Þjóðviljinn - 28.12.1947, Side 8
Geri aðrir 1$W® mauma hmir betur:
Goðanes, annar nýsköpuEartogari Norðfirðinga kom ti!
Neskaupstaðar Id. 11 á annan dag jóía.
Var bærinn fámirn skreyttur og míkill fögnuður við
komu togarans, en Neskaupstaður, sem er 1300 inanna
bær, heíur cignazt t!, o nýja togara á þessu ári.
Fyrri nýsköpunartogari Norðfirðinga, Egill rauði hef-
ur selt fyrir á aðra milljón og er nú í sinni 6. veiðiför.
Goðanes er eign m miefnds
hlutafólags í Neskaiipstað og
eru hluthafar .þessir: Sigfús
Guttormsson, formaður i'ðlags-
ins, Sigurður Hinriksson, Jónas
Valdórsson, Óskar tárusson,
Ársæll Júlíusson, Þorsteinn
Jónsson og Anton Lundberg.
Goðanes er smíðaðiu hjá Bev
erley skipasmiðastöiv.'iinum og
er frágangur allur meá ágæt-
um.
setar eru frá Norðfirði. Fram-
kvæmdastjóri er sami og bæjar
útgerðar Neskaupstaðar: Stein
dór Árnason.
Konur eigenda togarans buðu
áhöfn skipsins, bæjarstjórn
stjórn sparisjóðsins o. fl. ti
hófs um kvöldið, og sátu þac
nálægt 100 manns. Var þar fluti
kvæði eftii’ Guðmund Magnús-
son. Ræöur fluttu: Krístín
Helgadóttir, Vigíús Guttorms-
son, Lúðvík Jósefsson, Bjarni
Þóroarson, sr. Guðmundur
Helgason, Jóhannes Stefánsson
og Anton Lundberg.
Goðanes fór í gærkvöld áleið
is til Reykjavíkur en þar á að
setja bræðslutæki í skipið en síð
in fer það á veiðar.
Norðfirðingar eru mjög á-
nægðir með að hafa eignazt tvo
íýja togara á þessu ári og
þakka það góðri aðstoð fyrrver
andi ríkisstjórnar, nýbyggingar
ráði, en einlrum þó Lúovík
Jósefssyni alþingismanni.
IIARÐIIR VETUR
Övenju harður vetur hafur
verið fyrir austan, er þar nú
hörkufrost og snjór yfir allt.
Skipstjóri er Ánii Ingólfsson,
1. stýrimaour Guðmuíi iur Ólafs
son, (báoir úr Reykjavík), 1.
vélstjóri er Jens Hinrkisson
(frá Norcfirði). II. vóistjóri
Bjarai Nikulásson, loftskeyta-
maður er Pétur Goldstein. Há-
I sildar-
311
a
mjöli
I'iufirði
Skemmdir urðu
geymslu SRN á
íyrradag.
Var mikil reykjarsvæla og
hiti í húsinu þegar að var gáð
og glóð í mjöllilaða. Sl.vmmdir
munu þó hafa reynzt nokkru
m.inni en búizt hafði \ orið við.
Skortur er nú orlinn á mjöl-
geymslu á Siglufirði, en von er
á tveim skipum til að ‘aka mjöl.
Frostharka var í g á Siglu
firði og norðan stórhríð.
Norðf jörður.
Eiigri síld iandað
Engri síld var landað í Reykja
vík í gær vogna frosthörku og
veðurs, en síld var flutt úr byng
í Fjallfoss. Banan var væntan-
legt til síldarflutninga.
Ránsherferðin heldur áfram
Otlánsvextir hækkaðir um 1%
Ránsherferð afturhaldsins á hendur alþýðu og milli-
stéttum heldur áfram.
Samlivæmt tilliynningu frá bönkunum liafa útíáns-
vextir verið hækkaðir um 1% frá cg miað I. jan. n. k.
Sem beint áframhald af þeirri sherðingu á kjöruin I..un-
þega sem stjórnarflokkarnir gerðu með þrælaSögu um
fyrir jólin, er né með vaxlahælikuninni ráðizt á alla þá
launþega sem undanfarið hafa verið að reyna að koma
sér upp íbúð eða húsi. Með þessu er verið að þyngja
útgjaldabýröi þeirra sem voru að verða bjargálna, og
hrinda þeim niður í fátæktina aftur, til þess að þeir ríku
geti orðið ríkari.
Samhliiía því að svíkja algerlega að auðvelda mönn-
um að koir.a sér upp eigin íbúðuni með því að veitá þeim
aðgarg að hzgkvæmum íánum, er nú með vaxtahækkun-
inni hafin ný ránsferð.
Þegar nýbyggingarráð kom með tillögur sínar 1945
um að Íteklía útlánsvextina þorði Landsbankinn ekld
annað en láta undan. Nú telur eignastóUin sig nægilega
sterka til þess að framkvæma árásir sínar á alþýðu og
millsstéttirnar. Undir forustu „fyrstu stjórnar sem Al-
þýðuflokkurinn myndar á Sslandi“ gerir auðmannastétt-
in nú hverja árásina á fætur annarri á iaunþegana I
landínu.
Bátar eru að búa sig til ver-
tíðar á Hornaf jörð og Suðurnes.
Fjármálaráðuneytið hefur ný
'.ega skipað skattstjóra í Nes-
kaupstað, Jón Sigfússon, fyrr-
verandi bæjarstjóra.
Hinrik Jónsson, frá Vest-
mannaeyjum hefur nú tekið við
bæjarfógetaembættinu af Gunn
ari Pálssyni.
