Þjóðviljinn - 11.02.1948, Síða 7
Miðvikudagur 11. febrúar 1948
7
Kaspi m sel
notaðar bækur, ýmsa notaða
hluti og fatnað.
Ennfremur allar algengar flösk
ur og glös. Opið fyrst um sinn
frá kl. 1—6 e. h. Búðin móti
Eskihlíð 14 við Reykjanesbraut.
FASTEIGN ASÖLUMIÐSTÖÐ-
IN Lækjargötu 10 - Sími 6530
Viðtalstími 1—3.
MINNINGARSPJÖLD
S.Í.B.S.
fást á eftirtöldum stöðum:
Listmunaverzlun KRON Garða-
stræti 2 Hljóðfæraverzlun Sig-
ríðar Helgadóttur, Lækjargötu,
Bókabúð Máls og menningar,
Laugaveg 19, Bókabúð Laugar-
ness, skrifstofu S.Í.B.S. Hverf-
isgötu 78 og verzlun Þorvaldar
Bjarnasonar, Hafnarfirði.
I
MHNIÐ KA FFISÖLUNA Hafn
arstræti 16
•KAIJPUM _ SELJUM: Ný og
notuft húsgögn. karlmannaföl
og margt fleira. Sækjum
— sendum. Söluskálinn
Klapparstíp- 11. — Sími 2926
KAIJPI'M HREINAR ullartush
ur. Baldursgötu 30
DAGIEG 4 nv egg soðin Og
hrá. Kaffisalan Hafnarst,. 16
RAGNAR ÖLAFSSON hæsta-
réttariögmaður '>g iöggiltui
endurskoðaudi. Vonarstræti
12. sími 5999
Í.B.R. S.B.H. Í.S.Í.
Handknattleiksmót íslands inn-
anhúss hefst á rnorgun, fimmtu
dag að Hálogalandi kl. 8
Meistaraflokkur karla:
Haukar gegn Víking
Fram — Ármann
keppa
Nánar auglýst á morgun
MBl
St. Mínerva nr. 172.
Fundur í kvöld kl. 8,30 að
Fríkirkjuveg 11. Vígsla embætt-
ismanna o. fl.
Æt.
<»€€€<»<»<»<><»<><»€»<><»■
ÞJÓÐVILJINN
Norðurlandaf ör
Pramhald af 3. síðu
— Danska ríkið greiðir 50
millj. kr. á ári í atvinnuleysis-
styrki og verkalýðssamtökin
dönsku 58 millj. kr. eða samtals
108 millj. kr. á ári.
Atvinnuleysisstyrkirnir eru
greiddir jafnt hvort sem um at
vinnuleysi er að ræða eða ekki,
eru þeir þá lagðir fyrir í at-
vinnuleysissjóð.
Félagsgjöldin hækka hjá
þeim starfsgreinum þar sem um
atvinnuleysi er að ræða. Þannig
greiða verkamenn kr. 6,50 í fé-
lagsgjöld á viku, þar áf fara
4 kr. í atvinnuleysissjóð, en járn
smiðir borga ekki nema 3,60 á
viku, en hjá þeim er ekkert
atvinnuleysi.
Yí'irleitt gætti vinsemdar í garð
Islendinga
Kristinn rómar mjög gest-
risni Dana, og telur að yfirleitt
gæti vinsemdar í garð fslend-
inga. Kveðst hann lítið hafa orð
ið var hinnar margumtöluðu
beizkju vegna sambandsslit-
anna. — Aftur á móti létu þeir
almennt í ijós ótta við það að
við myndum lenda í vesturátt,
og þar með slitna úr tengslum
við Norðurlöndin, sagði hann.
íslendingar fagna útvarpinu
— Það var mikil ánægja hjá
Islendingum í Kaupmannahöfn,
sagði Kristinn, þegar þeir fréttu
um ákvörðunina að útvarpa til
íslendinga erlendis. Undanfarið
liafa þeir verið ákaflega frétta-
litlir að heiman, póstur komið
seint og þeir verið algerlega úti
lokaðir frá að heyra útvarp héð
an heiman að.
