Þjóðviljinn - 21.09.1947, Page 8
137 ferðum hafa nýsköpunartogararn
ir selt fyrir samtals tæpar 9 millj. kr.
Nýsköpunartogararnir eru stórvirkustu tæki sem þjóð-
in hefur eignazt til öflunar erlends gjaldeyris
Frá því í marz s .1. vetur haía komið til landsins*"
11 nýsköpunartogarar. Haía 10 þeirra íarið samtals
37 söluferðir til Englands, frá 1—7 ferðir hver tog-
ari og selt fyrir samtals tæpar 9 milljónir króna.
Söluferðir, aflamagn og sölur þessara togara hafa
verið sem hér segir: Ingólfur Arnarson 7 söluf. 1.787.136 kg. 1.831.109
Gylfi 6 — 1.397.268 — 1.437.869
Helgafell 6 — 1.384.653 — 1.586.817
Kaldbakur •5 — 1.283,581 — 1.372,381
Vörður 4 — 914.547 ----- 823.992
Kári 3 — 554.672 — 453.831
Egill rauði 2 — 363.823 — 442.624
Egill Skallagrímsson 2 -JJÉ 385.807 — 460.199
Bjarni Ölafsson . . 1 201.536 — 237.092
Akurey 1 — 216.916 — 267.527
kr.
Samtals 37 söluf. 8.489.939 kg. 8.913.441 kr.
Sigfus Valdimars-
son sextugur
Á morg'un verður Sigfús Valdi
marsson, prentari, Hagamel 24,
sextugur.
Sigfús er hvers manns hug-
ljúfi, vel látinn af starfsfélög-
um sínum og öðrum kunnugum,
hrókur alls fagnaðar og höfð-
ingi heim að sækja. Eg þakka
Sigfúsi samstarfið á umliðnum
árum, og vona að það megi vara
sem lengst.
Félagi.
gUÓÐVIUINN
Gaman að spila fyrir fólkið hér heima
segir Þórunn litla Jóhannsdóttir
„Mér finnst gaman að spila fyrir fólkið heima.“ Þetta
er sá dómur, sem Þórunn litla, dóttir Jóhanns Tryggva-
sonar, feliir um áheyrendur sína á þeim fjórum hljómleik-
um ,sem hún hefur haldið hér, síðan þau feðginin komu
frá Englandi fyrir tæpum hálfum mánuði.
Jóhann Tryggvason og Gísli
Guðmundsson, form. Samkórs
Reykjavíkur, kölluðu blaða-
menn á sinn fund í gær og
skýrðu þeim frá ýmsu varðandi
framtíð litlu listakonunnar.
Þau feðginin fara aftur út til
London næstkomandi fimmtu-
dag með flugvél, að öllu forfalla
lausu .Þar munu þau halda á-
fram námi við Royal Academy
of Music, en næsta sumar ráð-
gera þau að koma aftur heim
og þá til að dveljast hér að
minnsta kosti í ár.
Þórunn litla mun í vetur hafa
Öllum mun nú ljóst orðið oð*
nýsköpunartogararnir eru stór- J
virkustu atvinnutækin sem Is-1
lendingar hafa eignazt og á-
kvörðunin um kaup þeirra ekki
aðeins vel ráðin lieldur eitt hið
mesta heillaspor er stigið hef-
ur verið í atvinnumálum lands-
ins.
Nú vílja þeir eigna sér
bæði „skýjaborgirnar“
og „froðuna“!
Sú var þó tíðin að hrunstefnu
postuiarnir áttu eklci nógu
sterk orð til þess að fordæma
kaup þeirra og nýsköpun at-
vinnuveganna yfirleitt. Vísir
kallaði kaup nýrra atvinnu-
tækja LAUNRÁÐ, SVIKRÁÐ
OG LANDRÁÐ — meðan ekki
væri byrjað á því að lækka
kaupið.
Þegar Einar Olgeirsson í
ræðu sinni á Alþingi 11. sept.
