Þjóðviljinn - 24.12.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1947, Blaðsíða 8
'VerðmwM hawstsíidaraflans orðið wm 59 mli. kré g laldeyri Swmaraflinn rar aðeins 833 þús. mál Heildarmagn síldaraflans á haustinu er nú * orðið 600 þús. mál, og er það meir en tveir þriðju ef miðað er við það magn er veiddist í sumar, en sumar'aflinn var 833 þús. mál. Verðmaeti haustaflans í erlendum gjald- eyri er því orðið um 30 millj. kr. Fullt útlit er fyrir að alger löndunarstöðvun verði hér fram yfir nýár. Af haustaflanum hafa 750 þús. mál veiðzt í Hvalfirði en 28 þús. á ísafirði. Bræðslusíldin skiptist þannig milli verksmiðja: 330 þús. mál (þar af hafa veiðiskipin sjálf flutt 30 þús mál) eru komin eða á leiðinni til Siglufjarðar, 35 þús. til Akraness, 30 þús. til Keflavíkur, 14 þús til Patreks- fjarðar, 8 þús. til Njarðvíkur, 5 þús. til Flateyrar og 4,4 þús. til Seyðisfjarðar. — I geymslu á landi í Reykjavík eru 95 þús. mál og 20—30 þús. mál i höfn- inni. Af haustsíldinni hafa 3 þús. mál verið fryst til beitu. Fitumagn Hvalfjarðarsíldar- innar er 15,5—16%. Virðast stöðugt nýjar og nýjar göngur koma í fjörðinn. •—‘ Fitumagn sildarinnar í Sundunrmi er minna eða 12—12,8%. Fullt útlit er fyrir að ekki vei’ði tekið við meiri síld hér | fram að nýári, en ætlunin er að flytja 50—60 þús. mál norður milli jóla og nýárs. Úthlutar Mennta- málaráð bráða- birgðasfyrkjum til námsmanna? Á síðasta fundi Alþingis fyrir jólafríið, vakti Sigfús Sigur- hjartarson máls á því að vegna þess hve fjártög væru síðbúin íyrir árið sem er að líða, hefði;hver einasti maður að utfylla- sem þarf að fá peningum skipt Nýr vélbátur kom til Akra- ness I fyrradag er hann 60—65 Iestir og hefur 240 ha. Tuxham dieselvél. Eigendur bátsins eru bræðurn ir Ástvaldur og Guðmundur Bjamasynir og er Ástvaldur skipstjóri. Báturinn er búinn ný tízku dýptarmæli og miðunar- stöð. íkviknanir Kl. 15.10 í gær var slökkvilið- ið kvatt inn á Njálsgötu. Hafði kviknað í rusli í portinu bak við Kiddabúð. Eldurinn var fljót- lega slökktur. I fyrradag, kl. 16.30 kom upp eldur í kjallaraherbergi í húsinu Tjamargata 39, en þar var unn- ið púðurkerlingaframleiðslu. Var eldurinn slökktur áður en skemmdir yrðu miklar. • Toliwerðir mótmæla launalækk- unarlögunum Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi í Toll- þjónafélagi Islands 22. des. 1947 með öllum atkvæðum gegn einu og send stjóm B.S.R.B. „. Með því að farin hefur verið sú leið í dýrtíðar- málunum sein fram kemur í dýrtíðarfrumvarpi ríkis- stjórnarinnar, að byrja á því að stórlækka launakjör opinberra starfsmanna þi’ert ofan í lög og samninga og án skýiansra fyrirmæla í hinum nýju lögum um lækkun vöruverðs sem dýrtíðaruppbót er goldin eftir, þá mót- mælum vér því harðlega og teljum að stjórn Bandalags- ins hefði strax og það va r vitað átt að mótmæla þyí við Alþingi. 2. Eins og nú er inálum komið teljum vér að laun- þegar geti ekki við slíkt unað án þess að ræða málin ýtarlega og segja sitt álit, og krefjumst vér því, að stjórn Bandalagsins kalli strax saman fulltrúaþing, sbr. ákvörðun síðsta Bandalagsþings. 