Þjóðviljinn - 24.12.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.12.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 24. des. 19-17. I> JÓÐVIL JINK 23 •H-I HI-H-t 1 < <1 I H I 1 H t'H-H-t-H-H-t-i'll I 1 K-« Hlllll SKÁK Danskir skákmenn hafa hald ið tvö skákmót með erlendri þátttöku í haust. Hið fyrra var haldið í Flensborg og varð þar fyrstur Bogoljubow með 85/2 vinning. Næstir komu Jens Enevoldsen og Samisch með 8 vinninga hvor. Síðara mótið var haldið í Álaborg. Þar urðu þeir van Scheltinga (Holland) og Chr. Poulsen jafnir efstir, hlutu 6V2 vinning hvor. Storm Herseth (Noregur) og B.H. Wood (Bret land) fengu 55/2 hvor en A. Christensen og G. Stoltz 5. * 2. nóvember fór fram keppni milli Jockey Club,-La Piata og Manhatan Chess Club New York. Leikirnir voru send- ir með útvarpi. Argentínumenn irnir unnu þarna glæsilegan sig- ur á þvi skákfélagi í Bandaríkj- unum, sem beztum skákmönnum er skipað. Hér eru úrslitin: Jockey Club Manhattan. 1. Stáhlberg 0 Reslievsky 1 2. Na jdorf 1 Kaslidan 0 3. J. Bolbochan Vá Denker y2 4. Pilnik V2 Horowitz Y> 5. Madema y2 Kevitz 5/2 6. Michel 1 Pinkus 0 7. Rosetto y2 Pavey y2 8. Guimard 1 G. Kramer 0 9. Garcia Balado % Shainswit % 10. Luckis 1 D. Byme 0 6y2 3y2 1 Brasilíu vann Eliskases einn sigurinn enn á skákmóti í Recife (Pemambuco). Hann • : -"f ^ vann 11 skakir en gerði 2 jáfn- tefli. Næstur varð þýzki skák- maðurinn Engels, sem margir íslenzkir skákmenn muna eftir frá dvöl hans hér veturinn 1936 —37.. Hann var aðeins hálfum vinning lægri en Eliskases. * Skákþingi Júgóslavíu er ný- lokið. Meira en 50000 skák- menn eru sagðir hafa tekið þátt í undirbúningsmótunum en í t lokakeppninni voru aðeins tólf þátttakendur. Fyrstir urðu Trifunovic og Gligoric. Þeir fengu jafnmarga. vinninga og éiga að tefla einvígi til úrslita. Af öðrum kúnnum skákmönn- um sem þátt tóku í mótinu nú má nefna þá Vidmar, Pirc, Kostic og Vukovic. * f Feneyjum var haldið skák- mót í haust. Auk ítalanna j sjálfra voru þarna. þátttakendur' frá Frakklandi og Sviss, Belgíu I og Perú. Úrslit urðu þessi: Tartakower 10y2 Canal 95/2 O’Kelly 95/2 Monticelli 85/2 , Þátttakendur voru 14 alls. -¥- Indverskur leikur Keppnin milli Dana og Svía 20. september 1947. G. Skarp Ems Sörensen Svíþjóð Danmörk 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c.2—c4 e~—e6 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4. Ddl—c2 Bb8—c6 5. Rgl—f3 d7—d6 6. a2—a3 Bb4xc3f '7. Dc2xc3 0—0 Aljechin stakk einu sinn upp á 7.—a5 til að hindra b4 sem hvítur leikur til að torvelda e6—e5, en Henneberger mælti með 7. De7. 8. Bcl—g5 Dd8—e7 Svartur leikur ekki 8.—Re4 9. Bxd8 Rxc3 10. Bxc7 Re4 því ekki virðist hægt að vinna bisk upinn. 9. e2—e3 e6—e5 10. d4—d5 Rc6—b8 11. Rf3—d2 Bc8—f5 12. e3—e4 Þetta kom svörtum á óvart því að hann hafði búizt við bar- áttu um e4 sem aðsetursreit að- almanns. En leikurinn undir- býr b2—b4 og c4—c5 12. ---- Bf5—c8 Hvítur hefur meira rými. 13. Bfl—e2 Rb8—d7 14. b2—b4 Hf8—e8 15. 