Þjóðviljinn - 31.12.1947, Síða 7

Þjóðviljinn - 31.12.1947, Síða 7
Miðvikudagur 31. des 1947. Þ JÓÐ VILJINN 13 FASTEIGNASÖLUMIÐSTðÐ- IN Lœkjargötu 10 - Sími 6530 Viðtalstími 1—3. VINNUBöKfN fœst hjá Full- trúarátíi verkalýðsfclaganna í Reykjffvík. MlCNJU -fc.tFFISÖLCNA Hafn arstræti 16. KAUPUM — SELJCM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföi og' ma rgt. fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn. Klapparstíg 11. — Sími 2926 KACI'L « 5ÍRE1NAK ullartusk ur Baidursgötu 30. DAGI JStlA jiv egg soöin og nrá Kaftlsalan llutnarKt. )<» KAGNAR OLAFSSON hæsta- réttaríogmaður <ig iöggiltui eadui -jcuðaudi Vonaretræt’ 12. sírm 5999. fmmm jólAtrés- i' ~ - SKEMMTUN GLlMCFÉLAGSINS Armann vérður ha’din í Sjálfstæðishús- inu mánudaginn 5. jan. kl. 4,30. Margt verður til skemmtunar: J ól asveinak vartettinn syngur. Danssýning o. fl. — Kl. 9,30 síð degis_.hefsi Jólaskernmtifundurinn. Aðgöngumiðar að báðum skemmtuuunum verða seldir í skrifstofu Ármanns, íþróttahús- inu, laugardaginn 3. og sunnu- daginn 4. janúar frá kl. 5—7 síðd. -— Gleðilegt nýár! Þökk fyrir það liðna! Glímufélagið Ármann. & » j Up b©s»gfnn! \æturiæknir ei i læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, uni 503ít Næturakstur: J.átla bílstöðin. s,mi 1380. Næturvörðnr er í Laugavega- apó.teki, simi 1616. Helgidagslæknir á nýársdag: Gunnar Corte-s, Barmahlíð 27, símn 5995. Útvarpið í dag: (Gamlaársdagur) 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.00 Aftansöngur í Fríkirkj- Nýársdagur: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sé.ra Jón Auðuns dómkirkju- prestur). 13.00 Ávarp forseta Islands. Heilbrigðismál Frarnhald af 3. síðu. Ti) að bæta úr bessu | ingum okkar skýrt þetta mál ! í stórmerkri grein í einu bæj arblaðanna. Þar fáum við að , vita, að landlæknir getur standi, þarf bærinn að koma bannað lyfjafræðingum að a fot innleguheimilum, þarj 15.15—16.25 Hiðdegistónleikarj stofna ný apótek, að bæjar- (plötur): a) Kaflar úr tón-1 a§lítar mæður geta att| stjórnin hefur þrá-beðið heil verkum eftir Brahms og , atí™f erfiðasta timann fyr- hr ^ n& um að ^ b) Arstíðaballettinn lr °S eftir fæðmgu- Um dag heimili til aðstoðar þessurri Svanavatnið konum sem öðrum hefur svo Haydn. eftir Glasounov. 19.25 Tónleikai*: — ballettsvita eftir Tschai- kowsky (plötur). 20.20 Nýárskveðjur j*missa þjóða gegr.um Lunúnaútvarp ið (ef endurvarp tekst). 'í'mis tónverk (piötur). 21.30 Dnnslög (plötur). Föstudagur 2. janúar: 19.25 Tónleikar: Lög leikin á banjó og balalaika (plötur). j 20:30 Lestur Islendingasagna I (Einar Ól. Sveinsson prófes- mikið verið rætt. að ég þa: f ekki þar við að bæta.. Og loks eru þa-ð apótekm. Eg hef verið búsett í ná- grenni verkamannabústað- anna í mörg ár. Oft heíur mér ,gi*amizt sú furðulega framkoma lyíjafræðinga og lyf jafræðingum þetta leyfi en að hún hafi neitað því. Þessari framkomu heilbrigð isstjómarinnar má einna helzt líkja við framkomu léns drottna miðaldanna við á- nauðuga bændur. Bæjarstjóni okkar er trúað fyrir meðferð t.uga mlljóna af fjármunum bæjarbúa og unni (sér Árni Sigurðsson,).! sor). 19.15 Tónleikar: Þættir úr k!ass'; 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett eftir Mozart. 21.15 Ljóðaþáttur (Andrés Bjömsson)., 21.35 Tónleikar (plötur). iskum tónverkum (plötur). 20.30 Ávarp forsætisráðherra, Stefáns Jóh. Stefánssonar. 20.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (A. Klahn stjómar). 21.10 Gamanþáttur. Létt lög (plötur) o. fí. 22.00 Danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur og svngur. 22.30 Danslög (plötur). 23.30 Annáll ársins (Vflhjálmur Þ. Gíslason). 23.55 Sálmur. Klukknahringing. 