Þjóðviljinn - 28.12.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. des. 1947.
ÞJÓÐVII i I N ,\
Stæ
rstii framíarimar í vönivöndíin tóírysta fisksins hafa orðið síðustn 1 ár
Prá Bergsteini Bergsteins-
syni freðfisksmatsstjóra hefur
Þjóðviljanum borizt eftirfar-
andi:
Nýlega er lokið námskeiði
fyrir freðfisksmatsmenn, sem
haldið var hér í Reykjavík.
Freðfisksmatsstjóri sá um
framkvæmd námskeiðisins fyrir
hönd atvinnumálaráðuneytisins,
en Iðnaðardeild Háskólans,
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
og Samband íslenzkra samvinnu
félaga lögðu til mikla aðstoð
við kennslu, undirbúning o. fl.
:Námskeiðið var sett 15. nóv.
s.l., en lokið 3. des. s.l. og sóttu
það yfir 70 menn.
Að þetta námskeið var ekki
haft lengra að þessu sinni, var
vegna þess, að það var sérstak
lega haldið fyrir þá menn, sem
unnið hafa undanfarið sem
matsmenn eða verkstjórar í
þessari iðngrein og höfðu tölu-
verða reynslu. Hins vegar munu
næstu námskeið verða lengri,
því þá er gert ráð fyrir að menn
sem ekki hafa reynslu á bcrð
við þá sem verið hafa í þessum
störfum áður, sæki námskeiðin.
í þessu sambandi er vert að
minnast þeirra manna sem unn-
ið hafa árum saman sem verk-
stjórar og matsmenn í frystihús
um, en sóttu námskeiðið af mikl
um áhuga, gátu þeir sem
styttra voru á veg komnir mik-
ið af því lært.
Frá því fiskinum er land
að þar til hann er full-
unnin vara
Kennslutilhögun á námskeið-
inu var þannig að frá kl. 9—12
daglega var verkleg kennsla,
og var þar kennd öll meðferð
íiskjar frá því hann kemur úr
fiskibát og þar til hann er flutt-
ur úr laudi sem fullunnin vara.
Sérstök áherzla var lögð á að
kcnna mönnum öll grundvallar-
atriði sem rétt og vönduð freð-
fiskframleiðsla byggist á, og
gera nauðsynlegt að hin fjölda-
mörgu atriði freðfiskframleiðsl-
unnar séu rétt framkvæmd, og
einnig' það' að kenna rnönnum
áð vinna verkin rétt svo að þeir
. gætu aftur kennt sínu verka-
fólki.
Verklega kennslan fór fram
5 hraðfrystihúsinú Kirkjusandur
h.f. Reykjavík, en það frysti-
hús er nú sem stendur talið full
komnast hér á landi að öllum
útbúnaði, svo að menn kynnt-
ust um leið þeim bezta útbúnaði
sem völ var á.
Munnleg kennsla fór fram í
fundarsal Landssmiðjunnar í
Reykjavík frá kl. 13.30 til 17 á
daginn.
Kennarar námskeiðsins voru:
Hr Gis'íi Þorkeísson forstjóri
iðnaðardeildar Atvinnudeiidar
Háskólans, Magnús K. Magnús-
son ráðunautur S. H., Arnlaug-
ur Signrjónsson ráðunautur S.
I.S., Finnbogi Árnason freðA
fisksyfirmatsmaður Ól. Árna-
son freðfisksyfirmatsmaður og
Bergsteinn Á. Bergsteinsson
freðfisksmatsstjóri.
Framfarirnar hafa orðið
í tveim síðustu árum
Hér á eftir mun ég skýra að
nokkru tildrög þess, að nám-
skeiðið var haldið.
Sem kunnugt er hefur geysi-
mikið starf verið lagt í það sér-
staklega s.l. 2 ár að bæta freð-
fiskframléiðsluna, og hefur þar
verið hin ágætasta samvinna
milli söluni'iðstöðva hraðfrysti-
húsanna og S.Í.S. annars veg-
ar, og freðfisksmatsstjóra hins
vegar, enda náðist mikill og góð
ur árangur þótt mikið þurfi enn
bá að vinna.
Slíkt starf sem þetta verður
heldur aldrei fullunnið að ein-
hverju ákveðnu marki, vegna
þess að framleiðsla sem þessi er
alltaf á framfaraskeiði vegna
sífeldrar þróunar og aukinnar
samkeppni á heimsmarkaði.
Aðalframfarir í vöruvöndun
svo og tæknilegum vinnubrögð-
um í hraðfrystiiðnaðinum hafa
átt sér stað á tveim síðustu ár-
um, árunum 1946 og 1947, og
skal ég rekja það nokkuð.
