Þjóðviljinn - 21.09.1947, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 21.09.1947, Qupperneq 7
Sunnudagur 21. sept. 1947. ÞJÓÐVILJINN ■J/0BSMI33 HERBERGI — Þægilegt her- bergi óskast til leigu, helzt með sérinngangi. Tilboð auðkennt „25x10“ sendist til afgreiðslu Þjóðviljans. gölfdúkur. Ef einhver skyldi vera svo vel stæður að eiga eina eða tvær rúllur af gólfdúk, sem hann vildi selja, þá er hann beðinn að le&gja tilboð sitt inn á af- greiðslu Þjóðviljans merkt „Gólfdúkur 2—3“ Sigurjén Friðjónsson KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — •— sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. >**■■-■ ------------------- GÚMMlVIÐGERÐIR teknar aftur, fyrst um sinn. Gúmmífatagerðin VOPNI Aðalstræti 16. KAUPUM HREINAR lérefts- tuskur næstu daga.Prent- smiðja Þjóðviljans h.f. MUNIÐ IÍAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. KAUPUM IIREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. SAMUÐARKORT Slysavarnafé lags íslands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. 1 Reykjavík af- greidd í síma 4897. Vtbreiðið Þjéðviljann Framhald af 5. síð spart hafa ausið af þeim menntabrunni er bókasafnið varð undir handleiðslu Bene- dikts frá Auðnum. i Engan þarf að undra þótt manni með hæfileika og mann- kosti Sigurjóns yrðu falin ýms vandasöm trúnaðarstörf fyrir sveit sína og hérað. Á fyrstu búskaparárunum var hann kjör- inn sýslunefndarmaður Aðal- dælinga og endurskoðandi fé- lagsreikninga Kaupfélags Þing- eyinga. Er . Sigurjón flutti nokkru síðar búferlrun að Ein- arsstöðum í Reykjadal og seinna að Litlu-Laugum í sömu sveit, þar sem hann hefur búið síðan, var honum falin forusta í verzlunar- og sveitarstjórnar- málum. Oddviti Reykdæla- hrepps var hann um tvo ára- tugi og deildarstjóri K. Þ. um 40 ár. Hljóta það að hafa verið ærin störf auk búsýslunnar, enda varð hann að leggja á sig mikla reikningsfærslu og ferða- lög vegna þeirra. Fundir' hrepps nefndar og kaupfélagsdeildar voru um áratugi jafnan haldnir heima á Litlu-Laug- um. — í kaupfélagsmálum fylgdi Sigurjón trúlega for- dæmi brautryðjendanna, Jak- obs Hálfdánarsonar og Bene- dikts frá Auðnum og átti um hríð sæti í stjórn Kaupfélags Þingeyinga. Mun fáum þing- eyskum samvinnumönnum hafa tekizt betur en honum að til- einka sér hugsjón samvinnu- stefnunnar sem aiþýðuhreyfing- ar, óháðrar fjárplógstíýggju og bankavaldi. Framan af árum fylgdi Sig- urjón Heimastjórnarmönnum i þjóðmálum og átti sæti á Al- þingi, sem landskjörinn þing- maður, árin 1917—1922. Á Al- þingi beitti hann sér fyrir sam- þykkt „frumvarps um dýrtíð- arhjálp" er létta skyldi alþýðu manna baráttuna við erfiðleika eftirstríðsáranna. Eftir að flokkaskipunin tók að færast í núverandi horf gaf hann tví- vegis kost á sér við alþingis- kosningar í Suður-Þingeyjar- Vinnuiatahreinsnn Hef komið fyrir tækjum til vinnufatáhreinsunar. j Tek vinnuföt af fyrirtækjum og einstaklingum. (Kemiskur þvottur). Fljót afgreiðsla. Efnaíaugin Gyllii’o Langholtsveg 14 (Arinbjörn Kúld). j4"H-I-I"l"H"H"H"H"H.-H-fr-H-M"H.'H"I"H"i-H"i-H-I-H"I"l"H-M"H* Vantar krakka strax til að bera blaðið til kaupanda á Seltjarnarnesi Grímstaðaholt Og GunnarsbraHt P|0ðVlljlMM I«W.,Í4HririgM^^4TdT!hb-fr4--fr!M-frI-fr'hl"i"I"l"I"frn"H"M"fr4»H.»M«fr. sýslu, annað skiptið utan flokka en í hitt fyrir Alþýðuflokkinn; en þegar- Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn var stofnaður gerðist Sigurjón einn af stofnendum hans og átti um skeið sæti í flokksstjórn inni. Hér verða eigi rakin afskipti Sigurjóns Friðjónssonar af hér aðs- og menningarmálum en að- eins drepið á eitt atriði er sýn- ir vel drenglyndi hans og fórn- arlund er veita þurfti stórmáli lið, en það eru afskipti hans af stofnun Alþýðuskólans á Laug- um. Afturhaldsöfl innan hér— aðs sýndu málinu ýmist fullkom ið tómlæti eða beinan fjand- skap. Kvað svo ramt að því, að er skólanum hafði endanlega verið valinn staður á góðri bú- jörð í miðju héraði og samn- ingar þar uð lútandi hlotið staðfestingu stjórnarvalda, tókst óvildarmönnum skólamáls ins að fá samninginn ónýttan með