Þjóðviljinn - 13.01.1948, Page 1
18. árgRitgur.
V '-'■i** £»
Þrlðjudagur 13. janúar 1948.
9. tölublað.
Sósíalistafélag
Reykjavíkur
Flokksgjöldin eru fallin í
gjalddaga. Ný skírteini eru
komin út. Komið á skrifstofu
félagsins Þórsgötu 1 og greið
ið gjöld ykkar.
DAGAR EIN
* Mao Txe Tutig. •
Foringi kinverskm kommúnista
Miaðm§mrð<°
ingjar
f hvert skipti sem Morgun-1
blaðsmönnum líður illa!
i
tlj'ja þeir austur á Volgu-
bakka og nú hafa þrœlalögin i
haldið þeim þar í útlegð all-j
lengi. Síðasta rit.smíð útlag-
anna birtist í fyrradag og er J
samanbnrður á vöruverði og !
kaupgjaidi hér og í Sovétríkj J
unum. Heimildin er — auð-
vitað — bandarískt aftur-
haldsblað, New York Times;
það er álíka spaklegt bg að
Ieita heimilda í kínversku
btaði um kaup og vöruverð
t Danmörkul
Bandaríska afturhaldsbiað
ið og Morgunbiaðið álykta
sem svo, að það sé auðvelt að
birta upplognar tölur um
atriði sem ahneuningur getur
ekki sannreynt og jafnun sé
þá hægt að staðhæfa að sann
leikurinn sé lýgi. En í þessu
falli vill svo til að lýgin er
of áþreifanleg. S>að kemur
nefnilega í ljós að samkvæmt
skýrslu Morgunblaðsins cr
rússneskur launþegi tæpa
140 vinnudaga eða næsfcum
því hálft ár( I) að vinna fyrir
því sem hér segir: % kg.
hveitibranð,
72
kg. hveifci,
V2 kg. molasykur, Vst
káifakjöt, y2 kg. smjör, y,
kg. fiskur, 1 I. mjólk, 1 tyift
egg, l/3 kg. kaffi, 1 handsápa, |
ZQ sígarettur, 1 ullarkjóil, 1 i
karlmannsföt, eintr leður-
skór karla, einir kvenskórl
Ef skýrsla Morgunblaðsins
væri sönn ætti rússneska
þjóðin aðeíci framundan að
deyja út af hungri og klæð-
ieysi. Og sá spátlémur cg
óskadranmnr auðvaldsins hef
ur raunar staíið í öllum b’öð
am aftxirhaldsins vndanfarin
30 ár. Aldrei ncíur nokkúrri |
þjóð verið tortímt jafn gsr- i
samlega og jafn ofí — í i
blaðafréttuiXL En skyldu í
blaðamorðingjarnir ekki
bráðum fara að þroytast? \
KoisiittúiBÍsÉaiieFjiitöfðingi
hefur kverkatak á Kuomin-
tangst|óruinni
Konvuriinistaher ógnar
Hanká, Nanking og
Sjanghai
— segir fréttaritari Reuters í Nanking
Dagar Kuomintang eru taldir. Sú skoðun verður
æ útbreiddari meðal háttsettra embættismanna í
Nanking, segir Stanley Bond, fréttaritari Reuters
þar í borg. Orsakanna er síur að leita í hinum ný-
afstöðnu kosningum en í því, að stjórninni hafa
mistekizt þrjú höfuð verkefni: 1) að berjast með
árangri gegn kommúnistum, 2) að stöðva verðbólg-
una og 3) að útvega meiri aðstoð í Bandaríkjunum
Sigrar kommúnista í Hopeii Mansjúríu og hafi öflugt tak á
og Shansi og vaxandi athafna- henni.
semi þeirra í Hupei hafa, ásamt
því að sókn Kuomintangherj-
anna á öllum vígstöðvum hefur
mistekizt, skapað Iamandi and-
rúmsloft í Nanking. Allt frá því
kommúnistar hófu sókn sína
snemma í október hafa tals-
menn stjómarinnar æ ofan í æ
lýst því yfir, að þessi sókn væri
misheppnuð.
