Þjóðviljinn - 04.12.1947, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. desember 1947.
ÞJÖÐVILJINN
5
Leif Gundel:
ÞAD ER ALÞYÐAN,
sem ákreður örlög heimsins
I eftirfarandi grein er gefið
j'fLrlit um atburði síðasta mán-
aðar og dregnar fram ýmsar
staðreyndir sem skýra ástandið
í Frakklandi og hin geysilegu
átök sem þar eiga sér stað nú.
★
Árin eftir lok heimsstyrjald-
arirmar síðari hafa einkum mót
azt af ráðstefnum og nefndum.
Við minnumst Potsdam-ráð-
stefnunnar, friðarráðstefnunn-
ar í París, funda utanríkisráð-
herranna og fulltrúa þeirra,
þinga sameinuðu þjóðanna,
funda öryggisráðsins, verzlun-
arráðstefnunnar í Geneve, Mar-
shall-ráðstefunnar í París, Balk
annefndarinnar, Palestínunefnd
arinnar og fjölmargra annarra
slíkra ráðstefna, þar sem
stjómmálmenn heimsins hafa
haft orðið og gert meira eða
minna velhepnaðar tilraunir til
að ráða fram úr alþjóðavanda-
málum.
Áhrif þeirra þúsunda ræðna
og samþykkta., sem urðu árang-
ur allra þessara samninga, hafa
orðið þau, að almenningur hef-
ur haft hneigð til að meta þró-
unina í samræmi við viðbrögð
stjómmálamannanna og látið
sér sjást yfir það sem í raun-
inni er aflið bak við alla þró-
unina: þjóðimar sjálfar og
styrkur þeirra innbyrðis, þjóð-
lega og alþjóðlega. Síðasti mán
uður hefur á sannfærandi hátt
skipað málunum eins og vera
ber í vitund almennings. Atburð
irnir í Frakklandi og Italíu hafa
•sýnt, að athafnir fólksins eru
afdrifaríkari og merkari en
samningar stjórnmálamanna,
einkiun ef þeir fjarlægjast meir
og meir óskir og kröfur almenn
ings.
Það er þvi með réttu að verk-
föllin miklu í Frakklandli og
Ítalíu hafa skyggt fullkomlega
á fréttimar frá þingi SÞ. Árang
ur þess þings hefur svo sann-
•arlega ekki heldur verið sérlega
merkur, og hann hefur verið í
fullu ósamræmi við þær vonir
og kröfur sem þjóðirnar á sín-
um tima gerðu til sameinuðu
þjóðanna. Þær hafa ekki kom-
izt feti lengra í áttina til af-
vopnunar eða eftiriits með
kjarnorkusprengjunni, og enn
situr Franco við völd. Við höf
um orðið að láta okkur nægja
að lýst væri yfir siðferðilegri
vanþóknun á taríðsæsingum og
hinni sívaxandi hneigð tii að
falsa heimsviðburði í fréttum,
og það er að sjálfsögðu
góðra gjalda vert. En þess i
stað tókst Bandaríkjunum að
rjúfa skörð i hina alþjóðlegu
samvinnu með myndun nýrrar
Balkannefndar og ,,litla alls-
herjarþingsins*', en það eru vel
hugsaðar árásir á meginregluna
um einingu stórveldanna, sem
var bezta vopn sameinúðu þjóð
anna til að tryggja alþjóðlegan
frið og öryggi.
Þessar árásir hafa verið ná-
tengdar almennri aftuhaldssókn
til að undirbúa varanlega skipt
ingu heimsins í lý'ðræðislega og
andlýðræðislega heild, en það
hefur verið aðalmarkmið utan-
ríkisstefnu Bandaríkjamia síð-
an demókratinn Roosevelt og
repúblikaninn Wendell Wilkie,
sem skóp kjörorðið um ,,einn
heim", létust. Jafnframt hafa
verið gerðar ýtarlegar tilraun-
ir til að gera þjóðir Vesturev-
rópu nægilega veikar fyrir til
þess að þiggja Marshall-,,hjálp-
ina" og bandarísk yfirráð sem
einu leið út úr fjárhagsöng-
þveitinu.
Þessi þróun kemur skýrast í
ljós í Frakklandi. Bæði í stjórn
málalegu og fjárhagslegu tilliti
er" þróunin þar að ýmsu leyti
lík og í Þýzkalandi fyrir valda-
töku Hitlers. En jafnframt
eru greinilegar ýmsar aðrar
staðreyndir sem benda til þess
að hinni frönsku kreppu muni
ljúka á allt annan hátt.
