Þjóðviljinn - 17.03.1948, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 17.03.1948, Qupperneq 3
ÞJÓÐVIL.MNN Míðvikudagmr 17. marz 1948. Hvað er að geí’ast i kanp- og kjaramálam oiilíar sjó- mannft? — varð mér að orði þegar ég las grein Sæmundar Ólafssonar í Alþýðublaðinu á föstudagimi síðastiiðinn um þessi efni. Greinin sem..er eftir mami sem segist „um áratugi hafa unnið ólaunuð þegnskyldu- störf í verkalýðsstéttinni“ en ber aðeins með sér að höf- undurinn ber aðeins fyrir brjósti umhyggju fyrir óskert um hag útgeT’ðarmanna. Leit- ast Sæmundur mjög við að fegra samningsuppkast það, sem togarasjómenn felldu þrátt fyrir m'eðmæli Sjó- mannafélagsstjómar. Sæmundur Iætur skína í það að uppkastið hafi verið fellt vegna brenglunar í sendingu og móttöku loftskeytamanna og skilningsleysi sjómanna á þessu ágæta tilboði. Nei, Sæ- mundur Ólafsson! Eg er þess fullviss eftir samtölum við menn af svo mörgum skipum, að hér var ekki um neinn misskilning að ræða frá þeirra hendi sem neituðu, held.ur er þetta aðeíns bend- ing til ykkar, sjómannfélags- stjórnarinnar, að þið séuð alls ekki færir um að gæta hagsmuna okkar starfandi sjómanna. Annars er eloki rétt að orða þetta þannig, að þið séuð ékki færir um að gæta hagsmuna okkar, held- ur að gangua- samningaum- leitananna sé aðeins þáttur í stefnu AlþýÖufl. 1 núver- andi ríkisstjómarsamvinnu er hefur kauplælckun í huga sem hún í blekkingárskyni kallar dýrtíðarlækkun. Sjó- mannafélagsstjórn! Var það ekki nægilegt, að þið fæmð eins langt og þið þorðuð eft- ir áætlun stjórnarsamvinn- unnar? Nei, þið þurftuð svo hvei’ á fætur öðrum ao fegra verk ykkar í samningagerð- inni. Málflutningur Sæmundar Ólafssonar hljómar mjög illa við það sem fram kom hjá sjómannafélaga 503 í Alþýðu blaðinu þar sem hann segir: ,.að höfnun“ samningsupp- kastsins sé sjómanirafélags- stjórninni leiðarvísir við væntanlega samningsgerð“. Aftur á móti reynir Sæmund ur Ólafsson að leiðrétta all- an ,,misskilning“ á uppkast- inú. Af hverju þorir Sigur- jón & Co ekki að birta samn ingsuppkastið óbrenglað? Það hlýtur að verða áhrifamest ef forðast á mísskilning á efni 'þess framvegis, eins og Sæ- mundui’ skrifar um, eða tel- m’ hann sig vera svo auglýst- an um sannleika að togara- sjóm. sé grein hans nokkui's konar samvizkubitshugvekja, og bending til okkar að ör- uggt sé að fara eftir þeirn meðmælum. Á' einúm stað 1 greininni er Sæmundur að lýsa afleysingum kyndara, kokks og annars stýrimanns og lieldur því fram” að ef hún hefði komizt A hefði samn- ingsbreytingin verið sam- þykkt og fylgdi þetta með: „Við, sem um áratugi höfum. unnið ólaunuð þegnslcyldu- störf í verkalýðshreyfing- unni, teljum það félagslega skyldu skipsfélaganna að leysa hvem annan af, svo þeir geti notið sömu fríðinda, því allír erum við félagar, sem vegnar því aðeins vei, að við stöndum sameinaðir og' styðjum hverjir aðra', Þetta er mjög íalleg klausa, ef hún væri í einlægni fram sett, en ekkí aðeins til blekk- ingar. Hver var stuðningur sjómannafelagastjórnarinnar \nð starfandi sjómenn við samníngsborðið i vetur? Nei, það er lítill stuðningur við sjómenn að ganga frá og mæla með samningsuppkasti slíku, sem Sæmundur er að fegra, enda kom það líka á daginn, það kom fyrir dóm okkar, starfandi togarasjó- rnanna hver árangur ykkar var í þrjá mánuði. Kallar