Tekur lengri tíma að komast
frá Keflavík til Reykjavíkur en
frá Danmörk til Keflavíkur
Að síðustu kvartaði Kristinn
mjög yfir farþegaafgreiðslunni
á Keflavíkurflugvellinum. Krist
inn kom heim með flugvél frá
A.O.A. Hann kvað ferðirnar
milli landa vera mjög þægilegar
og prýðilega hugsað um far-
þegana meðan þeir væru í flug-
vélunum; en þegar til Kefla-
víkur kæmi væru þeir gefnir
guði og lukkunni á vald, þar
sem engar skipulagðar ferðir
væru til og frá vellinum í sam-
bandi við komu flugvélanna,
kvaðst hann hafa orðið að bíða
á vellinum í 4 klst. og hefði
það þá verið fyrir tilviljun að
\
liann komst í bíl hjá kunningja
sínum sem var að fara til
Reykjavíkur.
J.B.
Júdasar
Framhald af 3. síðu.
kom suður aftur. Hann hlaut
fyrirlitningu allra góðra manna
fyrir tiltæki þetta. Norðurlands
reisu Helga Hannessonar munu
ísfirðingar aldrei gleyma, og
það veit hann bezt sjálfur. Hann
ætlaði ekki að koma liingað
vestur aftur, en grimm örlö
völdu honum það hlutskipti enn
um skeið.“
Úr borginni
Næturvörður er í lyfjabúð-
inni Iðun.
Útvarpið í dag:
20.20 Kvöldvaka: a. Föstumessa
í Dómkirkjunni (séra Jón Auð-
uns dómkirkjuprestur). b. 21.15
Eigum við að koma til tungls-
ins? Hugleiðing um ferð og far
artæki þangað (dr. Áskell
Löve). c. Tónleikar. 2205 Óska-
lög.
Fjársöfmm til „Bjargar“-
manna: Safnað í skrifstofu
Fiskifélags íslands kr. 1.600.00
safnað á fundi FAKR 540.00,
frá starfsfólki Afengisverzlunar
ríkisins 540.00, Í.Á. 100,00, •
Ó.Sv. 100,00, P.Þ. 50,00,
R. H.B.K. 50,00, S.E. 20,00, S.S.
50,00, Ól. H.J. 100,00, N.N.
100,00, Þ.Ó. 100,00, T.Ó. 103,00,
H.F.H. 100,00, E.G.G. 20,00,
J.Þ.J. 200,00, G. Kr. 200,00,
BSB 25,00, Helga Jónsd. 35,00,
J.G. 200,00, Sjómaður og sjó-
mannskona 20,00, Sjómanns-
dóttir 100,00, N.N. 100,00, Björg
S. Ó. Ólafsd. 50,00, Helga
Magnúsd. 60,00, Kona í Vest-
mannaeyjum 100,00.
Framlögum til sjómannanna
er veitt mótttaka hjá dagblöð
unum í Reykjavík, Björgu Rik-
arðsdóttur, Grundarstíg 15 og
Guðnýju Vilhjálmsdóttur Loka-
stig 7.
Félag austfirzkra kvenna í
Reykjavík þakkar gjafirnar.
Leiðrétting.
Sú missögn var í frétt þeirri
sem birt var í Þjóðviljanum í
g.ær um hin riýju húsakynni
Tónlistarskólans og komin var
frá Tónlistarfélaginu, að Einar
Benediktsson hefði látið byggja
húsið Þrúðvang Laufásvegi 7,
Húsið lét byggja Margrét heit-
in Zoega, tengdamóðir Einars,
1918, og komst húsið ekki í
hanz eigu fyrr en síðar.
Taisverð hrejfing í Þjóðvilja
söfnuninni í gær, en allt of fáar
deildir hreyfa sig.
Kleppsholtsdeildin stóð sig
bezt þar næst Vogadeild og
Barónsdeild, Suunuhvolsdeild
og Laugarnesdeild náðu einnig
nokkrum árangri, en hvergi er
enn hægt að tala um sókn.