Frakklandi er nú tröllriðið af
tortímandi verðbólgu eftir
þessa heimsstyrjöld eins og
Þýzkalandi eftir þá fyrri. Þró-
unin á þessu sviði undanfarin
tvö ár hefur verið furðulega lík
þýzku þróuninni mánuð frá
mánuði, en hraðinn hefur auk-
izt svo síðustu mánuði, að svo
er að sjá sem franska verðbólg
an murti jafnvel fara fram úr
þeirri þýzku. Eftirfárandi tafla
sýnir vísitöluna i Þýzkalandi og
Frakklandi, eftir fyrri og síðari
heimsstyrjöld:
Þýzkaland 1913 == 100 Frakkland 1938 = 100
Febrúar 1920 .. 623 Febrúar 1946 .. 482
Maí 1920 875 Maí 1946 547
September 1920 777 September 1946 785
Desember 1920 916 Desember 1946 865
Febrúar 1921 .. 901 Febrúar 1947 .. 853
Maí 1921 880 Maí 1947 887
Ágúst 1921 . . . . 1045 Ágúst 1947 . . . . 1068
Desember 1921 1550 Desember 1947 ?
í lok september var vísitalan styðjast sést á því að þá hefur
franska þegar lcomin upp í
1157, en það er ekki minna en
40% hækkun síðan 1. maí í ár
Það er athyglisvert að miða við
þennan dag, því það var í maí
er frönsku kommúnistarnir voru
neyddir út úr stjórninni sam-
kvæmt fyrirskipun Bandarílcj-
anna. Á þeim tíma sem siðan er
tiðinn hafa laimin dregizt ömur
lega aftur úr verðlaginu. 1
verkföllunum miklu i maí vai
gefið loforð um 11% launa-
hækkim, en það hefur ekki ver-
ið efnt alstaðar og er auk þess
engan veginn nægilegt.
I þessu sambandi er fróðlegt
að virða íyrir sér línurit sem
hér er birt eftir tímaritinu
„Démocratic Nouvelle". Neðsta
línan sýnir þróunina í launa-
greiðslum í Frakklandi eftir
frelsun landsins (fyrir verka-
menn), en mjóa strikið í miðj-
unni er visitalan í París og efsta
strikið framleiðslutalan. Þessi
línurit eru óhagganleg sönnun
um hiná hetjulegu baráttu
franskra verkamanna fyrir auk
inni framleiðslu í sókninni fyrir
nýsköpun Frakklands og end-
urreisn sem stórveldi. Þrátt fyr
ir sívaxandi bil milli verðlags og
launa hefur framleiðslan aukizt
næstum stöðugt, og það er ekki
fyrr en kommúnistar fara úr
stjóminni í maí og verkamenn
glata af eðlilegum ástæðum trú
sinni á að stjórnin gæti hags-
mima þeirra, að draga fer úr
framleiðslunni. Að vantraust
verkamanna hafði við rök að
vísitölulínuritið sókn upp úr
öllu valdi.
En á sama tíma og hinir fá-
tæku unnu og urðu ennþá fá-
tækari, urðu hinir ríku ennþá
ríkari. Arður franskra fyrir-
tækja vai’ð fyrri hluta ársins
1945 aðeins 17 milljarðar
franka. En fyrri hluta þessa árs
hafði þessi tala hvorki meira
né minna en sexfaldazt upp í
110 milljarða. Þessar tölur sýna
eins skýrt og á verður kosið,
það sem hið mikla bil milli verð
lags og launa benti einnig á, að
frönsku kommúnistarnir hafa
fullkomlega rétt fyrir sér þegar
þeir vísa til sönnunar Marx á
því, að hærri laim þurfa ekki
að hafa í för 'með sér hærra
verðlag, ef launahækkanirnar
hafa í för með sér minni arð til
kapítalistanna. Og það er at-
hyglisvert í því sambandi að
þetta var viðurkennt af frönsk-
um atvinnru’ekendum, sem 2.
ágúst í ár gerðu samning við
verkalýðsfélögin, sem uppfyllti
launakröfu þeirra jafnframt því
sem atvinnurekendurnir skuld-
bundu sig til að halda verðinu
í skefjum og setja það undir
eftirlit verkamannanefnda. En
þetta samkomulag gekk aldrei
í gildi, því hin sósíaldemókrat-
íska Ramadierstjórn neitaði að
samþykkja það, og bar einmitt
vits gengið erinda hinnar banda
rísku stefnu. Það er markmið
hennar — en ekki kommúnist-
anna — að skapa ejmd í von
um að auka völd fjármagnsins
og gróða á kostnað almennings.