Ný reglugerð
Á árinu 1946 var unnið að
samningu nýrrar og mjög ýtar-
legrar reglugerðar um mat á
hraðfrystum fiski til útflutn-
ings, og var sú reglugerð gefin
út af atvinnumálaráðuneytinu
10 jan. 1947. Reglugerð þessi
var samin með tilliti til þeirrar
re.vnslu sem við höfðum fengið
þau undanfarin ár, frá því hrað
frysting hófst fyrst hér á landi
í því formi eða svipuðu og nú
er. í reglugerðinni var gert ráð
fvrir að halda skyldi námskeið
í freðfisksverkun .ef þurfa þætti,
þá var og einnig gert ráð fyrir
að ráðnir skyldu yfirmatsmenn
eins og nauðsyn krefðist, til
eftirlits með framleiðslunni.
Fimm freðfisksmats-
menn fórn í 1231 eftir-
litsferðir í 68 hús.
Eg vil fara hér nokkrum
orðum um starf þeirra fimm
freðfisksyfirmatsmanna sem
starfað hafa við freðfisksmatið
síðan í ársbyrjun 1947.
Starf þeirra hefur verið fólg-
ið í því að ferðast stöðugt um
ákveðin svæði og leiðbeina og
líta eftir framleiðslunni í hrað-
frystihúsunum.
Þá hefur einnig verið þeirra
starf að vera um borð í þeim
kæliskipum sem lesta hraðfryst
an fisk, því á þessu ári hefur
ekkert skip verið lestað nema
einhver af þessum yfirmats-
mönnum hafi verið þar um
borð, og gætt þcss að ekkert
væri athugavert við vöruna.
Frá áramótum síðustu til 1.
des. s.l. liefur verið komið 1231
sinni til eftirlits í 68 hrað-
frystihús, eða um 18 sinnum í
hvert til jafnaðar. Þess skal get
ið að misjafnlega margar ferð-
ir koma á einstök hraðfrystihús,
og fer það eftir ýmsu, svo sem
því, að hraðfrystihúsin voru
ekki öll á sama stigi í vöruvönd
un, með mislangan framleiðslu-
tíma o. fl. Á sama tíma höfðu
verið lestuð 36 skip með hrað-
frystum fiski þar sem yfirmats-
menn höfðu verið um borð. ov
fer þá að skýrast að nokkuð
liefur verið starfað á hessum 11
mánuðum sem liðnir eru af
þessu ári.
Á árinu 1946 varð miöfr vari
við að hraðfrystifiskurinn born-
aði í geymslum hraðfrystihús-
anna.
Innþornaður fiskur að-
eins 5% af því magni
sem innþornaði í fyrra.
Snemma á vertíð 1947 snéri
ég mér til hr. Gísla Þorkelsson-
ar forstjóra iðnaðardeildar
Háskólans, og óskaði eftir vis-
indalégri aðstoð hans til þess
að ráða bót á þessu vandamáli
Sú aðstoð var fúslega veitt og
hefur hr. Gísli Þorkelsson unn-
ið að lausn þessa vandamáls
þetta ár í samráði við Freðfisks
matið, og hefur árangurinn af
starfi hans orðið með þeim á-
gætum, að er stutt var liðið á
árið gátu . yfirmatsmennirn^r
farið að vinna kerfisbundið að
þvi að stöðva innþomun. Þessu
til sönnunar má get-a þess, að
eftir því er séð verður nú, mun
innþomaður fiskur nú vera 5%
af því magni sem innþomaði í
fyrra, og má geta þess um leið
að það hefur aðeins þornað þar
sem ekki var brugðið nógu
fljótt við með ráðstafanir, eða
þar sem mjög örðugt var að
koma þeim við. Þetta ár hefur
verið þrotlaust starf, og svo
mun alltaf vera í svona málum.
þar sem eftirlit fylgir fram-
leiðslunni frá því hráefnið kem
ur á vinnustaðinn og þar til
varan er flutt út fullunnin.
I»að fé kom margfalt
aftur.
12. júlí 1947 skrifaði ég því
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna,
Sambandi íslenzkra samvinnu-
félaga, Fiskiðjuveri ríkisins og
svo atvinnumálaráðuneytinu og
benti á nauðsyn þess að slíkt
námskeið væri hakiið. Allir þess
ir aðilar brugðust vel við mála-
leitan •minni. Nefnd var síðan
skipuð er ákveða skyldi tilhög-
un námskeiðsins, og voru í
henni eftirtaldir menn: Bjöm
Björnsson forstjóri frá S H.,
dr. Jakob Sigurðsson frá Fisk-
iðjuveri ríkisins, Helgi Péturs-
son fulltrúi frá S.I.S. og Berg-
steinn Á. Bergsteinsson freð-
fisksmatsstjóri.
Námskeið þetta var einn lið-
ur í samstilltu starfi, til áfram-
haldandi cndurbóta í þessum
iðnaði, hraðfrystmgu á fiski.
Það starf, sem miðar að því.
að afla hraðfrysta fiskinum
álit í markaðslöndum er ekki
unnið fyrir gíg, og það fé
sem er veitt. í að efla vöruvönd-
un hans kemur mai'gfalt aftur
því þetta er orðinn stærsti at-
vinnuvéguE. okkar Islendinga.
