Þjóðviljinn - 24.12.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.12.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. des. 1947. ÞJÖÐVILJINN 1$ FASTEH5NASÖLLMIÐSTÖÐ- IN Lækjargötu 10 - Sími 6530 Viðtalstími 1—3. VINNUBÓKIN fæst hjá Full- trúaráði verkalýðsfélaganna i Reykjavík. RIUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAUPUM — SELJU.M: Ný og notuð húsgögn, karlrr.annaföt og margt fleira. Sækjum — — sendum. Sö' uskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. KAUPUM IIREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLJEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiitur endurskoðandi, Vonarstræti 12. sími 5999. Framhald af 8. síðu um peninganna fyrstu innlausn- ardagana, væri mjög æskilegt, að fólk athugi vandlega ofan- greinda innlausnarbeiðni, þann- ig að það gæti hiklaust og án umhugsunar fyllt hana út á innlausnarstaðnum. Það skal sérstaklega brýnt fyrir fólki að koma með nafn- skírteini sín og framvísa þeim til áritunar, er skiptin fara fram, því að öðrum kosti fæst peningunum eigi skipt. Ennfrem ur er sérstök athygli vakin á því, að sama aðila er óheimilt að fá peninga innleysta oftar en í eitt skipti. Er fólk kemur á skiptistað, ætti það að vera búið að telja vandlega peninga þá, er það kemur með til skipta, og búnta þá eftir tegundum, því að búast má við, að það valdi allmiklum örðugleikum og töfum, ef fólk fer fyrst að telja peninga sína í þröng þeirri er búast má við, að verði á innlausnarstaðnum. Nokkurs misskilnings virðist gæta meðal fólks um það, hve- nær núgildandi peningaseðlar Landsbankans hætta að vera löglegur gjaJdmiðiII, en til að fyrirbyggja allan misskilning, skal það tekið fram, að það er frá og ineð 31. þ. m. Eftir þann tíma er því viðtaka og sérhver önnur ráðstöfun á innkölluðum peningaseðlum óheimil, nema af Tap republikana Framhald af 1. síðu á. Er negrahatarinn Bilbo létzt, og kosinn var öldimgadeildar- maður í sæti hans, beið John Rankin, sem bauð sig fram sem arftaki Bilbos í negraof- sóknum, hinn herfilegasta ósig- ur. Kommúnistar vinna á Ljóst er af kosningunum að hin æðisgengna ofsóknarherferð gegn kommúnistum hefur borio minni árangur, en til var ætl- I azt. T. d. fékk frambjóðandi hending til innlausnar. Þó er | heimilt að nota 5 og 10 kr. seðla j fyrstu 3 innlausnardagana til greiðslu á almennum nauðsyn.js vörum og flutningagjöldum. Við taka seðlanna þessa þrjá daga j veitir þó viðtakanda eigi heimild til að skipta seðlum oftar en einu sinni. lcommúnista til skólanefndar í ÍO.G.T. 1 ><>»<»;»<><»>»<»<»<x»»íx»-»>»>»».»»<»s»-»'»<; TILKYNNING ! Unglingastúkan Unnur nr. 38. Jólatrésfagnaðurinh verður mánudaginn 29. des. og hefst kl. 7e. h. Aðgöngumiðar fyrir fé- laga og gesti afhentir í G.T.-hús inu á sunnudaginn kl. 10—12 í. h. og mánudaginn kl.l—3 e.h. / Gajslumenn | x —7--------------------— llr borginni j Framli. af 2 .síðu j mundá Elíasdóttir) 21.20 Jóla- j lög (plötur). < (Jóladagur) ! < 11.00 Messa í Dómkirkjunni j< (herra Sigurgeir biskup Sig- < urðsson). 14.00 Dönsk messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup) 15.15— 17.30 Miðdegistónleikar: Messa í h-moll eftir Bach (plotur). 18.15 Barnatími í útvarpssal (Þorsteinn Ö. Stephensen, AI- freð Andrésson, Barnakór Jóns Isleifssonar, útvarpshljómsveit- in o. fl.) 19.30 Tónl.: Jólatón- verk eftir Corelli og Hándel (plötur). 