Þjóðviljinn - 16.10.1947, Page 3
Fimmtudagur 16. október 1947
ÞJOÐVILJINN
3
Reykjavík, 1. apríl 1947 fyrirtæki, enda slíkt lítt
Flugfélagið American Over
seas Airlines er nú í þann
veginn að taka við sem um-
boðsmaður Bandaríkjastjórn
ar á Keflavíkurflugvellinum,
sbr. 4- gr. flugvallarsamnings
ins frá 6. október 1946.
Jafnframt starfar félagið
sem einkafyrirtæki að fólks-
flutningum á flugleiðinni
Bandaríkin—N-orðurlönd um
Kefiavík. Að því er þennan
atvinnurekstur snertir, nýt-
ur félagið ekki skatt- eða
tollafrelsis hér á landi né
annarra sérréttinda.
Skrásett mun hafa verið í
sérstakt félag í Bandaríkjun-
um, einskonar dótturfélag
A.O-A., til þess að fara með
umboð Bandaríkjastjórnar
samkvæ-mt flugvallarsamn-
ingnum, en mörkin milli
þessa félags, Iceland Aiport 1 ‘ , .
Corporation, og A.O.A. eru lnl’1 Þeina
mögulegt, eins og áður er
fram tekið. Auk Bandaríkja-
manna starfa þegar á annað
hundrað íslendinga á vegum
félagsins á flugvellinum.
Félagið hefur þegar tekið
við ýmiss konar rekstri á
flugvellinum, sem sumpart
virðist vart geta fallið undir
ákvæði flugvailarsamningsins
en sumpart rekin í víðtækari
mynd en svo, að það geti tal-
izt til réttinda umboðsm.
samkv. samningnum. Verð-
ur hér þó ekki rætt um starf
semi slíka sem flugstjórn,
fjarskiptaþjónustu o. þ. h.
heldur aðeins um starfsemi,
er snertir flugflutninga,
greiðasölu, þjónustu og sölu
varnings til flugfarþega, á-
hafna flugvéla. annarra en
herfl'ugvéla og sölu á elds-
neyti, oláu og öðrum varn-
engan veginn skýr, enda
næsta erfitt, ef ekki ómögu-
legt, að draga þau möfk.
Samkv. upplýsingum, sem
yfirmaður A.O.A- á Keflavík
urflugvellinum, hr. W. M.
Hunter, hefur gefið flugvalla
nefndinni, áætlar hann, að
áður en langt um líður verði
viðkomufjöldi flugvéla á
vellinum 200 á mánuði. Jafn
framt hefur hann skýrt svo
frá, að hann geri ekki ráð fyr
ir, að viðkomur herflugvéla
verði fleiri en 6 á viku, eða
26 á mánuði. Verður þá um-
ferð herflugvéla aðeins um
13% af allri umferðinni um
völlinn, en sem stendur mun
hún þó vera heldur meiri.
Samkvæmt upplýsingum,
sem þáverandi umboðsmaður
A-O.A, á Keflavíkm'flugvell-
inum gaf flugmálastjóra fyr-
ir um það bil ári síðan, gerði
félagið þá ráð fyrir að þurfa
milli 30—100 starfsmanna á
Þjóðviljinn birtir í dag álit flugvailanefndar um
skatta- og' tollamál Keflavíkurflugvallarins, en það er
birt í fyrsta sinn opinberlega í þingsályktun Aka Jak-
oossonar. Ríkisstjórnin hefur mjög reynt að hakla þessu
áliti leyndu, en ekki tekizt. Þar sem óstjórnin á Kefía-
víkurflugVellinum hefur vakið mikla athygli, þyldr Þjóð-
viljanum rétt að birta álitið í heild, svo að almeníiingur
fái öll gögn í sínar hendur. Þær tillögur sem nefndin ber
íram, hafa sem kunnugt er allar verið hunzaðar af rík-
isstjóminni.