Og á sama hátt og þróunin er
lík og í Þýzkalandi á fjárhags-
sviðinu má einnig benda á hlið-
stæður á stjórnmálasviðinu.
Fréttaritari í París hefur lýst-
því hvemig Leon Blum mis-
tókst stjómarmyndun, vegna
þess að hann hvatti til baráttu
gegn kommúnistum og de
Gaulle. Þessvegna var hann
fljótt veginn og léttvægur fund-
inn. Tilraun hans samsvaraði á
rúmum 24 tímum Brúningtíma-
bilinu í sögu Weimarlýðveldis-
ins. Á eftir Briining kom von
Papen, og á eftir Blum kom
Schuman. En stjórnartíð von
Papens var einnig stutt. Á eft-
ir honum kom sjálfur Der
Fiihrer.
En á þessu stigi lýkur hlið-
stæðimum við Þýzkaland. Eftir
fyrri heimsstyrjöldina voru
þýzku öreigarnir fljótlega barð-
ir niður af sósíaldemókrötum
með Noske i broddi fylkingar.
En frönsku verkamennimir og
alþýða Frakklands liafa nú
fimin ára by 1 tin garreyn r;hi að
baki sér eftir hina sigursælu
bai’áttu við þýzka nazisrnann.
Og þar sem Kommúnistaflokki
Þýzkalands heppnaðist aldi’ei
að ná raunverulegri tótfestu í
alþýðusamtökunum eða meðal
bænda, er Kommúnistaflokkur
Frakklands fjöldaflokkui' : eig
inlegri merkingu þess orðs.
Hann hefur að minnsta kosti
85 % af verkalýð Frakklands á
bak við sig og á trygga. áhang
endur í sveitum landsins, eins
og hefur sannazt vel af mat-
vælasendingum þeim sem sein-
ustu daga hafa stre>Tnt frá
sveitunum til verkfallsmanna í
bæjunum.
Hversu alvarlegt ástandið er
sést bezt á fréttunum um að
bandarískar flugvélar séu
farnar að kasta niður vopnum
til áhangenda de Gaulles. En
það stoðar Schuman ekkert þó
hann noti sósíaldemókratiska
ráðherra til að reyna að brjóta
verkföllin á bak aftur. Ekkert
bendir til þess að klofnings-
mönnum hægrisósíaldemókrata
muni takast að kljúfa verkalýðs
samtökin. Ef franska afturhald
inu tekst að knýja verkamenn
út í baráttu um völdin milli
nýja Fiihrers-ins, de Gaulle
hershöfðingja, annarsvegar og
lýðræðisaflanna með kommún-
ista í broddi fylkingar hins veg
ar, er öll ástæða til að ætla að
það verði upphaf almennrar al-
þýðubaráttu sem feyki öllum
fasistískum ofbeldisseggjum til
hliðar.
Þetta á ekki síður við í ítaliu,
þar sem verkföllin hafa begar
pólitískari blæ en í Frakklandi,
þar sem þau stafa beint af hh'-
um mörgu fasistísku ofbeldis-
verkum sem frama; í hafa ver
íð siðustu vikur. og mánuði. Þar
við bætist að stjórnmálaklofn
ingurinn innan ítölsku verkalýðs
hreyfingarinnar takmarkast við
þann óverulega hægriarrc sem
fyrlr nokkrum vikum klofnaði
frá undir stjórn sósíaldemó-
kratans Saragats.
I ítaliu er hin kristilega-dem-
ókratiska stjórn de Gasperis
Framhald á 7. síðu
- - Prtx oc ffcos
Pp/a dc detJ/t s Parts
100
SðJd/res mascultns
. mmwmmwmmm PrOduCt/On
I94b
1946
1947
Þetta línurit skýrir betuv en mörg orð ástanðið í Frakklanði nú.
Digra línan efst sýnir framleiðsluaukninguna síðan Frakklanð end-
urheimti frelsi sitt Granna línan i miðjiumi er vísitala neyzluvarn-
ings (punktalínan heildsöluverð), og punktalínan neðst sýnir þró-
unina í launagreiðsliun. Eins og sjá má heíur verðlagið liækkað
fvrir sig ótta við verðhækkan-j i;mgt upp fyrir launin og hefur, einkum eftir að kommúnistar voru
ir. Og síðan hefur verðið aðeins
stigið langtum meir!
Hinir frönsku hægrisósial-
demókratar hafa þannig vitandi
neyddir út úr stjóninni í maí í ár, stigið^upp úr öllu valdi, á sanxa
tírna og launin hafa aðeins hækkað óverulega. Hetjubarátta fronsku
verlcamanmuuia nú er tilraun til að brúa þeita mikla biL