Sæmimdur það að standa sam einaðir að hafa enga hug- mvnd um vilja sjómanna í þessu rnáli eða hélt harm og félagar hans að sjómenn tækju uppkastið sem gott og blessað þó að þeir rnæltu með því. Nei, það þýðir ekki fyrir sjómannafélagsstjórnina að 'bæta með blaðaskrifum frammistöðu ykkar í þessu 'kja'ramáli okkar, en bæði þið og við sjómenn \dtum að hvort sem þessi sjálfboðaliðs vinna ykkar Alþýðufhmanna er rnrnin kauplaust eða ekki, þá er ekkert vafamál að það eru hinir íhaldssömustu inn- an útgerðam.klíkuimar sem ber að greíða ykkur kaup, •svo léleg ér...fi"amrnistaða ar (að minnsta kosti fyrir okkar málstað). Utgerðarmaður einn lét sér um rnunn fara í vetur, þegar á samningsgerð stóð milli útgerðarmanna og sjó- mamxafélagsstjóinarinnar ,,að nú skyldu Alþýðuflokks- menn enn einu sinní standa við loforð sín“. Hér kemur alyeg það sama og fram kom í vetur er st jórn arflokkarnir lækkuðu kaup launþega um 8%%, en þær aðferðir sem þá vax’ beitt náðu ekki með öllu tilætJuð- um árangxi hvað sneii;ir sjó- menn og skyldi þá öðrum aðferðum beitt. Ekki hefin’ leiguþýi íhaldsins þótt til- hlýðilegt að ganga beint iram an að sjómönnum í kaup- lækkunaráformum að þessu sinni, var þá farið út í göt- ótt samningsákvæði um sigl- ingafrí sem í öllu eru eftir óskum útgerðarmanna og ó- skiljanlega til annars en að þeir geti hagað seglum sínum dftir því sem þeim bezt lík- aði. í Alþýðublaðinu fi’á 3. marz 1948 er önnur grein eftir Sæmund Olafsson sem Ixann kallar „Rógskrif laumu kommúnistans gegn sjó- mannasamtökunum“. Þar koma greinilega fram starfs- aðferðir sjómannafélagsstjórn arinnar gegn öllxxm þeim, sem ekki ei’u ánægðir með hvernig þeir fara með mál okkar sjómanna. Leitast hann við að feðra greinar, sem konxið höfðu fram um tog- arakjörin og’ veður þar í’eyk eftir þeim „skilningi'1 og þeirri „árvekni" sem honum er ásköpuð. Telur Sæmundur alia kommúnista sem ekki nru ánægðir með að stjórn í okkar stéttarfélagi skuli meta meir vilja íhaldsins en hags- muni starfandi sjónianna. Sjálfshól Sæmundar er svo mikið í greúx þessari að það ætti að vera iiman handar að svara þessum spumingum: Voni starfandi sjómenn i meirihluta á fundi þeim er kaus uppstillinganefnd? Voru starfandi sjómenn í meiri- eða minnihluta á fundi þeim ei' gekk frá kjörseðli fvrir kosningamar í vetur? Telui' Sæmxmdur að kosningafyrir- Skjöldur Flateyri seraur ura kaap- fíækkun Verknlý5s.félacið Skjöklur á Flateyri unitirritaði ö. þ. m. ný.j a.n kaup- og kjarasamnj^g við aríhinurekeödnr þar. Samkvæmt hinum nýja samn- ingi hækkar gn.mnica.up verka- manna í almenru’i dagvinnu úr kr. 2.45 á klst. í kr. 2.60; 3kipa- vinna úr kr. 2.69 í kr. 2.85; vinna við kol, salt og sement úr kr. 3.00 á kist. í hr. 3.13. Grunn kaup kvenna og drengja 14—18 ára hækka.r úr kr. 1.75 í kr. l. 86. Eftirviona gi’eiðist mc-Ö 50% álagi en nætur- og helgi- dagavinna með 100% álagi á dagrámukaup. Samningurinn gildir frá 7. þ. m. til 31. des. 1948, uppsagnar- frestur eir íúnn mánuður. AÐALFUNDUR Félags íslenzkra hljóð- færaleikara Félag íslanzkra h'júðfæra- leilia.ra hélt aðalfund sinn 15. þ. m . Stjórnin var öli endurkosin og skipa hana þessir menn: Ponnaðxu’ Bjami Böðvars- son. Ritari: Skafti Sigþórsson. Gjaldkeri: Fritz Weisshapfxel. ------------★----- AÐALFUNDUR Verkalýösfélags Grýtu b&kkahrepps .4 aðalfundi