Þjóðviljinn - 03.01.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.01.1948, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. janúar 1948. Þ J Ó Ð V 1 3 am t' ybii CíSS $ A I Á <?> i <í> X ■ I I A <í A I | á A I />• X | t Nr. 32/1947 frá sköramtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. september 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara ,hefur viðskiptanefndin ákveðið, að skömmtunarreitirnir í skömmtunarbók nr. 1 skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir skömmtunarvörurn á tímabilinu frá L .janú- ar til 1. apríl 1948, sem hér segir: Reitirnir Kornvörur 16—25 (báðir með- taldir) gildi fyrir 500 g af korn- vörum, hver reitur. Reitirnir Komvörur 36—45 (báðir með- taldir) gildi fyrir 250 g af kom- vörum, hver reitur! Reitimir Kornvörur 56—65 (báðir með- taldir) ásamt fimm þar með fylgjandi ótölusettum reitum gildi fyrir 200 g af kornvörum, hver reitur. Við kaup á skömmtuðum rúgbrauðum og hveitibrauðum frá brauðgerðar- húsum ber að skila 1000 g vegna rúgbrauðsins, sem vegur 1500 g, en 200 g vegna hveitibrauðsins, sem vegur 250 g. Reitirnir Sykur 10—18 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 g af sykri, hver reitur. Reitirnir M 5—8 (báðir meðtaldir) gildi fyrir þessum hreinlætisvörum: Vz kg blautsápa eða 2 pk. þvotta- efni eða 1 stk. handsápa eða 1 stk. stangasápa, hver reitur. Reitirnir Kaffi 9—11 (báðir meðtaldir gildi fyrir 250 g af brenndu kaffi eða 300 g af óbrenndu kaffi hver reitur.. Reitirnir Vefnaðarv. 51—100 (báðir með- taldir) gildi til kaupa á vefnað- arvörum, öðrum en ytri fatnaði, sem seldur er gegn stofnauka nr. 13, svo og búsáhöldum, eftir ósk kaupahda, og skal gildi hvers þessa reits (einingar), vera tvær krónur, miðað við smásölu- verð varanna. Næstu daga verða gefnar út ^érstakar reglur um notkun þessara reita til kaupa á tilbúnum fatnaði, öðrum en þeim, sem seldur er gegn stofn- auka nr. 13, í þeim tilgangi, að- allega, að auðvelda fólki kaup á slíkum vörunL sérstaklega með tilliti til innlendrar framleiðslu, og skal fólki bent á að nota ekki reiti sína til kaupa á vefnaðar- vöru, fyrr en þær reglur verða auglýstár. Reykjavík, 31. desember 1947. Skömmtunarstjóri. Þann 6. des. síðastliðinn ’birti Þjóðviljinn grein fyrir mig um svonefnda landsböfn sem byrjað er á suður í Njarð víkum. í greininni dró ég í efa að nokkur þörf væri á hafnargerð á. þessum stað, til viðbótar þeim höfnum sem til eru við sunnanverðan Faxa- flóa og til yiðbótar þeim sem .verið er að .byggja- Þegar búið er að fylla alla þá staði af' fiskiskipum þá þola nær- liggjandi fiskimið ékki meira álag. Mikil bátamergð fram yfir það sem fiskihafnirnar í Sandgerði, Keflavík, Hafnar firði, Reykjavík og Akranesi geta rúmað skapar þá aðeins öngþveiti á fiskimiðunum, veiðarfæratap og verri út- komu hjá hverjum einstök- um bát fyrir sig. Eg komst að þeirri niðurstöðu, að hafn- argerð þarna yrði óhemjudýr en gæti þó aldrei orðið nema smáskipahöfn. Af þessum á- stæðum taidi ég hafnargerð í NjarðviRiv suður, ekki eiga nokkum rétt á sér. Þjóðvilj inn er á annarri skoðun en ég í þessu máli samkvæmt at hugasemd sem blaðið kom með neðan við grein mína. Þar segir að ekki sé rangt að gera landshöfn í Njai’ðvíkum, að landshafnir þurfi ekki al- staðar að vera gei’ðar fyrir hafskip o. s. frv. Hvað sem þessu líður mun ég halda minni skoðun þar til búið er að sýna með rökum að ég hafi á röngu að standa, og það má svo sem kalla hvert. einasta grásleppulón í kringum land ið landshöfn mín vegna, að því tilskyldu að ekki sé tekið upp á þeim fjára að girða fyrir þau með kínverskum múrum, sem kosta merga tugi milljóna, því það hlýtur óhjákvæmilega að spilla fyr- ir stöðum þar sem þörfin er mikil og hægt er að byggja á. Mitt í þessum hugleiðing- um sá ég grein í Þjóðviljan- um á aðfangadag jóla eftir Riinólf Björnsson- Greinar- höfundur vill láta byggja haf- skipahöfn hjá Dyrihólaey. Eg. minntist þess að hafa áður lesið grein um sama efni í sjómannablaðinu5Víking eftir Óskar Jónsson og aðra til í Tímanum eftir Jón Gíslason, þingmann Vestur-Skaftfell- inga, sem nú hefur flutt frum varp eða tillögu á Alþingi um að rannsakað verði hafn- arstæði við Dyrhólaey