Þjóðviljinn - 23.11.1947, Blaðsíða 8
þegar Karíavogyr 51 brann í fyrri-
nétt—Enginh ssmi s hverfinu — Eng-
inn brunahani nær esi við Langholtsv.
í fyrrinótt brann eitt af nýju sænsku liúsunum í banka-
mannahverfinu, Karfavogur 50, til kaldra kola.
Veður var mjöp: hvasst og voru næstu hús í mikilli hættu
en þrátt fyrir erfiða aðstöðu tókst slökkviliðinu að varna
|)\í að eldurinn breiddist út.
f kjallaranum bjuggu hjón með 1 bam, en eigandi
hússins, Páll Briem, ætlaði að flytja á hæðina um þessa
helgi.
Eldsins mun hafa orðið vart
kl. rúml. 1 í fyrrinótt, var þá
eldhús á hæðinni og herbergi
við hliðina á því alelda. Læsti
eldurinn sig á skammri stund
um alla hæðina og var húsið í
báli þegar slökkviliðið kom á
vettvang. Var ekki unnt að
bjarga húsinu en slökkviliðinu
tókst að varna því að eldurinn
næði til næstu 4—6 húsa sem
voru í stórhættu.
Mikið tjón
í kjallara hússins bjó Óskar
Hallgrímsson ásamt konu sinni
og bami, var nýlega fluttur í
húsið. Mun hann hafa orðið fyr-
ir mikiu tjóni, litlu getað bjarg-
að nema fatnaði. Auk þess
hafði kona flutt dót sitt i tvö
herbergi í 'húsinu, en var ekki
farin að sofa þar. Eigandi
hússins ætlaði að flytja á hæð-
ina um helgina, en hún var að
verða fullgerð. Kom eldurinn
upp á mannlausu hæðinni og
varð maður er bjó í grenndinni
fyrst var \úð eldinn og gerði að-
vart um hann.
Enginn sími í hverfinu
Húsbruni þessi vekur athygli
bæjarbúa á tveim alvarlegiun
staði'eyndum: I*uo er enginn
sími í þessu h'.erfi, og það er
enginn vatnshani í götunum
þar svo slökkviliðið varð að
Öflugir Ijóskastarar í skipum brýn
öryggisráðstöfun
Hermann Guðmundsson flytur á ný þingsá-
lyktunartillögu um það efni
Hermann Guðmimdsson flytur á Alþingi tillögu til
þingsályktunar um ljóskastara í skipum o. fl., svohljóðandi:
Alþingi ályktar að skora á ríkisstjómina að nota heim-
ild í lögum um eftirlit í skipum og set ja nú ,þegar reglugerð,
er skyldar skipaeigendur að setja góða og öfhiga ljóskast-
ara í skip sín og önnur nauðsynleg öryggistæki.
Verði auk þeirra aðila, sein lögin um skipaeftirlit gera
■•áð fyrir, að tillögur gefi \ið sainningu slíkrar reglugerðar,
laft samráð við Slysavamafélag Islands.
þlÓÐVILÍINN
Aðbúnaður íólksins í braggahverf-
unum láir alltaf verið bænum
tO skammar
Krafa um endurbætur rædd í bæjarstjórn
Á síðasta bæjarstjórnarfundi flutti Katrín Páls-
dóttir eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjóm Reykjavíkur felur borgarstjóra að
hlutast til um að í þeim braggahverfum, sem búið
er í sé vel séð fyrir nauðsynlegum tækjum til þrifn-
aðar, svo sem að íbúamir eigi góðan aðgang að
rennandi vatni, að skolpræsi sé í fullkomnu lagi og
að hver f jölskylda hafi salemi fyrir sig.
Þá telur bæjarstjóm nauðsynlegt að heilbrigðis-
nefnd hafi eftirlit með ytri umgengni við bragga-
hverfin og hafi samvinnu við íbúana um að þrifn-
aðar sé gætt eftir því sem unnt er. Ennfremur felur
bæjai'stjómin heilbrigðisfulltrúa að gera nú gang-
skör að því að hi'einsa í burtu úr braggahverfunum
salemi, sem ekki eru notuð og annan óþverra, sem
er stórhættulegur frá heilbrigðissjónarmiði og hæn-
um til vansæmdar.“
í greinargerð segir:
Á síðasta þingi flutti ég þings
ályktunartillögu, er gekk í
sömu átt og þessi. Var tillög-
unni vísað til nefndar, en kom
þaðan ekki aftur.
