Þjóðviljinn - 17.07.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.07.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudagnr 17. júlí 1947. ÞJÓÐVILJINN MUNIÐ Kaffisöluna stræti 16. Hafnar- DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. KAUPUM hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. GÚMMlSKÓR og gúmmífatn- aður margskonar. ' VOPNI, Aðalstræti 16. Úr borginm SAMÚÐARKORT Slj’savarnafé- lags íslands kaupa flestir, fást hjá slysavamadeildum um allt land. I Reykjavík af- greidd í síma 4897. Verzlið í eigin tóðam0 KRON. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Hraðfei ð til Akureyrar þriðju daginn 22. þ. m. Vörumóttaka í dag og á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir árdegis á laugardag. -HH-'-H-H-l-i-l-H-H’W-i-i-i" Brunabóiafélag fslands vátryggir allt Iausafé !! (nema verzlunarbirgðir). liUpplýsingar í aðalskrifstofu, f IlAlþýðuhúsinu (simi 4915) og - I Ihjá umboðsmönnum, sem I leru í hvei’jum hreppi og kaup I Istað. >—Í--Í—:—t—i—3—i—1—I—l-H—!--}—{—I—5—!—1—í——i—i—1 Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturakstur: Hreyfiil, sími 6633. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Útvarpið í dag: Fimmtudagur 17. júlí. 20.20 Útvarpshljómsveitin (stjórnandi Albert Klahn): a) Forleikur eftir Auber. b) Syrpa af dægurlögum eft- ir Armandola. 20.45 Dagskrá Kvenréttindafél. íslands. — Erindi: (frú Sig- urjóna Jakobsdóttir, Akur- eyri). 21.10 Tónverk eftir Debussy (plötur): a) Kirkjan á Hafs- botni. b) Cellósónata. 21.30 Frá útlöndum (Gísli Ás- mundsson). 22.05 Kirkjutónlist (plötur). Farþegar með TF-RVH „HEKLA“ frá Reykjavík 15. þ. m. Til Prestwick: Edda. Bjarnadóttir, Hörður Ólafsson, Sigurður Áskelsson, Robert Abraham, Sigríður Ei- ríksdóttir, Magnea Hjálmars- | dóttir. Til Kaupmannaliafnar: Dagny Nielsen, Hanne Niel- sen, Freddy Nielsen, Sverrir Arnkelsson, Guðmundur Sigur- jónsson, Rigmor Magnússon, Guðrún Sigfúsdóttir, Kjeld Gustavsen, Britt Welvert, Karla Jörgensen Flemming Jörgensen, Per Brendstrup, Gunnar Þor- steinsson, Guðrún Sch. Thor- steinson, Ingeborg Johannsen, Geir Runólfsson, Elka Jónsdótt ir, Árni Þorsteinsson, Jóhaiin Ingvarsson, Guðmundur Ing- varsson, Steinn Ingvarsson, Klara Ingvarsson. Til Stokkhólms: Halldór Skaftason og frú, Syl- vía Haraldsdóttir, Sigurborg Ólafsson, Jóh. Örn Bogason, Helgi Bergs og frú, Steingrím- ur Jónsson og frú, Þorleifur Gunnarsson, Ari Guðmundsson, Henrik Thorarensen og frú, Is- aug Aðalsteinsdóttir. Til Barnaspítalasjóðs Hrings- íns. Afbent verzlun frú Aug. Svendsen: Aheit: Frá Guðrúnu kr. 1.000.00. Frá J. H. kr. 30,00. Gjöf frá ónefndri kr. 50,00. Kærar þakkir Stjórn Hringsins. Alþjóðlegt studentamót Framhald af 8. síðu. er lokið munu stúdentarnir fara sameiginlega för annað- hvort til Finnlands eða Svi- þjóðar og síðan til Danmerk- ur). „Um setningarathöfnina segir svo í fyrrnefndu blaði: „Milli aðalréttarins og kara- mellubúðingsins voru haldn- ar margar ræður, þar sem fulltrúar hinna ýmsu þjóða létu í Ijós ánægju sína yfir því að vera komnir til móts ins. Hollaiid byrjaði, svo kom Finnland, þá Sviss, Kanada, Danmörk, Palestína, Kína, Indland, Bandaríkin Belgía, ísland. Tékkóslóvakía Ceylon og loks landflótta lýðræðissinnaðir spánskir stúdentar.