3. Æskilegt væri að stjórn Bandalagsins legði fram á þeim Bandalagsfundi lista yfir félaga Bandalagsins og útreikning á launaskerðingu þeirri sem þegar hefur hlot- izt af ákvæðum dírtíðarlaganna.‘‘ H-verntg á sið skipta giimlum peningnm fyrir nýja? Afhending nýrra skömmtunarseðla Frá Landsbankanum hefur blaðinu borizt eintak af inn- lausnarbeiðni. Beiðni þessa þarf fjöldi námsmanna sem hefur styrk samkvæmt úthlutun Menntamálaráðs, orðið að bíða hans frá áramótum fram á vor, þeim til mikils baga. Hann kvað sýnt að sagan mnndi end ■urtaka sig hvað afgreiðslu fjár laga snerti á þessu ári, beindi hann því til fjármálaráðherra og menntamálaráðherra hvort ekki mimdi kleift að heimila Menntamálaráði bráðabirgðaút hlutun styrkja, þó fjárlög væru ekki afgreidd, svo greiðslur til stúdentanna þyrftu ekki að stöðvast. Eysteinn Jónsson menntamála ráðlien'a varð fyrir svörum, og kvaðst hann ekki sjá að neitt væi'i því til fyrirstöðu að hafa fer fram. Þykir blaðinu því rétt, að birta nefnda innlausnarbeiðni til þess að almenningur eigi hæg- ara með að átta sig á málinu, er innlausn núgildandi peninga en beiðnin lítur þannig út: INNLAUSN ARBEIÐNI Hér með eru peningar að f járupphæð kr......................... sem óskast innleystir með nýjum peningum. Eigandi penlnganna: Fullt nafn: ......................................... Heimili í árslok 1947: .............................. Fæðingardagur: ................. Fæðingarár: ........... S,já 3. leið- FuLlt nafn eiginmanns: .......................... beiningu Heimilisfang hans: .......................... Sjá 4. leiðb. Heimilisfang undirritaðs framfærslumanns: .... Eg undiritaður lýsi því hér með yfir, að viðlagðri refsingu lög- um samkvæmt, að ég hefi ekki áður fengið peninga innleysta, og ennfremur 'staðfesti ég, að ofangreindar upplýsingar eru réttar. (Undirskrift) LeiSbeinlngar: 1. EinstakHngar, 16 ára efia cidri, sem œskja inniausnar á peningum, þennan hátt á, og lysti jdir að , . skulu sjálfir undlrritu innlausnarbeiðnina. hann mundi taka þaö til ræki | | 2. 1 ltaupstöðum og kauptúnum, þar sem inntausn fer fram, skulu ein- i staklingar, 16 ára og eidri, afhenda sjálfir peninga sina til innlausn- legntr athugunar. Lóð fyrir síldarverk- , smiðju Á bæjarráðsfundi í fyrradag samþykkti bæjarráð að það myndi láta í tc lóð, undir fyrir hugaða síldarverlcsmiðju, á þeim stað sem sérfróðum mönn- um þætti bczt henta, en helzt hefur verið rætt um Öifyrirsey, Vatnagarða eða inni í Elliða- árvogi. Lóðarleyfið er þó því t.kil- yrði bundið að gengið verði á fullnægjandi hátt frá hreinlæti og lykt í samhfcndi við smiðjunav ar, séu þeir um það færir. Ef eigandi jveninga á hei.na utan nefndra staða, eða sé hann eklci fær um að afhenda peninga sjálfur, má hann íela öðrum manni aðinn- leysa fyrir sína hönd, enda afhendi hann honum nafnskirteini sitt til sýnis og stimplunar innlausnarstofun. 3. Gift kona, sem afhendir peninga til innlausnar ,skal tilgreina nafn og heimilisfang eiginmanns síns, eí hún er skattlögð með honum. Sé hún hins vegar sjálfstæður skattgreiöandi, þá skal nafn eiginmannsins ins eltlci tilgreint i innlausnarbeiðninni. 