Þjóðviljinn - 01.10.1947, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 01.10.1947, Qupperneq 1
12. árgangur. Miðvikudagur 1. október 1947 222. tölubiað Skiiiiftiiitun firu itsÉjórnariimar: Almenningur fær leifarnar eftir hamst urhinnariku HuliBiál skömmtnn- arstjórans Embættismenn virðast haía einstakt yndi af óþarfri skrif finnsku og ieggja sig fram um að gera einfalda hluti flókna. Skömmtunarstjórinn er þar engin undantekning, enda virðist hann liafa sett sér það mark að bei-a af öðr um starfsbræðrum sínum á þessu sviði. Við gerð skömmt unarseðlanna hefm’ hann hafnað íslenzbri tungu ger- samlega en báið til sérstakt dulmál, sem erfltt er að læra fyrir almennmg, eins og sést á auglýsinu hans í blaðinn í dag. Dulmál hans er á þessa leið ásasnt ísieitzkri þýðingu: A = ltornvara B = vefnaðarvara og búsáhöld K = sykui' i ' M = hreinlætisvörur J = kaffi 13 = ytri fatnaður 14 = erlent smjör Er ekki fulllangt gengið í fiflaskapnum, þegar ölium ál menningi er bökuð gersam- lega óþörf fyrirhöfn, tii að þóltnast óskiijanlegum dutt- lungum eins embættismanns ? i oryggis- ráðið á þiiigi SS> Almennur fundur var haldinn á þingi SÞ í gær. Var tveim ríkjum, Jemen og Pakistan, veitt innganga í SÞ. Kjósa átti þrjá meðlimi í öryggisráðið í stað Póllands, Ástralíu og Bras jöllum tilraunum Óeirðir í Verdun vegna sykur- flutuinga til Þýzkalands •> Til átaka kom í gær milli mannfjölda í Verdun í Frakk- . landi og vopnaðrar lögreglu. Höfðu borgarar í Verdun reist götuvígi á öllum vegum út úr borginni og þar með hindrað för 146 flutningabíla, sem fermdir voru sykri til Þýzkalands, í nokkra daga. Krafðist fólkið þess, að sykri þessum yrði út- býtt í Frakklandi, en þar hefur veiið stöðugur sykurskortur síð an stríði lauk. Loks létu yfir- völdin vopnaða lögregiu ryðja sykurbíhinuM leii út úr berg- inni. Et'tir mánaðarhangs og skipulagt hamstur peningafólks- ins hefur ríkisstjórnin ioksins ákveðið að skammta nokkra vöraflokka. Skömmtunartíinabilið er þrír mánuðir og vöru- tegundir þessar: kornvara 10 kg., sykur 4þá hg, hreinlætis- vörur, kaffi 1 kg, erlent smjör 1 kg. Auk þess lej-fist inerjum einstakliug að kaupa vefnaðar- vöru og búsáhöld fyrir samtals 100 kr. (!) til áramóta, en bessi skömmtun er hvorki bundin við ákveðnar vörutegimd- ir né magn, og engar ráðstafanir eru gerðar til þess að nauðsynlegnstu neyzluvörur í þessum flokkum verði fáan- Segar. Þ:i fá menn einn alfatnað, eða tvenna kjóla, eða eina yfirhöfn TIL ÁRSLOKA 1948. Þa.nnig er skömmtun hamst-^ ursstjórnarinnar: ákveðið magn af nokkrum tegundum mat- væla og hreinlætisvörum, en sýndarskömmtun á vefnaðar- vöru og búsáhöidum. Allar aðr- ar aðfluttar vörur eru ó- skammtaðar, hvort sem það merkir að hætt verði algerlega við innflutning á þeim eða þær eigi að fara á svartan markað, sem heildsalastéttin er jiegar tekin að undirbúa. Ríkisstjórnin gætti þess vand lega að fresta skömmtuninni, þar til efnafólkið var búið að birgja sig upp og þar til stór- vægileg vöruþurrð var orðin í landinu. Síðan eru leifarnar eftir hamstrarana skammtaðar. Það eru vissulega fieiri aðflutt- ar neyzluvörur, sem almenning- ur þarf á að halda en korn, syk- ur, kaffi, smjör og hreinlætis- vörur. En það skiptir stjómina engu; hún veit sem er að skjól- j stæðingar hennar þurfa ekki að búa við skort. Skömmtun ríkisstjórnarinnar J er enn eitt dæmi um getuleysi hennar og fjandskap við allan alraenning. Sú stjórn sem getur ekki einu sinni tryggt fólki lág- marksskammt af brýnustu lífs- nauðsynjum er óhæf og á að segja af sðr. Tító marskálkur. ilíu, sem gangg, úr því. Við fyrstu atkvæðagreiðslu voru Kanada og Argentína kosin með 41 atkv. Næst komu Ukraina og Indland, en er síðast fréttist höfðu fimm atkvæðagreiðslur stríðsæsingamenn Þingi júgóslavneslíu Þjóð- fylkingarinnar lauk í gær. Sam- þykkti þingið áskorun til vinn- andi stétta alira landa um a,ð standa á verði gegn stríðsæsing um bandaríska nuðvaldsins. Á þinginu flutti Titó marskálkur ræðu, þar sem hann sakaði liin alþjóðtegu afturhaldsöfl