Þjóðviljinn - 03.01.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.01.1948, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. janúar 1948. ÞJÖÐVILJINN HELZTU ATBURÐIR ERLENDIS 1947 / . 2. Kröfugöngur stúdenta í há- skólaborgum Kína mótmæla hersetu Bandarík jamanna | og íhlutun um kínversk mál- efni. 3. Frjálslyndir þingmenn úr báðum flokkum hindra negra hatarann Bilbo í að taka sæti á Bandaríkjaþingi. 4. Tilkynnt í Búdapest að komizt hafi upp um hernað- arsamsæri fyrrverandi stuðn ingsmanna fasistastjórnar Hortys um að hrifsa völdin með vopnavaldi. Þingmenn úr liægra armi Smábænda- flokksins flæktir í samsærið. ð. Brezk þingnefnd skipuð full trúum Verkamannafl., íhalds manna og frjálslyndra skilar áliti um ástandið í Grikk- landi og segir þörf nýrra, frjálsra kosninga og segir óþolandi kúgun ríkisstjórnar liægri aflanna orsök innan- landsófriðarins. 7. Marshall verður utanríkis- ráðherra Bandarikjanna í stað Bymes. 9. Gromyko leggur til að ör- yggisráðið láti ljúka áætlun um allsherjar afvopnim inn- an þriggja mánaða. Strand- ar á andstöðu Vesturveld- anna. 16. Vincent Auriol kosinn for- seti Frakklands með atkv. sósíaldemókrata og kommún ista. Stjórn Blums biðst lausnar. Ramadier myndar nýja stjórn kommúnista, sósíaldemókrata og ka- þólskra. 20. Þingkosningar í Póllandi. Lýðræðisfylking verkalýðs flokkanna og frjálslyndra borgaraflokka fær 80% at- kvæða. Helmingur fylgis hrynur af Mikolajczyk. 29. Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna fyrirskipar Samfara ágcngri utanríkisstefnu Bandarikjanna var ofbeldis- og kúgunarstefna gagnvart frjálslyndum öflum og aiþýðusam- tökum rekiu heimafyrir. Hér sjást ræðum. á mótmælafimdi í New York gegn Taft-Hartley þrælalöguncm gegn vcrkalýðssam- tökunum. Meðal {>eirra eru PIiilip Murray, forseti CIO verka- lýðssambandsius (2. frá vinstri) og William O'Dwyer, borgar- stjóri í New York (3. i'. v.). að eyðileggja 20.000.000 skeppur af kartöflum til að halda verðinu uppi. 7. Verksmiðjum í helztu iðnað arhéruðum Bretlands lokað í viku vegna kolaskorts. 4. Bandalagssáttmáli miili Bretlands og Frakklands undirritaður. 10. Utanríkisráðherrar fjór- veldanna komu saman á fund í Moskva til að ræða friðarsamningana við Þýzka land. 12. Truman forseti biður I Bandaríkjaþing að veita | 400 millj. dollara til hernað- araðstooar við afturhalds- stjórnir Grikklands og Tyrlc- lands. Kémur fram með „Trumanskenninguna," sem sé að Bandaríkin verði með fjárhagslegri eða hernaðar- legri íhlutun að hindi’a að róttækar alþýðustjórnir komj ist til valda nokkursstaðar íj heiminum. 23. Truman fyrirskipar, að rannsaka skuli stjórnmála- skoðanir allra bandarískra embættismanna, og reka þá, • sem reynast hlyntir kommún istum eða ,,eru grunaðir um að hafa samúð með“ komm- únistum. ipríl 2. Brezka stjórnin vísar Pale- stínumálinu til SÞ. 12. Henry Wallace, á fyrir- lestrarferð um Evrópu, segir Samtímis þvi <ið ýmsar þjóðir Evrópu og Asíu bjuggu við sult og seyru voru matvæli eyðilögð í Bandaríkjunum. Þessi mynd er af kartöfluhrúgum í Maiueríki, sem hefur verið lleygt á Gðavangi í London að tillaga Trumans um aðstoð til stjórna Grikk- lands og Tyrklands ógni til- veru SÞ. 21. Kristján X. Danakonungur andast. 