Þjóðviljinn - 01.10.1947, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 01.10.1947, Qupperneq 8
Ósvííin árás á lífskjör atvfnniibflstjóra: Benzínskammtur þeirra iækkaður mjög stórvægilega þlÓÐVIUINN Fj órveldaráðstefna um í gær tilkynnti skömmtunarstjóri í'yrir hönd ríkisstjórnar- innar að ben/ínskömmtun væri skollin á, op; höfðu menn raunar búizt við henni alliengi. Hitt hafði þó fáa órað fyrir að hún yrði eins svívirðileg og raun ber vitni. Samkvæmt lienni ‘fá leigubif- reiðar 400 lítra á mánuði og vörubifreiðar írá 100—600 lítra á sama tíma, EN ÞAÐ MUN VEKA NÁLÆGT HELMINGUR I>ESS MAGNS, SEM BIFREIÐAK ÞESSAR ÞURFA I FULLRI ATVINNU. Ennfremur var ákveðið að einkabifreiðar skuli fá 45—60 lítra á mánuði. Benzínskömmtunin til at- vinnubílstjóra merkir að at- vinna og þar með lífskjör þeirra eru skorin niður um allt að því helming. Hún er því bein og ósvífin kauplækkunarráðstöf un, liður í hrun- og atvinnuleys- isstefnu stjórnarinnar. Mun bílstjórastéttin að sjálfsögðu rísa upp til varnar lífskjörum sínum og mannréttindum. Það er glöggt dæmi um f jár- málaspeki stjórnarinnar, að hún lætur enn viðgangast að lúxus- bílamir streymi inn í landið í stómm stíl, en gerir jafnframt ráðstafanir til að stöðva allan Handavinnudeild Breiðfirð- ingafélagsins byrjar vetrar- starfsemi sína með fundi í kvöld kl. 8,30 í Breiðfirðinga- búð. Frú Júlíana Jónsdóttir segir ferðasögu frá Norðurlönd- um. Allar breiðfirzkar konur velkomnar. Skipað .í kennaraem- bætti við Menntaskól- ann á Akureyri Á ríkisráðsfundi í gær skip- aði forseti Islands þá Ottó Jóns- son og Halldór mag. Halldórss. kennara við Menntaskólann á Akureyri. (Fréttatilkynning frá ríkisr áðsritara). Nær einnig til Sviss Á ríkisráðsfundi 30. sept. 1944 gaf forseti Islands út til- kynningu um að vernd sú, er heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Sviss. (Fréttatilkynning frá rjíkisráðsritara). Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu einstaklingum en hin félögin. Hitt er þó aðalatriðið. Mark- maður Fram, Adam er afbragð. Heldur finnst mér hann samt hlaupa glannalega langt út úr markinu stundum. Annars er ég í vafa um hvor þeirra Hermanns er betri. Karl er allra öruggasti bakvörður hér. Sæmundur er mjög fjölhæfur og Þórhallur hefur mikla tækni. Stjáni er ekki eins góður núna í síðustu leikjum og framanaf í sumar. Vi it ég ekki hvuð veldur. Ric- nv. rd r öflugasti og harðsnún- asti niaður, sem félögin eiga í framlínu nú sem stendur. (Síðarí hluti bréfs þessa kem ur næsta föstudag). akstur þeirra. Þeir munu nú eiga að standa í húsum inni svo þúsundum skiptir, ónothæfir, sem verðugur vitnisburður um ráðsmennsku vesælustu stjórn- arinnar er nokkurn tíma hefur þjakað þessa þjóð. Bátar frá Norð- firði fiska vel Sigla með ísfisk til Englands Vélbátar frá Norðfirði stunda nú sjóróðra af ltappi og fiska vel. Fjórir bátar þaðan stunda trollveiðar. 