Þjóðviljinn - 13.01.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.01.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur->13. janúar 1948. ÞJÓÐVILJINN stClka óskast allan dag- inn, Sér berbergi. — Gott kaup. — Upplýsingar á Há- teigsveg 26, miðhæð. Sími 5715. TV.EK STCLKUR vantar í eldhúsið á Miðgarði, Þórs- götu 1. — Upplýsingar hjá ráðskonunni. Miðgarður. REIKNINGSKENNSLA. -- Bý undir próf og kenni b\rrjend- um undirstöðuatriðin (differ- entialreikning, algebni og fl.) Dr. Weg, Grettisgötu 44Á, sími 5082. FASTEIGNA SÖLUMIÐSTÓÐ- IN Lækjargötu 10 - Sími 6530 Viðtalstími 1—3. Höfum kaupendur að ibúðum. VINNUBÖKIN fæst hjá Full- trúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavik. MUNIW KAFF1SOLÍJNA Hafn arstræti 16. KAIIFUM — SEUUM: Ný og not.uð húsgögn, karlmannaföi og margt fleira Sækjum — sendum. Söl.uskálinn Klapparstísr 11. — Sími 2926. KAUPUM HREINAK ullartusf ur. Baídursgötu 30. ÖAÖLSOA rtv egg soðin <>g hrá. Kaífisaiau HufnUrst. ífi RAGNAR ÖLAFSSON hæsta- réttartögmaður og löggiitur endurskoðandi Vonarstræti 12 siru 5999 GULLHEÍNGUR. Plötu-gull- hringur merktur stöfunum hefur íapast. Finn- andi' vinsamlega hringi í síma 7500 á skrifstofutíma. mmssa Áðalfundur Glímudéildar- innar verður haidinn þriðjudaginn 20. þ. m. M. 8,30 í Verzlunar- mannaheimilinu. „Hvað gátum við lært?“ Framhald af 3. siðu Þáð nýja í þessu er að Rúss- amir hafa gert allt einfaldara. Þéir háfa skilið að nota : þá gömlu reglu að bein lína er sú Btyzta niilli tveggja staða og að það sem hægt er að gera með tveim smáspyrnum á helzt ekki að gerr með þrem, vegna þess að því hraðar sem áhlaup ið gengur því meiri erfiðleikum veldur það vöminni. Hversvegn a? Frh. aí 3. tíðu. bæjarstjórn Reykjavíkur að sjá svo um í framtSöiaui, að annað hvort verði ailir látnir greiða dráttávexti &£ ú-.ívörum sínúm, eða enginn. Það eitt er rétt í þessu máii og anaað eklii. • Gjaklahdi. Boðskapur utanrflds- ráðherrans Framhald af 4. síðu verðum einræði að bráð...... Og enn: ,,Við megum ekki láta þann litla mimiihluta sem ekki hefur nægan manndóm til að taka á sig byrðar ráða....... Langmestur hluti íslendingá er þvi mótfailinn.". Um leiðir til til þess að svo megi takást að afstýra þessum umræddp hætt- um islenzku þjóðarinnar sagði hann meðal annars þetta: ,,Uppi staðan í þeim átökum er eins og í sjálfstæðismálinu hjá Sjálf- stæðisf lokknuin.‘' Og þar rataðist ráðherrahum satt orð af munni (e.f til vill óviljandi). Aðaluppiataðan í átökunum á móti sæmilegri lífs- afkomu íslenzku þjóoarinnar, fyi’ir ,,rótti“ fárra manndóms- lausra vesalinga sem engu vilja fórna af illa fengnum sérrétt- indum. A móti vilja alls'þorra Islendinga, stendur Sjálfstæðis- flokkurinn í brjósti fylkingar, eins og hann hefur ekki staðic í ..yikingarbriósti sklifstæðis- baráttu íslendinga síðan 1944 en aftur á móti veiið frumherji bandarískrar þjónustu við samninga um Keflavíkurflug- völlinn og framkvæmd þess samnings, Og foringinn í þess- ari fyikingu gegn iiagsmunmn og sjálfstæði Islands, er núver- andi untanríkisráðherra, „Sjálf stæðismaðurínn“ Bjami Bene- diktsson, sonur hiiis nafnkunna sjáffsí.