1944 boðaði nýsköpunarstefn-
una í atvinnumálum þjóðarinn-
ar, svaraði Alþýðublaðið í leið-
ara 14. sept. m. a. með þessum
orðum:
„Ræða Eihars stóð ekki nema
háifa hlukkustund. En svo
lengi að minnsta kosti fékk
þjóðin að lifa í paradís þeirra
skýjaborga, sem hann var svo
fljótur að byggja úr froðunni
einni saman. En þar með var
líka draumurinn búiiin, og í
dag spyr þjóðin sjálfa sig hvern
ig það sé mÖgulegt að slíkir
trúðar skuii vera komnir inn
á alþingi og hafa leyfi tii að
leika þar slíkar hundakúnst-
ir ?“
Nú vilja þeir maimræflar sem
1944 reyndu með ölium ráðum
að hindra að tekin væri upp
nýbygging atvinnuvegana —
mennirnir, sem í dag liafa stöðv
að nýbygg'ing atvinnuveganna
að svo mikiu leyti sem það hef-
ur staðið í þeirra valdi — sömu
mennimir vilja nú eigna sér (!)
heiðurinn af Jieirri nýsköpun
sem þeim tókst ekki að drepa
né stöðva.
Óvenju fúlmannlegt athæfi:
Þrír menn ræna
foerja 14 ára tslpu, ógna henni með
hníf og spilla eignum heimilisféiksins
Fúlmeimska, óvenjuleg hér á landi var framin austur
í sveit í vikunni sem leið.
Þrír menn ruddust inn í bæinn Aurasel, rændu þar
samtals 1600 kr., ógnuðu imglingstelpu með hnífi og spilltu
og eyðilögðu eignir heimilisfólksins.
asve
Síðastliðinn miðvikudag var
enginn heima að bænum Aura-
seli, sem er í Fljótshlíðarhreppi
austan Þverár. Þegar fólkið
kom heim sá það að komið
höfðu óboðnir gestir, tekið 3
bolla úr skáp og drukkið úr
þeim kaffi og kakó og enn-
fremur fengið sér brauð — og
brátt kom í ljós að þeir höfðu
I einnig stolið 400 kr. í pening-
um.
Daginn eftir, fimmtudag,
voru hjónin í Auraseli fjar-
verandi, við jarðarför, en 4 börn
heima á bænum og gætti 14
ára stúlka yngri systkina sinna.
Klukkan eitt um daginn, er hún
var ein í bænum ruddust 3
karlmenn inn í bæinn, spurðu
hvar peningamir væru, og tók
i einn þeirra hníf og barði telp-
una, en henni tókst að forða
sér út og földu börnin sig með-
an menn þessir voru inni í bæn-
fyrravetur, Miss Ethel Kenne-
dy.
Hljómleikarnir þreyta hana
ekki
Ýmsir hafa látið í ljós þá
skoðun, að það væri Þórunni
ofraun að halda jafn langa og
erfiða tónleika pg hún hefur
gert, svo ung sem hún er. En
faðir hennar fullyrðir, að ekki
verði vart neinna þreytumerkja
hjá henni eftir hljómleikana.
Þvert á móti er hún þá kát og
glöð, enda hefur hún mikla á-
nægju af að koma fram opin-
berlega; og aldrei verður vart
eða ó-
kennara og hún hafði í hinnar minnstu feimni
framfærni hjá henni.
um, en það var um liálfa klukku
stund.
Þegar hjónin á bænum komu
heim kl. 8 um kvöldið kom i
ljós að menn þessir höfðu rænt
1200 kr., brotið stóla og blóm,
hellt vatni á gólfið og í olíuvél,
snúið við fatnaði, skorið í sund-
ur koddaver og framið fleiri slík
spellvirki.
Telpan hefur skýrt frá því að
meðan mennirnir voru í.bænum
hafi, hún séð ofan á bíl skammt
frá bænum.
Sýslumaðurinn á Rangárvöll-
um, Björn Björnsson hóf rann
sókn í máli þessu í fyrramorg
un.
R. í dag
Fulltrúar 46 þjéða komu á alþjéða
sýninguna í Prag tvo fyrstu dagana
Eins og frá hefur verið sagt í fréttum, var opnuð al-
þjóða vörusýning í Prag þann 5. þessa mánaðar. Tvo fyrstu
dagana komu þangað fulltrúar frá 46 þjóðum, 23 Evrópu-
þjóðum og 23 þjóðum utan Evrópu.
