Þjóðviljinn - 17.03.1948, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 17.03.1948, Qupperneq 8
t VIM Nokkriv þoirra sem urðu að hlusta úti á æskulýðsrundtnum í^Mjólkurstöðlnnl. (Ljósm. Sig. Guðm). Neiri deii greiir físar SIl ar um skipfingu mn- flufningsins Ætla Alþýðuflokksmenn að hjálpa Sjálfstæðisflokknum til að drepa inálið í efri deild Neðri deild afgreiddi í gær til efri deildar frumvarp Sigfúsar Sigurhjartar- sonar um breytingu á fjárhagsráðslögun um, en það miðar að réttlátri skiptingu innfluttra skömmtunarvara milli verzl- ana og iðnfyrirtækja. Var frumvarpið samþykkt níeð I 9 at- kvæðum gegn 9. Sjálfstæðisflokkurinn og valdamenn úr Alþýðuflokknum hafa gert allt sem hugsanlegt er til að tef ja þetta réttlætis- mál og hindra framgang þess, og nú veltur það sennilega á Alþýðuflokks- mönnum í efri deild hvort málið verður afgreitt sem lög frá þessu þjngi. Almenningur mun fylgjast vel með því hvort þingmenn Alþýðuflokksins meta meira þjónustu við alþýðu eða þjónustu við Sjáifstæðisflokkinn \ þessu máli. Rúmlega 3 millj. komu ekki fram Við peningaskiptin um síð- ustu áramót var skilað til entlnr uýjonar 103 millj. 197 þás. 810 kr. og er það 3 millj. 822 þús. og 400 kr. minna en þá var í umi'erð. Síðan hefur verið skilað tfm 450 þús. kr., smáupphæðum sem menn gleymdu að skila á rétt- um tíma, og bíða úrskurðar í hvort innleysa skuli. j Það eru þvi um 3,3 millj. kr, sem hvergi koma fram af þvi seðlamagni sem í umferð var þegar peningaskiptin fóru fram í þeirri upphœð eru að sjálf- sögðu þeir seðlar sem giatast meið þeim liætti að menn týna þeim eða þeir brenna í eldi. Opnar skrifstofu I Prag Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna hefur ákveðið að opna skrifstofu i Prag til að vinna að aukinni sölu Íslenzkra sjávaraf- urða, einkum hraðfrysts fisks. Forstöðumaður hennar verð- ur dr. Magnús Z. Slgurðsson og er hann kominn til Prag. Stórverkföll Fi-arohald af 1. síðu Verkfall slátrara og kjöt- pökkunarmanna er gert til að anyja fnrm 1914 cents icaup- liækkun á klukkustund. Við það minnkar kjötframleiðslan ura helming, en landbúnaðarráðherr iinn spgir. kjötbirgðir muni end ast til 1. apríl. Brezki jöklafarinn fékk haröa ntivist áöræfunum Englendingnrinn sem ætlaði að ganga á \ratnajöknl kom að Næfurholti í vi’iunni sem leið eftir 17 daga útvist í óhyggðum. Var þá mjög af honum dregið, enda hafði hann þá verið matarlaus síðustu tvo dagana og auk þess verið blautur lengst af þá 17 daga er haim var í óbyggðum. Hann vr bólginn og sár á fótum og hefur dvalið í Næfurholti síðan til að jafna sig, en það er algert rangbermi æð hann hafi legið rúmfastur, hann hefur engan dag legið. Fór mjög illa útbúinn Þjoðviljinn hefur haft tal af Haraldi Runólfssyni, en Eng- Iendingurinn lagði af stað í fpr sína frá Næfurholti og kom þangað aftur eftir útivistina. Haraldur kvað hann hafa vcr ið mjög illa^útbútnn til fata þegar hann lagði af stað inn á öræfin og auk þess hafði harm engan svefnpoka heldur siu- ungis teppi til að sofa við. — Hann ætlaði að vera þrjár vikur í ferðinni, en taldi sig hafa mat til mánaðar. Farangurinn hafði hami á dráttarsleðá og haíði stutt en breið gönguekíði. Telur sig hafa komizt á Vatnajökui Hann hefur sagt Næfurholts- fólkinu frá ferð sinni á þessa leið: Frá Næfurholti fór haan upp úr Stóruskógsbotnum sunn- an Heklu og þaðan áfram aust- an Heklu inn Landmannaafréct og >'fir Tungnaá hjá Svarta- 1—2 sélarhringa siiáarbræðsla eftir Gömlu verksmiðjum- ar alveg hættar Frá fréttnritara Þjóðviljans, Siglufirði: S. R. N. lauk bræðslu s. I. föstudag. Verður hún hreinsuð og standsett fyrir 3umarvertíð- ina. S. R. 46 var stöðvuð á laug ardag og fer ckki í gang fytr en öll síld sera eftir er að vinna úr af Hvalfjarðaraflanum er komin í þrær hennar en það erti 14—15 þús. mál, eða tæplega tveggja sólarhringa bræðsla. Allir ulanbæjarmenn eru nú ha-ttir vinnu hjá verksmiðjun- tim. Stærsti véibáturinn á Akranesi brotn- aðii ofviðrinu Sleit upp í fy rinótt og rak á land Frá Akrancsi: Fréttaritari Þjóðviljans síuiar: í óvoðriau i fyrrmótt ral* véí bátinn Böðv»r upp í fjöm á Akrancsi og varó hanu fyrir miklum skeminduru. liöðvar er stærsti vélbáíuriuu þar á staðu iim. og eitt vandaðasta skip bátaflotaus við Faxaftóa. Bát- urinn var mannlaus er hiuiu rak á fjörur. Böðvar kom úr róðri í fyiTa- kvölci, Reru tveir bátar frá Akranesi þann dag og fengu 4..... 