A.O.A. hefur þegar tekið
við rekstri gistihússins, þar
sem seld er gisting, matur o
fl. flugfariþegum og áhöfnum
einkaflugvéla sem herflug-
véla. Á flugvellinum geta
flugfarþegar sem stendur
keypt ótollaða vindlinga. Þá
hefur A.O.A. á hendi mat-
sölu í sambandi við af-
greiðslumiðstöð flugvallar-
ins' í þessu sambandi skal
aftur á það bent, að umferð
flugfélagaflugvéla verður
væntanlega margfalt meiri
en umferð herflugvéla. Far-
þegar með flugvélum flugfé-
laganna verða þá sennilega
hlutfallslega enn fleiri, þar
sem herflugvélar munu flest
ar flytja varning, sbr. einnig
4- gr. flugvallarsamningsins,
þar sem rætt er um sérstöðu
áhafna flugfaranna að því er
tolla o. fl. snertir, en farþeg-
ar ekki nefndir.
Afgreiðslumiðstöðin er sam
stæði á flugvellinum, sameig
inlegt fyrir allar flugvélar,
þar á meðál flugvélar þeirra
flugfélaga, sem fela A.O.A.
að annast afgreiðslu fyrir sig,
eins og fyrr greinir. Algengt
er nú orðið að flugfélög veiti
gagnkvæma aðstoð í þessum
málum, en að sjálfsögðu er
reglan sú, að þau veiti hana
hvert í sínu heimalandi.
Þannig mun danska flugfé-
lagið D.D.L- annast afgreiðslu
allra flugvéla, sem á Kastrup
lenda.
Enn gerir A.O.A. ráð fyrir
bví að halda uppi áætlunar-
bílferðum milli Keflavíkur
og Reykjavíkur, bæði fyrir
starfsmenn ilugfélagsins og
flugfarþega.
Gera verður ráð fyrir, að A.
O-A. yfirtaki töluverðar birgð
ir af ýmiss konar varningi
Bandaríkjahersins við brott-
för hans héðan. Gera má ráð
fyrir, að sumt af þessu falli
tvímælalaust undir
benzínverðs á flugvölluhum
í Reykjavík og Keflavík og
hætt við, að 'ríkið fengi ekki
þá leigu eftir benzíngeymana
sem því ber, þegar flugherinn
á ekki í hlut. •
Hitt virðist eðlilegt, að -ís-
lenzka ríkið kaupi benzin- og
olíubirgðirnar eins og ýmsar
aðrar birgðir hersins og selji
síðan olíufélögunum til af-
greiðslu, eftir því sem samn
ingar þeirra standa til, með-
an núverandi birgðir endast.
Ríkið mundi þá leggja á ben-
zinið til einkafyrirtækja fyr-
ir geymslu- og afhendingar-
kostnaði, auk þess sem flug-
vallargjald er tekið af benzín
inu samkv- gjaldskrá flugvall
arins. Þetta fyrirkomulag er
notað á Reykjavíkurflugvell-
inum og hefur reynzt vel og
allir aðilar ánægðir með það.
Þegar að því kemur, að
kaupa þurfi nýjar birgðir, má
ná samkomulagi við olíufélög
ákvæðij in um ,að þau taki að sér inn
flugvallarsamningsins um flutninginn
flugvellinum vegná milli- í eiginleg fyiir herflugvélar og
landaflugs félagsins um
Keflavík, og var þá ekki um
annað að ræða en farmiða-
sölu, afgreiðslu á flugvélum
félagsins, eftirlit og viðgerð-
ir á þeim, skrifstofu með ílokki sem ílugVelarnar erU k
nokkúumi iflugséifræðmgum
einkaflugvélar A.O.A., sem
einnig hefur umboð fyrir
önnur flugfélög, eins og áður
var fram tekið. Starfsmenn
munu vera hinir sömu, hvaða
o. þ. h.
