Þjóðviljinn - 24.12.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur. Miðvikudagur 24. des. 1947. 295. tölublað. Gleðiieg 9 iace fe atkv. fíS kosninpr í Chfcago .Strauniurinn iiggur stítur til vinstri i Banda ríkjunum — RepuMikanar tapa O P • p Kommúnistagrýian áhrifalaus Hinn frjálslyndi demokrati og fulltrúadeildarþingmaðnr Earl Clements vann fylkisstjórakosn ingar í Kentucy. Republikanar höfðu áður völdin í ríkinu og flögguðu í kosningabaráttunni með Taft-Hartley lögunum og útmáluðu Clements sem ,,hættu legan Roosevelt-rauðliða.“ Jafnvel í Suðurríkjunum, Athyglisverðasti atburðurinn við kosningar þær sem fram hafa farið í Bandaríkjunum í vetur, skeði í Chicago, þar sem efsti frambjóðandi hins nýstofnaða Framsóknarflokks við kosningarnar til yfirréttarins, Homer F. Carey, fékk yfir 300.000 atkv., segir fréttaritari Stokkhólmsblaðsins „Ny Dag“ í New York. Til þess að ná kosningu sem dómari við yfirréttinn vantaði hann aðeins 20.000 atkv. Jafn athyglisvert var hið mikla fylgi sem negraframbjóð- andi Framsóknarflokksins Earl Dickinson, fékk, yfir 200.000 atkv. Kvenframbjóðandi sama flokks Pearl Hart, fékk 190.000 atkv. Vekur skelfingu í her- búðum aiturhaklsins 1 Chicago hafa harðsnúnar klíkur öll ráð í demokrata- og i epublikanaflokkrmum, og 'þriðji flokkur hefur aldrei liaft minnstu líkur til að safna um sig fylgi, fyrr en nú. Kosninga- úrslitin hafa því hina mestu þýðingu, og hafa vakið skelf- ingu meðal ráðamanna gömlu flcrkkanna. Orslitin þýða, að hinn nýi flokkur, sem styður Henry Wallace, er nú löglega viður- ■ kenndur í Illinoisríki og þarf ékki að safna mörg hundruð þúsund undirskriftum til að fá að bjóða þar fram við forseta- kosningar. Gömlu flokkarnir sáu til þess, að blöð og fréttastofur í Banda ríkjunum, sem annars eru ekki vön að liggja á liði sínu við að gera sem mest úr merkisat- burðum, þögðu vandlega yfir kosningaúrslitimum í Chicago, sem altaf hefur verið álitin eitt höfuðvirki bandaríska aftur- haldsíns. Stranmhvörf En fleir’i merki sjást nú um að ávinningur republikana-aft- urhaldsins við kosningamnr j 1946 er nú f jaraður út og! straumurinn liggur í öfuga átt. j Taft-Hartley þrælalögin, hin1 ágenga utaniíkisstefna og skcrc j iagar á alm.ennum mánnréttind j um vekja skelfingu meðal al- j mennings, og þá fyrst og fremst verkamanna. 1 iðnaðarborgun- um Syracuse, Buffalo og Schen- sem orðlögð eru fyrir aftur- haldssemi, hefur orðið breyting FramMld á 7. síð>’ Bandarísk yfirráð skilyrði fyrir Klement Gottwald forsætisráð- herra Tékkoslovakíu, hefur rætt við bandarískan blaðamann um Marshalláætlunina. Kvað Gott- wald hana miða að því að end- urreisa liið afturhaldssama þýzka auðvald, en ekki þau lönd, sem Þjóðverjar eyddu. Einnig veiti hún lánveitandan- um yfirráð yfir þeim ríkjum, sem þiggja lánin, og geri öðrum þjóðum að skyldu, að reka áróð ur fyrir utanríkisstefnu Banda- ríkjanna. Bandarísk Keimsvaldastefna í Vestur-Asíu: Bandarísk hernaðarsendinefnd fær einkarétt til að þjálfa her Irans Bandaríkjastjórn birti í gær samuing er hún gerði við \ Iranstjóm í sumar um dvöl bandarískrar hernaðarsendi-1 nefndar í Iran. Eitt ákvæði samrJngsins er, að Iranstjórn skuldbindur sig til að veita ekki viðtöku neinni annarri eriendri hernaðarsendinefnd nema með samþykki Banda- rílíjanna. agengni a erslöðvasanming Bandaríkjastjórn kveðst muni halda herstöðv- unum hvort sem Panamabúum líkar betur eða verr í*ii-g Miðameríkuríkiskis Panama hefur með samhljóða atkvæðum fellt sasnning um leigu á herstöðvum til langs tlma, sem stjóm landsins hafði gert \ið Bandaríkjastjórn. Jafnfranit hefur þingið sagt upp herstöðvasamningi þeim, sem gerðm’ var við Bandaríkin 1942. Bandaríkjastjórn kveðst muni virða vilja Panamaþings að vettugi og halda iierstöðMimim áfrani. Samningar ]Norð- manna og Rússa Moskvaútvarpið hefur skýrt frá því að samningar hafi tek- izt í aðaiatriðum mllli uorskrar sendinefndar og sovétstjórnar-j imiar um viðskipti landanna á j næsta ári. Talið er að Norð- mcnn sclji verulegt magn af flski til Sovctríkjanna. Einnig hefur