Þjóðviljinn - 04.11.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.11.1947, Blaðsíða 7
Þriftjudagur 4. nóvember 1947. WOÐVILJINN Kommúnistarnir og hinir Framhald af 5. siÖu nauðsynleg — án hennar hefði fámenn valdaklíka stöðugt get- að beitt einræðisaðstöðu sinni og haldið fólkinu fáfróðu og frumstæðu. En í lýðræðislegum borgaraþjóðfélögum óska kom- múnistarnir eins lengi og rétt- indi alþýðunnar standa í gildi, að vinna með stjórnmálalegum aðferðum að því að ná meiri- hluta. Þetta hefur oft verið tek- ið fram bæði fyrir' og eftir stríð ið 1939, og ekkert í vinnubrögð um kommúnistaflokkanna á millistríðs- og eftirstríðsárunum bendir í aðra átt. En það virð- ist ekki vekja almennan áhuga. Komi það aftur á móti fyrir eins og þegar Axel Larsen talaði á fundi Æskulýðsfélags Vinstri- manna*), að bent sé á rétt fólks ins til að gera uppreisn gegn fá- mennisstjórn og kúgun, þá hneggja aliir skriffinnar af fögn uði og fara að spýta bleki: ,,Þarna gengu þeir í gildruna!" Og jafnvel alvinir og hálfvolgir hrista tortryggnir höfuðin og segja: „Er nú hyggilegt að koma fram með svona nokkuð?“ Eg held, að það sé bæði hyggi legt og rétt, því maður ætti að brýna það fyrir fólkinu, að frelsi þess er ekki bjargföst, ó- vinnandi fasteign, heldur réttur, sem maður getur átt á hættu að þurfa að berjast fyrir, líkt og nauðsynlegt vár að berjast gegn nazismanum. — Munurinn á kommúnistum og áhangendum borgaralegs lýð ræðis er þá sá, að við trúum ekki á að liægt sé að skapa hic ,,breiða“ lýðræði í borgaralegu stjórnskipulagi. Stéttaskiptingu þjóðfélagsins, sem að okkar á- liti er afleiðing einkaeignarétt- arins á framleiðslutækjunum, lít uiíi við á sem hindrun í vegi raunverulegs lýðræðis, en um slíkt lýðræði getur fyrst verið að ræða, þegar allir hafa jafna aðstöðu til að þroska hæfileika sína og hver einstaklingur upp- sker fuilan arð fyrir vinnu sína. { JP Z7 PERMANENT með 1. flokks olíum. Hárgreiðslustofan MARCÍ Skólavörðustíg 1. ' AGNAR ÓLAFSSON hæsta réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, 12. símí 5999. Vonarstræti MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — ' sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Síjni 6922. -M-H-I-H-l-M-H'l-H-H-H-I-M-M-H-H-H-M-M-l-H'l-H-H'I-I-K t ■H-H-l-H-M-i-i-H-H-H-l-H-H-H Ný barnabók HELGI efftir Hedvig Coliin KAUPUM IIREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. OAGLEGA ný egg soðin og nrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. JDr hmrgÍMMÍ NæturlæUnir ei í lækriavarð- tofunni Austui oæyjrskólanmn, sími 5030, Útvarpið í dag: 19.25 Þingfréttir. 20.25 Mendelssohn, *00 ára dánardægur: Erindi. 21.15 Smásaga vikurnar: „Ljónabúrið“ eftir Werner von Heidenstam. 21.45 Spurningar o. svör um íslenzkt mál 22.00 Fréttir. 22.05Djassþáttur. Jc.i M. 22.30 Dagskrárlok. Leikfélag Reykjar íkur sýnir hinn skemmtilega gamanleik Blúndur og blásýra annað kvöld kl. 8. A.ðgöngumiðasala er í dag frá kl. 3—7, sbr. aug- lýsingu á öðrum stað í blaðinu. ' ' / 65 ára er í dag Ingibjörg Gísladóttir, Leifsgötu 21 (var áður til heimilis á Lindargötu , 60). Fimmtugur er í dag, Sigurjón Jónsson, húsasmíðameistari, Klapparstíg 12. Við þykjumst geta sannað að auðvaldið hefur leynd áhrif á stjórn i'íkiains, áhrif sem eru gagnstæo lýðræðishugsjóninni. Og við óttumst að það muni nevta allra bragöa til þess að eyðileggja , áform þjóðarmeiri- hliita, sein vildi framkvæma sósíalismann. Andspænis slikum leynilegum eða opinberum til- raunum til að halda í sérrétt-! kommúnistastjóm mundi fram sem þeir i fyrsta lagi eru sann- færðir nm að nazisminn sé sið- asta tilraunin til ao koma á minnihlutaeinræði, og þar sem þeir á hinn bogínn eru sann- færðir um að kommúnistar nái aldi’ei meirihluta ao inumsta jj kosti ekki í hinum gömlu og 1 + góou vestrænu lýðræðisríkjum. Það er þó öðru nær. Þeir eru fullir af áhyggjum yfir því hvað I indi sín á kostnað meirihlutans og gegn vilja hans, höidum við fram réttmæti þess að gera virk kvæma, ef hún næði völdum, og þeir notá ótal fullyrðingar, sem stofukommúnistar neycldust til mótráðstafanir, jafnvel upp- j að trússast með, sarnkvæmislífi æsku sinnar til mikils anja. Þess ar fujlyrðingar eru samt sem áður svo útbreiddar og almenn ar að ég verð aðeins að dr'epa á þær. Það hefur ætíð verið mér undrunarefni með hve miklu yf- irlæti og öryggi 'fólk talar um marxisma og kommúnisma, án þess þó að háfa gert minnstu *) Ihaldssamur bændaflokkur tilraun til að skilja kenningar i Danmörku. Þýð. þeirra. reisn ef nauosyn krefur. Ef maður gæti sannfært hina dyggu for'mælendur borgaraþjóð féiagsins um, að kommúnistar líta á vopnaða baráttu aðeins sem neyðarvörn, en ekki sem takmark í sjálfu sér, mætti bú- ast viö að þeir Jétu sefast, þar ísleimkar fornaldarsögur hafa öldum saman verið einhver bezti skemmtilestur ísíenzkra unglinga. Danska listakonan Hedvig Collin, sem mörgum mun kunn af sýningu þeirri er ,hún hélt hér 1946, heíur sótt efnið í þessa bók sína í Ilrólfs sögu kraka og kappa lians og gert það lifandi með fjölda ágætra teikninga, sem munu hljóta sömu vinsældir hjá íslenzkum böi num og aðrar myndir höfundar hafa aflað sér í öllum þeim löndum, þar sem barnabækur hennar hafa farið sigurför. IIELGl O <G HRÓAE munu strax vinna hjörtu lesendanna og ævintýri og hrakningar þessara konungssona, unz þeir hai'a kornið fram hef.ndum fyrir víg föður síns, munu verða lesin aftur og aftur. Bókin er auk margra er á. — fæst lijá næsta bóksala 30 Óieilsiðumyndum, einhverjum þeim beztu, sem hér hafa sést, smærri mynda. — Þetta er einhver fegursta barnabókm, sem völ í 1 “l-H-H" "l-ÞH-l-l-H-l-H-H-t-H-l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.