Þjóðviljinn - 03.01.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.01.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 3. janúar 1948. ÞJÓÐVILJINN 13 FASTEÍGNASÖLUMIBSTÖÐ- IN Lækjargötu 10 - Sími 6530 Viðtalstími 1—3. VINNUBÓKIN fæst hjá Fuí’- trúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík. ir eríenais MUNH» 'v VI FfSÖLUNA Hafn arstræti 16. EArmi — SELJUM: Ný og riQt.u/' húsgögn. karlmannafn' Og maret fleira Sækjurn — sendum. Söiuskálinn Klápna r-,tíCT 11. Sími 2920 KAUPUM IIREINAR fillartúa' ur Baldursgötu 30. 0AGLMGA ný egg soðin og nrá ■ Kaffisalan Uafnarst. i- Framhald af 5. síðu . 13. Ráðstefna 16 Vestur-Evr- ópuríkja í París ákveður að ganga að skilyrðum Mars- halls fyrir bandarískri að- stoð. 14. Marshall utanríkisráðherra lýsir yfir, að ,,Marshall-að stoðin" só liður í baráttunni gegn kommúnismanum. 10. Aung San, forsætisráðherra Burma, og 6 ráðherrar hans myrtir á ráðuneytisfundi. 21. Hollenzkar hersveitir á Java og Súmatra hefja árás arstyrjöld gegn Indónesiska lýðveldinu. « 30. Indland og Ástralía kæra árás Hollendinga á Indonesa fyrir öryggisráðinu. M m r9 15. RAGNAR ÖLAFSSON hæsta- réttarlóginaður og löggiltu endurskoðaudi, VonarstræU 12 sími 5999 SAM (JÐABKGRT SlyKavarnai t lags fslands kaupa flestir fást hjá slysavarnadeildun um allt land. I Reykjavík af- greidd í síma 4897. 27. SKÍÐAFEEÐ að Koiyiðarhóii í dag kl. 2 oct 6 og á morgun kl. 9 f. h. - Farseðlar aeldir í Pfaff í dag Ath.: Nægur snjór' er nú í ' nágrönni Kolviðarhóls. Skíðadeildin. Framhald af 5. síðu hægt að.búa til góta kvifcmýn'd þó aS banda.rískir framleiðendur þekki yfi.rieitt ekki aöi'a aðferö Lau sem strákarnir kalla ,.hann“ og „hún“, Randolph Scott og Barbara Britton, voru ódæma leiðinleg, einkum hún. Indlandi skipt í ríki Múham eðstrúarmanna og Hindúa. Bretar afsala sér völdum. Ríkin verða fyrst um sinn brezk samveldislönd. Sir John Boyd Orr, fram- kvæmdastjóri matvæia- og landbúnaðarstofnunar SÞ segir heimskreppu óhjá- kvæmilega verði matvæla- framleiðslan ekki skipúlögð á heimsmælikvarða. 31. Þjóðfylking vinstriflokk- anna vinnur kosningasigur í Ungverjalandi. Fær 64% at- kvæða. Kommúnistar stærsti flokkur landsins. September 2. Hervarnarbandalag allra. Ameríkuríkja stofnað undir forystu Bandaríkjanna. 9. Bretar flytja 4350 Gyðinga flóttamenn nauðuga á land í Hamborg. Friðarsamningar við Italíu, Finnland, Ungvcrjalnnd, Rúmeníu og Búlgaríu endan lega r.taðfestir. Annað allsherjarþing SÞ 15. I 16. A-s. 1 sett í New York. TILKYNNING | Reykjevíkur. I Með tilvísun til bréfs félagsmálaráðuneytisin :, í dags. 30. f. m., um niðurfærslu húsaleigu, sem birt. ’ hefur verið almenningi, skal húsaleiga, í þeim hús- um, sem reist hafa verið eftir árslok 1941, svo og húsaleiga í eldrí húsum, þar sem nýr leigusamning- ur hc i ur verið gerður cl'tir árslok 1941, frerð niður imi 10%. Gildir þetta jafnt, hvort sem húsaleigusamnirig- ar hafa verið staðfestir af húsaleigunefnd eða ekki, og ennig um munnlega húsaleigusamninga. Niðurfærslan gildir frá 1. janúar 1948 og er frá þeim tíma óheimilt, a.ð viðlagðri i'efsiábyi’gð sam- kvæmt húsaleigulögum, að innheimta hærri húsa- leigu cn að ofaii greinir, og er afturkræft það, sem umfram kann að vera greitt. Jafnframt vill húsaleigunefndin vekjá aihygli á, að skv. 11. gr. húsaleigulaganna er skylt að leggja fyrir húsaleigunefnd, til samþykktar, alla leigu- mála, se mgerðir eru eða gerðir hafa verið eftir 14. maí 1940. Reykjavík, 2. janúar 1948. * ' . HÚSALEI&UNEFNÐ. 18. Vishinski krefst að SÞ banni, " 'stríðsæsingar. ðktéber 5. Kommúnistaflokkar níu Evrópulanda tiikynna, að þeir hafi ákveðið að hefjc. sameiginlega baráttu gegu stríði og heimsvaldastefnu. Setja á stofn upplýsinga- skrifstofu í Belgrad. Bæja-og sveitastjórnakosn- ingar í Frakkiandi. Komn'.