Þjóðviljinn - 28.12.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 28. des. 1947.
PJOÐVILJINN
7
PASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐ-
IN Lækjargötu 10 - Sími 653u
Viðtalstími 1—3.
VENNUBOIÍIN fæst h.á bu •
trúaráði verkalýðsfclaganna
í Reykjavik.
MUNI*' v tKFlSOLUN.4 Hatn
arstræti lfi
KAUI’*
not"
og ■
SEI..IS M Ny ..g
-t'ögn knrlTrianntjfö'
inirn Sa'k ium
— jpTnltirn
KlapparstÍP 11
söluskáiinn
Símt 292fi
KAl fi i KHEINAH ultarcusk
ur l-laldursgötn
ÐAG” 4 ný egg soðu;
nrá Kkffisa lan Ilafnarst.
■*<
l<i
RAGNAR ÓL4ESSON hæsta-
rétia.:JÖgniaöuT ug löggiltur
endurs koða nd j on arstr a>t;
12
r'. ?
r ^orginm
LKYNNING
um vaxtabreytingu
Vextir af innlánum og útlánum í Lardsbanka
ísla.nds í Reykjavík og Útvegsbanka íslands í
Reykjavík og útibúum þeirra reiknast frá og með
1. janúar 1948 eins og sér segir:
I. Innlánsvextír:
a. Af almennu sjfarisjóðsfé 314% P- a.
b. Af þriggja. mánaða uppsagnarfé 4% p. a.
c. Af árs uppsagnarfé 41/(% p. a.
d. Af fé í tíu ára áætlunarbókum 4 J/i % p. a.
e. Af ávísanabókafé 2% p. a„ enda fari útborg-
anafjöldi ekki fram úr 150 á ári.
II. Úílánsvextir:
Forvextir af vixlum og vextir af lánum 6%, að
undanslíildum þeim lánum, sem um ræðir í 27. gr.
laga 1947 um dýrtíðarráðstafanir.
Reykjavík, 27. des 1947.
Landsbanki íslands
Útvegsbanki íslands h. fv
I
OOOOOOOOOOOO^OOOOOOOOOOOOOOOO^OOÞOOC^OOOOOOOOOOC^O'
Kp
Framhald af 2. síðu.
21.05 Tónleikar (plötur).
21.10 Erindi: Sjávarútvegurinn
1947 (Davíð Ólafsson fiski- c<k3>oo<xXl c^oOOOQO&OOQOOOOOe^OQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOex
málastjóri).
21.35 Tónleikar (plötur).
21.45 Spurningar og svör um
náttúrufræði (Ástvaldur Ey-
dal fil. lic.).
22.00 Fréttir.
22.05 Létt lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Samkvæmt tilkynningu Landsbanka íslands,
dags. 18. des. um innköllun á núgildandi peninga-
seðlum og skipti á þeim og nýjum seðlum, fara
seðlaskiptin fram dagana, 31. des. 1947, 2., 3., 4.,
5., 6., 7., 8. og 9. janúar 1948.
Seðlaskiptistöðvar í Eeykjavílt
x verða á eftirtöldum stöðum:
Landsbanka Islands, aðalbankaniun og útibúi
hans á Klapparstíg 29,
Útvegsbanka Islands h.f.,
Búnaðarbanka íslands,
Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis-
götu 26.
Ennfremur mun Landsbankinn annast seðla-
skipti dagana 31. des. 1947, 2., 3. og 4. janúar 1948
í bamaskólabyggingum
Melaskólans, inngangur frá Furumel,
Austurbæjarskólans, inngangur frá Vitastíg,
og Laugarnesskólans, inngangur frá Reykjavegi.
Allar seðlaskiptistöðvamar í Reykjavík verða
opnar, til seðlaskipta aðeins, sem hér segir:
ÍTUlI
Miðvikudag
Föstudag
Laugardag
Sunnudag
31. des. 1947
2. jan. 1948
3. jan. 1948
4. jan. 1948
kl.
9 til 2 e. h.
9 til 4 e. h.
9 til 4 e. h.
10 til 4 e. h.
stafflansa s'
Hin opinbera fréttastofa í
Búlgaríu birti í gær yfirlýsingu,
þar sem segir, að tölur þær um
styrk búlgarska hersins. sem
Bevin utanríkisráðherra nefndi
nýlega í ræðu í neðri deild
brezka þingsins, hafi við engin
rök að stvðjast. Mannfjöldi í
her Búlgaríu sé innan þeirra
takmarka, sem ákveðin voru
með friðarsamningunum.
