Þjóðviljinn - 11.02.1948, Page 5
Þ JÓÐVIL JINN
Miðvikudagur 11. febrúar 1948
JiS erum sfærsfa þjóðarbrot heims og buum við mesta kúgun'
Eins og kunnugt er cr allt
„biggest in the worI(l“ í Banda-
ríkjunum. Þetta á við á ýmsum
sviðum. Umfram allt má
benda á að í Bandaríkjunum
býr stærsta þjóðarbrot heims,
allt að því 20.000.000 svartra
manna. Þjóðfélagsréttindi
þeirra og jafnrétti sem manna
er hvergi að finna netna á þapp-
írnum. Þetta hefur SÞ verið
bent á, en þangað hafa negrar
Bandaríkjanna snóið sér með
skýrslur og víðtæk sönnunar-
gögn um það sem þeir með
réttu kalla „mesta kynþátta-
vandamál heims.“ Ákæruskjal-
ið — því það eru skýrslurnar í
raun og veru — hefur m. a. að
geyma náltvæma frásögn um
hin ca. 5000 kynþáttamorð
sem átt hafa sér stað í
Bandarikjunum síðustu 50 árin.
Það er á það bent að svo að
segja engum manni í Banda-
ríkjunum hafi nokkru sinni ver-
ið refsað fyrir þátttöku í þess-
um glæpum. Það hefur ekki
einu sinni tekizt að koma á lög-
um gegn slíkum kynþáttamorð-
um í öilum ríkjunum. Til þessa
hafa tilraunir í þá átt strandað
á hópum öldimgadeildarþing-
manna frá suðurríkjunum sem
komið hafa í veg fyrir allar já-
kvæðar tillögur,
En ástandið er ekki aðeins
hneykslanlegt í hinuní svo-
nefndu suðurríkjum. Dæmi þess
eru þau þrjú atvik sem hér
verður sagt frá, en þau gerð-
ust fyrir ekki alllöngu og eru
í stuttu máli á þessa leið:
LÖGREGLAN HÉLT . . . .
Það eru tsapir þrír mánuðir
Wegrar Baiidarik|aniia skírskota til Saineinnðu þjddanna
síðan, nánar ákveðið 16. nóv-
ember, að Fíladelfíulögreglan (í
norðurríkjunum) myrti Ray-
mond Couser, 33 ára gamlan
l negra, um hábjartan sunnu-
dagsmorgun.
Sjónarvottar skýra þannig
frá: Couser gekk eftir götunni,
það var Monrose street, um kl.
10.30 f. h. Kirkjuklukkum var
hringt, fólk var á leið til kirkju
jog börn voru allsstaðar að leik
sínum. Fimmtíu skref á eftir
Couser kom lögregluþjónninn
Frank Cacurro, elti Couser uppi
og skaut úr skammbyssu sinni.
Couser skjögraði særður eftir
götunni, varð fyrir þrem skot-
um í viðbót úr byssu lögreglu-
þjónsins og hné að lokum til
jarðar, látinn.
„Engum myndi detta í hug
að drepa hund á þennan hátt,“
segir einn sjónarvottanna.
Þetta var maður. En hann
var dökkur á hörund. Hann var
vopnlaus, hann var ekki ákærð-
ur fyrir neitt afbrot. Hann
hafði aldrei komizt í skrár lög-
reglunnar. Hann var vel kunn-
ur og virtur í hverfinu. Hann
átti skóburstaraskála í göt-
unni þar sem hann bjó með
konu sinni og tveim bömum.
Lögreglan játaði afbrotið.
Hún sagðist hafa fengið
kvörtun frá nágrönnum Cous
ers um að einhver lafcti væru í
húsinu.
Lögreglubíll hafði farið á
vettvang og spurt um Couser,
en hann var ekki heima. Lög-
regluþjónninn Cacurro gekk út,
sá Couser og skaut hann, „þar
sem hann nam ekki staðar og
f þrjú ár og fjóra mánuði hafði Isaae Woodard barizt fyr-
ir föðurland sitt gegn kúgun nazismans. I febrúar 1946
var hann settur í fangelsi án nokkurra saka og stungin úr
honum bæði augun með spítu.
