Þjóðviljinn - 03.01.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.01.1948, Blaðsíða 8
SjómaRiiasamtökin, Farmanna- og fiskimannasam-* band Sslands og sjómannafélögin i Keykjavík og Hafnar- firði auglýstu fyrir áramótin nýja kauptaxta fyrir meðlimi samtaka sinna. 1 töxtum þessum er á ýmsum liðum um verulega hælikun að ræða frá áðurgildandi kjarasamning- um, er það svar sjómamiamia við ráðstöfimum stjórnar- innar til að rýra íífskjör launþegaima. þóknun, en nú kr. 894 í grunn í hiniun nýja kauptaxta Fai- mannasambandsins er um mesta hækkun að ræða við innanlands siglingar, en á nokkrum öðrum liðum er um litlar breytingar að ræða. Samkvæmt nýja taxtanum hafa skipstjórar á skipum er stunda innanlandsflutninga 1300 á mánuði ao viðbættri vísi- tölu, en höfðu áður kr. 980.00 á mánuöi að viðbættri vísitölu og auk þess 15 k.r. á dag í á- hættuþóknun eða kr. 450 á mán uði, sem ekki var greidd vísitölu uppbót á, en nú er áhættuþókn- unin feild niður. Á þessum lið mun því vera um rúml. 500 kr. hækkun að ræða á mánuði. I. vélstjórar í innanlandssigl- ingu höfoú áður kr. 800 á mán- uöi ao viðbséttúm kr. 450 í á- hættuþóknun (sem nú er felld niður). Hækkun á kaupi þeirra nemur um kr. 480 á mánuði. n. Vélstjóri hafði kr. 607,80 á mánuði og 450 í áhættuþókn- un, en samkvæmt nýj'a textan- um kr. 915. Hækkun um 470 kr. I. stýiimáður hafði kr. 700 og kr. 450 í áiiættuþóknun á mánuði, nú kr. 987. II. stýrimaöur hafði kr. 607 á mánuöi og kr. 450 í áhættu- Bæjarpésfoimm Framhald af 4. síðu meðan þetta „óvenjulega á- stand“ ríkti. Var ákveðið að fresta gagnrýninni alveg þar til eftir hátíðar. Hefst aö nýju En eins og þið sjáið, þegár þið iítið á 5. síðij í dag, er nú kvikrnyndagagiirýnin býrj- uð að nýju. Er óhætt að full- j yrða að lesendur muni fagna þessari ráðstöfun. (Bergmál Vísis fær þar lika kærkomið i rifrildisefni). Eg þýkist geta! lofað, að kvikmyndagagnrýnin1 muni framvegis koma reglulega hér í blaðinu; reynt verður að birta dóma um myndir som f.yrst eftir að sýningar á þein hefjast, helzt strax raoi'guninn eftir fyrstu sýningu. Mcð því móti kemur gagnrýhiii að bézt- um notum. Skipzt á kveöjum Forseti Islanda og Oialur rík- iserfingi Norcgs liafa skipzt á jóla- og nýárskveðjum. t lcveðju sinni til forsetans sendir Ó'.hfur rikiserfingi hlýj- ustu kveðjur til íslenzku þjóðar- innar með þökk fyrir árið, sem er að líða. (Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu). Ólafur Ölafsson, Laugaveg 43, verður fimmtugur í dag. a manuoi. Er Sigurjón að stofna til „glundroða og öngþveitis"? Sjómannafélögin í Reykjavík og Hafnarfirði auglýstu einnig nýjan taxta um kaup háseta í innanlandssiglingum sem hækk- ar um rúmar 200 kr. á mánuði. Sigurjón hefur auðsjáanlega ekki talið sér fært annað en ganga til móts við kröfur sjó- mannanija sjálfra, en sjómönn- um mun ráðlegra að fylgjast vel með því að stjórn Sjómannafé- lagsins hverfi ekki aftur frá þessari hækkun þegar hún er setzt við samningaborðið með útgerðarmönnum. Eldsvoði í mótorbát I gærniorgun kom upp elcí- ur í mótorbáínum Austra G K 410, er lá við verbúðabryggj- urnar hjá Grandagarði. Eldurinn kom upp í káet- unni og var fljótlega slökktur, en skernmdir urðu á fatnaði og rúmföturn bátverja. Áhöfnin, 3 menn, var í landi, en menn á næstu bátum urðu