klækjabrögðum. Nú voru góð ráð dýr. Forvígismenn skól ans áttu við mikla andstöðu að etja og óVíst að fjárframlög fengjust greidd ef bygging yrði ekki hafin strax. Lá við borð að forvígismennirnir legðu ár- ar í bát og skólastofnunin tefð ist enn um sinn. Er svo var komið málum fékk Sigurjón því ráðið að Litlu-Laugar voru at- hugaðar sem væntanlegt skóla- setur og er staðurinn reyndist ákjósanlegur gaf hann skólan- um ríflega byggingarlóð og nægan jarðhita. Urðu málalok þessi hin farsælustu og standa héraðsbúar r óbættri þakkar- skuld við Sigurjón fyrir afskipti hans af skólamáiinu. Kunnastur er Sigurjón fyrir ljóðagerð sína. Samt virðist hon um ekki hafa legið neitt á að koma ljóðum sínum á framfæri í bókarformi. Fyrsta bók, hans, Ljóðmæli, kom út er hann var rúmlega sextugur og skipaði honum þá þegar varanlegan sess á skáldabekk. Næsta ljóða- bók hans, Skriftamál einsetu- mannsins, kom út ári síðar. Liðu nú nokkur ár án þess hann gæfi út fleiri bækur en þá rak líka hver aðra. Fyrst Þar sem grasið grær (smásögun, Barnið á götunni (ljóð og ævintýri) og Ijóðabækurnar Heyrði ég í hamr inum I. — III. Er þá ýmislegt ótalið sem komið hefur fyrir al- menningssjónir eftir Sigurjón, t.d. smásagan Úr austri og vestri er út kom í safninu „50 úrvalssögur íslenzkra höfunda“ og fjöldi greina um margvísleg efni í blöðum og tímaritum. Sigurjón hefur ekki stundað í'itstörf sem atvinnugrein, enda haft ærið annað um að hugsa jafnframt. Að loknum erilsöm- um starfsdegi við bústang og reikningsfæi'slu settist hann nið ur við að skrifa ljóð sín og sög ur í skammdeginu, en barnahóp urinn lék sér í kring um borðið, Oft mun Sigurjón hafa átt erf- itt um svefn og sennilegt að ó- fá kvæði hans hafi orðið til á andvökim. Hefur maður honum Elskulegi sonur rniiui, Pétur Eggertsson, sem andaðist 15. þ. m. verður jarðsunginn þriðju- daginn 23. september. Athöfnin liefst með hús- kveðju að heimili hins látna, Laugaveg 49 kl. 1 e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Halldóra Jónsdóttir. asa ■H"fr.H"H"l-H"l"l"l"l"l"l"l-i"fr4~l"H~fr.l"H--i"S~M"I"l"l"fr-fr-l~i.-i~H-fr-H-fr-fr.i"i' í Vegna bættra afgreiðslnskilyrða f getur PÖNTUNARAFGREIÐSLA VOR Skólavörðustíg 12 — símar 2108 og 1245, sent vörurnar um allan bæinn. Mörgum félagsmönnum hefur reynzt þægi- legt og hagkvæmt, að panta í einu dáiítinn forða af algengustu neyzluvörum. Reyisið pöntunarviðskiptiu. Q \kRoty ■1"M“I,|1"1| 1 11111 H44W: ^^l-.I"l..l.l.l"M“fr.fr-I"I"M»l“M"l"M"H nákunnugur sagt mér að síðari hluta nætur hafi hann oft risið upp í rúminu, kveikt ljós og far ið að skrifa. Búmaður er Sigurjón talinn í bezta lagi og granni góður. Er sérstaklega til þess tekið hve vel honum farnist öflun heyja, enda veðurglöggur með afbrigð um og mun sú gáfa hafa skerpzt við hjásetuna í æsku. Var orð á því gert að nágrannar Sigurjóns fylgdust gaumgæfi- lega með athöfnum hans við heyskapinn og höguðu sér ná- kvæmlega eftir. Þótti það öllu öruggara en treysta spádómum veðurstofunnar. 1 trúmálum er Sigurjón eng- inn kenningaþræll og finnst fátt um trúarbragðafræðslu prestanna, en metur sannleiks- leit vísindanna þeim mun meir. Rökrétt afleiðing þess var, að á sínum tíma afþakkaði hann öll afskipti þjóðkirkjunnar af börnum sínum. Konu sína missti Sigurjón ár- ið 1928. Eignuðust þau ellefu börn er flest náðu fullorðins- aldri. Sigurjón Friðjónsson er með al helztu frumherja þeirrar al- þýðumenningar í Þingeyjar sýslu er á öðrum áratug þessar fJv ijorgiiml Næturlæknir ei i læknavarð- tofunni Austuroæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næt> . tur: Hreyfill, sími 6633. Íií í 1^119 ið jóðviljann 40 stunda vinnuvika Framliald af 1. síðu. Verkalýðssamtökin höfðu boðað allsherjarverkfall i októ- ber, ef ekki yrði gengið að þess ari kröfu þeirra. (A.L.N.) aldar var talin „sérkennilegust og lærdómsríkust í þjóðlífi ís- lendinga“, eins og einn þekkt- asti menntamaður þjóðarinnar komst að orði. Þrátt fyrir háan aldur hefur honum tekizt að varðveita hugsjónaeld æskuár- anna ókulnaðann. Þingeyingur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.