Þjóðviljinn - 13.01.1948, Qupperneq 6
6
Þ JoÐ VIL J líJN'
Þriðjudagur 13. janúar 1948.
96.
eftir
MICMEL SMERS oa ALBER? E. KAHN
’tvennskonar móti.' Á almennum fundum, í sínum eigin
blöðum og fyrirlestrasölum, höfðu andstöðumennimir
komið áróðri sínum á framfæri við almcnning opinberlega.
Bak: við tjöldin lögðu fámennir leynilegir klíkufundir
Trotskys, Bukharins, Sinovieffs, Radeks, Pjatakoffs og
.annarra. á raðin um fyrirætlanir og baráttuaðferðir and-
stöðunn.ar. > ■ ■ .
Á gruhdvelli þessarar andstöðuhre\-fingar byggði Trot-
•sky íeynileg sámtök samsærismanná í Rússlandi og notaði
við það „fimmmannakerfið", sem Reilly hafði fullkomnað
og þjóðbyltingarmenn og önnur sovétfjandsamleg. sam-
særissamtök höfðu hagnj'tt sér.
uguvn og víðtækum samtökum. Trotsky og fylglsmenn
hans bjuggu sér til sérstakt dulmál til að nota í ólög-
legurn tilgangi. Leyniprentsmiðjum var ltomið upp víða
um landið. Sellur Trotskista voru myndaðar í hernum,
utanríkisþjónustunni og í ríkis- og flokksstofnununum.
Mörgum ánim síðar skýrði Trotsky frá því, að sonur
.hans, Leon Sedoff, var tun þetta leyti þátttakandi í sam-
27. dagur.
eítÍT Auatole Frtsnee
saga. Æðisköst, æðrur, flogaveiki, í staðreynda viti. Þegar ég leit við, sá ég að staðurinn, þar seni
stað. Bamsgrátur, móðursýkisköst, kveinstafir. ég sat, var kominn í forsælu, Það lagði kul að, og
Hvefgi heil setning. Þetta er stórfurðuleg bók. mér fannst. ekki vert að eiga á hættu að fá giktar-
Hann rétti bókina sessunaut sínum. . Þetta .er kast fyrir jafn vafasama ánægju og það að hlusta
kemmtilegt slúður, sagði. ég vtö sjálfan mig, og á sleggjudóma þessarra ungu sérvitringa. •
ekki. jafn óskynsamlegt og ætla.mætti í. fljótu , „Æ, æ,“ sagði.ég við sjáifah'mig og stóð upp.
bragði. ,En stúdentinn fuliyrti, að mannkynssag- „Skrifi hann sina doktorsritgerð og verjí hana, ef
an-væri mikilsverð æfing í mælskulist. Hann var hann getur. Hann mun hitta fyrir kollega minn
oeirra skoðunar að saga einstaklingsins væri hin Quieherat eða einhvern annan hans jafningja. Hann
Árið 1923 var leynikerfi Trotskys þegar orðið að vold-.-oina sanna mannk.ynssaga. Michelet var á réttri leið, verður varia hár í sessi á eftir. Mér finnst ég hafa
vegar hann tók til meðferðar veikindi Lúðvíks 14., fuila heimiid til að kalla hann dóna, pg nú sé ég
en hann lenti jafnskjótt í sama feninu. það eftir á, að það sem hann hefur sagt mn Michelet
Þegar hinn ungi líffræðingur hafði sett fram þessa eru tómar öfgar. Þvílíkt, að tala svona iun gamlan
skarplegu athugun stóð hann upp og slóst I för með meistara og snilling. Það er viðbjóðsiegt.
félögum sinum, sem bar að í þeirri svipan, Forn-
fræðastúdentamir urðu eftir. Þeir sátu saman og 17. aprí].
fóru að rýna í bækur Gélis, sem verið hafði þrjú •' „
særi Trotskys, sem þegar var hætt að vera aðeins stjóm- ár í háskóla, hafði þegar valið sér efni í doktors- Theresa, fáið mér nýja hattinn mtnu og bezta
málaleg andstaða innan Bolsévikaflokksins, og var að _ ritgerð. Efnið fannst mér vel valið, ekki sízt vegna frakkann minn og stafinn með silfurhúninum.
