Þjóðviljinn - 14.08.1947, Page 1

Þjóðviljinn - 14.08.1947, Page 1
Pétur G. Guð- mundsson 12. árgangrur. Fimmtudagur 14. ágúst 1947. 191. tölublað. Fulltrúi PóUands í örvgggisrá&inu igsir yfir fyllsia stuðtv ingi Péllands ríð kröfur Eggpta Pétur G. Guðmundsson, einn ágætasti brautryðjandi verka- lýðshreyfingarinnar á íslandi, lézt í gærmorgun, eftir þunga legu, nærri 68 ára að aldri. Þessa vinsæla alþýðuleiðtoga og baráttumanns verður minnzt hér í blaðinu innan skamms. Ný stjórnarskrá fyrir Alsír Undanfarna daga hefur ver- ið til umræðu í franska þinginu frumvarp stjórnarinnar um nýja stjórnarskrá fyrir Msír. Samkvæmt því mun Aísír fá takmarkaðn sjálfstjórn. Hérað- inu verður stjórnar aí sex manna ráðuneytí,. verða 3 kosn ir af löggjafarsamkundu þess en 3 skipaðir af landsstjóra Frakka. Til afgreiðslu mikil- vægra mála er krafist samþykk is 2/3 ráðherranna. Forsætisráðherra Egyptalands, Nokrashi4 pasja, krafðist þess á fundi öryggisráðsins í gær, að allur brezkur her í Nílardalnum og brezkir embættismenn yrðu á brott úr land- inu fyrir 1. sept. næstkomandi. í svari til brezka fulltrúans, Sir Alexand- ers Cadogans, ítrekaði egypzki forsætisráð- herrann þau rök þjóðar sinnar að dvöl brezks hers í landinu skerti fullveldi hennar og sjálf- stæði, og samrýmdist ekki sáttmála samein- uðu þjóðanna. Fulltrúi Póllands í öryggisráðinu lýsti yf- ir algerum stuðningi við kröfur Egypta, og taldi tíma til þess kominn að viss stórveldi hættu að halda löndum í öðrum heimsálfum sem nýlendum eða hálfnýleiidum. Sir Alexander Codogan svar- aði rökum egypzka forsætisráð herrans með því að leggja á- herzlu á þá blessun, sem brezk yfirráð hefðu fært Egyptalar.di. Þegar Bretar fengu þar fyrst yfirrá.ð, ríkti þar óskoruð harð stjói'i og einræði, sagði Sir Alexanaer. Brezk yfirvöld hefðiv komið á iögum pg reglu í land Frummrpið um uukin röid brezku styórnmrinnar tsfgreitt Brezka þingið í „sumarleyfi“ til 20. október. — Talið að dollaraláninu verði öllu eytt fyrir þann tíma Brezka þingið hætti störfum og hóf tíu vikna „sum- arfrí“ í gær, eftir að lávarðadeildin liafði samþykkt frum- varpið um auliin völd lianda ríkisstjórninni vegna vand- ræðanna í efnahagsmálum. inu, afnumið þrælasölu, er þar hefði tíðkazt, og tvívegis varið landið fyrir þýzkum árásum. Nú ríkti friður og regla í Egyptalandi, og væri það ekki sízt að þakka stjórn Breta þax og áhrifum. Kröfur egypzku stjórnarinnar um sameiningu Súdans og Efyptalands svaraði Codogan því, að Bretar væru eindregið mótfallnir þeirri lausn, og ættu Súdanbúar að fá þess kost að ákveða sjálfir stjórnarfar sitt og stjórn. Aðeins fulltrúar Egyptalandc og Bretlands hafa tekið þátt í umræðunum í öryggisráðinu, þar til á fundi ráðsins í gær, að fulltrúi Pólllands lét í ljós álit stjórnar sinnar í málinu. Lýsti pólski fulltrúinn yfir fyllsta stuðningi Póllands við kröfur Egypta á hendur Bret- um. Frsmhald á 7. siðti Bæði í lávarðadeildinni og fulltrúadeildinni komu fram raddir og