Það er fyrir löngu viðurkennt
að til mikils öryggis sé fyrir
sjófarendur í svartamyrkri og
vondum veðrum, að um borð i
hverju skipi séu góðir ljóskast-
arar.
Reynslan hefur sýnt, í hversu
Önnur békmenntaj
kynning Helga-
fells
Önnur • bókmenníakynning
Helgafells er í dag ki. 2 í Aust-
urbæjarbíó.
Kristmanu Guðmundsson mun
tesa þar úr nýrri skáldsögu eft-
ir sig er liann nefnir Félagi
kona.
Lápus Pálsson les úr bókinni
Xsland þúsund ár; m. a. kvæði
eftír Guðmund Kamban, Jón
Sigurðsson frá KaJdaðarnesi og
Tómas Guðmundssom
góðar þarfir slíkt áhald getur
komið, ef svo slysalega vill til
að maður falli fyiir borð' i
myrkri, og hversu hörmulegar
afleiðingar það getur haft að
vera án ljóskastara, þótt liér
verði eigi tilgreind dæmi.
Það liefur því í langan tíma
verið áliugamál þeirra, er vinna
að auknum slysavörnum á haf-
inu, að hvert skip væri búið
góðum ljóskastara, og liefur
Slysavarnafélag íslands gert á-
kveðnar samþykktir í þá átt og
beitt sér fyrir því, að þær væru
framkviemdar, með þvi ao afla
sér birgða. af ljóskösturum og
j bjóða þá skipaeigendum.
Þrátt fyrir þetta liafa skipa-
eigendur yfirleitt lítið sinnt
þessu öryggismáli, Að visu sam
þykkti stjóm Landssambands
íslenzkra útvegsmanna á síðast
liðnum vetri. þá er hörmulegur
atburður hafði skeð á hafinu,
að beita sér fyrir því, að félags-
menn settu ljóskastara í skip
sín.
Var það einmitt með tilliti til
þessarar samþykktar, að ýmsir
alþingismenn, er til máls tóku,
þá er þessi þingsályktunartil-
Framh. á 4, síðu.
taka vatn í Langholtshverfinu.
Maðurinn sem fór til að ná í
aðstoð var svo heppinn að hitta
lögreglima í eftirlitsferð og
varð hún að- vekja upp í húsi
í Langholtshverfinu til þess að
komast í síma, því það er eng-
inn almenningssími þarna inn-
frá.
Það er alger ósvinna að
byggja allstór bæjarhverfi svo
að engar ráðstafanir séu gerð-
ar til þess að hægt sé að kom-
ast í síma. Það getur átt sínar
eðlilegu orsakir að íbúar nýrra
hverfa geti ekki fengið síma í
hús sín jafnfljótt og þeir óska,
en hinsvegar ber að koma upp
almenningssíma — víðsvegar
run bæinn. Þeir eiga að ganga
f.\TÍr.
Þá er það mjög alvarlegur
lilutur, að í tlmburhúsahverfi,
eins og þarna er, skuli ekki vera
vatnshanar í götunum svo
sækja verður vatn um alllang-
an veg ef slökkva þarf eld.
Hvorutveggja þessu þarf að
kippa í lag, og það þai-f að gera
heldur f>Tr en seinna.
Dagsbrúnarfund
urannað kvöld
Verkamannafélagið Dags-
brún heldur félagsfund í
Iðnó annað kvöld kl. 8,30
Rætt verður um aðstoð við
járniðnaðarmenn og Lúðvík
Jósefsson alþinglsmaður flyt
ur ræðu um atvinnu- og dýr
tíðarmálin.
Sigur verkamnana
Framh. af L síðu.
stund og fá það hlutverk helzt,
að búa i haginn fyrir de Gaulle.
Þó sé varla að búast við þing-
rofi og nýjum kosningum í bráð,
þvi að stjórnarskráin mælir svo
fyrir, að meðan á slíku standi
skuli forseti Þjóðþingsins
mynda stjóm með fulltrúwn úr
öllurn flokkum, svo að þá |
myndu kommúnistar komast i j
stjóm á ný.