ún istar áfram stærsti flokkur \erzhmarmaður Sól- 19 Ljósvaílagötu 22, aadaðist í sjúkrahúsinu lieimar. 81. desember s.I. Böm Iiius látua Hugheiiar þakbir til hinna mörgu nær og fjæ-r, sem auðsýndu samúð og vináttu við fráfaíl og jarð- arför kónunnar minnar Fyrir núna Iiönd, barna okkar og í engdabarna. Siirurður Óíaísson. afturhaldsfylkjug de Gaulle ' þurrkaði hina borgárafiokk- | ana út og fékk 29%. <| S 4. 6. 14 19. 22. 24. 25. 27. 29. -v 11 30. Maniú, foringi Bændaflokks Rúmeníu, játar á sig upp- reisnarundirbúmug og sam- band við erlenda erindreka. Molotoff segif á 30 ára af- mæli verkalýðsbyltingarinn- ar, að kjarnorkusprengjan sé löngu hætt að vera leyrcd- armál Bandaríkjanna. Franska stjórnin sendir her- lið með skriðdreka gegn verkfallsmönnum í lvlars- o eilles. * Stjóm Ramadiers fer frri. g Blum mistekat stiórnarmynd £ un. Scliuman myndar sam- % steypustjórn sósíaldemó- /' krata, kaþólskra og íhakls- <k A manna. Verkamenn á Suður-ltabu y knýja fram með allsherjar- ý' verkfalli aðgerðir gegn ný- £ fasistum og raðstafanii ý: ' gegn atvinnuleysi. Ö , Yfir 1 milljón verkamanna i /■ verkfalli i Frakklandi. ý- Fundur utanríkisráðherra f fjórveldanna hefst í London. ý Molotoff leggur til á ráð- % herrafundinum að þýzk * ikis % stjórn sé mynduð sem fvrst. Á Stjóm Schumans ber fram ý frumvarp um kúgunaricg f gegn verkfallsmömvurrt. f Desember Verkföllunum í Frakklandi aflýst. Stjórnin gengur að kröfu verkamanna um alls- herjar kauphæklcun. Allsherjarverkfal! í Róm. ý Verkamenn krefjast raðsti f- y’- ana gegn atvinnuleysi.., # . /.. Allshcrjarverkfallinu í Róir. lýkur með sigri verkamanna. , Skömmtun afnuminn í Sovét ó ríkjunum og.verð á neyzb- f vömm lækkað. f . Panamaþing fellir herstöðva % samning við Bandaríkin. X . Stjórn Frjálsra, Grikkja* % mynduð á yfirráðasvæði 'Lýð Á ræðishersins í Norður-Grikk- Ö landi. ý ý . Henry Wallace gefur kost a £ sér sem frarnbjóðanda fyrir / ' I ári. ó Rúmenía lýst alþýðulýðveldi. f Mikail konungur leggur nið- f i Y r nýjan frjálslyndan flokk forsetakosningunum á næsts • Nr. 31/1947 frá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. september 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur viðskiptanefndin ákveðið að frá og með 1. janúar 1948 skuli gera eftirfarandi breytingar á listanum yfir hinar skömmtuðu vörur: Tekin skal upp skömmtun á: Erlendu prjóna- og vefjargarni úr gerfi- silki og öðrum gerfiþráðum (tollskr. nr. 46. B/5) Erlendu prjóna- og vefjargarni úr ull eða öðru dýrahári (tollskr. nr. 47/5) Erlendu prjóna- og vefjargarni úr baðmull (tollskr. nr. 48/7) Skömmtun falli niður á: Lífstykkjum, korselett og brjóstahöldur- um (tollskr. nr. 52/26) Beltum, axlaböndum, axlabandasprotum, sokkaböndum og ermaböndum (tollskr. nr. 52/27) Teygjuböndum tollskr. nr. 50/39 og 40). Hitaflöskum (tollskr. nr. 6,0/20). Kjötkvörnum (tollskr. nr. 72/6). Kaffikvörnum (tollskr. nr. 72/7). Hitunar- og suðutækjum (tollskr. nr. 73/38) Straujárnum (tollskr. nr. 73/39) Vatnsfötufn (tollskr. nr. 63/84) Vegna birgðakönnunar þeirrar, sem fyr- irskipuð hefur verið í auglýsingu skömmt- unarstjóra nr. 30/1947, er jafnframt lagt svo íyrir þá, er ber að skila birgðaskýrslum, að tilfæra sérstaklega á skýrslunni, hve miklu birgðirnar af þessum vörum nema, aðgreint sérstaklega hið skammtaða garn í einu lagi, en hinar vörurnar í tvennu lagi aðgreint í vefnaðarvörur og búsáhöld. Vörurnar, sem skömmtun er nú felld niður á, ber að sjálf- sögðu jauk þess að telja með á sínum stað í birgðaskýrslunni, því skömmtunarskrifstof- an gerir sjálf frádráttinn vegna niðurfell- ingarinnar,og aukningu vegna hinnar nýju skömmtunarvöru (garnsins). Reykjavík, 31. des. 1947 Skömmtunarstjóri. ur yoid.'" • . ■- ------------------------------- --------------

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.