Þjóðviljinn - 19.08.1947, Page 8
Laugarvatnsskólinn brennur. Ljósm.: H. S.
Viðskiptamálaráðherrann átti annríka helgi:
nýja skömmi
Selja má kornvöru „sem næsl vikuforðá"—vefnaðarvör-
ur, búsáhöld og hreiniætisvörur „sem næst til brýn-
ustu Rauðsynja"!
Seljandi skrifi viðskiptin — Kaupandi kvitti fyrir
Emil Jónsson viðskiptaráðherra var önnum kafinn um síð-
ustu heigi. I þetta sinn var liann ekki að skammta hlutafélagi
sínu, Rafha, innflutningsleyfi fyrir efni til að liefja íssltápagerð.
Á sunnudaginn var gaf þessi ráðlierra út „reglugerð um
takmörkun á sölu, dreifingu og tollafgreiðslu nokkurra vöru-
tegunda.“ Fyrsta grein reglugerðarinnar hljóðar svo: „Frá og
með deginum í dag er fyr-.c urn siiin, unz öðruvísi verður ákveð-
ið, bannað að tollafgreiða i;verskonur vcfnaðarvöru, búsáhöid,
hreinlætisvörur og kbrnvorur.“ í í. grein segir svo: „Viðskipta-
nefnd skilgreinir með augiýsíngu nánar hvaða vörur falli undir
1. grein.“
Sama heigidag tilkynnti viðskiptanefnd að smásölum væri
bannað að seija viðskiptamöanum sínum „meira magn en hér
segir af þessum vöruíegundum: af kornvöru sem næst vikuforða,
af vefnaðarvörum, búsáhöidum og hreinlætisvörum, sem nægir
til brýnustu nauðsynja.“(!) „... Skal skrá nai’n og heimilis-
fang hvers kaupanda er kviíti fyrir riðskipíhr....“
Skyldi nokkur ríkisstjóm í heiminum, önnur en hrun-
stjórnin sem Stefán Jóliann Stefánsson veitir forstööu, hafa|
sýnt annað eins ráðleysi, klaufaskap, fálm og vitieysu við
skömmtun á vörum til íbúa landsins?!
Með því að tína út eina skömmtunartilkynningu í dag
skapar hún fyrst slíkt vörukaupaæði að ýmsar vörutegundir
þrjóta og aðrar eru á þrotuni. Þegar svo er komið skipar hún
að skrá skuli í búðunum öll viðskipti á vissum vörutegundum
— í stað þess að gefa út skömmtunarseðla fyrir þeim vörum er
hún ætlar að skammta.
Þessi ríkisstjórn virðist ekki í upphafi hafa gert sér nókkra
greln fyrir því livaða vörur hún cetlaði að skammta, — og síð-
ur en svo vita það cnn. A'dar laennar aðgerðir í þessu ei'ni hafa
verið fálm til að sliapa gluiidroða. Ef hún liefði snefil af sórna-
andi: hveiti, rúg, rís með
híði eða án ytra hýðis, bygg,
mais, annað ómalað korn;
mjöl úr hveiti, rúgi, rís,
byggi, höfrum, maís; grjón úr
hveiti, rís, byggi, höfrum og
rís; mjöl úr baunum, ertum
og öðrum belgávöxtum, kart-
öflumjöl, malt, maltín, malt-
extrakt, sterkja, sagógrjón,
sagómjöl, klíð og glútín.
„Sem nægir til brýnustu
nauðsynja“
Eftirtaldar vörur mun
mega seljg í skömmtum ,,sem
nægir til brýnustu nauð-
synja“ (magn ekki frekar til
greint): grænsápa og önnur
blaut sápa, sápuduft og sápu-
Framhald á 4. síðu
Kabarettinn
Vegna þess að komu list-
dansaranna til landsins seink
aði, féll niður kdbarettsýning
in er vera átti í gærkvöld og
verður því fyrsta sýningin í
kvöld kl. 9 í Sjálfstæðishús-
inu.