því komin að samlagast þeim öfhun, sem stóðu að leyni-
stríðinu gegn sovétstjórninni.
„Árið 1923“, ritaði TroLsky í bæklingnum Leon Sedoff:
'Son, Friend, Figliter, „steypti Leon sér út í statfsemi
.andstöðunnar .... þannig hóf hann sautján ára gamail
iif byltingarmanns, sem vissi, hvað haim var að gera.
Hann náði fljótlega tökum á list samsærisstarfsemi, leyni-
legra fimda og dreifingar andstöðurita. í Komsomol (sam-
tökiun ungkommúnista) mynduðust brátt hópar and-
stöðuforingja.“
En Trotsky hafði gengið lengra en að reka samsæris-
starfsemi innan Sovétríkjanna ....
Veturinn i 921—’22 hafði hinn þeldökki, flóttalegi Trot-
skistaforingi og fyrrverandiTögfræðingur, Nikolai Krest-
inski, verið gerður að sendiherra Sovétríkjanna í Þýzka-
landi. Er hann var að gegna skyldustörfum í Berlín heim-
sótti. Krestinski Hans von Seeckt hershöfðingja, \firfor-
ingja Reichwehr. (Svo nefndist þýzki herinn á dögum
Weimarlýðveldisins. Þýð.). Seeckt vissi a fskýrshun le.\-ni
þjónustunnar, að Krestinski var TrotskistL Hinn býzki
hershöfðingi gaf Krestinski í skyn að Reiclnvehr væri
hlynnt markmiðum rússnesku andstöðunnar, sem Trotskv
hermálafulltrúi veitti forrstu,
Fáum mánuðum síðar skýrði Krestinski Trotsky frá
því í Moskva, sem Seeckt hershöfðingi hafði sagt. Tro'tsky
var í standandi vandræðum með penin'ga til að kosta
vaxandi leynisamtök sín. Hann sagði Krestinski, að and-
staðan í Rússlandi þarfnaðLst erlendra bandamanna og
yrði að vera reiðibúin til að gera bandaJag við vinvéitt
ríki. Trotsky bætti við, að Þýzkaland væri ekki óvinveitt
Rússlandi og engar líkur væri til árekstra á miJli þeirra í
bráð. Þjóðverjar horfðu i vesturátt og brynnu af löngun
•til að koma fram hefmáum á Frakklandi og Englandi.
Andstöðustjórnmálamenn i Sovétrikjuu.úm yrðu að vera
því viðbúnir, að hagnýta sér þetta viðhorf ....
Þegar Krestinski fór aftwr til Bcrlínar 1922 hafði
hann fengið fvrirmæli frá Trotsky um að „nota sér fund
með Seect“ er ætti sér stað í opinbenun erindagerðum,
til að stinga upp á því við Seeckt, að ve.ita
Trotsky reglulegan styrk tii að efla, óíöglega starfsemi
Trotskista".
Þetta er það sem skeði, sagt mcð Krestinskis eigin
osrðmn:
Eg lagði máiið fyrir Seeckt og nefndi 25.000 gull-
marka upphæð. Seeckt hershöfðhigi kvaðst, eftir að
hafa ráðfært sig við aðstoðarmann sirm, herráðs-
forsetann (Haase) í höfuðatriðiun fallast á þetta
en bar fram þá gagnkröfu, að vissar leynilegar pg
mikilvægar upplýsingar hemaðarlegs eðlis skyldu
sendar homim, þótt eldri þyrfti það að vera reglu-
lega, af Trotsky í Moskva eða mér. Þar að auki
át.ti hann að fá aðstoð'við aö útvega landvistarleyfi
f.vrir nokkra menn, sem þeir ætluðu að senda til
Sovétríkjaama sem njósnara. Að þessum gagnkröf-
þess, að ég hafði sjálfur hu|sað mér að taka einn En Theresa er heyraarlaus eins og kolapoki og
þátt þess til meðferðar. Það var Monasticam galli- seinfær eins og réttvísin. Það gerir ellin. En betta
canum, frönsk klaustur á miðöldunum. Hinn imgi lær gerði ekki eins mikið til, ef hún héldi ekki, að hún
dómsmaður (ég gef honum þetta nafn fyrirfram, hefði skai-pa heyrn og fráan fót, og hún er upp
eða i trausti þess, að hann beri það einhverntíma með sér af sextíu ára þjónustu Og beitir mig sívax-
með -réttu) ætlaði að skrifa skýringargremar við audi harðstjóm.
