Þjóðviljinn - 10.03.1948, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 10.03.1948, Qupperneq 8
luovélamar lelfa I Lögð verður aðaláherzla á Skarðsheiðina í dag, —Frétzt heíur til ffugvélarinnar í Borgarfirði og Dölum x Tólf flugvélar leituðu í gær liinnar týndu flugvélar og um 270 manns Ieituðu á landi, en árangurslaust. H.ofur nú Keykjanesskaginn allur verið leitaður, ennfremur Ljaig- dalsheiðin, Ármannsfell og norðanverð Skarðsheiði. I dag leita allar íslenzku flugvélarnar, og ennfremur björgxmarflug\’él af Keflavíkurflugvellinum, en búizt er við björtu veðri framan af deghium. Ennfremur verður Skarðs- heiðin leituð imdir forustu Fjallamanna; ennfremur á Kalda dal o. fl. stöðum. Frétzt hefur til flugvélarinnar á vesturleið í Flókadal og Reykliolti í Borgarfirði og ennfremur heyrðist til henn- ar á Krossi í Haukadal í Dölum. Hejnrðist til hennar í suð- suðaustri — í nánd við Tröllakirkju, en svo virðist hún hafa snúið aftur, )>ví svo virðist sem heyrzt hafi til hennar á Hreðavatni síðar. Þjóðviljinn átti tal við full- trúa Slysavarnafélagsins, Jón Oddgeir Jónsson, seint í gær kvöld, en hann hefur umsjón með leitinni á landi. Leitað á Skarðheiði og þa>' í grennd í morgun fór fjöldi manns 55 þás. kr. söfn- uðnst hér í gær Fjársöfnun til barnahjálpar sameinuðu þjóðanna gekk með bezta móti hér í Reykjavík i gser. Söfnuðust alls 55 þús. kr. auk mikilla fatnaðargjafa, og hefur eliki safnazt meira hér í bænum á einum degi síðau á föstudag í s. I. viku. Hæstu fjárupphæðirnar, sem slirifstofu söfnunarinnar bárust í gær voru þessar: Kvenfélag sósíaiista skilaði 12.760 kr. af söfnunarlistum, og er söfnun þess félags þó eldii iokið. Af- lientur var ágóði af.skemmtuu- um í íðnó og Ingólfskaffi, og gjafir frá starfsfólki á þeim stöðum, alls 5.195 kr. Af- gfeiðsiumannadeild V. R. af- henti ágóða af skemmtun er deildin hélt í Austurbæjarbíó s. 1. sunnudag, kr. 4910.00. Enn fremur bárUst 5 þós. kr. frá hr. Sigurgeirí Sigurðssyni bisk- upi, 2 þús. frá nemendum Verzl- unarskólans og Ioks 8.(500 kr. er meðiimir BókbindHrafélags- ir.s liöfðu safnað. Auk þess bár- ust margar smærri gjafir frá ýmsum starfshópum. Utan af landi bárust skrif- stofu söfnunarinnar í gær íregn ir frá þessum stöðum: Á Raufar höfn hafa safnazt 10.340 kr., Súðavík 11800 kr. Táliínafirði 4000 kr., og á Selforssi hölðu safnazt 23 þús. kr í gær- Danski sendiherrann tekur á raóti gestum 1 tilefni afmæli Friðriks IX. Danakonungs, tekur danski sendihcrrann C. A. C. Bnm og frú hans móti gestum í dag frá kl. 4—6 e. h. Allir Danir og vinir Danmerk úr eru hjartanlega velkomnir. af stað til að leita flugvélarinn- ar. 30 nemendur og kennarar bændaskólans á Hvanneyri og menn úr nágrenninu, ásamt 20 skátum úr Borgamesi, leituðú í norðanverðri Skarðsheiðinni og við rætur fjallsins. Var óttast að flugvélin hefði e. t. v. hrapað þar eða rekizt á fjallið. SKÍptu leitarmenn sér í hópa og leit- uðu sumir frá Skeljabrekku og upp á Geldingadraga, on aðrir við rætur fjallsins og í kvosum sitt hvoru megin við Skessu- hom. Fóru þeir upp í hlíðarnar eftir því sem hægt var og gengu upp í Skarðsheiðina frá Geid- ingadraganum. Kunnugir menn tóku þátt í leitinni. Fengu leit- armenn allgott