0—0? Rf6xd5 Þessi leikur, sem fram að þessu hefur strandað á Bxe7 og vinnur skiptamun losar menn svarts úr viðjunum. Hann fórn ar glaður drotnmgararmi sínum fyrir hressilega sókn á kóngiim. 16. c4xd5 De7xg5 17. Hfl—dl Hvítu mennimir voru illilega óvaldaðir. Rf3 hefði kannski verið betri leikur en þá er e4- peðið óvaldað. 17. ---------- Rd7—f6 18. Dc,3xc7 Nú eða aldrei! 18.------Bc8—h3 19. Be2—f3 Þarna stendur biskupinn ó- þægilega, en Bfl svarar svartur með Bg4 20. f3 Hac8 21. Dxb7 De3f 22. Khl Hc2 o. s. frv. 19. ---- Ha8—c8 C-línan er fyllilega peðsvirði. Eftir 20. Dxd6 er úti um drottn inguna: Hed8 21. De7 Hd7. 20. Dc7xb7 Hc8—c3! Nú hótar svartur Hxf3 og það engu síður þó að hvítur leiki 21. Kfl., 21. g2—g3 He3—c2 22. Rd2—fl Rf6—g4! Hvítur tekur þann kost að láta bezta.vamarmann sinn fyr- ir riddarann og virðist ekki eiga annars úrkosta, því að frípeð hans verða of sein á sér ef hann reynir að fórna drottning- unni (23. Dxa7* Hxf2 24. Dxf2 Rxf2 25. Kxf2 f7—f5!). 23. Bf3xg4 Dg5xg4 24. Rfl—eS. Betra — en þó ekki nógu gott —- var 24. Db5 Hec8 25. Dd3 Hc8—c3 26. Db5 g7—g6. 24. — — Dg4—fS 25. Hdl—fl Hc2—e2! Hvítur gafst nú upp, því að svartur er búinn að loka gildr- unni þannig að engin leið er að hindra mátið. (Skýringarnar teknar eftir Ernst Sörensen.)., 1 ORÐSENDING til husráðenda frá Brunabótafélagi íslands Farið varlega með eld. Árlega verða íkviknanir og elds- voðar út frá jólatrjám, stundum líka af þeim hátíðasið að láta kertaljós standa í húsgluggum. — Gætið þess að elds- voði komi ekki fyrir á heimili yðar, það breytir gleði í sorg. Gleðileg jól. Brunabótafélag íslands Gott og farsælt ár. Látið ekki eldinn leggja imili yðar í rústir I y y v V X X y v y X / X X y X y I y, V V: / % / y y yi y y: y y y / / y y ý / y y ý ý- y y ý x ý y •/ v y y / y / / •/ / ý y y y y x X . ý •/ X x X y X ý ý X '7 ý y y y y y y ý y */ y y y y / ý y ý y y y y y y / / y X ý y ý y ý y y ■/ y ý y y y ý y y y y y ý / v */ y y ■ ■> \ N % <•> mug IK^orðist eldsvoða af tendruðum jólatrjám, með því að fara eftir þessum varúðarreglum: I > 1. Látið jólatré standa á miðju gólfi, en ekki upp við glugga- eða dyra- tjöld, þegar það er tendrað. 2. Látið börn aldrei vera ein við tendr- að jólatré. 3. Notið sem minnst af bómull og öðru eldfimu skrauti. 4. Hafið við hendina vatn í fötu (sem staðið gæti á bak við húsgögn) svo hægt sé að slökkva, ef í kviknar. iVátryggið allar eigur yðar gegn eldsvoða. ALMENNAR TRYGGINGAR h.f ■ 7 1 8L$. Liitgesiroom Frá Hull 29. þ. m. — Antwerpen 31. þ. m. — Amsterdam 3. jan. 1948. Einarsson, Zoéga & Co. h.f. Hafnarhúsinu. Símar: 6697 & 7797. I ý sing um afhendingu nafnsldrteina í Reykjavík Vegna þeirra, sem enn hafa ekki getað sótt nafnskírteini sín, verður afgreiðsla þeirra opin að Amtmansstíg 1, á milli jóla og nýárs sem hér segir: Laugardag 27. des. kl. 10 . til 16.00 Mánudag 29. des. — 9.30 til 17.00 Þriðjudag 30. des. — 9.30 til 17.00 Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. des 1947. y y y y •/ •/ y ■/ y y / V / v •/ •/ / y v / / •/ y •/ / v •/ / y */ / / •/ y •/ / '/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.