5 toiin hvor, Var þetta fyráta veiðiför Böðvars á vertíðinni. 'I fvmnótt var versta veuur Alcranesi, ofsarok og sjógang- ur. Um nóttina sleit Böðvar upp, þar sem hann lá 1 bátahöfn innl, og rak nieð flóðinu upp á Ivarshúsafjöm. Er hann rnikið brotinu en mun samt nást -aft- ur á flot. Vélbáturinn BÖðvar er elgn Haraldar Böðvarssonar, útgei’ð armanns á Akranesi, Byggóur í Svíþjóð og talitin allra báta vuudaðastiu- við Faxafióa. Smíoi hans var lokið í fyrra og var búízt við honum hingað í janúarmánuði, en hann fraus þá inni og taíðist þess vegna í fcVQ mánuði. Kom elcki hingað fmr en í lolc marzmánaðar. Veður var enn hið versta i gær og var Laxfoss enn ókom- inn til Akraness síðdegis. Höfðu J?á tvær ferðir skipsins fallið niður vegna veðurs. Norrænunemar mótmæia siíkri aðferð við embættaveitingar Mímir, félag norrænunema, gerði svohljóðandi ályktun á fundi síuum 3. raarz 1948: „Fundarmenu lýsa óánægju sinni yfir veitingu embættis skjalavarðar við Þjóðskjalasafn ið og telja óeðlilegt að ganga framhjá kandidötum í íslenzk- um fræðum eða öðrura með sam bærilega menntim. Það er og álit vnrt, að heppi legra sé að velja unga menn, sem væntanlega eiga langa starfsæri framundan, í embætti, þar sem fjöldi verkefna býður úrlausnar. — Vamtum vér þess, að slíkur háttur sem þessi verði ekki hafður á við embættaveitr ingar framvegis.“ Lýst eftir œttingjum Nýlega hefur látizt í Töns- berg í Noregi íslendingur að nafni Karl Opmal, er búið hefur í Noregi nærrj 40 úr, fæddvir í Reykjavík 17. nóvember 1887 Þeir sem upplýsingar geta Þeir sem upplýsingar geta gefið um ættingja manns þessa eru vinsamlega beðnir að gera utanríkisi'áðnneytinu aðvart. (Frétt frá utanríkisráðu- nevtinu). króki, en þar fékk hann ána á ís. Hélt hann því næst inu öræí- in og telur sig hafa komizt ihn á rönd Vatnajökuls, þar hélt hann kyrru fyrir i þrjá daga. Óð Tungitaá undir hendur Að þrem dögum liðnum hélt hann í átt til byggða. Óð hann Framhald á 7. síðu Er Bretland orðið lögregluríki? Framhald af 1. síðu únistaflokki Bretlands eða sani- tökum fasista. Oliver Stanley, einn af foringjum íhaldsmanna, óskaði Attlee til hamingju með þessa „þörfu ráðstöfun.“ Ákvæðið um brottrekstur fasista er auðvitað aðeins til málamynda, því, að þeir voru reknir úr ábyrgðarstöðum í stríðinu. Undirbúa Bretar stríð gegn Sovétríkjunum? „Daily Woi'ker", blað brezkra kommúnista sp>T í ritstjórnar- grein í gær, hvort brezka stjóm in sé að imdirbúa stríð gegn Sovétrikjunum, því að Attlee kvað brottrekstur kommúnista framkvæmdan af öryggisástæð- um gagnvart ákveðnu ríki. Hið frjálslynda blað „News Cronicle“ fordæmir ráðstöfun ríkisstjórnarinnar, en íhalds- blöðin fagna henni. Gyifi fær birta grein í Alþýðu- blaðinn! Á stúdentafundluum shýrði Sigfús Sigurhjartarson frá þvf að Gyífi Þ. Gtslason hefði beðið Alþýðublaðið að birta eftir sig ræður um henstöð\ra- málið — en fengið neitunl Meðan Gylfi haí ði heiðarlega afstöðu fékk honn þá af- stöðn hvergi birta nema í Þjóðviljanum.. „En sannið þlð til að þessa framsöguræðu sína fær Gylfi birta í Ai- þýðublaðlnu. ásamt mjTid af sér!“, bætti Sigfús við. Hann átti svo sannarlega koligát- una basði um ræðuna og ^ myndina, hvorttveggja cr birt í gær! Gylfi er hátíð- iíega inníimaður í AI- I þýðublaðsldíkuna, og verði houum að góðu! i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.