20.00 Fréttir. 20.25 Jólatónleikar útvarpsins, I.: a) Einsöngur (Elsa Sigfúss). b) Einleikur á píanó^ (Rögnvaldur Sigurjónsson) 21.10 Jólavaka: Upplestur og tónleikar. 22.00 Jólaiög (plötur). (Annar jóladagur) 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson, vígslubisk up). 15.15—16.25 Miðdegistón- leikar: Symfónía í d-moll nr 9 eftir Beethoven (plötur). 18.15 Bamatími í útvarpssai (Þor-j steinn ö. Stephensen, Alfreð Andrésson, Bamakór Jóns ís- leifsson, útvarpshljómsveitin o. fl.). 19.30 Tónleikar: Conserto grosso eftir Hándel (plötur). 20.25 Kórsöngur: Þættir úr há tíðamessu eftir Sigurð Þórðar- son (Karlakór Reykjavíkur sjmgur; Sigurður Þórðarson stjómar. — Plötur). 20.45 Jóla- gestir í útvarpssal (Guðmundur Thoroddsen prófessor, Eggert Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjalddaga mánudaginn 29. des. og þriðjudaginn 30. des., verða afsagðir þriðjudaginn 30. des., séu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir lokunartíma bankanna þann dag. Víxlar sem falla 31. des. 1., 2., 3. og 4. janúar 1948 verða afsagðir 6. janúar, lltvegsbanki Islands hi. Landshanki íslands Búnaðarbanki íslands Cleveland 64.264 atkv., hæstu atkvæðatölu, sem kommúnista- frarnbjóðaudi hefur nokkru sinni fengið í þeirri borg. í San Francisco. féklc kommúnisti 36.971 atkv. og í Boston fékk | kommunisti, sem þar á ofan var i negri, meira en fjórðung allra .greiddra atkvæða. Þingsjá iniiiiiiiiiiiimiimiiiiiii]iiiiiuiiiiiiiii[iiiiiiiiiiiimHiininiiini!iniam»maiiH!niiH»ilffi-: Framhald af 5. síðu geta ekki svarað nærri strax þegar nafn þeirra er nefnt, berjast við að byrgja niður hláturinn, svo kemur jáið með erfiðismunum. I fagnaðarlátun- um er 12. greinin samþykkt með miklum meirihluta, staðfest lianda íslandssögunni fylgi Al- þýðuflokksins, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins við ósvifið launarán og árás á alþýðusam- tök landsins, samþykkt að lýsa yfir ófriði gegn íslenzkri al- þýðu. * Það er myndin af þessu at- viki sem ann mér ekki friðar í björtum sal, í helgustu stöfnun þjóðarinnar, taka fláráðir and- varalausir menn, hlæjandi, á- I kvörðun um ófrið í landinu, um $ Félag íslenzkra hijóðfæraleikara. F i n i u verður haldinn í Félagi ísl. hljóðfæraleikara laug- ardaginn 27. desember kl. 1,30 e. h. að Hverfisg. 21. Fundarefni: Áriðandi mál. Gieðileg Jól! Stefánsson söngvari, Guðrún Jónsdóttir frá Prestsbakka, Pálmi Hannesson rektor, o. fl.). 22.00 Fréttir. 22 05 Danslög (plötur). Langardagnr 27. desember 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Leikrit: „Galdra Loftur" eftir Jóhann Sigurjóns- son, (Leikendur: Gestur Páls- son, Ingibjörg Steinsdóttir, neinu um úrslit forsetakosning anna á næsta ári með hliðsjón af kosningunum í vetur. En það er hægt að fullyrða að ef hin framsæknu öfl Bandaríkj- anna sámeinast geta þau við kpsningarnar að ári þuri’kað út þær bininu skellur, sem nú ber mest á í þeiri’i mynd, aem um- heimurinn gerir sér af stjórn- málalífi Bandaríkjanna. Skömmtunarseðlar Framhald af 8. síðu 18 Máfahlíð - Mjóumýrarv. 6 19. Mjölnishclt — Njálsgata 7 20. Njarðargata —Ránargata 7 21. P.auðarárst. — Sauðagerði 7 22. Seljalandsv. — Skólastr. 8 23. Skólav.st. - Snekkjuvog. 