5 :eiða með dragnót og sjö línubátar eru þegar byrj- aðir veiðar, en fleiri munu bætast við á næstunni. Afli er góður og eru bátar frá Norðfirði byrjaðir a,ð sigla til Englands með ísvarin fisk. llpitgi sett í dag Alþingi kemur saman í dag kl. 1.30 e. h. Samkvæmt venju hefst setningarathöfnin með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, en að henni lokinni hefst sjálf þingsetningin í sölum Alþingis- hússins. Tekur bærínn jarSMs á leigu? Bæjarráðsfundur haldinn 26. f. m., heimilaði borgarstjóra að taka á leigu tvö jarðhúsanna við Elliðaár, fyrst um sinn til eins árs, enda verði leigan á- kveðin með mati. Ctvarpið í dag: 13.30 Setning Alþingis. 15.00 Otvarp úr kapellu háskól- ans: Erindi (Manfred Björk- quist Stokkhólmsbiskup). 19.30 Tónleikar: Lög leikin á orgel (plötur). 20.30 Erindi, flutt í Prestafé- lagi Islands: Er styrjöld rétt- (Björn Magnússon dósent). 21.00 Islenzkir söngm. (plötur), 21.10 Otvarpssagan: „Daníel og hirðmenn hans“ eftir John Steinbeck, VI. 21.40 Tónleikar: Violakonsert í h-moll eftir Hándel (plötur). Menntaskélinn. Bóksalan verður opin þessa viku kl. 5—7 ^ daglega. framtíð ítölsku ný- lendnanoa Stjórnir Frakkíands, Sövétríkjanna og Bandaríkjanna hafa allar þekkst boð brezkn stjórnariiutar um að aðstoð- armenn ntanríkisráðherra f jórveidanna komi saman á fund í London á næstunjti, til að ræða framtíð ítölsku nýlendn- anna. *-----------------------♦ Túlipanar «ig maívæli Fyrir nokkru sendu íslenzk: ir vermihúsaeigendur um- \ sókn til Viðskiptanefndar j * um innflutning á laukum frá Danmiirku, svo að hægt, \æri að framleiða túlípana og aðr ar skrautjurtir hér á landi. Viðskiptanefndin var í fyrstu eitthvað efins um hvort leyí'a skyldi innflutning þennan. en ákvað þó brátt að veita leyfið, enda er landbúnaðar- ráðherrann einn helzti vermi húsaeigandi hér á landi. Nú verða þannig fluttir inn skrautlaukar á sama tíma og verið er að skammta matvæli. Ýrosum mun þykja þetta allhæpin ráðstöfiui á hinum dýrmæta gjaldeyri, og býsna lítil afsökun fyrir l'iðskiptanefnd |x'>tí fyrir hafi komið að einstaka full- trúar efnastéttarinnar strnidi túlipanaát við hátíðleg tæíd-i færi. ♦-----------------------♦ Sir G. Shepherd biður fyrir kveðjur Sir Gerald tíhephard sendi- herra Breta og frú hans fóru af landi burt föstudaginn 26. september. I síðasta erindinu, er sendihcrrann sendi utanrík- isráðherra, bað hann fyrir beztu kveðjur sínar til allra Is- lendinga, kunnugra og ókunn- ugra, sem á undanförnum ár- um hafa sýnt þeim hjónum lip- urð og hjálpfýsi. Bað hann einkum að heilsa bændum og ferðafólki, er þau hjónin hafa hitt á ferðalögum sínum og oft hafa aðstoðað þau í vandræðum út af veðri eða bilunum. (Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu). Búizt er við ao ráðstefnan komi saman föstudaginn í næstu viku. Fyrsta verk hennar verður, að skipa sérfræðinga- nefnd, sem send verður til hinna fyrri ítölsku nýlendna til að kynnast ástandinu þar og áskum íbúanna. Tillögur um framtíð nýlendnanna Ráðstefna þessi er haldin samkvæmt ákvörðun utanríkis ráðherranefndarinnar, sem mælti svo fyrir, að ef ekki hefði náðst samkomulag um framtíð ítölsku nýlendnanna innan árs frá undirritun friðarsamning- anna skyldi málið' fengið þingi SÞ til úrlausnar. Nýlendurnar, sem um er að ræða, eru Cyren- Slli sfiidir SÞ boðskap Gríska vinstriflokkabandalag ið EAM hefur sent allsherjar- þingi SÞ bréf um Grikklandsmál in. Segir þar, að bandarísk í- hlutun sé orsök versnandi á- stands í Grikklandi. Eina leiðin til að koma á innanlandsfriði sé myndun lýðræðisstjóraar með þátttöku EAM. Trygve Lie hef- ur borizt beiðni frá EAM um að sendinefnd frá bandalaginu fái að leggja málstað þess fyr- ir allsherjárþingið. aika, Trípólitanía, ítalska Sóm- alíland og Eritrea. Á fUndmji utanríkisráðherranna í fyrra !