Þjóðviljinn - 10.03.1948, Side 2

Þjóðviljinn - 10.03.1948, Side 2
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 10. marz 1948. *★★ TJARNARBÍÓ ★ ★* ★★★ TREPÓUBIÓ ★★* ÍSími 6485. Ötlagar* (Renegades) fsléttunum. Aðalhlutverk: Evelyn Keyes Willard Parker Larry Parks Sýnd kl. 5 og 7. Litmynd Loftur Guðmundsson: ísland Sýnd kl. 9. '-M"I ; t'I-I-I-I-i-l-H-M-f 1 : Sími 1182 i ::: • ..STEINBLÓIHÍ0" ;; :: • ; Hin heimsfræga rússneska ; .. *■ ; litmynd ;; i : ; Sýnd kl. 9. ;: • ; Milljónamæringur | • • í atvinnuleit i (Romance and Riches) " ; Amerísk kvikmynd gerð-- •• ; ;samkvæmt frægri skáldsögu;; ;eftir E. Phillips Openheim.;; :: : ^Sagan hefur birzt sem fram-X •. • ^haldssaga í Morgunblaðinu. • * • * • • : Aðalhlutverk: • :' : Cary Grant. ;■ Sýnd kl. 5 og .7 ;• -t -H-I-H-<-M"l"I"l"M“H"l"l-l-l"H"H Sími1384 DÆMDUB SAKLAUS Mjög skemmtileg mynd Sýnd k.l. 5. Stjórnmálafundnr kl. 9 " JKabarett kl. 7 *★★ N?JA BIO ★★* :: Eiginkona á valdi jj j j Bakkusar. :'Athyglisverð og afburðavel- • "leikin stórmynd, um bölvun; : ’ofdrykkjunar.. Sýnd kl. 9. ;; Bönnuð yngri en 14 ára. í Klaufinn og kven~ jj; hetjan ;; Fjörug og skopleg leyni-i. ; tcgreglumynd. Aðalhlutverk:. • ;;JOAN DAVIS og grinleikar-• • : unn góði LEON ERROL. ;; :: Sýiid kl. 5 og 7 -*•★★ GAMLA BÍÓ Sími 1475 Þá ungur ég var | X Amerísk stórmynd gerð eftir hinni vinsælu skáld- $ sögu A. J. Cvonins. Þessi mynd varð einhver sú;; vinsælasta sem sýnd var í ;; fyrra í Ameríku, sam- ” kvæmt skoðannakönnun X Gallupstofnunarinnar. Charles Coburn Tom Drake og litli snáðinn Ðean Stockwell r Sýnd kl. 5 og 9. ■><><<>CÍ>CO<><><<^ % Ciic.' !ex öríagarikir dagar riYTYlYIYT Leikfélag Reykjavíkur IfTYiYTYTYT EftirBitsmaðurinn gamanleikur eftir N. V. GOGOL FEEMSÝNING á föstudag kl. 20 Fastir áskrifendur gjöri svo vel að sækja aðgöngu- miða á morgun (fimmtudag) kl. 3—6. Eftir þann tíma verða ósóttir miðar seldir öðrum. 1948—1949 eru afhentir í skrifstof- unni daglega frá kl. 9—12 og 1—5 (laugardaga kl. 9—12) til þeirra fé- lagsmanna, sem skilað hafa kassa- kvittunum fyrir árið 1947. Jafnframt eru eldri seðlar fallnir úr gildi. t, ó f-, 6 t> i f, f> t> f> A & I I I ! Góðar veitingar Fljót afgreiðsla Imibgargur Þórsgötu 1. öOOOOOOOOéKXXXXXXXXXXXXXi •1—H-H-i—M-fr-H-H--H-l"I-H"l"H"H 0>&&&&e><><>o<>><><><><><><><><><><><><>Q<><><><><&c^^ Leikkvöld Menntaskólans 1948. „ALLT I HONr gamanleikur í 3 þáttum eftir Noel Coward ;; verður sýndur í Bæjarbíó í Hafnarfirði í dag kl. 8,30 ;; Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðar í Bæjarbíó í dag eftir kl. 2 Sími 9184. V. >3kxxixx><xxxxxxxík><x»<x>03k><x>o<x?oo<3><»<xx»<x><><xx»<x>o .j: Upplýsingar á Leifs- p&>>&<><><><><*><s<><><><>e<><><><><>c<í><><><><><><^^ ;; (Marconi 6 lampá) til sölu. Verð kr. 1300.00 götu 4, 3ju hæð. M.So Dronning Aíexandrine Framhald af 5 .síðu. gegn þeim sjálfum, og prentar- arnir lýstu yfir stuðningi við félaga sína. Síðari hluta dagsins var til- kjmnt, að lögreglurannsókn á skrifstofum Þjóðlegra sósialista hefði leitt svo