Þjóðviljinn - 05.02.1948, Side 8

Þjóðviljinn - 05.02.1948, Side 8
Sé&íali&tar leggga tii: Vandamál uthverfanna verði leyst Árstekjur midir 9 þás. kr. verði ekki í*í- svarsskyldar — PersénHÍrádráttnr kovni jafnt til greina á lægri tekjur sem hærri Þjóðvijlinn hefur oft áður skýrt frá vandræðum þeirra sem búa í hinum nýju úthverfum bæjarins sem risið hafa upp á síðustu árum, en þá vantar raunverulega flest það sem f jölmeim bæjarhverfi þurfa að hafa, þar eru t. d. engin pósthús, engar Iyfjabúðir, engir almenningssímar, ekki brunaboðar, o. s. frv. Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar bæjarins á síðasta ári lluttu sósíalistar tillögu um að bærinn greiddi fram úr brýnustu \anda- málum Kleppsholtsbyggðarinnar í þessu efni, en þær tiílögur fengu ekki náð fyrir augum meirihlutans, Sjálfstæðisfloldisins, og voru felldar fyrir hans atbema. Við afgreiðslu fjárhagsáætl- unar bæjarins í dag flytja sósíalistar eftirfarandi tillögur: „Bæjarstjórnin samþykkir að fela borgarstjóra, bæjarverk- fræðingi og sldpulagsmönnum bæjarins að hefja tafarlaust framkvæmdir og samvinnu við aðra opinbera aðila til að ráða fram úr þeim vandaræðum, sem íbúar Kleppsholts, Voga og Laugarnesbyggðar og annarra mannmargra nýbyggða í út- hverfum bæjarins eiga við að stríða, vegna skorts á sjálfsögð ustu nauðsynjum þéttrar byggð ar, svo sem öruggum og hentlxg um samgöngum, síma, póstþjón ustu, lækningastofum, Iyfjasöl- um, samkomustöðum, barnaskól um, leikvöllum, dagheimilum, lögreglueftirliti, brunavömum, o. s. frv. Telur bæjarstjórnin ó- hjákvæmilegt, að bæjarfélagið beiti sér fyrir útvegun Ieyfa til nauðsynlegra bygginga í þessu skyni og reisi byggingarnar fyr ir eigin reikning, ef aðrir aðilar gera það ekki í tæka tíð.“ Lyfjabóðir verði byggðar í úthverf- Í3RBR9 „Bæjarstjórnin skorar á heil- brigðisyfirvöld landsins að beita Fyrirspurnir um Þjóðieikhúsið Á þingfundi sameinaðs þings I gær svaraði Eysteinn Jónsson menntamáalráðherra fyrirspurn frá Jónasi Jónssyni um hvað gert hefði verið við 60 þús. kr. sem Brynjólfur Bjarnason hefði látið „taka“ úr byggingarsjóði Þjóðleikhússins. Ráðherra skýrði frá að fé þetta hefði verið veitt til starfs rekstrarnefndar Þjóðleikhúss- ins, og í skilagrein sem borizt kefði frá nefndinni sæist. að nefndin hefði notað imi helming þessarar f járveitingar. - Brynjólfur Bjamason bað ráð herra um upplýsingar um það hvenær mætti gera ráð fyrii- að Þjóðleilíhúsið yrði fulígert, og hvernig þjóðleikhússjóðmun hefði verið varið frá upphafi. Ráðherra lofaði að svara þess um spurningum ef þær væru bomar fram skriflega. Fyrirlestur um ísiaud við Sorhonne sér fyrir setningu löggjafar um íyfjasölu, sem geri Almanna- íryggingunum kleift að taka ■ekstur Iyfjabúðanna í sínar hendur og skipuleggja lyfjasöl- una í samræmi við nýjustu kröf ur. Meðan slík löggjöf er ekki komin til framkvæmda, skorar bæjarstjórnin á stjórn Sjúkra- samlags Reykjavíkur og Trygg ingsráð að sjá um, að lyfjabúð ir verði starfræktar 5 úthverf- um bæjarins, t. d. i Klcppsholti, Hlíðahverfi og í liap'askjóli.