'J K ’
: <tj <■» $ & " ■» - ™ - 15 -r « * ••«•• 5 íi g m :n m w
Um 5(hi0 negrar nafa \erið
dóms og laga,
myrtir í Bandaríkjunum, án
síðustu 50 árin.
þar sem ég hélt að hann væri
vopnaður.“ Við húsrannsókn
kom í ljós að ekkert vopn var
heldur í húsinu.
SVARTUR AHÖRUND
OG ÞVl RÉTTINDALAUS
Um þrjúleytið síðdegis sama
dag var Charles Fletcher, 26
ára negri, skotinn til dauða úti
á götu í öðrum hluta sömu
borgar. Um átta leytið um
kvöldið tilkynnti lögreglan
móður Fletchers, að sonur
hennar lægi látinn í líkliúsinu,
skotinn af lögregluþjóninum
Manus McGettigan, þar sem því
hefði verið haldið fram að hann,
sonurinn, hefði klifrað yfir
grindverk bak við íbúðarhús, en
eigandi þess hafi hringt í lög-
regluna og sagt að umrenning-
ur væri að reyna að komast inn
í lnisið.
Enginn í nágrenninu trúir
öðru úr sögu lögreglunnar en
þeirri staðreynd að lögreglu-
þjónninn McGettigan drap
Fletcher. Hann hafði unnið í
tíu ár í sama stað, mannorð
hans var óflekkað og hann var
ekki að finna í bókum lögregl-
unnar. Hann var ógiftur og bjó
hjá móður sinni ásamt bræðr-
um sínum, systur og mági.
Hann var svartur á hörund
og þess vegna réttindalaus.
SPVTU VAR STUNGIÐ
í AUGU HANS
Sama dag skýrði blaðamað- j
urinn Ted AlLen frá því að
dómur hefði verið kveðinn upp
í Charleston í Vestur-Virginiu í
máli Isaacs Woodard, 28 ára
negra og hermanns, gegn At-
lantic Greyhound Lines bif-
reiðafélaginu, en málið fjallaði
um skaðabótakröfu Woödards
vegna missis beggja augnanna.
í febrúar 1946 var Woodard
farþegi í einum af langferða-
bílum félagsins á leið til Winns-
boro í Suður-karolínu. Á ein-
um viðkomustaðnum bað Wood-
ard bílstjórann að hinkra við
meðan hann skryppi á salerni.
Bílstjórinn Blackwell, svaraði
skætingi og farþeghm greiddi í
sömu mynt.
Þegar þeir voru komnir til
Batesburg í Suður-Karolínu,
skipaði Blackwell honum út úr
bílnum og dró hann til lög-
reglunnar og hélt því fram, að
hann væri drukkinn og hefði
haft í frammi óspektir. Wood-
ard mótmælti og neitaði þessu,
en þá barði lögreglustjórinn í
Batesburg hann með kylfu,
sneri upp á hahdlegginn á hon-
um og dró hann í fangelsi, og
misþyrmdi honum jafnframt
svo að hann hné að lokum nið-
ur meðvitundarlaus fyrir fram-
an fangelsisdyrnar.
- HJÁ GEESTAPÓ? —
ÓNEI, I BANDA-
RÍKJUNUM
Þegar hann fékk meðvitund
aftur var hann stunginn í aug-
un með spýtu — og enn var
það lögreglustjórinn, Shull, sem
í eigin persónu hafði tekið
„málið" í sínar hendur.
Næsta dag skein sólin eins
og venjulega jdir réttláta og
rangláta, ,en Isaac Woodard
lifði í eilífu myrkri — hann
hafði misst augun.