00 05 Áramótakveðja, Þjóðsöngúrinn. Hlé. 00.20 Danslög (plötur). mni i miðbænum, þar sem fæstir íbúarnir eru búsettir en hirða ekki um hin fjöl- mennu nýju bæjarhverfi. En nú hefur einn af lyfjafræð-! getið, að hægt er að nota gömlu 5 og 10 krónu seðlana við kaup 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór- & aðgöngumiðum á kvikmynda- arinsson). 22.05 Symfóníutónleikar (p!öt- ur). - Til Strandakirliju. Gamalt og , nýtt áheit B. G. kr. 150.00. Ríkisstjórnin hefur móttökuj í Ráöherrabústaðnum á nýárs- dag kl. 3—5. Nýársmj*ndin í Nýja Bíó verð ur ,,Ævintýraómar“ og segir hún frá einu skeiði í ævi liins þekkta rússneska tónskálds Rimsld-Korsakoff. Þess skal , . margskonar vandasömum og lækna að setjast emungis að afdrifaríkum framkvæmdum. Hins vegar er henni ekki trúað fyrir því að leyfa lyfja fræðingum að stofnsetja ný apótek í bænum. Vilji bæj- arstjórnin bæta úr apóteka- skortinum, verður hún að- fara knékr.júpandi bænarveg að landlækni en hann getur skemmt sér við að hunza þá bæn. Er ekki komið mál til að hreinsa til í yfirstjórn heil brigðismálanna? Hvað eiga 51 þúsund Reykvíkingar að þola það lengi, að éinn em-- bættismanns-hrokagikkur hafi óskir þeirra að slíku spotti og stofni heilbrigðis- öryggi þerra í voða? Ragnheíður Ólafsdóttir. jhúsunum 1. og 2. janúar. Norges chargé d'affaires a. i. og fru Bochlke nottar gjester Inyttársdag meilom kl. 16 og 18 j i Legasjonen, Hverfisgötu 45. | Sendifulltrúi Noregs og frú 1 Boehlke taka á móti' gestum á nýársdag kl. 16—18 í húsi sendi sveitarinnar, Hverfisgötu 45. e>0-<NL’<>v>vOc"e>O'; «« <«.««< <c<«. StrætisvagRar Reykjavíkar •FARFL'GLAR ferð í Heiðarból í kvöld kl. 4. L g! ai' stað frá Iðnskól- anum. Nefndin. SKfiDAFÉKD að Koiviöarhóli í dag kl. 6 frá Varðarhúsinu. Farmiðar seldir í Pínff. Skíðadeildin. r Frá og með 1. janúar næstkomandi verður sú breyting á ferðum strætisvagna^na á leið- inni Lækjartorg—Kleppur, að ekið verður að Kleppsspítala aðeins í þeim ferðum, sem vagninn fer frá Lækæjartorgi 5 mín. yfir hverja heila klukkustund. Endastöð allra vagnanna á framaagreindri leið verður framvegis við vegamól Lang- holtsvegar og Hólsvegar (Svalbarða). Burt- farartimi allra vagnanna verður óbrevttur og miðast við Hólsveg (Svalbarða). Viðstað-, an við Kleppssp(tala aðeins meðan íarþegar eru afgreiddir úr og í vagnana. Reykjavík, 31. desember 1947. S. V. R. l «fe.* 1 Tilkynning 1 ;v Frá og með 1. janúar 1948, hættimi við starf- Í<, rækslu er við höfum haft í Hafnarstræti 21. Bifreiðar þær er við höfum haft afgreiðslu fyrir v vei*ða afgreiddar frá Ferðaskrifstofu rikisins á sama | tíma, nema áætlunarbílar Keflavíkur vei'ða afgreidd- ^ ir fiá Hafnai*stræti 21 eins og að undanfömu. I v Virðingarfyllst ! Bifreiðastöðin Hekla h. f. ,-’S Jarðarför JÓNS SIGURÐSSONAK frá Stokkseyri sem andaðist 26. þ. -m., fer fram 2. jan. Athöfnin hefst með húskveðju á heimiii hans Tjamargötu 47 kl. 1 e. h. • Guðrún MftRnúndóttir. Guðríður Jónsdóttir, Björn Benediktsson, Arnheiðnr Jónsdóttir, Guðjón Sæmimdsson, Ragnheiður Jónsdóttir, , Guðjón Guðjónsson BARNASTÚKAN DIANA nr. 54. Fundur sunnudag 4. jan. kl. 10 f. h. á Fríkirkjuvegi 11. Þar verða afgreiddir miðar að jólatrésskemmtunmni, sem verður í G.T.-húsinu kl. 2,30 sama dag, en ekki annan jan. __eins og áður var auglýst. Vélaítjórafél. íslands verður haldinn í Tjam- arcafé laugardaginn 3. jah. og hefst kl. 4 síðd. Dans fyrir fullorðna hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félags- ins, Ingólfshvoli. Skemmtinefndin. | %>rNbÞ..tVN,% ■- Maðtmnn minn JÓN MÝRDAL Andaðist í Landakotsspítala 30. Desember. Jarðarförin ákveðin siðar Guðfinna Þ. Mýrdal

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.