“ Þeir stúdentar, sem taka þátt í mótinu fyrir íslands hönd eru: Stefán Haraldsson, Ólafur Ólafsson, Svanhildur Björnsdóttir, Sigurður Bald- ursson, VaLborg Hermanns- dóttir, Áslaug Kjartansdóttir, Guðrún Helgadóttir, Hjálmar Ólafsson og Ragnhildur Sig- urbergsdóttir. FERÐAFÉLAG ISLANDS bið- ur þá sem ætla að fara inn að Hvítárvatni, Kerlingar- fjöllum og Hveravöllum að tala við framkvæmdastjóra félagsins í Túngötu 5 áður enn þeir fara inn eftir. FERÐAFÉLAG ISLANDS fer 9 daga skemmtiferð til Norð- urlandsins þ. 22. þ. m. kl. 8 að morgni, verður farið til J Mývatns, Dettifoss, Ásbyrgi I og í Axarfjörðinn, Hólum í! Hjaltadal og víðar. Farmið- ar séu teknir fyrir kl. 5 á fimmtudaginn í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs Túngötu 5. Minnisvarði norskra hermanna. Framhald af 8. síðu Leikfélagið og Tónlistarfélag- ið gáfu því næst, sameiginlega, upphæð í sjóðinn eftir sýning- ar á Pétri Gaut, sem frú Grieg stjórnaði, en þessi félög unnu saman að þeim sýningum og höfðu notið ýmsrty- aðstoðar norskra hermanna. Siðan hafa sjóðnum bo'rizt gjafir frá ýmsum einstaklingum íslenzkum og norskum liér Reykjavík. En betur má ef duga skal, 'bætir Brynjólfur við ég tek enn á móti fé í sjóðinn, því þetta er orðið töluvert dýr-'| ara en búizt hafði verið við. Til að annast þetta mál hef- ur starfað nefnd — minnis- varðanefnd — en í henni eiga sæti: Brynjólfur Jóhannesson formaður L. R., Matthías Þórð- arson, þjóðminjavörður og Sig- urður Nordal, prófessor. Á síðastliðnu haustiv ákvað nefndin, að nokkru, útliti minn- isvarðans og gerði því ráðstaf- anir til að nálgast efni í hann, en það var sótt austur að Hrepphólum í Árnessýslu og naut nefndin til þess ágætrar Opið bréf til íslenzkra stúdenta Eins og áður hefur verið tilkynnt í blöðum og útvarpi.. efnir Stúdentasamband Islands til almenns stúdentamóts í Reykjavík dagana 19.—21. þ. m. — Meginviðfangsefni mótsins verður: 1. að gefa íslenzku þjóðinni yfirlit um handritamálið og rök þau, er að því hníga, að vér íslendingar end- urheimtum hin fornu handrit vor, svo og forna Þjóð- minjagripi, sem enn eru í vörzlu danskra safna, 2. að sameina alla Islendinga um rök þessi og ályktun, er á þeim sé reist, 3. og leitast við að kynna dönsku þjóðinni hinn ís- lenzka málstað, í fullu trausti þess, að þekking og réttur skilningur Dana á afstöðu vor íslendinga muni reynast oss öruggasta og skemmsta leiðin að settu marki. 1 þessu máli veltur því á mjög miklu, að allir Islending- ar standi saman sem einn maður og haldi á málstað sínum meö þeim virðuleika, er honum sæmir, en þó með fullr* djörfung og íestu. Við setningu landsmóts stúdenta, sem fram fer laugar- daginn 19. þ. m. mun rektor háskólans, prófessor Olafur Lárusson og prófessor Sigurður Nordal reifa þetta mál. A fundi, sem haldinn verður mánud. 