“ Professor A. Jolivet flutti fyrirlestur um ísland í Sor- bonne-háskóla 18. desember s.l„ að tilKútun félagsihus Centre d’Ainitié Iiitérnátionale. Samkvæmt tilmælum félags- ins flutti Kristján Albertsson sendifulltrúi stutta ræðu á und- an fyrirlestrinUm, þar ser.a hann hyllti Joiivet fyrir það starf, sem haim h'efði unnið tii þess áð glæða áhugá og efla þekk- ingu landa sinna á íslcfizkri tungu og bókmenntum. Prófessor Jolivet sagði r.ð eng' k F íjapiig g u inn gæti skilið sjálfstæCiSbar- áttu íslendinga og stofnun lýð- veldisins án þess að þekkja Framhald á 4. síðu „Bæjarstjóí’iiiu heinsr til nið- irjöfnimarnefndar að athuga öérstaklega eftirfarandi atriði í | sambandi við ákvörðun útsvars | stiga við niðurjöfnun útsvara á j árinu 1948: I 1. Að árstekjur undir 9.000.00 lir. verði ekki úfsvarsskyldar. | ?: Að persónufrádráttur af út1 svari verði eigi lægri eu 450 króuur og koini til greina jafnt á Iægri tekjur sem hærri. 3. Að ntsvör á launafólk verði ákveðin lægri en í fyrra, iniðað lið útsvarsskyldar tekj- ur, a. ra. k. sem nemur lögskip- aðri Iækkun vísitölunnar frá meðalvísitölu ársins 1947.“ Fimm menn kosn- ir í iandsbanka- nefnd til ársloka 1953! Sameinað þing kaus í gær fimm menn í landsbankanefnd og funm tll vara, en þeir eru sem knnnugt er kosnir til hvorki meira né minna en sex ára, til ársloka 1953! Úr nefndinni áttu að ganga Páll Hermannsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Skúli Guðmundsson, Jakob Möller og Sigurður Krist jánsson. — Sigurjón Skúli og Sigurður voru endurkosnir en i stað Páls og Jokabs voru kosnir Áki Jakobsson og Hallgrímur Benediktsson. Varamenn: Jón Pálmason, Sigurður Bjarnason Guðm. Kr. Guðmundsson, Bryn jólfur Bjarnason og Finnur Jónsson. Sr. Árni Þórarins- son látinn Séra Árni Þórarinsson andað- ist að heimili sínu hér í bænum í fyrradag, 88 ára að aldri. Hann tók prestvígslu árið 1886 og gengdi prestskap til ársins 1934, lengst í Miklaholti í Hnappadalssýslu. Síðustu árin átti hann heima hér í bænum. Kjarnorkusýn- n H Tvö þúsund manns hafa nú séð kjarnorkusýninguna í Lista mannaskálanum. Sýningin er opin daglega frá kl. 1 til 11 eft ir hádegi, en fyrir hádegi gefst skólafólþi kostur á að skoða hana. Á kvöldin eru sýndar kvikmyndir og stúdentar úr verkfræðideild háskólans út- skýra sýninguna fyrir gestína. Á sunnudagskvöldið var milli ld. 11 og 12 geisaði ofviðri í Reykholtsdal í Borgarfirði og olli miklum skemmdum. Mestar urðu skemmdirnar á Sturlu-Reykjum, en þar brotn- uðu allar rúður í þrem gróður- húsum, en það þriðja fauk. 20 rúður brotnuðu í íbúðarhúsinu og samtals brotnuðu þar um 3000. Nokkrar skemmdir uráu einnig á fleiri bæjum. ÐVILIINN Hve lengi þurla Reykvíkingar að bíða eftir skemmtisvæðinu í Laugadalnam Laugardalsnefnd skilar áliti og skýrslu Laugardalsncfndin- — nefndin sem falið var að gera tillögur imi og annast framkvæmdir við hið fyrirhugaða skemmtisvæði Reykvíkinga í Laugardal — hefur nýlega sent bæjarráðí skýrslu ásamt tillögum sínrnn umframkvæmdir á yfirstandandi ári. ÞRJÁR SUNDLAUGAR Nefndin hefur orðið sammála um það að þrjár sundlaugar þurfi að gera i Laugardaluum: í fyrsta lagi vaðlaug fyrir böm, sem verði afgirt, í öðni lagi almenningslaug, þar sem fram geti farið keppnir í einmennings simdi og sundknattleik, og í þriðja lagi æfingalaug sund- manna, þar sem einnig verði háður sundknattleikur. VERKEFNIN 1 ÁF Varðandi verkéfnlh : ár telur nefndin að leggja béri höfuð- áherzlu á eftiri'afáítdi': 1. Lokift sé við að gera stóra framræsíuskurðinn úr Laugar- daLnum. 