Fannkyngi lamar New
Vork
1 fyrradag og nótt. var mcsta
snjókoma í Nrw York sem sög-
ur fara nf þar í borg. Rnióaði
65 cm. á 15 klukkutímum. AUar
samgöngur í bo>-<rinni og við
hana stö.V, uðust. Dilar og strret
isvagnar standa í bónTim n got-
um. ^ar som bcir strönduðu i
fannkýnginu. Áætlað er, að það
muni kosta 2 raill.j. dollara (13
millj. króna) n.ð lireiar.n snjóinn
af göfum borgarinnar. Þegar er
vitað um 35 manneskjur, sem
urðu úti 1 hríðinni.
316 merín nreppnir í
PaViftínu
Lögregian í Palestínu til-
kyr ‘i í gf-.-í oð síðe- óeirðir
hófusi í r ,a';nu ir..' • L-yðinge
"'G r .anns beðiA
u 163 Arabar,
'0 Bretar, Yfir
um vaxtabreytingu
Vextir af innlántun og útlánum í Búnaðarbanka
íslands í Reykjavik og útibúi hans reiknast frá og
með 1. janúar 1948 eins og hér segir:
I. Irmlánsvextir:
a. Af almennu sparisjóðsfé 3^4 % p. a.
b. Af þriggja mánaða uppsagnarfé 4 % p. a.
c. Af árs uppsagnarfé 4*4 % p. a.
d. Af fé í tíu ára áætlunarbókum 4j4 % p. a.
c. Af ávísanabókafé 2% p. a., enda fari útborg-
anafjöidi ekki fram úr 150 á ári.
II. Útlánsvextir:
Forvextir af víxlum og vextir af lánum hækka
um 1% frá því sem verið hefur.
Reykjavík, 27. des 1947.
Búnaðarbanki Islands.
>>03
oooe. >. «< - •* ■oooqqoqqqqqqqoqooqqqqoqoqqqooqqoQqoqqo
Þessa daga sinna bankarnir engnm afgreiðslum
öðnun en seðlaskiptum.
Dagana 5. til 9. janúar, að báðum dögum með-
töldum, fara seðlaskipti fram í bönkunum og Spari-
sjóð Reykjavikm' á venjulegum afgreiðslutíma.
»
Athygli skal vakin á því, að tim skrásetningu
innstæðna og stimplun verðbréfa gilda sérstakar
reglur, sem eigi koma scðlainnkölhummi við, enda
geta bankamir eigi tekið við innstæðuyfirlýsingum,
eða verðbréfum til stimplunar fyrr en eftir 4. jan.
Landsbanki islands.
■qqoqoqooooooqqoooqoqoqqoqqqooqqqqqqoqqoqqqqqqqqq
"5 >
takið eftir!
Kvenfélag l.augarnessólcnar hefur kynningar-
kvö’d mánudaginn 29. þ. m. kl. 20,30 í Laugames-
skólanum. Gengið inn um norðurdyr.
Til skemmtunar verður einsöngur, upplestur o.
fl. Allar konur, eldri sem yngri eru sérstaklega vel-
komnar.
Nefndin.
ö^ooooooooooooooooooeKÞooooooooo.oœooexooooooooooo'
og Are.l v aafi 3:
ba.na. • þeim ;
1'25’Gyðingar og
600-hafa særzt hættulega.
5amnmgur Irans og
Bandaríkjanna gerður
án vitundar þingsins
Irönsk biöð fara mjög hörð-
um orðum upi atferii. fríifarandi | saraningagerðinni.
stjómar Gavam es Sultaneh, að
gera samning við Bandaríkja-
stjórn um að veita Bandaríkjun
um einkarétt tii að þjálfa ir-
anska lierinn, án þess að láta
Iransþing vita hið minnsta af
Jarðarför konunnar minnar,
Halldóru Jónsdóttur
fer fram frá Dómkirkjunni kl. 2 e. h. mánudaginn
29. þ. m. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Jarðsett í Fossvogskirkjugarði.
Sigurður Ólafsson.
Maðurinn minn,
lón Sigurðsson
frá Stokkseyri, andaðist að heimili sínu Tjamar-
götu 47, 26. desember.
Guðrún Magnúsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð
við andlát og jarðarför okkar elskulegu móður og
tengdamóður.
Börn og tengdaböm.