Þjóðviljinn - 16.10.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.10.1947, Blaðsíða 1
12. árprang-ur. Fimmtudagur 16. október 1947 236. töiublað Franska Ir ?er Barátía Iranska verkalýðsins fyrlr bæituni kjliram harðari en Mokkm slnnl eftir stríð Hörðustu verkfallsátök, sem átt hafa sér stað síð- an Frakkland losnaði undan oki Þjóðverja, ganga nú j^fir landið, segir fréttaritari brezka útvarpsins í París. Sífellt berast fregnir um nýjar starfsgrein- ar, sem krefjast kjarabóta. Stjóm franska verka- lýðssambandsins fordæmdi í gær ríkisstjórn sós- íaldemokratans Ramadiers fyrir að skippuleggja verkfallsbrot 1 deilu flutningavei'kamanna í París. Herbílar frá öllu Frakklanai; ' I og franslta hcrnámssvæðinu í Þýzkalandi halda áfram aó streyma ti! Parísar samkvæmt skipun stjómarinnar, sem ætl- ar að nota þá til verkfallsbrota. Auglýst eftir verlifalls- brjótum í útvarpi Franska stjórnin auglýsti í gær í útvarpi eftir bílstjórum, Brelar sleppa til að taka að sér verkfalls- brjótaakstur. í dag gera leigu- bílstjórar í París sólarhrings- verkfall íil að mótmæla skerð- ingu á benzínskammtinum. VerkfaJl sjómanna á verzlun- arflotanum hófst strax í gær- kvöld, er skipverjar á fjórum skipum í Marseilles neituðu að leggjá úr höfn. Stjóm verka- lýðssambandsins hefur heitið verkfallsmönnum fullum stuðn- ingi. Verkfall í gas- og raf- stöðvnm ? Nefnd frá sambandi gas- og rafstöðvastarfsmanna gekk í gær á fund frönsku stjómarinn- ar, og bar fram kröfu xun 11% launahækkim. Stjómin hafnaði kröfunni, og er talið, að af því geti hlotizt verkfall í öllum gas- og rafstöðvum Frakklands. Samningar standa enn yfir um kröfu jámbrautarverkamanna um kauphækkun. Bankastarfs- menn hafa hótað verkfalli. Starfsmenn við flugveðurþjón- ustuna hafa átt í verkfalii í nokkra daga. SSsialisfafélag Reykjavíkir Þeir félagar, sem ekki hafa lekið söfnunarblokkir íyrir Þjóðviljann ern vinsamlega beðnir að koma á skrifstoíu félagsins Þórsgötu 1. Þeir, sem hafa blokkir eru beðnir að hafa samband við Skrifstofuna öðru hvoru. ♦ imgum ur fangabuðum Bretar tilkynntu í gær að þeir hefðu látið lausa nokkra stjóra málaleiðtoga Gyðinga, sem þeir vörpuðu í fangabúðir í ágúst er Irgun hengdi tvo brezka lið- þjálfa. Meðal þeirra, sem látnir voru lausir er formaður Rev- isionistaflokksins, dr. Altmann. Gyðingarnir voru aldrei ákærð ir fyrir nokkrum skapaðan hlut og aldrei leiddir fyrir rétt. Enn situr fjöldi Gyðinga, sem eins er ástatt um í fangabúðum í Palestínu og sumir hafa verið fluttir til Kenya í Afríku. Tuddaleg misbeiting ráðherravalds Lúðvík Jésefssyni vikið tifefnlslaust viðskipta Bandarísk ósvífni nær hámarki Styles Bridges, einn af þing mönnum republikana á Banda- ríkjaþingi lýsti því yfir í gær, að er aðstoð til Evrópuríkjanna komi til umræðu muni hann bera fram tillögu um, að hana megi aðeins nota til að styrkja einkafyrirtæki. Sagði þingmað- urinn, að nokkru af fé því, sem Evrópuríkin, dg þó einkv.m Frakkland hafa fengið u ú Bandaríkjunum hr.fi g ígið til þjóðnýttra atvinnugreina. Með þvi t: , erið aö styrkja komri únismann í Evrópu, er ilg;: ig ur Bandaríkjanna með ■ járveit,- ihg'uih sinum sé að vinna gegn k*jwinúnisTna num. Bjarni Benediktsson hefur nú reynt að hefna sín fj'rir ófarirnar í viðureigninni við sósíalista undanfarna mánuði með því að víkja Lúðvík Jósefssyni alþingismanni úr samninga- nefnd utanríkisviðskipta. Er þetta vesalmannleg misbeiting á valdi ráðherans, og sýnir hve mjög hann er nú orð- inn aðþrengdur. Munu útvegsmenn og sjó- menn kunna honum litlar þakkir fyrir þetta tiltæki. Lúðvík Jósefssyni alþingis-j hljóðandi bréf, dagsett 6. októ- manni barst í fyrradág svo-1 ber: Stjárnarliðlð gefur Bjarna len. siðferðis- Umræðum