Hernaðarsérfræðingar telja
kommúnista haía sigrað í
Mansjúríu
Að vísu hefur stjómarhem-
um tekizt að taka aftur nokkr-
ar borgir og hefur einnig tekizt
að rjúfa umsátina um Sjangsún
og Kírin, en hann hefur beðið
þungbæra ósigra við Kungsjúl-
ing og Tíeling í Mansjúríu, svo
ekki sé minnst á hina f jölmörgu
ósigra innan Kínverska múrsins
og í Mið-Kína. Háttsettir Kuom-
intanghershöfðingjar eru sagð-
ir hafa ráðið Sjang Kaisék til
að snúa baki við Mansjúríu og
reyna að bjarga við hinu í-
skyggilega ástandi, sem er að
] hinum torfæru Tapiehfjöilum
I
á mörkum Hupch og Honan.
Þaðan geta þær hindrað skipa-
ferðir um fljétið og ef Kuumin-
tangherinn rekur þær ekki á
brott hafa þær ‘kVerii'/.al: á
hinni efnahagslegu Iífæð Kína.
Ef Lju hérshöfðingja tekst að
sigra hinar veiku stjórnarhers-
sveitir gerir það honum fært að
sækja vestur á bóginn til
Hanká og austur á bóginn til
Nanking og síðan til Sjanghai
— svo sterk er aðstaða hans í
Norður- og Mið-Kína.
Ríkissjóður Sjangs er
tóniur
Kínvérski fjármálaráðherr-
ann dr. .7ui sagði 3. þ. m. á
fundi í fastanefnd stjórnmála-
ráðsins að fjárhirzla Kína væri
,,tóm“. Vegna kostnaoarins xdð
herferöina gegn kommúnistum
Sættir höfðu
Farmaiuia- og fiskimanna-
sambandið og Sjómamiafélag
Reykjarikur auglýstu nýja
taxta um áramótin. Sam-
komulag varð milli aðila að
unnið skyldi til dagsius í
dag upp á væntanlega samn-
inga.
Sanmingaumleitanir fóru
fram án árangur.
Beiluaðilar voru á fvmdi
með sáttasemjara frá síðdeg-
is í gær og fram á nótt, en
þegar blaðið fór í prentun
höfðu sættir ean ekki tekizt.
Þær stjórnarhersveitir sc.m hafa útgjöldin aukizt um moir , F|ÖSllSlldff
í GrikkSandi
sendar voni til Mansjúríu svo í en 450% s.l. ár. Útgjöldin námu
seint sem í lok nóvember er nú ;samtals 40.000 milljónum doll-
verið að flytja í skpidi suður
á bóginn til að stöðva sókn
konvmúnista í héruðunum
Shansi og Hopei. Kommúnistar
hafa nú rofið svo gott sem all-
ar samgönguleiðir í Norður-
Kína og stefna að því að rjúfa
liina sögulegu siglingaleið Kína
til strandar, Jangtsefljótið.
Skæruliðasveitir liins eineygða
kommúnistahershöfðingja Lju
Pótsjen hafa komið sér fvrir í
ara en tekjurnar aðcins 13.000
millj. sagð'i, dr. Jui.
★
Ofanrituð Reutersfrétt birtist
í Norðurlandablöðum í síðustu
viku. Hér fær Morgunblaðið
fréttaske>-ti Reutci-s daglega
en þessari mcrku. frctt hcfur
það stungið undir stól. Gott
dæmi um, livemig Morgunblað-
ið falsar fréttirnar.