Starfssfúlka í glstihúsinu missti hand
festu á björgunarkaðli ®g stérslasað-
ist — Tvær efstu iælir skélahússins
eyðilögðust en kennslustðfunum var
bjargað
Um kl. 2,30 e. h. s.I. sunnudag koni upp eldur í þak-
hæð Laugarvatnsskólans. Eyðilögðust tvær efstu hæðir
skólans, áður en slökkviliðum úr Reykjavík og frá Selfossi
tókst að hefta frekari útbreiðslu eldsins. Tjónið varð gífur-
legt, m. a. eyðilögðust íbúðir skólastjórans, Bjarna Bjarna-
sonar, kennaranna, Þórðar Kristleifssonar og Guðmundar
Ólafssonar og 16 starfsstúlkur er bjuggu á efstu hæð misstu
eigur sínar. — Ein stúlkan, María Þorsteinsdóttir, svaf á
rishæðinni, er eldsins varð vart, og bjargaði hún sér á
kaðli, en sleppti honum of fljótt, féll til jarðar og slasað-
ist mikið.
Eldsins varð fyrst vart í
þaki hússins og var þá strax
reynt að ráða niðuriögum hans
með þeim tækjum er fyrir hendi
voru á staðnum. Þær tilraunir
urðu þó árangurslausar og
varð risliæðin alelda á hálfri
klukkustund.
Á efstu hæð bjuggu 16 stúlk
ur, er unnu við gistihúsið ,og
voru þær flestar við vinnu sína
er þetta skeði. Ein stúlknanna
lét sig síga til jarðar á kaðli en
sleppti tökum á honum of fljótt.
Brotnaði annar handleggur
hennar opnu broti og mjög
alvarlegu, en auk þess viðbeins-
brotnaði hún og rifbrotnaði.
Stúlka þessi heitir María.Þor-
steinsdóttir og er héðan úr
bænum. Hún var flutt í Land-
spítalann og var líðan hennar
talin slæm þegar blaðið átti tal
við spítalann í gærkvöld. Engu
var bjargað af eigum stúlkn-
anna og hafa þær orðið fyrir
miklu tjóni.
Á næstu hæð fyrir neðan
rishæð, voru íbúðir skólastjór-
ans og kennaranna, Þórðar
Kristleifssonar og Guðmundar
Ólafssonar. Læsti eldurinn sig
um þær, en húsmunum tókst að
bjarga, að miklu leyti. Um 30
gestir voru í gistihúsinu og var
. ^eigum þeirra bjargað.
Slökkviliðin komu á vett-
vang er eldurinn hafði geisað
í 2—3 klukkutíma*. Voru tvær
efstu hæðirnar þá brunnar og
eidurinn kominn að skólastof-
unum. Tókst slökkviliðinu að
bjarga þeim, svo og húsum er
áföst eru aðalbyggingunni. —
Mikil úrkoma var á Laugar-
vatni þennan dag og olli það
skemmdum á því sem bjargað
var úr eldinum.
Fullvíst er talið að kviknað
hafi í út frá rafmagnsleiðslum.
Fimm stúikur
slasast í bifreiða-
árekstri milli
Aknreyrar og
Reistarár
Aðfáranótt sunnudagsins sl.
varð alvarlegur árekstur milli
tveggja bifreiða á veginum
milli Akureyrar og Reistarár.
Allir farþegar bifreiðanna
slösuðust, en 5 stúlkur þó mest
og voru tvær þeirra fluttar með
vitundarlausar í sjúkrahús.
Árekstur þessi varð kl. 3 um
Framh. á 2. síðu.
tilfinningu, myndi hún reyna a.) liætta að verða sér til aðhlægis
og skammar — og segja aí s'r, cn annars hefur ekki heyrzt get-
ið en að hún sé hreykin al glundroðanum og vitleysunni sem
henni hefur tekizt að skapa.
„Sem næst vikuforsa“
Samkvæmt auglýsingu við
skiptanefndar mun frá og
með sl. sunnudegi aðeins
mega selja mönnum „sem
næst vikuforða“ af eftirfar-
*■ JS
Skemmtiferð að Heklu um næstu helgi. Þátt-
taka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld í skrif-
stofuna Þórsgötu 1, opið kl. 6—7 daglega.
Sími 7510. Ferðanefndiu.