21. þ. m. er ætlast til að mótið geri um málið ályktun, sem gerð verði síðan kunnug aiþjóö manna. Vitandi það, að þér gerið yður grein fyrir mikilvægL þessa málefnis fyrir islenzku þjóðina og mennmgu hennar og sjáið nauðsyn þess, að sem allra flestir íslenzkra stúd- enta, eldri sem yngri standi að þeirri ályktun, sem gerð Kann að verða, treystum vér því, að þér öll, er þess eigið nokkurn kost, komiö til setningar mótsins og mætið á umræðufund- inum og leggi með atkvæði yðar málstað íslands lið. Reykjavik, 10. júlí 1947. Framkvæmdaneí'nd landsmóts stúdenta. Geirþ. Hildur Bernhöft cand. theol. ftr. Kvenstúdentafélags Islands. Lúðvig Guðmundsson skólastjóri form. nefndarinnar, ftr. Stúdentasambands Islands. Finar ÓI. Sveinsson prófessor Páll S. Pálsson lögfr. ftr. Háskóla Islands ftr. Stúdentafél. Rvíkur. Sigurður Keyiiir Pétursson stjórnarráðsfulltrui, ftr. Stúdentafélags Reykjavíkur. Geir Hallgrímsson stud. jur. Þorv. G. Kristjánsson stud jur. ftr. Stúdentar. Háskóla Isl. ftr. Stúdentar. Háskóla Isl. Þökkum innilega öllum þeini er sýndu samúð við aiidlát og jarðarför konu niinnar og móður, Margrétar Karelsdóttur. Ásniundur Ólafsson. Eniil Ásniundsson. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og liluttekn- ingu við andlát og jarðarför Angantýs Ásgrímssonar prentara frá Siglufirði. Vandanienn. aðstoðar Geirs Zoega vegamála- stjóra er lánaði menn, verkfæri og bíla og erum við lionum mjög þakklátir fyrir þá mynd- arlegu aðstoð. Ársæll Magnússon, steinsmið- ur á Grettisgötu 29 hefur séð um alla áletrun á steinana og að koma þeim fyrir á stallinum. en Helgi Guðmundsson, kirkju garðsvörður hefur annazt alla upphleðslu og steypu. Fyrir hönd nefndarinnar vil ég biðja yður að flytja öllum þeim, sem unnið hafa að þessu máli og stutt liafa það á einn eða annan hátt, beztu þakkir okkar. Þar sem nú að æðsti maður norska hersins, Ólafur ríkisar'fi, kemur hingað á Snorrahátíð- ina mun hann afhjúpa minnis- varðann við hátíðlega atliöfn — Hvernig verður sú athöfn ? — Það skal ég segja yður þó aðeins í stórum dráttum, Sigurður Nordal prófessor flyt- ur ræðu. — ,,Fóstbræður“ syngja, m. a. nýtt lag eftir Pál Isólfsson við nýtt kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi, en hvorttveggja er sam- íð fyrir þessa athöfn. I beinu framhaldi af þessu verður svo' méssa í Dómkirkjunni kl. 14, en þar prédikar norskur dóm- prófastur Sigurd Fjær. Bjarni Jónsson, vígslubiskup, sem, jarðsöng flesta þessa menn, verður fyrir altari en dr. Páll ísólfsson sér um alla hljómlist. Eg vil að lokum geta þess, til að fyrirbyggja misskilning, að þar sem hér verður fjöldi norskra gesta, sem sækja Snorrahátíðina, en Dómkirkjan rúmar takmarkaðan fjölda fólks, verður þeim er hafa boðs kort fyrst veittur aðgangur, en síðar er, að sjálfsögðu, öllum heimill aðgangur á meðan hús- rúm leyfir og vonar nefndin að menn skilji það fullkomlega. — Sama gildir og um athöfnina i kirkjugarðinum. Sósíalistafélag Reykjavíkur Félagar, komið og greiðið flokksgjöldin á skrifstofu flokks- ins Þórsgötu 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.