verið endanlega gengið frá landamærum Noregs og- Sov étríkjanna. líommúnistar við Efri Jangtse Pregnir herma, að herir kin- verskra kommúnista séu komn I ir, að Efri-Jangstse fyrir vestan ectady í New York ríki vann/ stórborgina Hanká. Bai’dagar samfylking frjálslyndra demo-. hafa geysað undanfarið austan krata og' verkamanna ,völdin úr borgarinnar. Einnig hafa komm höndum republikana. Framhald á 8. síðu Eriendir liðsforingjar mega ekki heldm’ gegna störfum í ír- anska hernum nema með banda rísku samþykki. Saxnningurinn gildir til 20. marz 1949 og gekk i gildi 6. okt. s.l. Bandarísk liernaðarítök við landaniísri Sovét- rikjaiina Bandaríska hernaðarsendi- nefndin á samkværnt samningn um að vera iranska hemum til ráðgjafar og aðstoðar. Einnig er hcnni heimiit að taka að sér að sjá um æfingu iranskra her- deilda. Bandaríkjastjórn segir, að hér sé aðeins um að ræða á- framhald á fyrirkomulagi sem j hófst 1942. Kveðst hún hafa til- kynnt SÞ innihald hins fram- lengda samnings. Bandaríkin hafa nú hernaðar sendinefndir í þrem löndum við suðurlandamæri Sovétríkjanna og innsiglinguna í Svartahafið, Herstöðvar þær í Panama, sem Bandaríkin ásælast eru um 40 talsins, og fengu þau þær ti! afnota til varnar Panamaskurð- inum í síðustu styrjöld, og lof- aði stjóm Roosevelts, að þcim skyldi skilað viö styrjaldarlok, en það loforð liefur stjórn Tru- mans svikið. Reiði almennings réði afstöðu þingslns Svik Trumans og herstöðva- kröfur vöktu feikna gremju í Panama og jafnvel þeir þing- menn, er i fyrstu iýstu sig fylgj andi hinum nýja herstöðvasamn ingi treystust ekki til að greiða honum atkvæði vegna þess að þeir óttuðust reiði almennings. Hátíðahöld voru um allt landið er þingið hafði hafnað samningn um. Utanríkisiáðherrann, sem gert hafði samninginn, hefur neyðzt til að segja af sér. Bandaríkin bíða nýrra kosninga í Panama. Truman ræddi í gær við sendi sem sé Griklandi, Tyrklandi og Iran. Bandaríkja- stjérn lætur handtaka biaða- mann hjá SÞ Bandaríslm stjórnin lieíur látið handtaka grískan blaða mann lijá SÞ og flyt.ía hann til Ellis Island, þar sem þeir 1 menn eru geymdir, sem Bandaríkjastjóru \ísar úr landi. Blaðamaður þessi vai’ starfsmaður blaðs, sem gríska stjóruin hefur bann- að. 'Félag blaðamanna lijá SI> hefur mótmælt handtöku blaðamannsins. Tryggve Lie, aðalritari SÞ, heiur einnig sent Bandaríkjastjórn mct- mæli, og bendir á, að iiinn handtekni blaðamaður ha.fi verið fulitrúi tveggja grískra bláða, en aðeins annað þeirra liai'i verið bannað. Séu það þ\í svik við gefin loforð að handtaka hann. herra sinn í Panama, sem gerði samninginn fyr'ir hönd Banda- ríkjastjórnar. Talsmaður utan ríkisráðuneytisins sagði í gær, að ekkert yrði frekar gert í mál inu fyrr en að afstöðnum for- setakosningum í Panama í maí í vor. Þingmenn í Washington segja, að ,,kommúnistaáróður“ hafi valdið því, að samningnum var hafnað. Formaður land- varnanefndar fulltrúadeildarinn ar segir, að úrslit málsins ógni öryggi Bandarík’janna. Leggur liann til, að Panamnskurðurinn verði lagður niður og í staðinn gerður nýr skurður milli Kyrra hafs og Atlanzhafs gegnum Mið Ameríkuríki sem fúst sé til að veita Bandaríkjunum lierstöðv- ar. Er Nicai’agua nefnt í því sambandi. Síðustu fréttir: Bandaríkin láta undan Tilkynnt var í Washington seint í gærkvöld, að Bandaríkja- mcnn myndu fara með allan her sinn frá herstöðvunum í Pan- ama svo fljótt sem unnt er. Hef ur Bandaríkjastjórn því breytt urn stefnu því að áður var til- kynnt, að lierinn yrði kyrr. Grískir lýðræðis- sinnar myrtir Herréttur grísku stjórnarinn ar í Kilkis í Makedoniu dæmdi í fyrradag sex gríska lýðræðis- sinna til dauða. Var þeim gefið að sök ao hafa aðstoðað skæru liða. Hinir dauðadæmdu voru skotnir samdægurs. nyrtis 5 milljéttir Pólskur stríðsglæparéttur hef ur dæmt 35 af stjórnenduuK þýzku mannclrápaverksmiðjunri ar í Ausdiwitz til dauta cg 13 í mismunandi langa fan're1"ih- vist. Við réttarhöldin kom í Ijós, að um 5 milljónir Gyðiaga og pólitískra fanga voru myrtar Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.