með hafnargerð þar að markmiði. Eg er ekki kunnugur stað- háttum á þessum slóðum í landi, en sennilega hafa all- ir þessir menn eitthvað til síns máls. Allir hljóta að við urkenna að þörfin er mikil fyrir reglulega höfn á hinni hafnlausu strönd suðurlands- ins, því engin höfn er lil á allri strandlengjunni frá Reykjanesi til Fáskrúðsfjarð- ar. Meðfram allri suðurströnd standast hin hrikalegu átok landsins er mikil gengd fiskj- úthafsöldunnar. Leiði rann- ar á vetrarvertíð og suður- sóknir færustu hafnai-verk- landsundirlendið er sbersta [ fræðinga í ljós að hægt sc að ræktanlega landsvæði á fs-j gera góða höfn í Dyrhólaós landi. Góð höfn einhversstað-! rneð viðráðanlegum kostnaði ar á Suðurlandi myndi stór-. og að það sé hagkvæmast: auka möguleik-a á fiskveið-j staðurinn á Suðurlandi þegar um landróðrabáta. Góð, allt er tekið með i reikning- höfn á æskilegasta staðnum; inn. þá ber að ljúka við þær (sem er milli Þjórsác og Ölf j"stórskipahafnir sem nú eru usár eða þar um • sl’óðir); háífgerðar og: áðrar soro. -myndi gera 'landið • stórum. þúrfa stórra 'éndurbótá við. 'byggilegra. Að gér.a þar höi'n Því ekki dugar að blaupa úr •m.un véra' ógerningur: Þá er. eihu í annað. aðéins um tvo ■ staði að faiða: ' ' þar sem s.tórskiþaþöfn er! hugsanleg- Annar þsirra er; svo sem kunnugt. er. Þo.úaks-! ? 'hefn en hinn er samkvæmtj . því sem nú er komeð a dag-j | inn, Dvrhólaós. Þó nokkuð; margar stóisLipahafnir eiuj Eitt sinn var Aiþýðublaðið nú í smíðum. Þær þarf^nauð-: af auðvaldi talið rautt. syniega að ljúka >':ð ác;ar enj pðij{ið atti j!að) tð þvj veitti, íitjað ei upp á nýjum. Þeg-j iatælit var þð snautt. ar þar að kemur, er tími tilj kominn að tala um hjfnar- siðan er liðinn iangur tí.i.i gerð á Suðuilandi. Engurn ieiðin var o;rýtt hörð. þarf að blandast hugur um Forinj.jar blaðsins seldu sig það að slíkt fyrirtæki mun! sjáifa; kosta óhemju fé. Va,la paif um sjoðinn nu halda vörð því að gera ráð fynr nemaj einum stað, að minnsta kostii Frelsismálgagn sem fólltið átti og í'yrrum var talið rautt, hatað af auðsins afturhaldi, — Grímur Þorkehron. ekki 1 emu. Hvorki Þórlákshöfn né .held ur Dvrhólaós liggia upp a; það Alþýðublað er dautt. það bezta við aðalgróðurlendi j Suðurlandsins. Annar er of- vestarlega hinn of austarlega. Þjóðviljinn erfði Alþýðnblaðið, Báðir liggia vel við fiskimið- fékk öreigamerkið rautt. um á vetrarvertíð- Smnileaa H,issi&l!n !iíir af harða tíma Dvrnólaós hagkvæmari þegar Þó hálít íið5ð fal,i dautt- ' FYKRVEKANDI a alit er litið og bortm þar .... . • v ALÞYÐUFLOKKSMAÐUR. merri, þvi styttra er að sækjaj 'vesvur yfir fjall til Reykja-j víkur frá vesturhlyta Suður-j lands. irt vi o sami iræiaiagansia Iívórt yfirleitt ör : fram- kvæmanlegt að gera rúmgóða höfn á áðurnefndum síöðum er enn ekki rannsakáð til hlýtar. Sameinað átak margra, einbeittúr viÞú, j tinga ísienzka’þjóð tæknileg þekkirig, fjármagni þitt- ólgandi blóð v og vinnuafl fær miklu áork-i «s þú upp móti kúgarans verli- að sé öllu stefnt að einu og um > sama marki. Um hafna*geið:r! BrJ# hlekkina hver / á Suðurlandi gildir sú reglaj sem á höndum sér ber að þar þýða engin veítlinga-. bætið hugrakkir. félagar þjóðar tök. Lágkúruleg sjónarmið sem framkvæmd eru fyrir- hyggjulítið smátt og smá'.tj gtandið allir sem einn með gutlkendri ígripavmnu- siíerist úr ehiii neinn vors haa eru Þar algerlega þýðingar- laus og verri en það. Ut- hafsaldan í forát'aibrimi og aftaka veðrum af hafi ’sópar þar öllu barnaglingri í burtu svo ekki sést tangur né tet- ur þegar svo ber uridir, Hvenig hagar til við'Dyrhóia- ós^ veit ég þó ekki en alls j< staðar annarsstaðar á suður landi er þetta svöna- Þánnig er þetta t. d. í Þorlákshöfn. Þar er nóg dýpi og.svigrum á víkinni fyrir alla.i þann skipastól sem við höíum yf'ir að ráða. Það sem vantar eru nógu voldugir garðar til að þá er aúðvelt að sigra liið stein- runna lið. Því að alþýðan öll getnr eflaust hreiít fjöll hún er öflug ef mátt hennar rétt skiijið þið Verjið öreigans rétt móti áuðvaldsins stétt að er ógæfa hvers er ei skilja það fær hinni íslenzku þjóð með sitt ólgandi bláð mun að endihgu verða sigurinn kær. G. St.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.