Verkalýðsfélags Grýfubalíkahrepps voru þessir kosnir í stjórn: Formaður: Vilhelm Vigfús- hans og Alþýðuflokksins ? Svo að lokum hr. kexverk- smið justjóri.: Sá er skrifar þessa grein og þæi’, sem undin’itaðar hafa verið nxeð G. er starfandi tog arasjómaður, sem tdar að Sjómaiinafélag Reykjavíktu' eigi að vera hagsmunafélag fyrir þá sem starfa á sjónum en ekki manna sem sinna 'hin um og þessum störfum í la.ndi þó að þeir hafi einhverntíma veríð starfandi sjómenn. Og að lokum til féiagamia á sjónum: Oft áður hafa sjómenn þurft að berjast fyrir bættum kjörum og jafnframt þurft að eiga i höggi við ýmsa svik- ara við okkar nxálstað. Sér- staklega nú þurfum við að vera vel á verði gagnvart mönnum þeirn, sem nú eru málsvarar í hagsmunamálum okkar. Föstudagsgrein Sæ- mundar Ólafssonar er viðvöi’ un til okkar um stefnu Sigur- jónsklikunnar í sjómannámai mxum sem er í fullu samræmi viö kauplækkunaráform rílk- isstjórnarinnar. Sæmmidur Ólafsson hefur lofað að vera „félögum sínum“. trúr í sínu starfi í Sjórtíannafélagi Reykjavíkur. Þegar \ið at- hugum skrif Sæimmdar ÖI- afssonar sjáum við hverjir komulagið í Sjómannafélagi em „félagar“ hans og hverra Reykjavíkur sé í fullu sam- málsvari hann er. ræmi við lýðræðishugsjón G. 9on. Rítari: Þórður Vigfússon. Gjaldkeri: Arthur Vilhelmsrou. Meðistjóniendur: Kristinn Jóns- soix og Árni Sigui’jónsson. •--★---- AÐALFUNDUR verkakvennafélagsins Von á Húsavík .4 aðaifandi verkakvennafél. Von á Húsavik var stjóniin öll cndurkosin og skipa hana þe.s- ar konar: Formaðurc Þorgei’ður Þórðar dóttir. Varaform: Katxin Sig- urðardóttir. Ritari: Jónína Ker- mannsdóttir. :Gjaldkeri: : Sigríð -: ur Hjáhnarsdóttir. Meðstjóra- andi: Kristín Jónsdóttir. ---=.*-- AÐALFUNDUR Stjömunna Grundar- firði Verkalýðsfélagið Stjarnan Grundaríirði hélt aðalfund sitni lö. þ. m. Þessir \ om kosiih- i stjóm. Fonmaður: Jóhann Ásmunds- son. Ritari: Sigurður Daðason. Gialdkeri: Þorkell Runólfsson. -----------★---- AÐALFUNDUR Starfsmannafélags- ins Þór Starfsmaimaiélagið Þór hélt aðalfuml sinn 15. febrúar s. i. Þessir voru kosnir í stjórn: Fonnaður: Björn Pálsson. Varaformaður: Asbjöm Guð- mundsson. Ritari: Gimnar Þor- steinsson. Gjaldkeri: Albert Jó- hannesson. Meðstjómandi: Pál! Einarsson. ---★---- AÐALFUNDUR Verkamannafélags Húsavíkur 4 aðali'uiMli Verkamannafélag>' Húsavíkur voru Jiessir kosnir í stjóm. Formaður: Ólafur Friðbjörns. son. Ritax’i: Aðalgeir Sigurgeirs son. Gjaldkeri :Jón Jóhannes- son. ---★----- AÐAJLFUNDUR Bílstjórafélags Akur- eyrar 4 aðalfundi Bílstjórafébigs Akureyrar vom þessir kosnir í stjóm. Formaður: Hafsteinn Ha!I- dórsson. Varaform.: Guðmund- ur Snoxrason. Ritari: Haraldm Bogason. Gjaldkeri: Höskuldui Helgason. Fjármálaritari. Sig xu-geir Sigurðsson. í trúnaðar- mannaráð voru liosnir: Magnús Snæbjörasson, Júlíus £»ogason, Sigffis Þox-steinsson, Jón Pét- ursacm, Stefán Helgason og Ragnar Skjóldal. Sjómannabl. Víkingur Sjómannablaðið Víklngur. 2,- 3. tbl. þessa árg. er nýkomið út. Hefst það á skemmtilegri grein yítir ritstjórann, Gils Guð- 1 mundsson um sjóminjasafnið í Stokkhólmi. Norskur maður, Syre að nafni, skrifar athyglis- verða grein um rækjuveiðar við ísland. Jón Eiríksson skipstjóri skrifar Hugleiðingar á pallimmi um vitaskrár, vitaljós, horn og Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.