Þjóðviljinn - 24.09.1947, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 24.09.1947, Qupperneq 1
Stcrveldin verða að sýna sama sam starfsvilja og á stríðsárunum BHW'- Annars. geta SÞ ekki gegnt hlutverki segir Trygve Tie. ^ sínu Sretagnebúar hyggja á land- vinninga Fiskimenn frá Bretagneskaga gengu nýlega á land á einni af Trygve Lie, aðalritari SÞ hélt* lokaræðuna í almennum umræð- um á þingi SÞ í gær. Ræddi Lie um ósamkomulag það, sem kom- ið hefur fram á þinginu milli stórveldanna og áhrifin sem það hlýtur að hafa á störf SÞ. Skor- aði'hann á stórveldin að gæta í skiptum sín á milli þess sam- jhinum ensku Ermarsundseyjum. starfsvilja sem ríkti, þegar SÞ j drógu þar franska fánann að hún, lýstu eyna hluta af Frakk • landi og gerðu sig líklega til að setjast þar að. Er brezki land- stjórinn á Jersey frétti um þess ar aðfarir fór hann til eyjarinn- ar, gaf Frökkunum duglega of- anígjöf fyrir landvinningaáform þeirra og skipaði þeim að hverfa til heimkynna sinna. Eftir nokk uð þjark fóru þeir með góðu. voru stofnaðar, og kemur fram í forspjallinu að sáttmála þeirra. Hann benti á, að án SÞ væri lítil von til að friður héldist. Trygve Lie Engin þjóð vildi stríð, en tor- tryggnin milli stórveldanna væri stórhættuleg. Lie sagði, að ósamkomulagið un, að neitunarvaldið væri or- milli Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna væri S Þ mikill fjötur um fót. Tilvera S Þ ekki í liættu Hornsteinn S Þ, samkomulag stórveldanna, væri að rpfna vegna þessa ósamkomulags. Lie kvaðst þó ekki álíta ,að til- veru S Þ væri ógnað enn sem komið væri. Án S Þ væru engir möguleikar á að tryggja frið í heiminum. Óttinn mesta hættan Lie áleit ótta stórveldanna hvers við annað mestu hættuna. Óttinn skapaði hatur og hatrið ' hættu. Ekkert stórveldi vildi stríð, en þau tortryggðu hvort annað. Mesta nauðsynin nú sem stæði væri að hindra að heim- urinn klofnaði í fjandsamlegar fylkingar. Neitunarvaldið orsakar ekki erfiðleikana Lie vísaði á bug þeirri skoð- sök erfiðleikanna í sambúð stór veldanna. Deilurnar um beit- ingu heitunarvaldsins væru sjúk dómseinkenni en ekki sjúkdóms orsök. Hann benti á, að í heiminum væru ekki aðeins margvislegar þjóðir heldur einnig mismun- andi siðmenningar. Þær yrðu að læra að skilja hver aðra og vinna saman. Framhald á 7. síðu. Brezkt konsúlat grýtt Mannfjöldi safnaðist saman fyrir utan bústað brezka kon- súlsins í Alexandríu í Egypta- landi í gær og grýtti húsið þangað til engin rúða var heil eftir. Sömu útreið fengu brazkt klúbbhús og verziúnarhús. Þegar La Guardia teftdi við Títé Örðsending' frá Sósíalistafé- lagi Reykjavíkur. Þeir flokksfélagar sem eiga ógreidd flokksgjöld eru vin- samlega beðnir að gera skil á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Æ. F. R Mynda- og skemmtikvöld verður haldið að Þórscafé föstudaginn 26. sept. kl. 9. Þeir félagar, sem eiga myndir úr ferðalögum Fylk- ingarinnar í sumar, eru vin- saml. beðnir að koma með þær á skrifstofuna milli 6 og 7 í kvöld og annað kvöld. Verðlag hækkar í Bandaríkjunum Verðlag heldur áfram að hækka í Bandaríkjunum, eink- um þó á matvælum. Jafnframt eykst verzlunar- og iðnaðar- gróði hröðum skrefum. Öldunga deildarmaðurinn Young úrj flokki republikana sagði í gær, að iðnaðarburgeisarnir hefðu svikið öll þau loforð, sem þeir gáfu er verðlagseftirlitið var af- numið. Skýrslur um gróða verzl unar- og iðnfyrirtækja sýndu. að verðlag færi hækkandi þótt það ætti að réttu lagi að lækka. Annar