eldsins fyrst varir. Telja má víst, að kviknað hafi í út frá olíuofni, er var í káetunni, en skipverjar liöfðu ekki kveikt á mánuðum sam- an, enda var hann ónothæfur. Er því varla um annað að ræða en einhver óboðinn gestur hafi laumazt um borð og kveikt á ofninum, en síoán flúið undan svæiunni frá ofninum. Nokkur innbrot voru framin um áramótin m. a. var stolið allmiklum áfengisbirgðum. Aðfaranótt 31. f. m. var brot- izt inn í lierbergi í nýju Mjólk- urstöðinni við Laugaveg, þar sem veitingasalan geymdi á- fengi. Var stolið ea. 15 flösk- um af wiskíi, 8 af koníaki og 11—12 flöskum af ákavíti. Brotizt var inn í kjötbúðina á Skólavörðustíg 22 á nýárs- nótt og stolið 60 kr. í slcipti- mynt. Þá var nýlega stolizt inn í Garðastræti 23, er var mann- laust, og tekið þar útvarps- tæki, er ekkert gjallarhorn fylgdi. Þjófurinn skildi eftir jakkann sinn, bláan að lit. Bífreið rænt Bifreiðinni R—1645 var stol- ið úr höndum eigandans Id rúmlega 3 í fyrrinótt, og fannst hún óskemmd inn í Kleppsholti í gær. Þetta atvikaðist þannigy að kl. 3 um nóttina ók Ólafur F. Ólafsson, Víðimel 32, bifreið- inni að Laugavegs Apóteki, en þangað var liann að sækja með- ul handa veiku barni sínu. Með- an hann skrapp inn í búðina, skildi hann við bifreiðina ó- læsta, en hún var einnig mec ólæstri kveikju. Heyrir hann inn í búðina að bifreiðin er sett í gang. Er hann kemur út, séi hann að tveir ungiingar eru komnir inn í bifreiðina. Næi hann taki á huiðarhúni vinstrs megin, um leið og þeir renns henni af stað. Alca þá strák ai'nir bifreiðinni sitt á hvað þar til Ölafur missti af hún inum. Óku þeir síðan á mikill ferð niður Laugaveg o.g skild þar með þeim. Bifreiðin fannst í gær im í Kleppsholti og var óskemmd éspektir á gamlárskvöðd Smaáíá gattiiárslivöld var með róstusamara móti. Um ki. fi byrjaði imannijöldi ilð safnast saman í miðbænunx voru það aðallega unglingsstrákar og létu brátt ófrið- Itíga. ■ Eins og að iiiidanförnu bar mikið á íkveikjuæði, og ])6tt lögreglan helði dagana áður ljariægt rusl úr rnið- bænuin \oru óspekíaseggirnir furðu seigir að finiia í- kveikjueíni. Imnnig kveiktu þeir í geymsluhúsi í Póst- liússtræti 13 varð það alclda iluian skamms og skemnid- ist mjög áður lögregluíúii og slökkviliðinu tókst að kæfa eldiun. I húsinu voru m. a. geymd skotfæri — og ben- zínafgreiðski SHeÚ er þarna réií h.já. TÖluvert bar á þungum sprengjum og kínverjum. Maður eiiin fékk sprengju í kálfanii og tættist vöðvinn suudur. Annar maður varð fyrir því að kínverja var kastað í niunn honumi og rifnaði út úr báðum munnvikj- um við sprenginguna. — Sprengju var hent inn um glugga þar sem fólk sat að spiium og tókust innan- stokksnmnirnir í loft. Bilum var velt o. fl. óknyttir framdir. Þjóðviijamim barst í gær eftirfarandi: Tilkynning frá fé- lagsmálaráðuneytinu um niöurfærslu á húsaleigu frá 1. janúar 1948: „Félagsmálaráðuneytið hefur í dag ritað öllum liúsalcigu- nefndum í kaupstöðum og kauptúnum landsins á þessa ieið: „Ríkisstjómin hefur ákvcðið að nota heimild þá_ til niður- færslu á húsaleigu, sem henni er veitt í 15. gr. laga nr. 128 29. des. 1947 um dýrtíðarráð- stafanir. Samkvæmt því leggur félags málaráðuneytið hér með fyrir hýsaleigunefndina, að hlutast til um það í umdæmi sínu, að færð verði niður um 10% — tíu af hundraði — húsaleiga í þeim húsum, sem reist hafa verið eftir árslok 1941, svo og húsa- leiga í eldri húsum þar sem nýr leigusamningur hefur verið gerður eftir árslok 1941. Niður færsluskyldan tekur til allra húsaleigusamninga, sem gerðir hafa verið eftir árslok 1941, hvort sem þeir hafa verið stað- festir af húsaleigunefnd eða eigi. Ákvæði þessi komi til fram- kvæmda í fyrsta sinn við greiðslu á húsaleigu fyrir jan- úarmánuð 1948. Þá ber og að taka tillit til niðurfærslu þessarar við húsa- leigu, sem hér eftir verður met in af húsaleigunefnd. Með tilvísun til framanritaðs er nefndinni falið að sjá um framkvæmd nefndra ákvæða á þanri hátt, er hún telur bezt við eiga.“ Bréf þetta er biit almenningi til .þess að greiða fyrir fram- kvæmd lagaákvæða þessara nú við áramótin, þar sem ekki eru tök á því fyrir húsaleigunefnd irnar að auglýsa breytingar Kl. hálf 11 á gamlárskvöld var bifreiðinni R—2320 ekið út af Suðuriaudsbraut á móts við Hálogalar.d. Bifreiðin eyðilagð- ist, en bifrelðarstjórann sakaði lítið. Bifreiðin mun hafa verið é mikilli ferð. Hafði hún tekið loftköst út fyrir veginn og oltið nokkrum sinnum. Þegar menn í komu að, lá bílstjórinn, sem var ! einn í bifreiðinni, undir flak inu, ci var alít í pörtum. Vai hann dreginn undan skraninu og reyndist furou lítið meiddui. Bifreið hvolft á Laugarásvegi Á gamlárskvöld, kl. 10,30. vár jeppa-bifreiðinni R—193 . hvolft á Laugarásvegi. Karl og kona voru í bifreiðirmi. Meidd ist konan eitthvað á fótum cg var flutt í læknavarðstofuna. — Yfirbygging bifreiðarinnai skemmdist mikið. þessar nægilega rækilega fyrr en fyrstu daga janúarmánaðar 1948, né til að ákveða nánar hvernig framkvæmd skuli hag- að í einstökum atriðum. Félagsmálaráðuneytið, 30. desember 1947.“ ♦------------------------» Áramót liinna mörgu tilskipana it. Fyrr á öldum, þegar sér- stök óáran geisaði, fengu ýmsir vetur sérstakt nafn, er síðan hefur við þá hald- izt. Þannig var einn nefnd- ur rjúpnabani vegna þess að þá höfðu rjúpur fallið. A síðustu áramótum fengu útvarpshlustendur — í stað hátíðadagskrár — þau heJvíta firn af til- skipu: um frá stjórnar- völdunum, að seint mun gleymast. ' Þessi áramót eru því réttuefnd áramót hinna mörgu tilskipana. Að skömmtunarstjóran- um undanskildum höfðu yfirvöldin ekki sent Þjóð- viljanum neitt af þessum ] tiIskipunUm, lesendum Þjóð viijans til lesturs og eitir- breyini, nema ]?á gieðifrétt, að frá og með 1. þ. n\ skuli Iiúsalciga læklca um 10%. („Legg ég á og mæli svo um“, sögðu skessurnar í þjóSsögumim). Þjóðviijinn lætur því bíða, næsíu daga að ræða nánar um binar niörgu áramótatilskipanir stjórn- aivaldanna. ,—-------------------.——• Flóð í Vestur- og Mið-Evrépu Miklir vatnavextir eru nú ] víða í Vestur- og Mið-Ev- rópu, og hafa ár flætt yfir bakka sína. Vatnsborðið í Signu er þrem metrum hærra en vanalega. Meuse befur flætt yfir götur borganna Metz og Nancy og er tjónið metið á 40 milljónir punda. Rín hefur víða valdið flóðum og er tjónið í Heidelberg einni talið IV2 milljón marka. Theiss hefur rofið bakka sína og stórt svæði af ungværsku sléttunni eru undir vatni. Veður hamlar síld- veiðum Veður hindraði síldveiðar um nýárið. Aðeins einn bátur mun þá hafa komið með síld til Reykjavíkur, um það bil 500 mál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.