tillögur frá stjórnar- andstöðunni um að óvarlegt væri að fresta þinghaldi til 20. okt. þar sem sýnilegt væri að fyrir þann tíma yrði dollaralán ið uppurið og gæti af því tilefni risið vandamál, sem ekki væri rétt að ráðið yrði fram úr án þess að þingið væri að spurt. Þessar tillögur voru felldar. Talsmenn ríkisstjórnarinnar töldu með öllu óþarft að gera ráðstafanir til að hafa sumar- leyfi þingmannanna styttra en tíu vikur. Stjórnin væri fylli- lega fær um að ráða fram úr vandamálum, í sambandi við dollaraskortinn, með því aukna valdi, sem herini hefði nú verið fengið. Framhalc á 7. síðu índrersku ríkin Igsa yfir sjálfstseði í dtsg í dag, 15. ágúst, verð ur lýst yfir sjálfstæði indversku ríkjanna tveggja, Indlands og Pakistsui, og verða þau til bráðabirgða sam- veldislönd innan brezka heimsveldisins, samkvæmt samkomu- laginu er leiðtogar Ind- verja gerðu við brezku stjórnina um valdaaf- sal Breta í Indlandi. Snsáft skammtar hrunstjérnin kaffið Hin nýskipaða viðskipta- pefnd hefur ákveðið skömmt- un á kaffi frá og með degin- um í dag, 14. ágúst. Skal stofnauki Nr. 10 á nú gildandi matvælaseðlum gilda sem innkaupalieimild til 1. okt þ. á. fyrir 375 grömmum af brendu og möl- uðu kaffi eða 450 grömmum af óbrenndu kaffi. Frá skipaskurð- inum Moskva — Volga,, er gert hefur Moskva á fáum árum að einni mestu hafnar- borg Sovétríkj- anna. Flutningar eftir þessum skipaskurði eru mikilvægur liður í endurreisnar- framkvæmdum hinnar nýju fimm ára áætlun- >ir á stóru lands- svæði. Ráðstefna flme- ríkuríkjanna um hermáiasamvinnu í Rio de Janeiro, höfuðborg Brasilíu, er í þann veginn að hefjast ráðstefna stjórna Ame- ríkuríkjanna um samræmingu á „hervörnum" álfunnar. Marshall, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði af stað í frá Washington til ráðstefnu þessarrar, en hún er haldin að frumkvæði Bandaríkjastjórnar. 20 þúsund þýzkar konur til Bretlands Tuttugu þúsund þýzkar heim ilislausar konur flytja á næst- unni til Bretlands og fá þar vinnuleyfi í vefnaðariðnaðinum, í sjúkrahúsum, þvottahúsum og sveitavinnu, samkvæmt samn- ingi er brezka verkamálaráðu- neytið hefur gert við alþjóðlegu flóttamannastofnunina. í stuttu máli ■ - . y, Kjarnorkumálanefnd sam- einuðu þjóðanna situr nú á fundi í Lake Success. Nokkur orðaskipti urðu í gær milli franska fulltrúans og fulltrúa Sovétríkjanna. I gær var samþykkt í franska þihginu, að segja upp 300,000 af starfsmönnum ríkisins upp þjónustu. Belgíska þingið liefur nú samþykkt tollabandalagið við Holland- og Luxemborg. Ciayton, aðstoðarmaður Marshalls, er enn á viðræðu- fundi með sendiherrum Banda- ríkjanna í London og París. Ástralska sendinefndin á við- skiptaráðstefnunni í Genéve hefur fengið fyrirskipun um að hefja samningaumleitanir við fulltrúa Bandaríkjanna þar um viðskipti milli landanna. Þeim starfsmönnum ítalska ríkisins, sem ekki vilja viður- kenna stjórnarskrá lýðveldis- ins verður vikið úr starfi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.