Þjóðviljinn - 23.11.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.11.1947, Blaðsíða 1
Munið SKEMMTIFUND- INN í dag í Breiðfirðingabúð Minnzt verður þess að 25 alista á Islandi — Félags skrifstofunni Þórsg. 1 í dag sherjarverkfall verkamanna á Suð- ilíu færði þeim fullan siuur '.' í iwjiiaimtv i ... . KnúSu fram aúgeréir gegn atvinmuleysi og feann viú starlsemi nýfasista , í Sær lauk þriggja daga allsherjarverkfalli í Apú-I líu á Suður-ítalíu. Ríkisstjóm De Gasperis gekk að kröfum verkamanna um ráðstafanir til að bæta úr atvinnuleysi í héraðinu. ítalska stjómlagaþingið samþykkti í gær lög, sem banna starfsemi flokka og samtaka, sem hafa á stefnuskrá sinni að koma á ný á fasisma eða konungdæmi á Ítalíu. Var það ein af kröfum verka- manna að hömlur jrðu settar við starfsemi nýfasista, sem midanfarið hafa staðið fyrir sprengjuárásum á skrifstofur verkalýðsfélaga og verkalýðs- flokkanna og morðum á verka lýðsleiðtogum. 10—30 ára fangelsi Flokkur kaþólskra, en for- maður hans er De Gasper: for sætisráðherra, hafði sumstaðar tekið upp samstarf við nýfas- ista, þar á meðal í höfuðborg- inni Róm. En mótmælaverkföll verkamanna knúðu stjómina til að hraða frumvarpi um bann við starfsemi nýfasista gegnum þingið. Var það samþykkt í gær, og er þar 10—30 ára fang elsisvist og upptaka eigna lögð við því, að stofna flokk eða félagsskap, sem stefnir að því að koma á fasisma eða konung- dæmi. Úrslit deilu þessarar þykja mikill sigur fyrir ítölsku verka- lýðssamtökin. Kanadamenn grunaðir um a p m Tveir meðlimir hemaðarsendi nefndar Kanadamamia í Berlín hafa verið handteknir í Sovérikj unum grunaðir um njósnir. Höfðu þeir á ólöglegan hátt far ið yfir Sovétlandamærin nærr: Kaliningrad í A.-Prússlandi. Komu þeir frá Varsjá, en höfðu farið þangað frá Berlín. Sögðu þeir Sovétyfirvöldunum, að þeir hefðu ætlað frá Varsjá til Dan- zig, en villzt. Þykir það heldur ótrúleg saga, því að Kalinin- DE GASPERI, forsætisráðherra Italíu, lét í minni pokann fyrir verka- mönnum. grad er 140 km. fyrir austan Danzig. Mildll sigur fyrir verka- lýðssamtökin Allsherjanærkfallinu í Apúl- in lauk með samningum milli fullti úa frá verkalýðsfélögunum þar og ríkisstjómarinnar. Hét ríkisstjómin, að leggja fram 250 milljónir líra til áveitna og annarra landbúnaðarfram- kvæmda í héraðinu. Félag land búnaðarverkamanna fékk jafn framt framgeng lcauphækkun í samningum við laudeigendur. Lagt til á þingi SÞ að alþjéðaher verði sendnr tii Palestínu Sir Carl Berendsen, fulitrúi Nýja Sjálands á þingi SI* bar í gær farm tillögu um að alþjóðaher yrði sendur til Palestinu til að sjá um, að sldpting landsins milli Gyðinga og Araba verði ekki hindruð með valdi. Sir Carl lagði til, að allar SÞ legðu til menn í lið það, sem yrði sent til Palestínu. Færi tillag hvers ríkis eftir heistyrk þess. Kvað hann Nýja Sjáland ekki geta greitt atkvæoi með skiptingu Palestínu nema séð >Tði fyrir því um leið, að SÞ hefðu afl t:l að framkvæma skiptinguna. Verður vatnsskattur þrefaldað- ur?—Heitt vatn hækkað um 44%? Bæjarráð ræddi í fyrradag tillögu frá hita- veitustþóra um að hækka verð á heita vatn- inu um 44%, og hafa sama verð á vatninu allt árið. Með þessari breytingu yrði vathsverðið miðað við að kolatonnið kosti 260 kr., en var áður miðað við kolaverð 180 kr. tonnið. Bæjarráð tók enga ákvörðun í málinu. Þá var ennfremur lögð fram tillaga um að þrefalda vatnsskattinn — en engin afstaða tekin til hennar á þeim fundi. Biuidarikin andvíg. Herschel Johnson, fulltrúi Bandaríkjanna mótmælti stofn un slíks alþjóðahers, og kvað hans ekki þörf. Undimefnd Palestinnnefndarinnar sam- þykkti einróma í gær, að setja Bretum í sjálfsvald, hvenær þeir afsali sér umboðsstjóm í Palestínu, að því tilskyldu, að þerir geri það ekki síðar en 1. ágúst næsta ár. Fulltrúi Sýr- lands bað fulltrúana, að hugsa sig vel um áður en