Nú mun A.O.A. hafa gert
eða vera um það bil að gera
samninga við flest eða öll
þau erlendu flugfélög, sem
flugvöllinn nota að einhverju
leyti, um að annast alla af-
greiðslu flugvéla þeirra þar,
viðgerðir á þeim og annað.
A.OA. hefur þegar fengið
hingað um 550 bandaríska
stai'fsmenn, án þess að fyr
og umsjón hússins, kynding
og annað starfrækt á kostn-
að félagsins sem umboðs-
manns.
Félagið starfrækir brauð-
gérðarhús, þvottahús og fata
hreinsun fyrir alla starfs-
menn félagsins og alla flug-
farþega og áhafnir án aðgrein
ingar- Þá hefur félagið lýst
yfir því, að það áformi að
stofna verzlanir á flugvellin
um, bar sem að minnsta kosti
tollfrelsi, en einnig má gera
ráð fyrir, að 1 þessu séu mat-
væli. tóbaksvörur o. fl., sem
notað verður af A.O.A. sem
flugfélagi eða selt starfsmönn
um og fai'þegum án aðgrein-
ingar.
Á flugvellinum eru miklar
birgðir af benzíni. hráolíu og
smurningsolíum. Aðeins lítill
hluti þeirra birgða mun fara
til hernaðarflugvéla, enda
hefur hr- Hunter lýst yfir
því, að hann geri ekki ráð
fyrir, að framvegis verði flutt
ar inn olíur vegna hersins
sérstaklega, heldur muni
hann kaupa hjá öðrum, A.
O.A. hefur samning við olíu-
félagið Standard Oil Co., en
umboðsmaður þess hér er
Olíufélagið h.f. Hins vegar
hafa ýmis önnur flugfélög,
sem völlinn nota, samninga
við önnur olíusamtök.
í sameinmgu
samkv. nánara samkomulagi
við þau, eins og ráðgert er í
sambandi við’ Reykjavíkur-
flugvöllinn.
Auk þess varnings, sem A.
O.A. hefur tekið við eða ráð-
gerir að taka við af setulið-
inu, er vitað, að það hefur
þegar fengið ýmsan varning
hingað til landsins með skip-
inu ..Lambert Cadwalader“,
sem hafnaði sig hér hinn 22.
f- m. Er hér mestmegnis um
bifreiðar að ræða, vörubif-
reiðar, jeppa, almennings-
vagna og sedan-bifreiðar, en
einnig nokkuð af ýmiss konar
öðrum varningi. Vísast um
þetta til bréfs tollstjórans í
Reykjavík frá 27. f. m. Með
tilliti til þess, sem að framan
segir, verður að gera ráð fyr-
ir, að vörur þessar séu ekki
allar ætlaðar A.O.A. sem um-
boðsmanni eingöngu, heldur
ir geymslu- og afhendingar-
kostnaði, en að sjálfsögðu
skattfrjálst til herflugvél-
anna.
2. Umboðsmaður Bandaríkja
stjórnar (A.O-A.) láti íslenzk
um stjórnarvöldum í té skrá
yfir þá stærri vörufl- sem her
inn hefur afhent honum, á-
samt skýrslu um það, hvað
af þessum vörum eigi að nota
vegna starfa hans sem un>
boðsmanns og hvað' végra A.
O.A. sem flugfélags.
3. Um.boðsm^ður láti í té
sams konar skrár yfir vörur,
sem hann hefur flutt inn, á-
samt skýrslu um skiptingu
þeirra milli umboðsmannsins
og flugfélagsins.
Umboðsmaðurinn láti í
té skrár um. alla starfsmenn
sína og skýrslu um það, bverj
ir hinna erlendu starfsmanna
vinni að einhverju eða öllu
le'yti fyrir Bandaríkjastjórn,
sbr. 9. og 10. gr- flugvalíár-
samningsins.