ögðu Bevin og Bymes í fyrstu til, að -þær yrðu fengnar ein- stökum ríkjum til verndar- gæzlu. Molotoff gaf í skyn, að Sovétríkin myndu fara þess á Ieit að fá verndargæzlu yfir Eritreu eða Tripólitaníu. Breyttu þá Bovin og Byrnes um afstöðu, og vildu að fjórveldin öl' færu sameiginlega með vemd argæzlu nýlendnanna. Síðau hef ur Arababandalagið krafizt þess, að Cjmenaika og Trípólí- tanía fái sjálfstæði eða verði fengnar Arabaríkjunum til verndargæzlu. Loks lét Bidault, utanríkisráðherra Frakklands, þá skoðun i ljós í sumar, að hann sæi ekkert athugavert við lað fá ítölum fyrri nýlendur þeirra til verndargæzlu. Fimmtugur. Guðmundur R. Magnússon, Bræðraborgarstíg 5 er fimmtugur í dag. Mæðrastyrks- nefiid gefinn kost- ur á leigolaiidi Á fundi bæjarráðs, 26. f. m. var samþykkt að gefa Mæðra- styrksnefndinni kost á ca. 1 ha. af leigulandi í Reykjalilíð, til þess að reisa þar sumardvalar- heimili. Framhald af 5. síðu meira af þeim en niður við jörðina. Þeir, sem ná yfir- borði jarðar, hafa breytzt miicið, eru orðnir eins konar önnur útgáfa af þeim, sem t leika úti í geimnum." „Kynntistu ekki kjarnork:u tilraunum Bandaríkja- ■ manna?“ „I þrengri skilningi kynnt- ist ég þeim ekki neitt. Eg kynntist ekki að neinu leyti hinni hernaðarlegu hagnýt- ingu kjarnorkunnar. Að öðru leyti vann ég við margs kon ar kjarnarannsóknir.“ „Er ekki mikil leynd yfir allri starfsemi við kjamork- una 1 Bandaríkjunum?“ „Vissulega. Bandaríkja- menn eða stjórn þeirra vill halda «llu eins leyndu •• hæ£t er. En það er eráitt aé ætla sér að fela náttúrulög- málin.“ „Hvernig var með kjarn- orkunjósnirnar í Kanada og vlðar? Hér heima hefur mjög verið rætt um land- ráðastarísemi kommúnista í því sambandi. Eg las í ekki meira kommúnistablaði, en „New Stateman and nation“, að visindamennirnir, kjarn- orkufræðingarnir hafi staðið að baki þessum njósnunk Þeir vildu, að allt væri opin- berað, sem snerti rannsóknir og framleiðslu kjarnorkunrir ar.“ Þorbjörn er vísindamaður og vai'kár í orði. Hann vill sem minnst tala um njósn- irnar. „Leyndin vfir þessum rannsóknum“, segir hann, '„ge-rir alla samvinnu milli vísindamannanna mjög erf- iia. f»eir, ser» e«nþá vinna að þeim, vilja birta opinber- lega árangur vei'ka sinna. Af þessum sökum hafa hinar víð tæku vaniðari'áðstafanir mætt mikilli mótspyrnu vís- indamanna. Nú hafa margir eðlisfræðingar sagt skilið við þessar leynilegu rannsóifn- ir.“ „Hver var áfstaða eðlis- fræðinganna til framleiðslu k j arnorkuspreng j unnar ? “ „Kjarnorkuspi'engjan er ein af ávöxtum síðustu heims styrjalda-r, ef svo mætti að orði komast. í styrjöldinni var ekki um annað en kapp- hlaup að i'æða milli Banda- manna og Þjóðverja á þessu svði. Allir vissu, ad Þjóðverj ar myndu ekki spara slíkar sprengjur, ef þeir gætu framleitt þa?r. Eftir ósigur þeirra mæltu margir á móti því, að kjarnorkusprengjum yr#i I»eitt í hernaii.“ *. Þ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.