Þjóðviljinn - 19.08.1947, Page 1
Flokksþlsigið krelsÉ gegst
afturhaldimt; hrsiérar Jþjóðnýtingar stór-
ióju ©g stefnnlireytingar í nýlendnmóiuni
Þingi franska sósíaldemókratafíokksins*
lauk í gær með sigri vinstra arms flokksins,
og er talið líklegt að þau úrslit valdi stjórnar-
skiptum í Frakklandi, Ramadier muni ekki
treysta sér til að haida áfram stjórnarsamvinn
unni við afturhaldsflokkana gegn yfirlýstum
meirihlutavilja flokks síns.
Flokksþingið samþykkti tillögu þar sem
lögð var áherzla á að sósíaldemókratar tækju
þátt í stjórnarsamvinnunni því aðeins að henni
væri beint gegn . afturhaldinu í landinu.
Stjórn er sósíaldemókratar tækju þátt í, yrði
að vinda bráðan bug að þjóðnýtingu stóriðj-
unnar og gerbreyta um stefnu í nýlendumál-
um.
Samþykkt var krafa um að ríkisstjórnin
léti tafarlaust hætta hernaðaraðgerðum gegn
þjjóéfrekiíihreyfingu íbúanna í Indókína, en
s: jórnirt efur lagt mikla áherzlu á að sú hreyf-
ing yrði barin niður.
4-----------------------
Samþykktir þessar vekja
heimsathygli, og er talið víst
að þær muni hafa djúptæk á-
Hann beið ósigur
hrif á frönsk stjómmák Þó
vinstri arir.urmn hafi að þ\ í er
virðist dregið nokkuð úr orða-
lagi á kröfum sínum. er sam-
þykktin um stjórnarsamvinnu
gegn afturhaldinu skilin sein
eindregin krafa um samvinnu
við hinn öfluga Kommúnista-
flokk Frakklands.
Samþykktirnar um að hrað-
að verði þjóðnýtingu stóriðj-
unnar og um stefnubreytingu
í nýlendumálum, þár á meðal
tafarlaus stöðvun hernaðarað-
gerða gegn þjóðl'relsishreyf-
ingu Indókína, virðast einjiig
til þess fallnar að auðvelda
samstarfið við kommúnista, því
þressi atriði eru í samræmi við
það er kommúnistar hafa bar-
izt fyrir , bæði innan ríkisstjórn
Paul Ramadie'
hrif verða af þessum úrslitunj
flokksþingsins, en yfirleitt telja
fréttaritarar að stjórnarskipta
anna og í stjórnarandstöðu.
muni að vænta í Frakklandi
Enn er ekki vitað hver á-
fyrst svona fór.
Dr. Emil Walters sendiherra
Tékka á Islandi, með aðsetri í
Noregi afhenti forseta Islands
þann 16. þ. m. embættisskilríki
sín við hátíðlega athöfn að
Bessastöðum.
Utani'íkisráðherra Tékka var
viðstaddur athöfnina. Að at-
höfninni lokinni snæddi sendi-
herrann hádegisverð í boði for-
seta-hjónanna, ásamt nokkrum
öðrum gestum.
(Fréttatilkynning frá ríkis-
stjórninni).
Tveir rnenn slas-
ast I bifreiðaá-
rekstri hjá
Qeithálsi
Tveir menn slösuðust er á-
rekstur varð milli tveggja
vörubifreiða hjá Geithálsi ltl.
2,45 í gær. — Karl Guðnason
frá Votumýri á Skeiðum, er
var farþegi í annari bifreiðinni,
meiddist íalsvert mikið og var
fluttur í Landspítalann. Hann
er þó ekki talinn hættulega
slasaður. Bifreiðarstjórinn
meiddist einnig, rispaðist á
höndum og andliti og marðist
á baki.
Bifreiðarnar voru báðar á
leið hingað til bæjarins og rák-
ust þær saman framan við
Framh. á 2. síðu,
rr*
195. tölublað.
Jarðarför Péturs G.
Guðmundssonar
Jarðarför Péíurs G. Guð-
mtíndssonar fer fram í dag.
Hefst athöfnin með hús-
kveðju að heimili hans, Óðins-
götu 23, kl. 1 e. h. Jarðsett
verður í Fossvogskirkjugarði.
Pétur G. Guðmundsson cr eiim þeirra maiina h&m iifa
þótt þeir deyi. Hann ávann sér á ævidögum það sem jafn-
an er mikils virði á íslandi, góðan orðstír.
Orðstír Péturs G. Guðmundssonar, Iiins ágæta bráut-
ryðjanda ísleezkrar ver&álýðshreyfingar, mun uppi
meðan ianðið er byggt, minningu hans sýndur þvs tnehi
sómi sem hugsjónir hans, hugsjón sósíalismans um afiiáin
fátæktar og grpándi þjóðlif nær síerkari tökiíxh á l>jóð
vorri og öilum þjóðum.
Það er aðkallandi verkefni fyrir verkalýðshreyfinguna
að gera þegar ráðstafanir til að rituð verði ævisaga Pét-
urs, eins ýtarleg og föng eru á. Blöðin lians, „ALÞÝÐU-
BI AÐIГ og „VERKAMANNABLAГ, forystustarf lians
í Dagsbrún og öðnim alþýðusamtökum á eriiðustu tímum
nægja til að vekja og viðhalda virðingu og aðdáun komandi
kynslóða íslenzkrar alþýðu og alþjóðar fyrir hrautryðj-
andanum og baráttumanninum Pétri G. Guðmundssyni.
Enn eru sósíalistar beittir atvinnukágun þar sem því
verður við komið, en þeim fer fækkandi sem vita um þá
miskunnarlausu baráttu, er fyrstu brautryðjenaur verka-
lýðshreyfingar og sósíalisraa á Islandi urðu að heyja, hvern-
ig þeir voru árum saman ofsóttir og hraktir úr atvinnu,
hvernig dyrnar til viSunandi Itfskjara og frama í þjóðfé-
laginu lokuðust þeim stórhuga og gáfuðu alþýðumönnum,
sem kusu erfiðu íeiðina, létu ekki nægja að hef ja sjálfa sig
til vegs heldur áttu þann metnað að hefja með ævistarfi
Iieila stétt, alþýöu alls landsins, til meiri þroska, til skýrari
vitundai um manE giIdi sitt og þjóðfélagslilutverk, urða
brautryðjer dur og lciðtogar í sókn íslenzkrar alþýSu til
betra lífs, til alþýðuvalda á Islanái.
Pétur G. Guðmundsson lifir í minningu Islendinga
sem einn hinn fremsti þeirra.