Lögfræðingur bifreiðafélags-
ins hafði kallað sem sín vitni
Shull, sem framið liafði þenn-
an hræðilega glæp, lögreglu-
þjóninn Long, sem hafði tekið
þátt í handtöku Woodards,
fyrrverandi borgarstjórann í
Batesburg, sem' hafði yfirheýrt
Woodard og sent liann i fang-
elsi aftur, og auk þess Black-
well, bílstjórann.
Þrír livítir hermenn, sem
höfðu verið með Woodard í
bilnum vottuðu að hánn hefði
hvorki verið drukkinn né liaft
óspektir í frammi, og tveir
þeirra skýrðu frá því, að ef
einhver hefði liaft óspektir í
frammi í bílnum hefði það verið
hvítur hermaður, en hann hefði
hvorki verið ávitaður né hon-
um vísað út.
Lögfræðingur Woodards hélt
því fram að bílstjórinn hefði
ekki aðeins afhent lögreglunni
Woodard í trássi við lög og rétt,
heldur hefði liann viljandi dreg-
ið það þar til þeir komu til Bat-
esburg, sem er suðlægari borg'
en aðrar sem þeir höfðu farið
fram hjá og lögreglan þar hald-
in meira negrahatri.
ÞAKKLÆTI
FÖÐURLANDSINS
Dómarinn skýrði kviðdómn-
um frá því að dómurinn yrði
Woodard í vil ef kviðdómurinn
áliti að Woodard hefði ranglega
verið rekinn út úr bilnum. Og
kviðdómurinn greiddi umsvifa-
laust atkvæði bifreiðafélaginu í
vil og hafnaði öllum skaðabóta-
kröfum hins blinda.
I þrjú ár og fjóra mánuði
hafði þessi ungi maður barizt
fyrir föðurland sitt og öll lýð-
’ræðislönd gegn kúgun nazism-
ans. Og síðan verður hann á-
samt öllum svörtum meðbræðr-
um sínum að búa við fullkomið
réttarleysi eins og áður í hinu
„frjálsa og lýðræðislega" föð-
urlandi sínu.
Þessi dæmi um glæpi gegn
saklausum, óvopnuðum, lög-
hlýðnum borgurum, eru aðeins
fá af þúsundum. Af tilviljun
hafa þau gerzt eða verið tekin
til meðferðar einn og sama dag.
Þau sýna að ofbeldisverk
hinna hvítu gegn hinum svörtu
eru alheimsvandamál í svo geig-
vænlegum mæli, að engin tök
eru á að lýsa í orðum hvað þá
gera of mikið úr þeirri smán,
sem þau eru menningu heims-
ins.
En fulltrúi Bandarikjanna,
í SÞ vill ekki að vandamálið sé
tekið til mcðferðar — og hann
fær eflaust meirihluta fulltrú-
anna í lið með sér við atkvæða
greiðsluna.
Norðurlandasöngmót
Framh. af 8. síðu
þeirra, Kantötukór Akureyrar,
söngstjóri Björgvin Guðmunds-
son tónskáld og Tónlistarfélags
kórinn, söngstjóri dr. Victor v.
Urbantschitscli, voru í því
formi að geta leyst þetta hlut
verk af hendi vegna núverandi
ástæðna. Kantötukór Akureyr-
ar hefur nú svarað og sagt að
því miður geti hann ekki að
þessu sinni tekið boðinu. í Tón
listarfélagskórnum fer nú at-
hugum fra.m hvað ástæður fé-
lagsmanna snertír, en bæði
söngst. og formaðururinn, Ólaf-
ur Þorgrímsson hrlm., telja líl£
legt að kórinn geti -tekið boð-
inu, ef hægt verður að leysa
gjaldeyrin og ferðakostnaðar-,
vandamálið. Á þeim liðum velt-
ur hvort Island á fulltrúa á
þessu móti. Hefur nú utanrikis-
ráðuneytið bcðið um þátttoku-
tilkynningarfrest fram undir
miðjan þennan mánuð, en svaif
um það er ókomið.