Ármann heidisr fim-
leikanámskeið fyrir
stúikur
Glímunfélagið Ármann hefur
ákveðið að halda námskeið í
fimleikum fýrir ungar stúlkur
og byrjendur í leikfinii.
Æfingar verða tvisvar í viku,
á mánudögum og fimmtudö^-
um kl. 9—10 í íþróttahúsinu.
Kennari verður Hannes Ingi-
bergsson. Námskeiðið stendur
yfir ' fæpa þrj' :uoi. Allar
nénari up"1ý.. ,ar •'•’ð’ íkjatkú
námskcið'm fást ; sk iístofu
félagsins í íþrótt •' '•inu k i
er oþin frr' . S—. Jni ?'■'
Er J Ja t'l’ U3 tæ Jf.rri •l,.,rir
stúlkur n ha i hr.ja
Cyrii' þessari bráðnauðsj aegu
og skemœtiiegu íþrótt.
Nátttröllið glottir
Ok ekki má þar á milli sjá
um orðstý þeirra Halldórs Pét-
urssonar og Helga Sæmunds-
sonar. Helgi segir um Halldór,
aö hann sé sá hvimleiðasti og
þrautleiðinlegasti af blekbullur-
um Þjóðviljans. Hinsvegar
kvað einn framsóknarmaður og
flokksbróðir Helga þegar hann
axlaði skinn sín og settist að í
títuprjónahverfinu. —
Til að dreypa á dauða flokkinn,
dálitlu af skáldamiði.
Dámleiðasta dnillusokkinn,
drógu þeir úr Tímans liði.
H. P.
»<»<»<><><><><><»<x»€<^^
Lesið
Lisiin ai !ifa“
eftir André Moruis og líf yð-
ar veröur hamingjusamt.
Aðalstræti 18. — Sími 16þ3
<XXXXXXXXXXXX><X><»<XXX»<X;
»<><><><><>><>e<><>o<>><>><>o<>í><x>o<><><>o<>íx>o<><><><>í><>c><i>
ansl
verður haldinn í kvöld í Mjólkurstöðvar-
salnum kl. 9.
— Nýstárleg danssýning —
Hljómsveit hússins leikur undir dansinum.
Kr. Kristjánsson syngur. Aðgöngumiðar á
kr 15.00 seldir frá 6—7 og við innganginn.
<»€<»<><><><»<><»<x»<»€<»<»<»<><><><>'<»<»<><><»<k><><><»<»<»<á
»<XX><X><XX»<X><><X»>€<><X><X>€<>0<><><XXXX»<XXXXXXXX»<><X>
! I Tónlistarfélagskórinn:
Söngskemmiun
í Austurbæjarbíó annað kvöld kl. 7.15
siðdegis.
Söngstjóri: Dr. Urbantschitseh.
Ásöngskránni eru lög eftir íslenzk og' er-
lend tónskáld, þar á meðal kaflar úr óper-
unni ,,Carmen“.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlimum Ey-
mundssonar og Blöndals.
»»<><»<»»<x><»<»<x»<»<x»<><>*><><><»<><><><x><»<><»<»<><><><>
»0€<><><><»<><»<><»-»0<»<»<»<»<»<><><><»<»<»<><><»<»<»<»<>
StarfssiHÍkur
vantar í Landsspítalann
nú þegar.
Upplýsingar gefur forstöðu-
konan.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX><»<XXXXXXXX><»<><><XXXXXXXX»
Jarðarför mannsins rníns,
séra ÁRNA. ÞÓRARÍNSSONAR
frá Stórahrauni,
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 13. febr.
n. k. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili okk-
ar Stórholti '32, kl. 1 e. h.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
• Elísabet Sigurðardóttir.
Maóurinn minn
IL
Karl Swiaugsson
Ilvanneyrarbraut 40 Siglufirði.
andaoist 8. þ. m.
Herdís Hjartardóttir.