2. Jafuframt sé endurskoðuð af k uiin át t! imönnum heildar- framræsjuáætlun og framræsl- unni haldið áfram þegar skurð- inum stóra er lokið og við það miðað að hénni verði allri lokið á árinu. 3. Byrjað verði á því að slétta Samningum við ireta frestað Fyrir nokkru var frá því skýrt, að samningaumleitanir við Bretland mundu hefjast hér í Reykjavík um 10. febrúar, en nú hefur borizt hingað frétt frá sendiráðinu í London um að brottför brezku samningamann- .anna dragist lítilsháttar og munu þvi samningaumleitanirn ar frestast nokkuð. (Frá utanríkisráðuneytiuu). Thor Thors fær orðu Hinn 19. desember siðastlið- inn var sendiheira íslands í Wasliington, Thor Thors, sæmd- ur Kong Christian den Tiendes Frihedsmedaille. (Frétt frá utanríkisráðu- neytinu). landið fyrir íþróttaleikvanginn. 4. Gerðar séu teikningar að laugunum og mannvirkjum í sambandi við þær og byrjað á framkvæmdum. 5. Áætlanir um iþróttaleik- vanginn sé uendurskoðaðar. Tvö danðaslys I fyrradag urðu tvö dauða- slys, annað í Hafnarfirði en hitt hér í bænum. Slysið hér skeði kl. 5,30 á móts við húsið nr. 3 við Suður- götu (Skermagerðina). Bifreið- in var á hægri ferð norður göt una og sá bifreiðaratjórinn ekki til ferða Sigurðar heitins, en þegar hann kom út úr bifreið- inni lá Sigurður örendur við 'hægra afturhom hennar. Reið- hjól lá hjá honum og var aug- ljóst að hann hafði verið hjól- andi þegar áreksturinn varð. Tveir vegfarendur komu þama að þegar slj’sið var nýafstaðið Framhald á 4. síðu. Síldveiðin enn hin sama Frá því kl. 4 í íyrradag og þar til seint í gærkvöld komu 31 skip með samtals 25 þús. 450 mál síldar til Reykjavíkur. 1 gærkvöld var verið að lesta Banan og gert ráð f>TÍr að því yrði lokið með morgninum. Lest un Ól. Bjaraasonar og Hrim- faxa var lokið í gær. Hvassa- fell var væntanlegt í nótt og verður það næsta skip, sem tek ur síld. Þessi skip komu með síld frá kl. 4 í fyrradag og þar til í gær- kvöld: Hvítá 400, Björg GK 750, Siglunes 1200, Ulugi 1250, Fann ey 100, Fróði 500. Eldborg 2300, Bjarmi 650, Reynir 700, Háfdís líkísstjérisin fyrirskipar hækk- m á henzínirtrði #g bannar afslátt Nýlega Iét ríkisstjórnin riðskiptanefnd hækka verð á henzíni nm 1 eyri Iítrann og harðbannaöi jafnframt olíu- söhmnm að veita viðskiptamönmun afslátt elns og að imdanförnu, en hann mun hafa numið 4 aurani á lítra, svo þesfii fyrirskipun þýðir raunveruiega 5 anra hækkun á benzínverðinu. Kemur þessi hælikun mjög hart niður á bifreiðarstjcr- um og verður ekki séð hver nauður rak rildsstjórnina til þessarar undarlegu tilsltipunar að banna olíufélögunum að gefa afslátt á vöru sinni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.