allar þær svartlistarmyndir sem gerðar voru um
1600, og áttu að prýða hið mikla verk, sem Dom Hvað Var ég ** 6egja? Nú vil1 hún ekkl fá mér
Geimain hafðl látið prenta, ef ófyrirsjáanleg at-
í hendur silfurbúna stafinn minn, því hún býst við,
vik hefðu ekki komið í veg fyrir það. Þegar Dom að ég týlli honum; Satt er það’ að ég týni stundum
Germain dó, var handritið fullbúið til prentunar.
Mun mér einnig takast að fullgera mitt ? Það kemur
regnhlífum og stöfum í strætisvögnum og bóka-
búðum. En í dag hef ég gilda ástæðu til að taka
reyndar eklci þessu máli við. Mér skildist að herra mér 1 hönd gamla stafmn með silfurMnlllum, 36111
Gélis ætlaði sér að helga sérstaka fræðiritgerð
hverju því klaustri, sem hinir auðmjúku svartlistar-
meistarar Dom Germains höfðu gert myndir af.
Félagi hans spurði hvort hann þekkti öll þau skjöl
og handrit, sem þessu væru viðkomandi. Þá fór ég
að leggja cyrun við. Þeir töluðu fyrst um hinar
elztu heimildir, og varð ég að kannast við, að þeim
fórst þetta ekki illa, þó að þeir þyrftu að krydda
ræðuna mörgum fáránlegum spaugsyrðum. Síðan
sneru þeir sér að því að tala um nútíma slcýringar
á þessmn fræðum.
— Hefur þú lesið, ritgerð Courajods? sagði
Bolmier.
,;Ágætt,“ sagði ég við sjálfan mig.
—r Já, svaraði Gélis, það er samvizkusamieg rit-
gerð.
Hefoirðu lesið, sagði Boulmier, grein Tamisey í
Revue des question.H hístoriques ?
er mynd af Don Quichote þeysandi otandi fram
sverðinu að vindmyllum, en Sankó Pansa fórn-
ar höndurn og reynir árangurslaust að fá
haun til að hætta þessu. Þessi stafur er hið eina, sem
ég á eftir frænda minn, Victor höfuðsmann, en sjálf-
ur var hann miklu lílcari Don Quichote en Sankó
Pansa og homun var jafn Ijúft að verða fyrir
sverðshöggum og öðrum mönnurn er það ógeðfellt.
Síðan ég var þrítugur hef ég borið þennan staf
við meiriháttar tækifæri, og myndimar af riddar-
anum og skjaldsveini hans hafa verið mér þörf og
holl hugvekja. Eg held að ég skilji þær. Don
Quichote segir svo:
„Hugsaðu alltaf hátt og minnstu þess, að hugs-
unin er hið eina, sem raunhæft er fcér í' heimi.
Láttu heiminn göfgast af þér, svo að hann megi
verða eftirmynd þinnar sálar. Berstu fyrir heiðr-
inum, því ekkert annað er fremur þess vert, og \Wð-
„Ágætt,“ sagði ég við sjálfan mig, í annað sinn. ir þú sár í bardaganum, megi þá blóð þitt renna sem
Já, svaraði Gélis, það er vönduð ritgerð, og læknandi dögg, og taktu dauðanum með gleðibragði“
fróðleg. Og Sankó Pansa segir svo:
Hefurðu lesið, sagði Boulmier, bókina um „Komdu til dyranna ehis og þú ert klæddur,
myndir í Benediktsmunkaklaustrum um 1600, eftir karl minn. Kjóstu heldur skorpinn brauðmolá úr
Sylvestre Bonnard. tösku þinni en krásimar af borði stórhöfðingjanna.
,,Ágætt,“ sagði ég í þriðja sinn. Hlýddu yfirmanni þínum, livort sem fyrirskipanir
- Nei, svei mér þá, svaraði Gélis, og ég býst hans eru viturlegar eða ekki, og vertu ekki að í-
ekki við að ég geri það. Sylvestre Bonnard er fá- þyngja heila þínum með ó])örfum hlutimi, Forð-
D A V I Ð