um þingsályktunax tillögu Einars Olgeirssonar, að ríkisstj. gæfi Alþingi skýrslu um þátttöku ísiands í Parísar- ráðstefnunni, var talið iok- ið mcð útvarpsumræðunum cr fram fóru í fyrrakvökl, og för fram atkvæðagreiðsla á fundi sameinaðs þings í gær. Samþykkti stjómarliðið hina fáránlegu „rökstuddu dagskrá" Bjarna Benediktssonar, sem er á þá leið að þar sem Alþingi telji að rétt hafi verið að taka ' þátt í Farísarráðstefnunni og að / þar hafi verið haldið á hags- munum Islands eins og vera Mjóíknr- Undanfarna morgna hata húsmæður í Reykjavik orð- ið að gera ítrekaðar og oft árangursiansar tilraunir til að fá mjólkurdreitil fyrir skömmíunarmiða síua. Marg ar hafa eytt öllum morgniu- um tii að reyna að fá mjólk, en ekki tekizt. Ungbörn, sjúk iingar og gamaimenni hafa orðið að þola skort, vegna hinna brjáíuðu skömmtimar- reglna yfirvaldanna. Er nú ekkr tími til kominn að þessi steinrunnu yfirvöld vitkist og gefi út sérstaka skömmtunarseðla handa börr.um, vanfærum konum, sjúklinguni og gamalmenn- um? Gengur það ekki glæpi næst að varnarminnsti hiuti þjóðféiagsins verði að þola skort, aðeius vegna þess að sjkömmtunarráðherrann og undirtyllur hans liafa ekki hundsvit á því, sem þeir eru að gera? stjére ipp gjaídsyris- Robert Lovett aðstoðarutan- ríkisráðherra Bandarikjanna skýrði blaðamönnum frá því í gær, að BandaríkjSStjórn hefði til athupnnar, hvort hún ætti nð gefa erlendvm ríkjum jkýrsl:.. r.m eighii, ;om borgar- ar þeirra eiga í Bnndaríl m.mm. Er b°'ta eink' .'. athugað í sam ba-u’i "ið a- * ra..- . 'rak; landa, ? • ta. ð er . franskir boi-garat hafi k. úð 2- Ö000 millj. dollara viiói úr landi t.il Ban^arikjanHa. „Ilér með skal yður tjáð, herra alþingismaður, að yður er veitt lausn frá störfum í j Samninganefnd utanríkisvio- ! skipta frá og með deginum í |dag að telja. Bjarni Benediktsson" Brottvikning þessi mun vera alveg fordæmalaus. Enginn á- stæða er tilfærð í bréfinu, en í I útvarpsumræðunum í fyrra- I kv":’d lét ráðherrann sér sæma, að öylgja um að I.úðvik hefði ramið trúnaðarbrot, og væri ríkið frá af þeim sökum. Að slíku hefur hvorki þessi ráð- herra eða aðrir, né heldur nefndarmenH samninganefadar bar, sé ástæðulaus tillaga Ein- ars um að stjórain gefi þinginu skýrslu um málið! Þetta rökfasta plagg sam- þykktu 34 stjórnarliðar gegn 10 atkv. Sósíalistaflokksins. 5-vikna söfnun Þjóðviljans: Fyrsta vikan af 5-viknasöfnun Þjóðviijans er nú liðin Reykjavík hei'ur riðið á vaðið meo kr. 12.320.00 þessa - viku. Við þöiikum ykkur, ReykvQdngar, fyrir þessa rausnarlegu byrjun. Hún géfur sterkar vonir um, að Iesendur Þjóðviljans í Reykjavík og út um land haldi þá áætlun að safna 77 þúsund krónum fyrir 12. nóvember. Nú eru fjóra-r vikur eftir til að saína kr. 64.680.00. Næsta iika ]<arí' að verða enn betri en sú fyrsta. Þjóðviljamenn, vinnuin ötullega da.g hvern að 5-vikna- söfnun Þjóðviljans. *-------------- ---------------- vikið einu orði við Lúðvík, „lausnin" er því algerlega for- sendulaus og dylgjurnar ósvíf- inn rógur. Bjarni sagði einnig í útvarps- umræðunum, að þetta væri gert til að svipta sósíalista „bitl- iugi." Eftir sitja í nefndinni As- gcir Ásgeirsson, liaraldur Guð- mundsson, Richard Thors, Magnús Sigurðsson og Jón Árnason, og virðist ráðherrann ekki hika við að gefa starfi þeirra „bitlingsnafn". ðllum bjargað af ugbátnism V. Öllum farþegum og áhöfn, 69 talsins, af flugbátnum, sem nauðlenti í fyrradag á miðju At- lanzha.fi, vai- bjárgað. Engiim var alvarlega meiddur. Seinustu mönnunum var bjargað snemma í gærmcrgun. Banda- riskur strandvarðbátur sökkti flugbátnum með skothríð, svo að skipum stafaði ekki hætta af h®num.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.