevy.
William Bendix.
Barry Fitzgerald.
Esther Fernandez.
i Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
Bönnuð innan 16 ára.
hH-H-H-i-l-I"I"I"I-i"l"I-i"I--I"i"i"l"H-
AUGLYSING
um skoðun bifreiða og bifh jóla í Gullbringu- og Kjós-
arsýslu og Hafnarfjarðae kaupstað.
-iggur leiðin
■l"l-H"H44-l"l-i-H-H"I"l"H-l-H-i +
Í-.I-I i "I I 1-i-I"I 1 | 1..I..H..H-H-H-H
í
Otbreiðið
Þjóðviljann
■I"i"I"i"l"I"H"i"i"I-i"I"i"l"Í"i"I"l"i-i"I-i":
"l-l-l-i..I-I-H-H-H-{-H"H-4-I-i-I"H"l"l"I"i"I"i"I"H"I"i"l"I"l"i"I"i-H"I"P
Auglýsing um umferð
Athygli skal vakin á því, að vegna gatnagerðar
má gera ráð fyrir því að bifreiðaumferð verði ekki
möguleg næstu átta vikur um eftirtalda götukafla:
1) Grettisgötu, milli Frakkastígs og Barónsstígs.
2) Vitastíg, milli Laugavegs og Njálsgötu.
Þá skal ennfremur bent á, að gamli Laugarnes-
wgurinn frá Laugavegi að Hring-teig verður nú
lagður niður en í stað hans tekinn í notkun nýr
Laugarnesvegur frá Hringteig, er kemur á Lauga-
veginn skammt austan við Tungu. Hringteigur er
torgið þar sem koma saman Kirkjuteigur, Hofteigur
og Laugarnesvegur.
Reykjavík, 16. júlí 1947.
Bæjarverkfræðingurmn. |
l'++ I"l"l"l"I"l"I 'l"I"I"l"I"l"!-l"l"l"i-H"H"l"I"l-l"l"H"l"H
Fimmtudaginn 17. júlí verða athentar bifreið-
arnar sem bera afgreiðslunúmer 101—115, T
svo og þeir sendiferðabílar, sem enn eru óaf- ;;
hentir, þótt ekki heri þeir afgreiðslunúmer.
Afgreiðslan fer fram kl. 1—4 e. h. þar sem I
bifreiðarnar standa á afgreiðslu Eimskip í ;;
Haga.
Kaupendur þurfa að haf a með sér skrásetn- ;;
ingarnúmer bifreiðarinnar.
Viðskiptamálaráðuneytið
•+++++++-H-Í-H-H-++4-H-H-+++++-H-+++++++4++4-Í-++++++++
4 rfi» f ®
t livoli.
2 Larovas. ::
8 K V Ö L D
milli kl. 10—11 sýna hinir frægu loftfimleikamenn,
2 Larovas listir sínar í Tivoli, ef veður leyfir.
Aðgangur kostar sama og áður kr. 2.00 fyrir full-
orðna og kr. 1.00 fyrir börn.
Tivoli.
’SamKvæm’t bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að hin ár-
I-ega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram sem hér
segir:
í KEFLAVIK:
Mánudaginn 21. júlí, þriðjudaginn 22. júlí, miðvikudaginn
23. júlí, fimmtudaginn 24. júlí og föstudaginn 25. júlí, kl- 10—
12 árdegis og 1—5 síðdegis. Skulu þá allar bifreiðar og bifhjól
úr Keflavíkur- Hafna- Grindavíkur- Miðness- og Serðahrepp-
un koma til skoðunar að húsinu nr- 6 við Tjarnargötu,
Keflavík.
v
Á BRÚARLANDI:
Þriðjudaginn 29. júlí og miðvikudaginn 30. júlí kl. 10—12
árdegis og 1—5 síðdegis. Skulu þangað koma til skoðunar allar
bifre'iðar úr Mosfells- Kjalarness- og Kjósarhreppum.
í HAFNARFIRÐI:
Fimmtudaginn 31. júlí, föstudaginn 1. ágúst, þriðjudaginn
5. ágúst, miðvikudaginn 6. ágúst, fimmtudaginn 7. ágúst, föstu-
daginn 8. ágúst og mánudaginn 11. ágúst, kl. 10—12 árdegis
og 1—6 síðdegis- Fer skoðun fram við vörubílastöð Hafnar-
fjarðar, og skulu þangað koma til skoðunar allar bifreiðar og
bifhjól úr Hafnarfirði og ennfremur úr Vatnsleysustrandar-
Gárða- Bessastaða- og Seltjarnarneshreppum.
Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma
með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum.
Við skoðunina skulu ökumenn bifreiða leggja fram skírteini
sín. Komi í ljós, að þeir hafi ekki fullgild ökuskírteini, verða
þeir látnir sæta ábyrgð og bifreiðarnar kyrrsettar.
-Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt-
um degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiða-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð af lögreglunni, hvar sem
til hennar næst- Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki
af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á
réttum tíma, ber honum að koma á skoðunarstað og tilkynna
það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Bifreiðaskattur, sem
féll í gjalddaga þann 1. apríl sl. (skattárið 1. apríl 1946—31.
marz 1947) skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu öku-
manns verður innheimt um leið og skoðun fer fram.
Séu gjöld þessi ekki greidd við skoðun eða áður, verður
skoðun ekki framkvæmd og biíreiðin stöðvuð þar til gjöldin
eru gréidd. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygg-
mg fyrir hverja bifreið sé í lagi.
Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu
ávalt vera vel læsileg, og er því hér með lagt fyrir þá bifreiða-
eigendur (umráðamenn), sem þurfa að endurnýja númera-
spjöld á bifreiðum sínum, að gera það tafarlaust nú, áður en
bifreiðaskoðunin hefst.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til
eftirbreytni,
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gullbringu-
og Kjósarsýslu, 10. júní 1947.
Guðm. f. Guðmundsson.