Þjóðviljinn - 28.12.1947, Side 1
Æ.F.R.
ÁRAMÖTASKEMMTUN
verður lialdin að Þórsgötu 1
31. des. og hefst kl. 9,30 e.h.
Aðgöngumiðar seldir á skrif-
stofu ÆFR mánudag og
[>riðjudag kl. 6—7.
BSEÍ
mmssmm
i Norður-Grikklan
S Spinis? Makedí&nSii og í»rakíis£
'Bifia i Aþeisii seínr itý kiigunarlög
Útvarp gríska Lýðræðishersins skýrði frá því
á aðfangadag, að mynduð hefði verið bráðabirgða-
stjórn á landsvæði því 1 Norður-Grikklandi, sem|
er á valdi Lýðræðishersins. Forsætisráðherra'
stjórnarinnar er Markos hershöfðingi, yfirforingi
Lýðræðishersins. Stjórnin kveðst muni senda full
trúa til stjórna annarra lýðræðisríkja.
Tilkynnt er að markmið stjórn
ar Markosar sé, að endurreisa
lýðræðið í Grikklandi og binda
endi á íhlutun erlendra heims-
valdasinna í grísk málefni.
(
Sofulis biður Randaríkin um
meiri hjáip
Harðir bardagar hafa geysað
um jólin í fjöllum Norður-Grikk
lands. Lýðveldisherinn gerði at-
lögu að borginni Konitza á
jóladag. t gær sagði stjórnin í
Aþenu að hersveitir hennar
hefðu hafið gagnsókn. Einnig
hefir verið barizt við Jannina
í Epírus í Makedoníu og Þrakíu.
Sofulis, forsætisráðherra stjórn
arinnar í Aþenu, gekk í gær á
fund bandaríska sendifulltrúans
í borginni. Telja fréttaritarar,
að hann hafi beðið um aukna
bandaríska hemaðaraðstoð.
Dauðarefsing við stjórnmála-
starfsemi
Aþenustjómin gaf í gær út
bráðabirgðalög sem banna Kom
múnistaflokk Grikklands, EAM
bandalagið og önnur samtök
vinstri manna. Er lögð dauða-
refsing við að reyna að halda
starfsemi samtaka þessara á-
fram. Þess er krafizt í lögunum
að hægfara vinstri flokkar, svo
sem sósíaldemókratar, gefi ópin
bera yfirlýsingu þar sem þeir
afneiti öllu samstarfi við Komm
únista .Svolvos foringi grískra
sósíaldemókrata hefir mótmælt
þessu ákvæði laganna, og
kveðst muni leggja það fyrir
flokksþing, hvort flokkurinn
skuli hlýðnast því.
Brefar selja
salífis
I
9?
slan
verkamanna
uppfyllfar
Fá 25% kauphækk-
un
Franska stjórnin og al-
menna verkalýðssambandið
hai'a lokið samningum um
kauphækkun þá, er stjórnin
lofaði þegar verkalýðsfélögin
íéliust á að at'Iýsa verkföli-
unum sreihma i þessum mán-
uði. Kaupbækkunin er hú
swna og verkamenn kröfð-
ust í upphafi, 25% eða 10
t'rankar á klukkustund að
meðaltali.
í stjóm De Gasperi
Júgóslavar krefjast framsals tveggja aðstoðar-
ráðherra, sem eru á iista þeirra yfir stríðs-
gíæpamenn
Júgóslavneska stjórr.in hefur krafizt þess, að Italir
framselji tvo háttsetta embættismenn í hinni nýendur-
skipuiögðu ríkisstjóm De Gasperis sein stríðsglæpamenn.
Frömdu þeir stríðsglæpi i Slóveníu, þeim hluta Júgóslaviu,
sem hemuminn var af ítölum á stríðsárunum.
Markos hershöfðingi (t. h.)
einn foringja hans
og
Segir júgóslavheska stjórnin
að nöfn þessara manna séu á
lista þeim yfir stríðsglæpamenn,
sem hún í stríðslok afhenti
stríðsglæpanefnd SÞ í London.
De Gaspéri gerðl stríðsglæpa-
menn að ráðherrum .
Mennirnir eru Maratza, að-
stoðarinnanrikisráðherra í
stjórn De Gasperis og Orlando
! hershöfðingi aðalritari italska
hermálaráðuneytinu. í orðsend-
ingu júgóslavnesku stjórnarinn
ar segir, að það, að slíkir stríðs
glæpamenn sem þessir tveir
skuli hafa verið skipaðir í svo
háar stöður sýni mikilvægi
þess, að vandlega séu haldin á-
kvæði friðarsamninganna um
framsal og refsingu stríðsglæpa
manna. Samkvæmt friðarsamn-
ingnum skuldbindur ítalska
stjórnin sig til að hafa hendur
í hári allra stríðsglæpamanna.
Njésnarar Vestar-
iæmdir
lltvarpið skýrði frá því
um jólin, að Norðmenn hefðu
selt allísn saltfisksafla sinn
til Snðurlanda fyrir gott
verð. Jafnframt var liaft eft-
ir norsknm fisksölum, að nýr
keppinautnr væri kominn
fram á saltfisksmarkaðinum
í Argentínu og Brasilíu.