24. Fundi utanríkisráðherr- anna í Moskva lýkur. Árang ur lítill. 27. Stjórn Ramadiers lætur undan kröfu verkalýðssam- bandsins um allsherjar kaup hækkun. 2. Molotoff hafnar tillögum Bevins og Bidaults um svar við Marshall-tilboðinu. Segir þær myndi hafa í för með 4. Ramadier lætur víkja ráð- herrum kommúnista úr frönsku stjórninni. 7. Stjórn sósíaldemókratans Dutra í Brasilíu bannar verkalýðssambandið og Kom! múnistaflokkinn. 13. Bandaríkjaþing afgreiðir j þrælalög gegn verkalýðsfé-1 lögunum, sem skerða verk- fallsréttinn og banna verka- lýðsfélögunum að taka þátt í stjórnmálum. 26. TEðstaráð Sovétríkjanna nemur dauðarefsingu úr lög- um. 30. Nagy, forsætisráðherra Ungverjalands, neitar að sér bandaríska íhlutun í mál Evrópuþjóða, og liljúfa álf- una í tvennt. 5. Leiðtogar afturhaldsflokka frá Austur-Evrópu og kvísl- ingar frá stríðsárunum mynda samtök í IVashington til að steypa núverandi al- þýðustjórnum landa sinna. 9. Samningur um bandaríska hernaðaraðstoð til grísku stjórnarinnar undirritaður. Gi'íska stjórnin lætur varpa 6.000 stjórnmálaandstæðing- um sínum og forystumönn- um vinstriflokkanna í fanga búðir fyrir engar sakir. Frambald á 7. síðu. ' Barátía undirokaðra nýlenduþjóða fyrir frelsi sínu setti mikinn svip á atburði síðasta árs. í Indo-Kína varð Frökkum lítið á- gengt að undiroka Vict Nam lýðveldið með vopnavaldi, og Hollendingar bökuðu sér fyrirlitniugu frelsisunnandi þjúða með árás sinni á Indonesa. Á myndinni sjást hollenzkir landgöngu- liðar í brennandi bæ á Java. koma heim úr sumarleyfi í Svisslandi er rannsókn á samsæri-'gegn stjórninni leið ir í Ijós, að Nagy hafi hylm- að yfir með sajnsærismönn- um. Nagy biðst lausnar og flokksbróðir hans Dinnyer myndar nýja samsteypu- stjórn. — De Gasperi myndar nýja stjórn á ítalíu án þátttöku verkalýðsflokkanna. Er þeg- ar veitt 100 millj. dollara lán frá Bandaríkjastjórn. 5. Marchall utanríkisráðherra Bandaríkjanna kemur með uppástungu sína um handa- ríska aðstoö til Evrópu, er sniðgangi SÞ. 11. Egypzka stjórnin kærir hersetu Breta fyrir öryggis- ráðinu. 12. Stjórn Ramadiers í Frakk- landi gengur að kröfum járn brautarverkamanna um kauphækkun. Austurbæjarbíó: Captain Kidd Þetta er sjóræningjamynd, en slíkar myndir geta verið hin bezta dægrastyttiug eins og aðr- ar ævintýramyndir, séu þær f jör lega gerðar, samdar af frásagn- argleði ’og hraða. Þessi er þó aðeins miolungi góð. Hún ér af ,,stjörnu“-tegundinni, byggð kringum einn afburðaleikara, Charles Laughton. Hánn er firnaskemmtiiegur að vanda. leikur sjóræningjaforingja, fúl- menni hið mesta, moiðingja, þjóf og annað illt af mikilli kímni og þrotlausu f jöri í svip- brigðum og fasi. Myndin er snið ín við það eitt að gefa lionum færi á að njóta sín, brilléra, en þannig er svo sannarlega ekki Fratnh. á 7. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.