Þjóðviljinn - 04.12.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.12.1947, Blaðsíða 3
Firrtmtudagrnr i. deaemher 1947. ÞJÖÐVIUINN Fjandskapur íhaldsins við járniðnaðarmenn: ætta á aí dýrmæt tæki í Elllöa na liggi undir stórskemmdum Ifáöansexm isæjariias Biorfa okkl í háar greíðslur fyrir verkfal&ferot! "■ '.v t .......... ■■ : Að nauðsynjalausu hafa bæjarbúa.í' nú orðið að: búa við mjög mikinn rafmagnsskort vikum saman. Að ástæðulausu fiefur fólk orðið að skjálfa í íbúð- um sínum dag eftir dag. Að nauðsynjalausu hafa flestar verksmiðjur bæjarins verið starflausar tím um saman á hverjum degi. Eða réttara sagt: ástæð an er aðeins fjandskapur íhaldsmeirihlutans í Reykjavík við járniðnaðarmenn, neitun hans á til- boði þeirra um áframhaldandi vinnu við Elliðaár- stöðina. Járniðnaðarmenn hafa verið fúsir til að vinna þetta nauðsynjaverk, en íhajdið hefur ekkert skeytt um þarfir bæjarbúa og sagt nei til þessa. Járniðnaðarmenn fara fram á kr. 170 í grunn- laun á viku í stað 158 áður. íhaldið hefur neitað að greiða þessa sanngjörnu hækkun, en á sama tíma hefur það gert tilraun til að fá menn til að vinna verk sem járniðnaðarmenn höfðu lagt niður fyrir kr. 210 á viku! Og nú er svo komið að við það tugþúsunda tjón sem orðið hefur hér í bænum bætist að mikil hætta er á að stórskemmdir verði á háspennutækj- um og öðrum dýrum áhöldum í Elliðaárstöðinni vegna kulda og raka. Járniðnaðardeilan hefur nú staðið hátt á annan mánuð.. Allan þann tíma hefur ekkert borgarablaðanna getað gagr.- v rýnt hinar hófsamlegu kröfur ^ járniðnaðarmanna með rök- £ um. Þau hafa yfirleitt kosið; að þegja. Og þau hafa einnig ý verið þögul um það ófremdar y , ý astand sem verið hefur í bæn y um undanfarnar vikur í raf- % magns- og hitamálum. MáÞ staður afturhaldsins er slikur að hann verður ekki var' m, enda hafa jafnvel meistarar lýst yfir 1 orði að þeir telji kröfur járniðnaðarmanna í alla staði réttmætar og sann- gjamar. Engu að síður hefur ríkisstjórnin lagt bann við samningum og atvinnurek- endur og ráðamenn bæjarins skjóta sér fúslega bak við það skálkaskjól leynt og ljóst. En | þungi almenningsálitsins er % nú orðinn slíkur, að öllu leng X ur er varla stætt á því að % halda fjandskapnum við járn 'j> iðnaðai’menn — og alla bæj- v arbúa — til streitu. . y *#<****». YERZLUNiN EDINBORG Höluin opnaó Eg er kominn eins og fyrri daginn, með eitthvað fvrir alla. Krakkar minir, þið vitið hvert skal halda. éMasreinn Edinborgar ,-A (■> /, t- t> Í A 1 ó A A A A A | I b'- A” & A* <y A X X ' A I A Á /> /> X A A Á X A A A A <í> A A A A A A A A A A A A A A A A A X A A A A A A A A i t ó Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá því að járniðnaðar- menn hafa boðizt til að halda áfram vinnu við Elliðaárstöð- ina, á sama hátt og þeir buðu vinnu við björgunarskútuna Sæbjörgu og sjúkrahús þæj- arnis. Bæjaryfirvöldin höfðu allar aðstæður til að taka þessu tilboði umsvifalaust,, þau höfðu öll nauðsynleg tæki og mannafla til stjórn- ar — vantaði aðeins járniðn- aðarmenn. Sigfús Sigui'hjart- arson hefur tvívegis tekið þetta mál upp í bæjarráði og krafizt þess að vinna við stöð ina væri ‘ekki látin liggja niðri að nauðsynjalausu til stórtjóns fyrir bæjarbúa, en svar afturhaldsins hefur ver- ið þvert nei- Svo var að skilja á rafmagnsstjóra í Morgun- tílaðinu á sunnudag, að þessi afstaða mótaðist af því, að ráðamenn bæjarins vildu ekki taka afstöðu til deilu járniðnaðarmanna og melst- arafélagsins! En ráðamenn bæjarins hafa vissulega tekið afstöðu — með atvinnurekendum og ríkisstjórninni, sem nú legg- ur enn einu sinni allt kapp á að spilla vinnufriði í landinu. Ráðamenn bæjarins hafa t. d. tekið þátt í ofsóknum á menn sem atvinnurekendur #hafa sett á svartan lista, eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá. Og í siðustu viku hafði rafmagnsstjóri fengið fimm menn á vegum Óskars Smiths, pípulagningameist- ara, til að vinna verk sem járniðnaðarmenn höfðu lagt niður. Þessir menn áttu ekki að fá 158 kr. á viku eins og járniðnaðarmenn hafa og ekki 170 eins og þeú' fara fram á — heldur kr. 209,28. Ráðamenn bæjarins virðast vissulega ekki horfa í pen- inga til að fá verk unnið við Elliðaárstöðina aðeins ef þeir peningar renna ekki til járn- iðnaðarmanna! Þessi tilraun til verkfallsbrots var þó stöðv uð fljótlega af jámiðnaðar- mönnum. Það er á allra vitorði að Elliðaárstöðin hefur farið meira en 10 milljónir kr- fram úr áætlun. Öllum er Ijóst að stöðvun hennar nú hefur kostað bæjarbúa tugi og jafnvel hundruð þúsunda. Engu að síður kveðast ráða- menn bæjai'ins ekki geta auk ið launagreiðslur sínar um ca. 4000 kr. samtals það sem eftir er vinnunnar. En það er ný hætta sem nú er að koma í Ijós. Elliðaárst. er ó- upphituð, en í henni eru ná- spennutæki og önnur áhöld sem mjög illa þola kulda og raka. Það er mikil hætta á að þessi dýru tæki. liggi nú undir skemmdum, ekki sizt ef stöðvun á að vera leugi enn. Einnig þessu er Reykja vikuríhaldið reiðubúið að fóma til.að þóknast valdboði ríkisstjómarinnar og ofsa- fengoum atvinnurekendum. Kaupið Höfum Sendum ■x jólabókina hjá okkur: allar íslenzkar bækur. gegn póstkröfu. Æm BOHi&BVO i I X y y y y v y y y y y X y y I I ý: y y y y í X X X X y y y x y x y ý § y > »> > »»» v kk>3k»»»» > 1 ' | F. L. Popper 1 Skófatnaður frá Tékkóslévakíu I Getum útvegað nú þegar þennan heimsþekkta skófatnað gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfum. — Yfir hundrað sýnishorn fyrir lyggjandi. Einkaumboð á íslandi: , Jóhannesson hJ. Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) Sími 7181.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.