miklar vopna- birgðir í ljós, að telja verði víst, að vopnuð uppreisn hafi verið undirbúin. Ekki var þó hægt að skýra frá nánari kringumstæð- um fyrr en seinna, er yfirheyrsl unum var lengra komið. Annars beindist athyglin mest að tkrif- stofum sósíaldemókrata, þar sem langdregnar samningaum- leitanir fóru fram milli beggja flokksarmanna. Hvor þeirra myndi ráða afstöðu flokksins? Utan á húsið var hengt spjald, með sínum hananum á hvorum enda og áletruninni: Ekkert ger ist! Ef þetta átti að vera tilraun t.il að gera litið úr hinu alvar- lega ástandi, var hún a. m. k. mjög óviðeigandi. Flokkurinn tilkynnti seinna í bréfi til for- setans, að hann væri reiðubú- inn að taka þátt í samningum bæði við kommúnista og liina flokkana. Hann tók sem sagt enga afstöðu. Allir flokkar endurvekja athafnanefndirnar Annars var haldnm mjög mikilvægur fnndur í Obecnidum, þar sem saman var kominn mikiil fjöidi fulltrúa allra Næstu tvær ferðir: Frá Kaupmannahöfn 12. marz og 31. marz. Flutningur tilkynnist sem fyrst til skrifstofu Sam- einada í Kaupmannahöfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOv' ýmsu flokkum komu sér saraan um að aðstoða hverir aðra í að gera nauðsyniegar ráðstafanir innan hvers flokks um sig til að fjarlægja afturhaídsöflia, sem gerzt höfðu ber að svikum, og sem höfðu nindrað vissa flokka í að reka lýðræðissinnaða, fram sækna stefnu í samræmi við stefnuskrá Þjóðfylkingariimar. Fyrir hönd Fólksdemokrata (kabólska flokksins) gáfu þeir dr. Petri og hinn háttsetti, um- bótasinnaði klerkur og flokks- stjórnarmeðlimur Plojahr þetta Ioforð. Um kvöldið stofnuðu stúdent- ar, sem fyigdu Fólksdemokröt- um, til hópgöngu, sem nokkur hundruð manna tóku þátt í, á fund Benesar forseta. Hóp- ganga þessi fór tiltölulega ró- lega fram, og það kom ekki til íneinskonar alvarlegra árekstra •—- þótt sum erlend blöð haldi hinu gagnstæða fram. Það eina, sem lögreglan gerði, var atí stöðva 'umferðina svo, að stúd- entarnir kæmust leiðar sinnar, og hverjum þeim, sem — af sam úð eða forvitni — fylgdíst með hópgöngunni, kemur það hlægi lega fyrir sjónir, að þeita .skuli hafa verið túlkað þannig, að lögregluþjónarnir hafi sett upp f jölda götuvígja til að geta skot ið á stúdentana o. s. frv. Meginatburður þriðjudagsins var svo áreiðanlega allsherjar- verkfallið í eina klukkustund, sem fór fram með frábærri röð stjórmnálaflokka og Iandssam- ■ og reglu og sýndi, að þingfuli taka svo sem verkalýðsíclag- trúarnir frá sunnudeginum áður anna. Á þessum fundi var sam- þykkt að endurvekja athafna- nefndir þjóðfylkingarinnar hvar vetna, og í'ulltrúarnir úr liinuni höfðu verið sannir fulltrúar fé- laga sinna og borið fram óskir þeirra. (Framhald í næsta blaði.) Til liggur leiðih ÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC'OOOœOOOOOOO'X' 3 OX3KXX>OX><X>000<X>00-X>000 o Funaur verður í dag kl. 2 á Hverfisgötu 21. FUNDAREFNI: Sumningstilboð. Áríðandi að allir félagsmemi mæti. S T J Ó ít N I N .

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.