æðismahhs (án gæsa- la.ppa) Benedikts Sveinssonar. Því þótt Bjarni Ben. hafi á tim&biii haft að' skotspæni of- sóknarsjúkt andiegt gamal- menni og hálfdanskan stjórn- málamann og nokkra aðra ai sama sauðáhúsi og hafi nú stjóramálalegt peð sem kunn- j a£a er að öðru en þvi að halda J vel á réttin'dum lands sins í samningum við aðrar þjóoir og þá helst ,,'dúsbræður" sína, mann sem engin ráð hafði til að skríða inn á þing önnur en vera efstur á röðuðum landlista, til þess að vinna ýms óþrifaleg- ustu verkin. Þá er það \ást að foringinn í þessari þokkaiegu „sjálfstæðis'‘baráttu er núver- andi utanrikisráðherra. Bjami Benediktsson. Enda nú §rðinn svo hræddur um að „Sjáifstæé- is“ stimpiiiinn sé svo auðsær að jafnvel - liörimm á bílpall); dyljist hairn eigi. Isienzk þjóð- saga segir frá konu einni „Söngva-Borgu" dóttur Jóns Sigmimdssonar lögmanns sern barn að aidri hiýddi á bannfær- ingu Gottskálks biakups yfir íöður hennar og tniásfi vitið ál •því. Vitfirring liénnar kom að- allega fram i því að hún taldi helvítisstimpilinn brenndan á höfuð sér og hélt sig þvi eigi mcga nota. höfuðfat tii þess að hylja eigi merkið. Það væi'i holit fyrir Bjarna. Ben. að lesa skáldsögu Jóns Trausta, Söngva-Borgu ra-kilega til þess ef yei'ða mætti að forða hon- um frá jafn alvarlegum afleið- ingirm af hræöslunni \ið stimp- ilinn og þar er lýst. Þráinn bofgínnl Næturlæknir er I læicnavarð- stofunni Austurbæjarskóianum, ! um séiréttmdi í Grænlandi fyrir Framhaid af 5. síðu ’nokkuð rökstuddan. Ekki þó eru sannarlega fánýt og ósam- með bókstaf laganniv, heldur boðin oss nú á tímúm. —; Norð- imeð þeim rétti, sem tunga vor mönnum var ajálfsagt full al- log ást á þessum kjörgripum vara þegar þeir sóttu mál sitt I veitir. Þessi réttur er oss þús- und sinnum meira virði en a.llar vimi 503!) ! Næturakstur B.S.R. sími 1720 Ctvarpið í dag: 18.30 Dönskukennsla. -— 19.300 Enskukennsla. 19.25 Tónleikar: Zigeunalög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Serenade í C- dúr op. 10 eftir Dohnanyi 20.45 Erindj; Bakteríur og ný læknislyf (dr. Jón Löve). 21.10 Tónleikar, (plötur). 21.15 Smásaga vikunnar: ,Land stjórinn í Júdeu' eftir Anatole France; Þýðing Þorsteins Gíslasonar (Lárus Pálsson les). 21.40 Tónleikar. (plötur). 21.45 Spurningar og svör úm islenzkt mál Bjarai Vilhjálms son). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Áraason). HappdrættJ N.F.L.I. Af ýmsum óviðráðanlegum stæðum hefur það dregizt miklu lengur en gert var ráð fyrir, að munir í happdrætti Náttúru- lækningafélagsins kæmu til landsins, og hefur þyí verið fengið ieyfi tii að fresta drætti í þvi þangað til 17. júní í' sumar Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 1. fl. 1948 fímmtudag 15, þ. m., og eru þ\ú aðeins 2 söludagar eftir i þeim fiokki. Þao skal tekið fram, að í 2.—12. fl. verður dregið 10. hvers mánaðar, eins og venja hefur verið. IJngharnaverRd Líknar Templ arasundi 3 er opin; þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3,15—4. Fyrir bamshafandi komir, mánudaga og miðviku- daga kl. 1—2. A gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína .ungfrú Ása Guð- mundsdóttir, Bollagötu 3 og stud. jur. Ingi R. Helgason, Hverfisgötu 100B. • SJ. laugardag voru gefin sam an.i hjónabánd af iséra Arna Sigurðsayni, Fríkirkjupresti, (Jóna Jónsdóttir, Bankastræti 6 og Eggert G. Þorsteinsson, Máfahlíð 7. Heimiii þeirra verð- ur Í Engihlíð 16, ' RlaÁiim liarst fyrir skömmu íýtt hefti af Orvali. i heftmu :ru meira en 20 greinar og sög ir og auk þess aftast bókin ..Osca.r Wilde" eftir Hcrsketh Pearson. Af greinum og sögum má nefná: „Jólaræða fyrir heið- in'gja", „Rafios við tauga og geðsjúkum", „Hetja á flugi", „Hafa vísindin fundir „andar- J (71 b r e I ð i ð alþjóðadómstólnum í Haag og ekki efa ég að þcir haíi fylgt því eins og þeir máfctu. Samt töpuðu þeir því og þótti fáum að hróð- ur þeirra yxi við þann mála- rekstur. 