Verkalýðsfélagið í Neskaup-
stað hefur farið fram á kaup-
■ i'vggingu fyrir bátasjómenn og
er samningaumleitunum enn
ekki lokið.
arstræti
Aðfaranótt laugardagsins,
laust fyrir kl. 1, kom upp eldur
í húsinu nr. 17 við Hafnar-
stræti, og skemmdust tvö her-
bergi í húsinu allmikið.
Þegar slökkviliðið kom á vett
vang, var mikill eldur á efri
hæð í útbyggingu að norðan-
verðu. Tókst fljótlega að
slökkva-í herberginu, en veggir
hússins voru einangraðir með
marhálmi og flaug eldurinn um
hann. Komst eldur' þannig í
tannlækningastofu V. Péturs-
sonar og urðu einna mestar
skemmdir þar og í útbygging-
unni. Varð slökkviliðið að rífa
talsvert af þiljum til að geta
ráðið niðurlögum eldsins, en
ekki urðu verulegar skemmdir
nema á þossum t.veimur her-
bergjum.
♦------------------------------------------------»
frá stjórn Landgræðslusjóðs
Samtímis atkvæðagreiðslunni um stofnun lýðveldis
á íslandi vorið 1944 var Uandgræðslusjóður stofnaður.
Verksvið hans er hvers konar landgræðsla og gróður-
vernd, en aðalhlutverk hans skal þó vera að Idæða íand-
ið skógi.
Eins og öllum cr kunnugt er gróðurlendi íslanrls ná
aðeins helmingur þess, sem það var á landnámsöld.
Samfara skerðingu gróðurlendisins hafa landkostir geng-
ið mjög til þurrðar fyrir illa nauðsyn og óhyggilegp. með-
ferð.
Landkostir munu enn rýrna, verði eklci tekio fvrir
uppbiástur og áframhaldandi landspjöll imeð stærri á-
tökum en hingað til, samfara skipulagðri uppgræðslu cg
skógrækt. •
Landgræðslnsjóður var stofnaður með aimennum
samskotum um land allt, og söfnuðust þegar kr. 130
þúsund, eða um 1 króna á hvert mannsbarn. Síðar hef-
ur sjóðnum bætzt fé fyrir atbeina víðsýnna manna, og
var hann orðinn nærri kr. 400 þúsund í árslol 1946.
En betur má ef duga skal til þess að sjóðurinn verði
starfi sínu vaxinn.
Stjórn Landgræðsiusjóðs hefur undanfarnar vikur
gengist fyrir söfnun í sjóðinn, og hafa ýmsir lagi tals-
vert fé af tnörkum, ýmist með rausnarlegum g jöfum
eða því að gerast styrktarmenn sjóðsins með árie : 111-
lagi.
Jafnframt því að þakka þessar gjafir vill síjórni Land-
græðslusjóðs beina. þeirri áskorun til allra þjóðhodra ís-
lendinga að minnast skuhlar sinnar við landió, annað
hvort mcð nýjársgjöfum í sjóðinn eða með því ao gerast
styrktarmenn hans með árlegu tölagi.
Gjafir má senda á skrifstofu sjóðsins, Klapparstíg 29
í Reykjavík, eða tilkynna þær í síma 3422.
Stjórn Lamlgræðslusjóðs,
Einar G. E. Sæmundsen, Hákon Bjarnason, llaulíur
Jörundsson, H. J. Hólmjárn, Hermann Jónasson,
Runólfur Sveinsson, Valtýr Stefánsson.
I-------------------------------------------*-------------
Bifreið ekið á
konu
Síðdegis í gær varð það slys
á Barónsstíg að fólksbifreið ók
á konu framundan húsinu nr.
51.
Mun slys þetta hafa orsakast
af því, að bifreiðarstjórinn, sem
var að mæta öðrum bíl þegar
slysið varð, sá ekki til ferða
konunnar vegna ísingar á bílrúð
unum.
Konan var flutt á Landsspítal
ann, en blaðið hefur ekki frétt
hvað meiðsli hénnar eru alvar-
legs eðlis.
Hörkiveðir um
alltland
Mikill kuldi var um allt land
í gær, 11—12 stig og hvass-
viðri að auki, frá 6—8 vindstig.
Mestui kuldi í gær var á Gríms
stöðum á Fjöllum, 19 stig.
Mjólkurflutningar yfir Hell-
isheiði stöðvuðust nokkuð í
gær vegna skafla á veginum
Bílar sem áttu að koma kl. ‘ 8
til bæjarins í gærmorgun komu
ekki fyrr en kl. 11.
Ibúðarbraggi
brennur
Á aðfangadag kviknaði í
bragganum nr. 8 í Laugames-
kamp. Var slökkviliðið kvatt
þangað kl. 7.45.
í bragga þessum bjuggu
nokkrir menn, og brann hann að
mestu leyti ásamt því er þeir
höfðu meðferðis.
„Oeðlilegur og
óver jandi44 dráttur
„Aðalfundur Bandalags kvenna
í Reykjavík haldinn 27. og 28.
nóv. 1947, lýsir óánægju sinni
yfir því, að fæðingardeild Lands
spítalans er ekki enn tekin til
starfa, og telur fundurinn að
dráttur sá, sem orðið hefur á
þessu máli sé óeðlilegur og óverj
andi. Skoi-ar fundurinn á Al-
þingi og Iieilhrigðisstjóm að
ráða nú þegar sérstakan yfir-
lækni að fæðingardeild Lands-
spítalans, sem taki í sínar hend-
ur lokaundirbúning undir opnun
deildarinnar og sjái um að starf
ræksla deildarinnar hefjist hið
fyrsta."