8 24. Sogav. Stýrimannast. 8 25. Su.ðurg, — Thorvaldsenss. 9 26. Tjarnarg. — Veltusund 9 27. Vesturg. —Víðimelur 9 28. Vífilsgata — Þórsgata 10 29. Þrastagata —Öldugata 10 I vesturálmu (miðálmu) eru stofurnar 1—6, en í suðurálmu stofurnar 7—11. Til flýtis og hægðarauka fyrir þá, sem leiðbeina fólki í skól- anum, eru menn beðnir að at- liuga og muna í hvaða bók þeir eru og hvaða stoíu. Til þess að fá afhenta skömmt unai-bók á laugardag og sunnu- dag þarf maður: 1. Að vera skráður á mann- tal. 2. Að hafa með sér nafnskír- ceini sitt (og þeirra, sem skömmtunarbók er sótt fyrir, ef sótt er fyrir aðra). 3. Að vera með greinilega á- letraðá stöfna af núgiidandi seðlum. 4. Eriendir ríkisborgarar skulu (í stað nr. 2 og 3) hafa meðferðis „passa“ sína, og verða þeir afgreiddir í stofu nr. 11. Afhending s’ mmtunarbóka tii Iseirra, seai ckki geia sótt þær á laug rdng og sunnudag, Helgason, Lárus lugólisson,’; getor ekl; ií ri.m fyrr en 2. Haukur < -karsson g Faniv.iyj j<tn. í Oótteœpl; uhúsinu. Vili .i '. vlóttir. — Leilrstjör! . Til ..kýringar við 2 lið hér að Haraldur Björnsson). 22.00 j framan, skal þess getið að nafn Fréttir 22.05 Danslög. , logverndað ran af fatækasta Auðvitað er ekki hægt að spa , , ; . | folkinu, um skerðmgu launa hvers einasta verkamanns og lífeyris ekkna og munaðar- Stjómin. Gott og farsæit komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á gamla árinu. Efnalaugin GYLLIR Langholtsveg 14,- Bryndís Pétursdóttir, Þórsteinn ö Stephensen, Lárus Pálsson, Róbert Avnfmnsscn. Soffía Guð laugsdóttir, Jlaraldur Björns- son, Ingibjörg Stephense.i, Frið finnur GuðjónsRon, VaU’ <mar lausra. Svo algjör er fyrirlitn- ing þeirra á fólkinu sem lyfti þeim í virðingarsæti þingmanns ins, svo algjört er trúnaðarbrot þeirra gegn þeim fátæku mönn- um sem hafa gefið þeim, hverj- um þeirra, atkvæði sitt. * Handan við svartar rúðurnar Reykjavik í svefni. Á alþýðu- heimilum höfuðborgarinnar og um landið allt sofa tugir þús- una karla, kvenna og barna, æskufólks og gamalmenna, án þess að vita um þessa hrað- fleygu stund í sögu þingsins við Austurvöll. Þegar kyrrist flytja mótorskellir frá höfninni þau boð að einnig þessa'næturstund ausi sjómennirnir upp auðæfum hafsins, til ráðstöfunar handa hinum hláturmildu alþiugis- mönnum. Reiðin sem rís þessa þing- stund kólnar ekki þó komið sé út í úruga desembernótt. Hvað líður nóttuuni? Hve langt er til morguns ? Hversu lengi ætlar ís- lenzk alþýða að kjósa óvini sína á þing? Hvenær glaðvakna karl ar og konur alþýðuheimilanna svo, að eftir kosningar hverfi úr þingsölum sérgæðingar og litlu afturhaldskarlarnir en við borðin raðist verkamenn, sjó- menn, bændur og frjálshuga menntamenn, traustir fulltrúar sem eiga engra annarra hags- muna að gæta en hagsmuna al- þýðunnar, hins. mikla stofns þjóðarinnar. Það má ekki drag- ast mörg kjörtímabil að feykt verði burt af hinu fornhelga Alþingi íslendinga þeim lævísu, fláráðu mönnum sem svíkjast að sofandi alþýðu og greiða sam tökum hennar hin þyngstu högg með fíflslega léttúðarhlátra á vörum. Þá, og fvrr ekki, er öruggt i v’eðheg jól S.G. sjálfsögðu fvrir eiginkonu hans og börn innan 16 ára aldurs, enda. nöfn þeirra. innfærð á skír skírteini heimilisföður gildir uð ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.