þeir greiði atkvæði með skiptingu Pale- stínu, því að stórhættulegt á- stand miuii skapast í Mið-Aust- urlöndum, ef hún verði sam-J þykkt. I Sclisiaa myndar stjérn í Frakklandi Verkföl) járnbrautarstarfsmanna, málmiðn- aðarmanna, námumanna, hafnarverkamanna og sjómanna breiðast út um landið Kobert Schuman úr flokki kaþólskra fékk í gær um- boð franska þingsins til að mynda stjóm. Fékk Schuman atkvæði 412 þingmanna en 184 greiddu atkvæði gegn honum. Schuman var fjármálaráð- herra í fráfarandi stjórn. Hann skýrði þinginu frá stefnu sinni áður en athvæðagreiðslan fór fram. Kvaðst hann myndi ýta undir einstaklingsframtakið, þiggja erlenda aðstoð, sem Frakkland gæti eklti komist af án og berja niður allar skilnað- arhreyfingar í nýlenduniun. Þáði embætti af Pétain í umræðunum benti Duclos, formaður þingflokks kommún- ista á, að Schuman hefði þeg- ! ið embætti af Pétainstjórninni skömmu eftir uppgjöfina 1940. Kómmúnistar einir greiddu at- kvæði gcgn Schuman. Fylgis- Ég hef neilað því, að rétt sé haft eftir mér í óstaðfestu, er- lendu blaðaviðtali, að vegabréf séu stimpluð hér af amerískum yfiivöldum. Þeir sem þekkja mig að ósaimsögli munu sjáif- sagt trúa öðnun betur um, hvað ég hafi sagt eða látið ósagt. Hinsvegar þori ég hvenær sem er að fara í mannjöfnuð við hr. Bjarna Benediktsson um sann- leiksást. Það skiptir minna máli, hver stimplar vegabréfin, meðan ennin eni hrein. Það hlægir mig, að þeir menn sem bera stimpil landráðamannsins á enninu fyiir öldum og óborn- um á íslandi, einsog agent sá sem skrifar aðra siðu Morgun- blaðsins ,skuli yfirleitt þora að nefna stirnpil. Ábyrgðarmanni Morgun- blaðsins finnst hann \rera réttur maður til að nefna mig all3kon- ar ónöfnum. Ég viðurkenni rétt Morgunblaðsins til þess. Bæði þeir og ég skrifa fyrir dómi hinna sem síðar koraa. Og Morgunblaðið hefur nú einu- sinni álitið það menningarhlut- verk sitt, að efla og viðhalda þesskonar viðræðutóni sem hvergi-er þektur manna meðal á Islandi .Það er óvandari eftir- leikurinn, Valtýr minn. Ég er því miður dálítið önnum kafinn í svip, en óðaj- en ég fæ tóm til, skal ég draga fram úr blaði þínu ummæli um mig, sem gefa mér rétt til að ávarpa þig í þín- um tón, á þínu máli: kalla þig opinberan vísvitandi lygara. H. K. L. menn de Gaulle greiddu flestir atkvæði með honum og haim fékk óskiptan stuðning sósíal- demókrata, kaþólskra og rót- tækra. Schuman mun birta ráðherra lista sinn í dag. Talið er víst að Bidault verði áfram utanríkis- ráðherra og sósíaldemókrata- foringinn Blum og íhaldsmanna foringimi Reynaud taki báðir sæti í stjórninni. Mun búa í haginn i'yrir de Gaulie Fréttaritari brezka útvarps- ins segir, að hugmyndin um að mynda miðflokkafylkingu gegn bæoi de Gaulle og kommúnist- um megi nú heita úr sögunni. Orsök þess, að Leon Blum fékk ekki umboð þingsins til að mynda stjórn, var að íhalds- menn voru hugmyndinni and- vígir. Fréttaritarinn segir, að itið sé á í París, að stjóm Schumans muni sitja skamma Framhald á 8. síðu Þing SÞ í Stokk- hoimi? Orðrómur gengur um það, að verið geti að næsta þing SÞ verði haldið í Stokkhólmi. Herma fregnir, að Trygve Lie, aðalritari SÞ hafi spurt sænsku stjórnina, hvort hún sjái sér fært að taka að sér að sjá um þinghaldið. Það hefur þegar verið ákveðið, að næsta þing SÞ skuli haldið í Evrópu, og var í fyrstu sagt, að um að- eins þrjá þingstaði væri að ræða París, Briissel og Genf. Æ. F. Félagar! I dag er 5. dagur Landnemasöfnunarinnar. Samstillum nú krafta okk ar til að ná settu marki. Þeir félagar sem ekki liafa Jiegar tekið lista ættu að gera það strax. Munið að sklla jafnóðum, áríðandi að öllu sé skilað á mánudag sem þá hefnr w.íii- azt því fyrstu tölur verða birtar að lokinni viku söf.i- un þ. e. á þriðjudag. ííafið samband við skrifstofuna daglega. , pið mill 6—7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.