Uppreisnarásökun vísað á bug
,,Le Populaire" blað sósíal-
demókrata i París, sakaði kom-
múnista í gær um að undirbúa
uppreisn. Stjórn Kommúnista-
flokksins gaf þegar út tilkynn-
ingu, og lýsti allar slikar ásak-
anir tilhæfulausan uppspuna.
Verkföllin breiðast enn út í
Frakklandi. Búizt er við alls-
lierjarverkfalli jám- og stáliðn-
aðarmanna á mánudaginn
og þá hafa liafnarverkamenn
boðað allsherjarverkfall. Sjó-
menn í Nantes, Bordeaux og
Rouen hafa samþykkt að gera
verkfall. í Marseilles má heita
að verið hafi allsherjarverkfall
í viku. Póstmenn hafa víða haf-
ið verkfall. Verkfall jámbraut-
arstarfsmanna er algert i Suð-
ur-Frakklandi og nær þegar til
tveggja stöðva í Paris. Jára-
brautarsamgöngur við ítaliu og
Eftir nokkrar umræður var
samþyklct að vísa þessari till.
til heilbrigðisnefndar.
Katrín lýsti því í ræðu að
þessi tillaga væri ekki að á-
stæðulausu fram komin. Lýsti
hún einkum tveim hverfum,
Skólavörðuholtinu og Álfheim-
um, þar sem þannig er fyrir
vatni og hreinlætistækjum séð
að vatn verður að sækja langar
leiðir og hér og þar liefur verið
slegið upp timburskýlum utan
um blikkfötur (með trésetu þó)
til sameiginlegra afnota fyrir
íbiia nokkurra bragga.
Nokkur þessara salema
standa opin og böm em þar að
leikjum shmm.
I Áífheimahverfinu hafa illa-
gerðar bráðabirgðaleiðslur
spmngið og innihald þeii-ra
runnið milli skálanna — skárst
væri þetta í frosti, þá væri það
„brúnt svell.“
Svo virtist sem bæjarfulltrú-
Mikil síld - en
ekki veiðiveður
Stormur hefur hamlað veið-
um undantariö, en þó kom eiun
bátur til Reykjavíliur í gær með
800 mál.
í fyrradag lcomu skip með
samtals 4750 mál hingað. Var
í gær byrjað að landa síki í
Selfoss.
Öhemjumikil síld er í Hval-
firði og telja sjómenn að marg
gr milljónir mála séu í stærstu
torfunum. Allmikil síld hefur
sézt i Borgarfirði, hefur einnig
verið leitað síldar þar með berg
málsdýptarmæli og sildartorf-
ur fpndizt á 15 faðma dýpi.
Sviss eru hættar. Kolanámu-
menn i Austur-Frakklandi hafa
farið að dœmi starfsbræðra
sinna í norður- og miðhluta
landsina og lagt niður vinnu.
ar væm eitthvað miður sín
undir ræðu Katrínar og Morg-
unblaðsmönnum fannst þetta á-
kaflega ófínt tal.
Borgarstjóri tók þann kost að
vera pínulítið hofmóðugur og
mælti á þá leið að flest væri
ætlazt til af sér ef hann ætti að
fara að líta eftir kömrunum í
Skólavörðuholtinu! Svona væri
þetta heldur ekki í Camp Knox,
um það hefði Katrín átt að
tala!
Steinþór Guðmundsson minnti
borgarstjóra á að íbúar bragg-
anna í Álfheimum og á Skóla-
vörðuholti væru jafnréttháir og
aðrir bæjarbúar, nauðug eða
viljug yrði bæjarstjórnin að
hugsa um heilbrigðisþarfir
þeirra jafnt og annarra.
Næturaksiur
hafinn
Næturakstur hefur nú verið
tekinn upp að nýju eftir langt
hlé. Var fyrsta næturvarzlan í
nótt sem leið. Munu 40 bílar
verða á vakt hverja nótt fyrst
um sinn.
♦---------------------—♦
Æ. F.R.
Munið SKEMMTIFUNL-
INN í dag 9 Breiðfiröingabúð
kl. 8,30.
Minnst verður þess að 25
ár eru liðin frá stofnun
fyrstu æskuiýðssamtaka sósí
alista á fslandi. — Féiags
ungra Kommúnista. Sameig-
inleg kaffidrykkja.
SkemmtiatriðL Dausak til
kl. 2.
AðgöngTimiðar seldii’ f
tkrifstofunniÞórsg. 1 í dag
míllí kL 6—7.
Nefndin.