republikani, Wayne Morse, öldungadeildarmaður sagði í gær, að ef verðlag lækk- aði ekki myndu republikanar fara eindæma hrakfarir í næstu kosningum þar sem kjósendur kenndu þingmeirihluta þeirra um, hvernig komið væri. Rakosi, formaður Komnuinista- flokks Ungverjalands, Ðauðadómnum yfir Petkoff full- nægt Búlgarski stjórnmálamaður- inn Petkoff, sem dæmdur var til dauða nýlega fyrir að gangast fyrir samsæri til að steypa rikis- stjórn Búlgaríu með vopnaðri uppreisn og erlendri hernaðarað stoð, var hengdur í Sofía á mið nætti í fyrrinótt. Hæstiréttur hafði staðfest dauðadóminn og er Petkoff sótti um náðun til forseta Búlgaríu lét hann skipa Ný samsteypu- stjórn í Ungverja- landi Útvarpið í Búdapest skýrði frá því í gærkvöld, að hinir fjórir stjórnmálaflokkar, sem undanfarið hafa farið með stjórn í landinu og fengu í sameiningu mikinn meiri- hiuta á þinginu í nýafstöðn- um kosningum, hafi orðið sammála um að mynda nýja samsteypustjórn. Forsætis- ráðherra verður sá sami oi áður, Dinnyes úr smábænda flokknum. Varaforsætisráð lierra verður Rakosi foringi kommúnista og sósialdemó ltratinn Szakasits. í hinni nýju stjórn fá kommúnistar sem eru stærsti flokkurinn, fjóra ráðherra, sósíaidemó- kratar þrjá, Smábændaflokk urinn þrjá og þjóðlegi bænda flokkurinn tvo. lögfræðinganefnd til að rann- saka, hvort náðun væri afsakan leg. Lögfræðingarnir komust að þeirri niðurstöðu, að dómnum bæri að fullnægja. Um síðustu helgi lézt Fiorello La Guardia, um 12 ára skeið borg- arstjóri New York og síðar framkvæmdarstjóri UNRRA. La Guardia er minnst með þakklæti og virðingu af þeim þjóðu í, sem hann átti svo mikinn þátt í að hjálpa eftir styrjöldina. Er Banda- ríkjastjórn drap UNRRA og álcvað að leitast við að nota sér neyð Evrópuþjóðanna til að undiroka þær, mótmælti La Guardi kröftug lega. Fulltrúar Tékkoslóvakíu, Júgóslavíu, Ulcraínu og Ilvíta- Rússlands fluttu minningarræður um hann á þingi S Þ. Þessi mynd var tekin er La Guardia var staddur í Júgóslavíu sem framkvæmdarstjóri UNRRA. íoDenzka stjémin æilar að kom á fót leopstióru á Java Lætur sem málamiðlunarnefnd SÞ sé ekki til Ðr. Beel, forsætisráðherra Hollands skýrði hollenzka þinginu í gær frá stefrai stjórnar sinnar í Indónesíu. Var á honum að heyra, að stjórnin ætlaði að Jialda uppteknum hætti að leitast við að kúga indónesiska lýðveldið með vopnavaldi og virða að vettugi tilraunir S í> til að koma á sáttum. Dr. Beel gaf yfirlýsingu sína daginn eftir að van Mook, full- trúi Hollandsstjórnar í Austur- Indóníu kom til Hollands frá Washington, þar sem hann hafði rætt við Bandaríkjastjórn um Indónesíumálin. Hollenzka stjórnin lieldur fast við ofbeldisstefnu sína Hollenska stjórnin ætlar að gera þá hluta Java og Sumatra, sem unnir voru með hervaldi af Indónesum, að sjálfstjórnarum- dæmum. Skýrði dr. Beel frá því, að þar yrðu settar á stofn stjómir, er Hollendingar gætu treyst. Ekki komi til mála að Hollendingar létu af höndum við indónesisku lýðveldisstjórn- ina eitt fótmál af landi því, sem þeir hrifsuðu úr höndum henn- Dr. Beel kvað hollenzku stjómina fúsa til samninga við indónt'sisku lýðveldisstjórnina, en hún væri þannig skipuð, að lítils árangurs væri að vænta af slíkum viðræðum. Indónesar tilkynna, að hol- lenzk herdeild, sem sótti fram á Mið-Java í skjóli skriðdreka hafi lent á indónesisku jarð- sprengjusvæði. Biðu Hollend- ingar allmikið manntjóh. 12. árgangur. Miðvikudaginn 24. sept. 1947. 216. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.