2. Handritin Eg er ekki viss um hvort al- menningur liefui- gert sér grein fyrir því, að á þessu máli er önnur og miklu alvarlegri hlið. Nokkrir- menn eru að gera til- raun til þess, að t.roða illsakir við fyrrverandi sambandsþjóð vora. Fáir íslendingar eru svo skyni skroppnir, að þeir erfi misrétt þann sem löngu dauðir Aldinborgarar og útsendai-ar þeirra (sumir íslenzkir) frömdu gegn forfeðrum vorum. Danir þeir sem nú eru uppi lrafa ekki átt neinn þátt í þeim verkum. Þeir hafa miklu freraur með þeirn skilningi, sem þeir sýndu málum vorum 1918 reynt að bætá fyrir það, sem áður var gerfc. Þeir hafa heldur’ ekki gert 'ieitt á .hluta \'orn síðan 1918 og sízt ættum vér að ieyfa á- byrgðarlausum fleiprurum að | sýná þeiiii fjandskap og óvirð- ingu. Þeir eni mikil menningar þjóð, flestum öðrmn fremri. Þessi krafa urn eignarrétt yfir Grænlándi og margtugginn ó- hróður um Dani gerir oss ekki meiri og sízt fellur rýrð á Dani við það, en hætt er að oss komi slíkt athæfi í koll þar sern \'ér sízt kysum, Alþjóð veit að í fónnn Dana eru dýrustu skráð menning arafrek forfeðra vorra. Um þessi verðmæti vor viljum vér gjarnan eigá við þá samninga. Vér' tcljurn rétt vorn til þeirra drátt lífsins" ?“, „Hjátrú sjó- maima", „Um fjöll og list -— og sitthvað fleira", „Að búa til andlitsgrínm", „Ný heimsskoð- im“, eftir prófléssor Albert Ein- stein, „Loi'ið börnunum að læra með höndumira". „Sorg og hugg •on“, „Átölíin ms Japan", „Sam jöfnuður ú mauKiun og býflug- arn“, ,;Harmsaga aðstoðar- prestsins", i-.másaga eftir Steph en Leacocii, „Nýungar í vísind- um“,' „Daglegt líf í írlandi“, „Róttiæti gagnvart hinum fáu“ jg,,Bí;á.f-,t“.' ímyndaðar réttarkröfur til Grænlands. Eg á hér auðvitað \áo íslenzku handritin, sem eru í vörzlum Dr.na. Þessi handrit eru og einnig mikils virði fyrir danska fræðimenn og þurfunv vér því að gæta hinnar mestu hæversku í þessu máli og að miklu leyti treysta á drengskap- Dana, að þejr meti þá réttar- kröfu vora ex þeir f-inna, að það' cr virðing vor fyrir afrekum for feðramia, sem knýr oss til samn inga. Endurlieimt handritaima. er óskadraumur allra þeirra, sem meta arfahlut þann er þeir fengu frá þeim mönnum, sem löngu eru horfnir, en sem við erfið skilyrði lögðu á bjargi byggðan grimdvöll að menningu vorri og þeir'ri túngu, sem yér- töium í dag. Ekkert má verða- til þess, að spilia málstað vor- um, eða æsa Dani gegn oss, því þeir liafa sjálfdæmi í þessu máli. En geti nokkuð orðið til þess, að snúa samúð þeirra manna, sem hafa stutt málstað- vom sem drengilegast í Dan- mörku, þá er það þetta óhappa nvál. Þessi draugur, sem nú er verið að kara á Alþingi, getur orðið oss verstur og því er bezt a,ð kveða hann rækilega niður. En það mega þeir menn vita, sem að uppvakningi þessum standa, að hann hafa þeir vak. ið upp í óþökk allra þeirra ís- lcndmga ,sem vilja farsæla end. urheimt handritanna. íslenzka alþýðu dreymir enga. stórv-eldadrauma. Grænland er- ekki hennar draumaland, held- ur iandið sem hún byggir og í því er úóg verk að vinna. Hún veit, að taka verður á öllu til þess, að hagnýttir verði nvögu- Jeikar landsins og að sízt er fé fyrir hendi tit þess að fleygja- út í imperialistisk ævintýri. Enginn slcal taka orð mín svo, að ég sé að bera hönd fyrir- höfuð Grænlanásstjórnarinnar- dönsku, en það er mál, sem oss snertir ekki neitt. Þó verður að viðurkenna eina staðrevnd, að> þrátt fyrir mistök á stjórn landsins, hefur Eskimóum fjölg" að mest í Grænlandi og að Dan- ir hafa reynt aö nvennta þá eft- ir getu. Hagur þeirra mun á- reiðanlega beztur alira Eski- móa um þessar slóðir. En þetta. er sem sagt annað mál og oss. óskylt með öllu. .Það tilkynnist hér með vinum og vandamönn- um að móðir okkar, tengdamóðir og arnma, HJORTFRlÐUR ELÍSDÓTTIR frá Stykkishóimi, anöaðist 10. janúar að heimili sínu, Njálsgötu 72. Jaorarförin ákveðin síðar. Börn hinnar látnu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.