um að stefna að nýrri styrjöld. Kvað hann Júgóslavíu myndi lirinda afturhaldsins til íhlutunar h'ennar« innanlandsmál farið fram, en hvorugt fengie nægan atkvæðafjölda til að ná kosningu. i fer frai úr áædnn á fyrsta missiri finun ílætta að verzla við Breta Dr. Azikivg forseti þjóðarráðs Nigeríu og Kamerún sigldi heim leiðis frá Englandi í gær ásamt sex félögitm sínum. Höfðu þeir komið til London til að tala máli Nigeríubúa við brezku stjórnina, en nýlendumálaráff- herrann neitaði að gera svo mik ið sem tala við þá. Azikivi sagöi, að svar Nigeríubúa við þeirri á- kvörðun brezku stjórnarinnar að neita þeim um sjálfstjórn, ntynii verist aé þeir ksettu alger Framleiðslan jókst um 50% á síðasta ári Arangur fyrsta inisseris júgósiavnesku finim ára áætl- unarinnar hefur greinilega sannað, að þjóðin er fær um að uppfylla áætlunina um hagnýtingu náttúruauðæfa landsins, segir fréttaritari sænska blaðsins „Ny Dag“ í Belgrad. Iðnaðarráðherrann og for- maður Þjóðarbúskaparráðsins, Boris Kidrie, segir að skýrsla ráðsins um árangur áætlunarinn ar sýni mikinn árangur á öll- um sviðum. Þjóðartekjurnar 8% fram úr áætlun Þjóðartekjurnar á fyrra miss iri yfirstandandi árs fóru 8% fram úr áætlun. Þrátt fyrir geysimikla fjárfestingu hefur upphæð seðla í umferð frekar lækkað en hækkað á sama tíma- lega að kaupa brezkai' vörur. Gæti það oröið brozku stjóm- inni óþægilegt, þegar hún legg ur megináherzlu á aukin útfiutn int. bili. Sést af því, að þjóðarbú- skapurinn er þegar kominn á traustan grundvöll. 50% framleiðsluaukning á einu ári Iðnframleiðslan hefyr einmg farið fram úr áætlun, fram- leiðshiáætlun iðnaðarins og námugraftrarins er uppfyllt með 103% og trjáiðnaðarins með 114 U . Framleiðslan í heild það scm af er 1947 er 50% meiri en hún var 1946. Land- búnaðinn vantar aðeins 3(/< a að hafa náð fyrirstríðsfram- leiðslumagni. Sem stendur er Veríð að reisa 200 meiriháttar iðiifyrirtæki í Júgóslavíu. Til saTnanburðar rná geta þess, að í hinni gömlu Júgóslavíu voru að meðaltali tvö stórfyrirtæki reist árlega. æ. f. n. AÐALFUNDUE félagsins verður it. k. fimmtudag, 2. okt., kl. 8,30 síðd. á Þórs- götu 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstöi f 2. Kosning fulltrúa á sam- bandsþing Æ. F. 3. Önnur mái. Félagar, mætið stundvís- lega. Stjórnín. gigia*7-'-' Mikolajczyk for- dæmdur af flokksbræðr- um sínum Ýmsir áberandi menn í pólska Bændaflokknum hafa birt yfir- lýsingu, þar sem þeir lýsa van- trausti á Mikolajczyk, formanni flokksins..Áfellast þeir hann fyr ir að hafa neitað áð taka þátt í stjórnarsamstarfi með öðrum pólskum lýðræðisflokkum. Krefj ast þeir þess, að flokksþing sé kallað saman og skora á flokk: inn, að svipta Mikolajczyk. flokksforystunni, þar sem hann sé kominn vel á veg með að eyðileggja flokkinn og svipta hann öllu fjöldafylgi. Truman sakaður um heiguSshátt Bandarísk blöð saka Truman forseta um heigulshátt fyrir þá ákvörðun hans, að kalla ekki saman aukaþing að svo stöddu til að ræða aðstoð við Frakk- land og ítaliu. Segja blöðin, að Truman óttist pólitískan hnekki. af því að kalla saman þing. For ingjar beggja stjórnmálaflokka eru aftur á móti ánægðir með þá ákvörðun Trumans að kalla aðeins saman utanríkis- og f jár málanefndir beggja þingdeilda og láta þær ákveða, hvort auka þings sé þörf. Inurásartilraun á San Domingo hindruð Yfirvöld á Kúbu hafa hindr- að innrás á San Domingo af hálfu dominkanskra lýðræðis- sinna. Höfðu j>eir safnazt sam- an á afviknum stöðum á Kúbu. og lögðu af stað þaðan á tveim skipurn með 800 manna lið í fyrradag. Ætluðu þeir að gera árás á Ciudad Trujillo, höfuð- borg San Domingo, og steypa Rafael Trujillo einrajðisherra frá völdum. Herskip frá Kúbu tóku flutningaskipin og tólf flug vélar, sem áttu að gera loftárás á. Ciudad Trujillo. Trujillo ein- ræðisherra hefur setið að völd-> urn í 15 ár með stuðningi Banda ríkjanna. Stjórn hans þykir hin versta, spilltasta og grimmasta í Ameríku, og er þá Iangt -til. jafnai.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.