BákiHtgáfa Meíiningarsjéð^ og 1
Þjóðvinaféiagsins gerir hverju f
a ^ * q m Vv 4 n f? ^
mm
Agæí samvinna
Árið 1946 réði S. H, til sín sér
fræðing í freðfisksframleiðslu
hr. Magnús K. Magnússon, sem
þá var nýkominn frá námi í
Ameríku, og hefur hann unnið
mjög merkilegt umbótastarf
við þessa framleiðslu.
S.I.S. hefur líka haft í þjón-
ustu sinni sérfróðan mann í
rúmt ár, hr. Arnlaug Sigurjóns-
son, og hefur hann unnið að
endurbótum á framleiðslu hrað-
frystihúsa þeirra, er S.I S. hef-
ur.
Samvinna Freðfisksmatsins
og þcssara aðila hefur verið
mjög góð og hefur því unnizt.
á þess vegna.
Mér varð sérstaklcga Ijóst í
gegnum hina auknu starfs-
krafta eftirlitsins, að mjög mik-
il þörf væri á námskeiði fyrir
þá meun er annast umsjón fram
leiðslunnar í hverju frystihúsi
og hafa þar matsstörf með hönd
um.
eipasi
Félagsbækurnar 1947.
Athugið. Enn er hr:
allmik'ð af eldri fé-
lagsbókum við hinu upprunalega
lásm
;rði svö.
I
$
v
v
y
y
I
1
I
y
1
Þær eru nú allar komnar út og eru þessar:
1. Tunglið og tíeyrmgur, saga eftir W. S. Maug-
ham, einn vinsælasta skáldsagnahöfund vorra daga.
sem er íslenzkuð af Karli ísfeld ritstjóra, er ævi-
og örlagasaga listmálara, .færð í skáldsögubúning.
2. Úrvalsljóö Guðniumiar Friðjónssonar. Hér
birtast nímlega 60 kvæði og vísur, sem Vilhjálmur
Þ. Gíslason skólastjóri hefur valið. Hann skrifar
einnig ítarlega ritgerð um skáldið.
3. HeimskringIa, II bindi (Ólafssaga helga), bú-
in til prentunar af dr. Páli E.- Ólasyni. — HI. óg
síðasta bindið kemur út næsta ár.
4. Andvari 1947, 72. árg. Hann flytiu’ m. a.
sjálfsævisögu Stephans G. Stephanssonar.
5. Almanak Þjóðvinafélagsins 1948. Þar birtist
m. a. grein um íslenzka leiklist eftir Lárus Sigur-
bjprnsson rithöfund.
PélagÉhenn fá .allar þessar 5 bækur fyrir 30
kr. Þrjár hinna fyrstnefndu fást einnig í bandi
gegn aukagjaldi. N '
Bréf og ritgerðir Stephaiis G. Steyhanssonar.
Komið er út III. bindi þessa stórmerka ritsafns,
búið til prentunar af Þorkeli Jóhanneásyni prófess-
or. Er þar með lokið prentun bréfasafnsins. IV.
og síðasta bindið, ritgerðasafnið, kcmui út á næsta
ári. — I. bindi fæst nú ljósprentað. — 12 síður,
með myndum af skáldinu og' fleiru, hafa verið
prentaðar og fylgja rýtinu án sérstaks gjalds. öll
þrjú bindin fást í vönduðu skimibandi.
Állir, sem unna kvæðum Stepliahs G., þurfa að
eignast Bréfin hans.
Heiðinn siður á íóandi, bók um trúarlíf Islend- 4
inga til forna eftir mag. art. Ólaf Briem. Af þessari
bók fást nú aftur nokkur eintök í bandi.
I
£
I
y
4
I
sem hér segii’: Árbækur 1942: 5. bækur fyrir 10 k'í’.
1943: 4 bækur fýrir 10 kr., 1944 : 4 bx-kur fyrir
20 kr., 1945: 5 bækur fyrir 20 kr'. og 1946 5 bækur
fyrir 30 kr. Sumar þessara bóka er hægt að fá í
bandi gegn aukagjaldi. Köfum nú.einnig til sölu
nokkrar gamlar forlagsbækur Þjóðvfnafélagsins og
Bókadeildar Menningarsjóðs, m. a. Almanakið, 30
árg. á 30 kr., Andvara 20 árg. á 20 kr. og Jón Sig-
urðsson, 5 bindi á 35 kr. — Notið tækifærið til að
gera sérstaklega góð bókakaup í dýrtíðinni. Af
mörgurn þessara bóka eiu aðeins örfá eintök óseld.
Ókeypis bókaskrá er send þeim, sem þess óska. Fé-
lagsmennú Reykjavík eru beðnii' að vitja bókanna
sem fyrst að Hverfisgötu 21, sími 3652.
•..v
y
4
I
y
I
y
y
y
y