4. Inniausnarbeiðni fyrir barn, yngra en 16 ára, slcal undirrituð af framfærslumanni þess. 5. Innlausnarbeiðni ópersónulegra aðiia (félaga o. s. frv.) skal undir- rituQ af þeim stjórnarrnönnum viðkomandi aöila, sem hafa rétt til að slruldbinda hann. Innlausn peninganna fer fram | en með því að búast má við, ao verk- {dagana 31. þ. m. til 9. jan. n. mikil þröng verði á skiptistöðv- k. að báðum dögum meðtöldum, j Framhald á 7. siðu. Úthlutun skömmtunai-bóka fyrir næsta skömmtunartímabil (l./l. — 30./6. 1948) fer fram í Miðbæjarbarnaskólanum laugar daginn 27. des. kl. 1.15 til 9 e, h, og. sunnudaginn 28. kl. 10 til 12 f. h. og 1.30 til 10 e. h. Skömmtunarbækurnar verða afhentar gegn framvísun stofna af núgildandi skömmtunarseðl- um, greinilega áletruðum, og skal fólk einn.'g sýna nafnskír- teini sin, sem verða stimpluð uni leið og bækurnar eru af- hentar. Verður hverjum manni flett upp í manntali bæjarins og merkt við nafn hans, að hann hafi fengið afhenta sína skömmtunarbók. Þannig fær engmn afhenta bók, nema hann sé skráður hér á manntal og hafi í liöndum nafnskírteinl og stofna þeirra er hann sækir bækur fyrir. Erlendir ríkisborgarar þuifa |að sýna. vegabréf sín (passa) og verður stimplað í þau um leið og þeii' fá skömmtunarbækur afhentar. Úthlutunin fer fram, eins og áður segir, eftir manntali bæj- arins, sem er skipt í 29 bækur (bindi) og raðað eftir götum í stafrófsröð. Úthlutað verður í 11 skólastofum og eru þrjár bækur í hverri sto-fu nr. 1—9, en tvær bækur í 10 stofu og af- greiðsla útlendinga í stofu nr. 11. CÍötunum er skipt þanníg í bækur manntalsins: Bók: Stofa nr.: 1. Aðalstr. •—- Bakkastígur 1 2. Baídursgata — Bárugata 1 3. Baugsv. - Bergstaðastr. 1 4. Bergþórug. — Bragag. 2 5. Brattagata — Dyngjuv. 2 6. Efstasund — Fischersund 2 7. Fjólugata — Fríkirkjuv. 3 8. Garðasír. — Grettisg. 3 9. Grótagata — Hávallagata 3 10. Hellus. — Hringbr. nr. 69 4 11. Hring. frá 70 — Hrísat. 4 12. Hverfisgata Hörpugata 4 13. Ingólfsstr. —Kjartansg. 5 14. Klapparst. — Langlioltsv. 5 15. Laufásv. — Laugateigur 5 16 Laugavegur 6 • 17. Leifsgata — Marargata 6 Framhalfl á 7. síðu Kreppa fram- uiidan segja sérfræðingar Trumans Nefnd hagfræðinga. er Tru- man Bandaríkjaforseti skipaði, liefur nú skilað áliti um horfur í efnahagsmálmn Bandaríkj- anna. Segir nefndin, að eins og nú sé ástatt stefni Bandaríkin út í harða kreppu. Ef hjá henni eigi að komast verði að lækka verðlag, skerða verzlunargróða, koma á jafnvægi í kaupgjalds- málum og meiri jöfnuði i tekj- um þjóðfélagsstéttanna. Myrtu 5 milljónir Framh. af 1 síðu í Auschwitz, flestir í gasklefum, scm fundnir voru upp til að auð velda fjöldamorð. Flestir fang- arnir urðu að þola pyndingar áður’ en þeir voru myrtir. Kína . Framh. af 1 síðu únistar bætt aðstöðu sína í grend við Mukden i Mansjúríu. Sjang Kaisék hélt fund með æðstu foringjum sínum í gær og var rætt um hversu kommún- istum yrði veitt viðnám.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.