Truman krefst aukins fjár til flughers, flota
og framleiðslu kjamorkuvopna
Truman förseti lagði í g»r fjárlagaframvarji sitt fyrir
f járhagsatið 1948—1949 fyrir Bíindankjaþmg. Samkvæmt
skapast í Norður- og Mið-Kína. j ern útgjöldin 39.700 möljónir dollara, og fer meira
Erlendir hernaðarsérfræðingar | en jjetnúngur þess til hei’húnaðar og til að kosta hina heims-
niíta einnig, að kommúnistar valdasumuon utanríkLsstefnu stjómarinnar.
hafi hernaðarlega séð unnið'
Seðlaskiptin:
Tæpsr 5 miilj, ki
la
Sunikvsmt síouatu töftun, er
La.r-’.Isbankancm fiafa borist frá
soSIaali^ptiaiðSvtunxm úti &
lantli, hcfur alls verið sklpt
105,3 siúilj. fcr. ,
Vanta.r þá enn 'tæpar 5 miilj.
króna til þess að allir þeir seði-
ar íjcti vem áfctu í umferð séu
rsm,*K:ki cr talið víst'
:óu Jokatöiur frá skipti
~a cn’ ætti 'þó að vera
Beint til hers, flota og flug-
hers fara 10.300 millj. dollara.
Fjárccitinganiar til flotans og
fiughersins em auknar frá því
sem er á yfirstandandi f járhags
c ( ári. Sama er að segja um f jár-
veitingar til framlelðslu kjarn-
oikuvopna uzg til vísindarann-
sókna í hemaðarþágu. Trum&n
biður um sérstaka fjárveitingu
til káupa og birgðasöfnunar á
hemaðarlega mikilvægum hrá-
efnum, sem ekki eru til í Banda-
ríkjunum. Einnig krafðist
iiann almennrar herskyldu.
■o pet
svo.
Stunh’ séfðlamir höfðu verið
longi í umferð, jx?ir élztu í 10
ár.
Bf Marsha'Jáæthmin dugir
ekki á að reiða sig á vopniri
Til að styðja utanríkisstefnu
Bandaríkjanna erlendis eru
ætlaðar 12.5.42 millj, dollara og
er þar meðtalin kostnaðurinn
við fyrsta ár Marshálláætlunar-
innar. Truman sagði: „Ef Ev-
rópa kemst undir alræðisstjóm-
arfar verða útgjöld Bandaríkj-
anna til hernaðarþaría og víg-
búnaðar miklu meiri, en það
seni nú er farið fram ú til
Marshalláæt]unarimitu’.,‘
Stjórnin í* Aþenu liefur látið
í'iytja yfir 400 gríska. lýðræðis-
sinna án dóms og laga í útlegð
áeynni Icaria í Eyjahafi. Er
meðal þeirra formaður vinstra
arms frjálslynáaflokksins og'
einn af foringjum EAM banda-
lagsins. Aorir 60 lýðræðissinn-
ar verða leiddir fyiir hcrrétt í
Aþenu.
Gríslti lýðræðisherirui tilkynn
ir, að hann hafi tekið átta þorp
í Makedorúu.
Frakkar endur-
nýja ntófmæíi
Franska stjórniu hefur falið
sendilierrum sínum í London og
Washington að endumýja mót-
mæli sín við breytingum þeim
sem Vestum'ekiin f\-rirhuga á
stjómarfari Bizoníu, hemáms-
svæðisinS í Þýzkalandi. Óttast
fnrnska stjómin, að Sovét-
stjórain teiji aðgerðir Vestur-
veldanna knýja sig til mótaðg.
og torveldi jiannig endanlegt
s;unkomulag um I'ýzlcaland.
Gandhi hótar að
svelta sig I hel
Mahatma Gandhi lýsti því
>*fir á bænafundi sínum í Nev/
Dcftli ! gær, að hann hefoi
ikattheiratumenn j kveðið að svelta sig i hc-1 ci me >
í gær. Verkfall j þyrfti í úrslitatilraun tll :
í samúðarskyni endurvekja bræðraþc 1 i
Híndúa og múirr. n .. ■
Ka
méhn
Italskir :
hófu verkfall
þetta er gcr't
við ílalska bankastarfsmenn,
sem átt hafa í verkfalli í hálf- manna.
an mánuð. Italska verkalýðs-
sambandið hefur heitið banka-
starfsmöhnúm fyllsta stuðnjngi
sínum.
Flokksskólinn veríír. í <
Þórsgötu 1.
Sbólastj 'ri::!í.