skyggni urn mið bik dagsins, en annars var }>oka á þessum slóðum. Fjölmennir leitarfloklíar sendir héðan Á Reykjanesfjallgarðin.im leit1 aði m. a. 90 manna flokkur frá Landssímanum. Leitaði han.i frá Sveifluháisi, vestur Grænu- dyngju, Trölladyngju, á Keili og í nágrenni hans og um hraun ið allt að Grindayíkurvogi. Kom sá fiokkur hingað til i æjarins kl. 9 í gærkvöld. Frá skátaheimilinu við Hring braut vorú skipulagðir stórir hópar skáta og farfugla, og að auki tóku 10 menn frá J. Rönn- ing, rafvirkjameistara, þátt i föriiini. Stór hópur farfugla fór um Bláf jöli, skátar um lieiðina há og gengu á Meitil og í Lága- skarð. Guömyndur Hlíðdal, en sonur hans var sem kunnugt er í flugvélinni, óskaði eftir að leita á Vífilsfelli. Leitaði hann þar í allan gærdag ásamt tveim ur skátum og tveimur farfugl- um. Tveir synir og tveir hræðra- synir Jóhannesar Long, en hann var einn farþega í flugvélinni, fóru ásamt nokkrum mönnum öðrum í jeppabíl upp Þingvalla- veginn og leituðu á Ármanns- felli og í nágrenninu. Þá gengu þeir Vilhjálmur Heiðdai, fulltrúi og Jón Sigurðsson, eftirlitsm. ásamt þriðja manni, um allt Skálafell í gær, en þar hafði ekki verið leitað áður. Skyggni var hvergi nærri gott í gær, en þó betra en dag- inn áður, og var nokkuð bjart frá kl. 12—2 e. h. Fjallamenn leita á Hafnarfjalli í dag Guömundur frá Miðdal hefur boðizt til að leita í dag ásamt Fjallamönnum. Munu þeir fara um Hafnarfjall og ef unnt er á Skarðsheiði. Þá fara 8 menn í tveimur jeppabifreiðum á Kalda dal, og leita þar í dag. Veðui’stofan hefur spáð bjartara veðri í dag og verður því lögð höfuðáherzla á að halda leitinni áfram í flugvélum Munu hjálparsveitir skáta verða viðbúnar í dag ef leit flugvéla skyldi bera árangur. Verkfallsnenn snenii drepnir á Kýprus Lögreglan á eynni Kyprus undan ströndum Palestínu, sem er brezk nýlenda, skaut þrjá verkamenn til bana og særði fjóra er hún hóf skothríð á verkfallsmenn, sem voru að varna verkfallsbroti. Verkfall þetta er við koparnámurnar á eynni, sem eru í eigu bandarísks auðfélags. Hefur verkfallið stað ið í tvo mánuði. IOÐVILI Háskélafyrir- um Ieikrit Holbergs Martin Larsen, flytur á morg un annan fyrirlestur sin.i um ,,þróun danskrar bókmemita og dánskrar tungu á fyrri hluta 18. a!dar.“ Fyrirlesturinn hefst kl. 6.30 í II. kennslustofu háskólans og fjallar hann um leikrit Hol- bergs. Skíðamét Siglu- fjarðar Ásgrímur Stefánss. brunmeistari — Har aldur Pálsson svig- meistari. Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði símar: Skíðamót Siglufjarðar hófst iaugardaginn 6. marz. I.augar- dag og siumudag var keppt í bruni og svigi í öllum floldium karla og kvenna. Brunmeistari Siglufjarðar varð Asgrímur Stefánsson SkSf á 4.06.0 mín. Fyrstur í B flokki varð Guðmundur Árnason Skíða borg, á 4.45.5 mín. Fyrstur í C- flokki varð Sveinn H. Jakobs- son, Skíðaborg, á 3.38.6 mín. Brunmeistari kvenna varð Aðal Framh. á 4 síðu. Bæjarstjérnaríhaldið, undir forustis Bjarna Ben., hefur hindrað byggingu nýs menntaskéla í Reykjayík Dregið von úr viti að leggja til lóð handa skólanum Það er bæjarstjómarmeirihluta íhaldsins í Reykjavík, undir forustu Bjama Benediktssonar að kenna, að ekki hef- ur }>egar verið liafin bygging nýs