Værú það Bretar. sem byðu
þar fram saltfisk, sem myndi
vera ættaður frá fslandi.
Svíar molmæla
anco-dómi
S
hætta við ai s@!ja SJang SCaisák ¥@pn
i Kanadastjóm tilkynnti í gær, y
að hún hefði látið hætta \1ð
fermingu skips í Vancouyer-
höfn, sem verið var að ferma
vopnum og skotfærum til stjórn
ar Sjang Kaiséks í Ktua.
Engin skýring á þessari ráð-
stöfun fylgdi frá stjórninni.
Meðal fiutnings þess.a, sem skip
ið átti að taka vom 650 toim
cf vélbyssuskotum, og 35 tonn
af sprengjuflugvélablysum.
Eindregin mótmæli gegn
vopnasendingum þessurrt t.il,
Sjang Kaiséks höfðu bqriztj
stjórninni ríðsvegar að úr Kan
ada. Var bcnt á, að með þessu |
væri Kanadastjóm ao hlutast
til rnn borgarastyrjöidina í
Kina. Meðlimir verkalýðsfé-
la.ga. í Vaneouver stóðu vörð
við skipið með spjö.ld sem á
voru letruð mótmæli gegn
vopnasendingum til Sjang Kai-
séks.
sitja um IMden
Hersveitir kínverskra komm
únista sitja nú um Mukden,
stærstu borg Mansjúríu. Hcrma
fregnir, að áhlaup þeirra verði
æ tíðari. Sjang Kaisck hefur
sent nýjan yfirhershöfðingja
flugleiðis til lnnnar innikróuðu
borgar. Sjangsjún, höfuðborg
Mansjúríu, er einrtig í umsát ctg
em herir kommúnista um 30
km frá borginni.
í gær gekk nefnd 30 kunnra
Svía undir forystu Lennart
Strand, formanns landssani-
bands sænsku verkalýðsfélag-
anna, á fund spanska sendiherr- j
ans í Stokkhólmi. Bám þeir !
fram mótmæli gegn dauðadómi,
sem herréttur Francostjöraar-
innar í Madrid hefir kveðið
upp yfir kommúnistanum Aug-
usti Soroa, acm er einn af for-
ingjum andstöðuhreyfingarinn-
ar gegn Francostjórninni.
tferður Bizonia að
Trizoniu
Franska stjómin kom saman
á fund i gær og segja frétta-
ritarar, að þar liafi verið rætt
um að satneina fnmska lier-
námssvæðið í Þýzkalandi Biz-
oníu, en svo nefnist hið sarn-
einaða brezk- bímdaríska her-
námssvæði. Fundinn sátu Kön-
ig, yfirhershöfðingi Frakka í
Þýzkalandi og Schneider aðstoð
arráðherrann, sem fer með mál
' hemámssvæðanna i Þýzkalandi
Sovél-brezkur
viðskiptasamn-
ingur
Viðskiptasamningnr milli
Bretlands ag Sovétríkjanna var
undirritaður í Moskva í gær og
verður birtur einlivcrn næstu
daga. Talið er, að magn það af
komi, sem S-ovétríki.n selja sé
milli 0,5 og 1 millj. tonn. Fyrstu
skipin með komfarma léggja
af stað frá Svartahafshöfnum
um miðjan næsta mánuð. 1 maí
hefjast sanxningaumleitanir
milli Iandaima ucm viðskiþta-
samnirig til langs tíma.
og Austnxríki. Bidauit utanrík-
isráðherra sagði eftir fundínn,
að alg-er einiog hefði náðst.
í gær var kveðinn upp í Var-
sjá dómur yfir sjö körlum og'
konum, sem fundin höfðu verið
sek um njósnir fyrir sendiherra
Bretlands ðg Bandaríkjanna í
Varsjá. Öll hin ákærou nema
eitt játuðu sekt sína. Tveir karl
a.r voru dæmdir til dauða, tveir
karlar og ein kona í ævilangt
fangelsi og einn karl og ein
kona í 12 ára fangelsi.
Stjórnarskrá ítalíu
undirrituð
Hin nýja stjómarski'á ítalíu
var undirrituð í gær. Fyrstur
undirritaði De Nicola forseti,
annar Terracini, hinn kommún
istiski forseti stjórnlagaþings-
ins og þriðji De Gasperi forsæt
isráðherra. Stjórnarskráin geng
ur í gildi á nýjársdag.
Nýr nýsköpunar-
togari
Stærsti islenzki
togarínn
Nýsköpnnartogarinn Nep-
túnus var væntanlegur til
Hafnarfjarðar í morgun.
Er það stærsti togari sem
Islendingar haia eignazt.
Var upphaflegu teikniiigunui
breytt. Von er síðar á öðnr
jafnstórum nýsköpnnartog
ara.
Skipstjóri á Nepíú-m, er
BjH.rnt Ingimarsson. EigatuH
er h. f. Júplter í Haftv.rí'iré’
og framkvæmdast.j. Tryggv.'
Öfeigsson.