Jóhann áformar að láta Þór-
unni hvíla sig á tónlistariðkun-
um um eins árs skeið, eftir að
hann kemur heim rpeð fjöl-
skyldu sína næsta sumar. Það
árið ætlar hann að láta hana
einbeita sér að venjulegu barna-
námi.
Fullkomlega eðlilegt barn
Gísli Guðmundsson hefur
þekkt Þórunni litlu í mörg ár,
og hann segir, að hún sé full-
komlega eðlilegt barn í fram-
komu og sömuleiðis að því er
allan þroska snertir. Ekkert
bendir til þess, að hinir miklu
tónlistarhæfileikar hennar,
dragi nokkuð úr þroska hennar
á öðrum sviðum.
Þórunn mun halda hér tvenna
hljómleika í viðbót að þessu
sinni. Verða þeir næstkomandi
þriðjudag og miðvikudag. Fyrri
hljómleikarnir verða fyrir
styrktarfélaga Samkórs Reykja
víkur .Hinir síðari verða fyrir
almenning. Samkór Reykjavík-
ur mun í bæði skiptin syngja
undir stjórn Jóhanns Tryggva-
sonar.
Jóhann biður blöðin að skilu
þakklæti til almennings fyrir þá
miklu velvild og alúð, sem þau
feðginin hafa í hvívetna hlotið
við þessa stuttu dvöl hér heima.
Ferðaskrifstofa rikisins efnir
til þriggja ferða í dag. Kl. 10,30
f. h. verður farið í Þjórsárdal.
Komið að Stöng og Gjá og
Heklueldar séðir frá Gauks-
höfða í rökkrinu. Komið í bæinn
í kvöld. Á sama tíma, eða kl.
10,30 f. h. verður lagt af stað
héðan í Hekluferð. Ekið upp
Rangárvelli að Næfurholti og
gengið að hraunstraumnum.
Þriðja ferðin er berjaferð að
Tröllafossi og verður farið úr
bænum kl. 1,30 e. h.
I ræðu, sem innanríkisráð-
herra Tékkóslóvakíu hélt við
opnun sýningarinnar, A. Zmr-
hal, hélt við opnun sýningarinn
ar sagði hann, að Tékkósló-
vakía mundi halda ákveðmni
stefnu í utanríkismálum. Hún
vildi auka viðskiptasambönd
sín við slavnesku löndin, en á
sama tirna viLdi hún efla verzl-
unina við öll önnur lönd. Aðal-
framkvæmastjóri sýningarinn-
ar, dr. Flink, bauð gestina vel-
komna. Hann kvað það ávallt
hafa verið tilgang þessarar sýn
ingar, að efla gagnkvæman
skilning og vináttu milli hinna
ýmsu landa heims, og hin mikla
þátttaka að þessu sinni benti
til, að sýningin mundi í því til-
liti bera tilætlaðan árangur.
Meðal gestanna tvo fyrstu
daga sýningarinnar áttu þessi
lönd flesta: Austurríki, Sviss,
Belgía, Stóra-Bretland, Hol-
land, Frakkland og Danmörk.
Af löndum utan Evrópu höfðu
þessi flesta gesti: Palestína,
Bandaríkin, Egyptaland, Ind-
land og Iran.
Hjónaband. í gær voru gefin
saman í lijónaband hjá borgar-
dómara ungfrú Ragnheiður
Árnadóttir (Jónssonar frá
Múla) og Richard C. Nicholaus,
starfsmaður veðurstofunnar á
Keflavikurflugvelli.
Iðnnemaþingið
Framh. af 1. síðu.
fyrir þann heiður, sem það
sýndi sér með því að bjóða hon-
um að vera viðstaddur þingsetn-
ingu.
Þá voru tekin fyrir kjörbréf
fulltrúa og voru þau samþykkt
með samhljóða atkvæðum. Sex-
tíu fulltrúar víðsvegar að af
landinu sitja þingið.
Starfsmenn þingsins vora
kjörnir:
Fundarstjóri: Finnbogi Júlí-
usson. Til vara: Ámundi Sveins-
son.
Ritarar: Ámi Þór Víkingur
og Jón Einarsson. Til vara:
Guðmundur Sigfússon.