menntaskóla í Reyk.ja- vík. I umræðum á Alþingi í fyrradag sýndi Brynjólfur Bjamason fram á hve furðulegum aðferðmn íhaldið í bæjar- stjóm Reykjavíkur hefnr beitt til að hindra byggingu memitamálaráðuneytisins imi lóð handa skólanum og menTítamála ráðunej’tinsins mn lóð hauda skólanum og framkvæmdir þannig hindraðar. Bjami Benediktsson rejmdi að afsaka sig með því að kenna Brynjólfi Bjaraasyni um að ekki væri farið að byggja skól- ann, og lét sér sæma að við- bafa ósvífnar blekkingar máli sínu til stuðnings, — og lætur svo að sjálfsögðu Morgunblað- ið tyggja þær upp í gær, enda þótt allur gangur málsins liggi fyrir í skjölum, er sanna um- mæli Brynjólfs. Mim mál þetta rakið ýtarlega innan skamms og sýnt fram á hve ósvífnar bardagaaðferðir núverandi dómsmálaráðherra telur sér sæma að nota. Innbrot í suraar- bástað Brotizt hefur verið inn í som- arbústað í Vatnsendalaudi, sennilega aðfaranótt s. 1. suiurn dags. Hafði verið farið inn um hurðina og mikið eyðilagt í bú- staðnum og einum sjónauka stolið. Eigandi bústaðarins er Lárus Ásbjörasson, Hringbraut 186. Leit að áfengi í Aðfaranótt s.l. Iaugardags og sunnudags var brotizt iiui í hvorki meira né mhma 11 blf- reiðar hér í bænum, í því skyni að finna þar áfengi. Aðfaranótt laugardagsins var brotizt inn í 7 bifreiðar, hingað og þangað í bænum, en nöal- lega þó i Austurbænum. Og að- faranótt sunnudagsins var orot izt inn í 4 bifreiðar. í öllum tilfellunum var leitað að áfengi en ýmisleg verðmæti, sem voru geymd í bifreiðunum, s. s. áhöld, o. fl., látin vera. Aðfaranótt s.I. summdags, var innbrot framið í skipasmíða stöð Daníels Þorsteinssonar vestan við Slippinn. Var brotizt í vélbátinn N iörð EA 767, og stolið þar brenni- vínsflösku, sjónauka og pakka með sjóvettlingum. ðlafur Thors fær tollfrían lúxusbíl Fyrir um það bil einum mánuði fékk Ólafur Thors bíl frá Ameríku, ágætan lux- usbíl, Buick, model 1947. — Það er út af fyrir sig undar- legt, að maðurinn skuli á þessum tímum hins mikla ;jaldeyrisleysis, geta keypt lýrindis lúxusbíl frá Ame- ríku. En hitt er þó enn und- arlegra, að á pappírum þeim rarðandi bílinn, sem fóru í gegnum hlutaðeigandi opin- berar skrifstofur, stóð eftir- farandi athugasemd., undir- skrifuð af fjáraiálaráðherra: „Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið, að bifreið þessi skuli undanþegin aðflutningsgjöld- um“. Nú spyrja menn, hvaða heimild Jóhann Þorkell hafi til að sleppa Thorsurum við toll, þegar þeir auka enn einum grip við sína miklu hjörð lúxusbíla. Eldur í verzlun Bertelsens Eldur kom upp í verziun Frið riks Bertelsen við Tryggvagötu um kl. 7 í gærmorgun. Reyndist vera eldur i af- greiðsluborði verzlunarinnar og hafði kviknað út frá rafleiðslu sem lá að peningakassa. Gat slökkviliðið fljótlega ráðið nið- urlögum eldsins og urðu skemmdir litlar sem engar nema þá af vatni og reyk. Víðavangshlaup- ið keppnisgrein íslands Stjórn F. R. í. hefur ákveðið að víðavangshlaup skuli fram- vegis vera ein af þeim Sþrótta- greinum, sem keppt er í, á Meist aramóti Islands. Fer keppni í þessari grein fram á komandi vori, og verður nánar tilkynnt um keppnisdag og stað. (Frétt frá FrjáJsíþrótta-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.