5. Þar sem nefndin telur ó-
framkvæmanlegt að greina
milli afnota eftir því, hvort
um umboðsmann eða flug-
félag er að ræða, og þar sem
margir starfsmanna hljóta að
vinna að báðum hlutverkun-
um, og þar sem gestir hótels
ins heyra sumir undir ákvæði
samningsins um tollfrelsi, en
aðrir ekki o. s. frv., telur
nefndin óhjákvæmilegt að
koma þeirri skipan á, að all-
ar vörur, að undanteknu efni
og áhöldum til bygginga og
viðhalds. séu tollaðar. Enn
fremur, að allir starfsmenn
greiði tolla og útsvör, þó ef .
til vill að undanskildum
þeim, sem eingöngu vinna
fyrir Bandaríkjastjórn, sbr.
4. gr- samningsins. Tollur og
útsvör skulu endurgreiðast
umboðsmanninum í samræmi
við starfsskiptinguna, samkv.
nánara samkomulagi, þannig
að öruggt sé. að ekki verði í
framkvæmdinni lagðir toll-
ar eða önnur gjöld á efnis-
notkun eða önnur störf í
þágu stjórnar Bandaríkjanna
og tillit tekið til sömu sér-
stöðu flugfara hennar og á-
hafna þeirra í þessum efn-
um, sbr. 4. og 9. gr. samn-
ingsins.
Eftir því, sem vér höfum verði þær að einhverju leyti
komizt næst, virðist það hug notaðar vegna einkarekHi ai
ir muni liggja nein formleg í allir starfsmenn þess og vænt
beiðni eða tilkynning um það. anlega einnig allir flugfai-
Þó munu ókomnir flestir þeir 1‘Þeg31' §eÞ verzlað. í því sam
menn. sem starfa eiga að bandi hefur m. a. veiið
byggingum, stækkun flug- J minnzt á tóbakssölu. en þó
vallarins og viðhaldi. Engar, e- t- v- me^ skömmtunarfyr-
i mynd Bandaríkjamanna, að
herinn afhendi A.O-A. ben-
zín- og olíubirgðirnar, en það
láti síðan hinn innlenda um-
boðsmann Standard Oil sjá
um afhendingu benzínsins í
umboði A.O.A. Þetta virðist í
skýrslur liggja fyrir, er sýna,
hverjir þessara manna starfa
irkomulagi.
Þá gerir A.O A. ráð fyrir
fyrir flugfélagið sem einka-j að reka stórt flugvélaverk-
félagsins beint og óbeint..
lcna sSasasf
Árekstur varð milli tveggja.
bifreiða á Kleppsvegi í fyrra-
íla.Kji Strætisvagninn R—2785
og vörubifreiðin R—2074 rák-
Með skírskotun til framan-i ust á- vestan Kambsvegar, en
skráðs ályktar flugvallar-
nefndin að leggja til:
1. Að ríkið yfirtaki benzín-
og olíubirgðir Keflavíkur-
flugvjallarins á heimsmark-
alla staði óeðlilegt með tillitij aðs- eða kostnaðarverði sam-
til þess, sem að framan greinj kvæmt birgðamælingum 5. þ.
ir um þarfir herflugvéla, auk| m 0g afhendi síðan á tank-
þ.ess sem með því væri einui bifreiðar olíufélaganna, sam-
olíufélagi ívilnað á kostnaðj kvæmt nánara samkomulagi
hinna. Þá yrði misræmi milli ( við þau, með álagningu fyr-
kona, sem var farþegi í stræt-
isvagninum, slasaðist og var
flutt í Landsspítalann.
Klukkan var rúmlega hálf
oex þegar ■slysið varð. Hægri
hlið vörubifreiðarinnar rakst á
hægri hlið strætisvagnsins og
reif allmikið úr heiini. Auk þess
gereyðilögðust tvö sæti í vagn-
inum, og mun konan hafa setið
í öðru þeirra.