Þjóðviljinn - 23.03.1948, Blaðsíða 5
. Þriðjudagur 23. marz 1948.
ÞJÓÐVILJINN
Opíð bréf til Gylfa Þ. Gíslas. prófessors.
Þú hefur valið þann kost að
gerast framherji nýrrar herferð
ar í austurveg. Eigi mun þig
skorta liðsmenn ótrauða, allt
frá voldugustu auðjöfrum þjóð-
ar okkar og til lærisveina. ný-
nazismans í Heimdalli. Hinir
fyrri munu ljá gull „sitt“ með-
an herför ykkar verður sigur-
vænleg, en Heimdellingar
styrkja trú þína með ópum,
sem fella munu rauðliða þá, er
gullskeytin bana ekki. Það mun
sjálfsagt gera för þína ánægju-
lega, að þú’ert þess fullviss, að
fylking þín sé skipuð heilögu
hugsjónaliði, er þrái heitast að
fórna öllu fyrir andlegt lýð-
'ræði, — en austan-menn séu
áfram knúnir svipu hins rauða
ofbeldis, en efnalegt lýræði geti
trauðla verið hugsjónakyndill
heiðarlegs manns.
Þú ert enn ungur, en uppeldi
þjóðfélagsaðstæður og hæfileik-
eða Francos gegn sósíalistísk-
um skoðunum? Heldur þú, að
Truman, Attlee, eða bergmál
þeirra sannfæri alþýðuna um
gildi vestræns lýðræðis, þegar
þeir banna þegnum sínum að
hafa þær stjórnmálaskoðanir,
er þeim sjálfum sýnist ?
3) Leiðist þér það, Gylfi, að
Rússar urðu öðrum þjóðum fyrri
til að bægja kvislingum sínum
frá? Hefðir þú fremur kosið,
að herskarar Hitlers hefðu fund
ið andlega leiðtoga í Rússlandi
til jafns við Laval eða Quisl-
ing, svo að unnt hefði verið að
setja fazistastjórn á laggir í
Moskvu ?
4) Hefurðu gleymt því, hverj-
ir fórnuðu flestum mannslífum
í síðustu styi-jöld, svo að tryggt
ystu eða vinstri sinnaða? Eru
rússnesk afskipti í Téklcóslóvak
íu, þar sem enginn rússn. her
er til. meiri en bandarísk eða
ensk afskipti í Grikklandi eða
Kína, þar sem stjórnmálabar-
áttan er skipulögð af Banda-
ríkjamönnum og Bretum og háð
með vopnum þeirra, auði og
hermönnum ?
Er brottför Rússa frá Borg-
undarhólmi og úr Norður-Nor-
egi eða málafylgja þeirra í
Svalbarðamálinu ruddalegri, á-
sæknari og hættulégri friði og
sjálfstæði smáþjóða heldur en
þráseta Bandaríkjamanna á
Grænlandi eða aðferð þeirra
við herstöðvanám á Islandi?
7) Trúir þú því í alvöru, að
ekki geti sannara lýðræði en
yrði austrænt sem vestrænt lýð- >-1ýr8eði“ dollarsins, sem afneit-
ræði? Hefurðu gleymt, hverjir ar iafnvel rétti manna til at-
ráku nazista af höndum þjóða
sinna í Júgóslavíu og Grikk-
ar þínir hafa lyft þér til meiri | iandi og hversu vestræna lýð-
frama en flestum jafnöldrum j r®ðið launar þeim nú liðveizl-
þínum. Þig hefur stundum lang una’ Hefur þú gleymt, hvorir
börðust vasklegar gegn þýzka
setuliðinu í Danmörku sósíal-
demókratar eða kommúnistar?
að til að fara eigin brautir og
láta eigi samlierja skipa þér fyr
ir verkum. En þú ert sögufróð-
ur og veizt, hve vel auðstéttin i Hvorum mun sagan veita heið-
launar hverjum liðhlaupa, er
hún fær úr röðum gagnrýnenda.
En hinir valdsnauðu þekkja
líka nöfn þessara manna, svo
sem Mussolini, Trotskys, Jan
Valtins, Kravtjenkós eða Stef-
áns Péturssonar, og sagnfræði
þín bregzt, ef þú heldur, að
þessi nöfn vekji hugljúfar
kenndir alþýðunnar, eða virð-
ingu valdsmanna.
Eg þekki þig allvel, Gylfi, og
öfunda þig eigi af hlutskiptinu
í austrænu herferðinni. En ég
vildi vara þig við því að líta til
baka yfir herskara þína, þegar
gangan hefst. Svo kann að
vera, að þig iðraði þá liðveizlu
við málstað hins vestræna lýð-
ræðis og þú kysir hið gamla
hlutskipti að gráta beizklega
eða gripa til snörunnar.
En, kæri prófessor. Mig lang-
ar að senda þér nokkur skeyti
frá austanmanni og heyra þín
vestrænu andsvör. Máttu vera
að því, áður eri sjálf hérgang-
an hefst?
1) Þekkir þu af eigin raun,
hvers virði andlega lýðræðið er,
þegar þig skortir fé til að
trýggja þér húsnæði, klæði,
menntun eða alm. þátttöku í
daglegu lifi samborg'aranna ?
Hefur það þá veitt þér og heim-
ili þínu eina sanna fró að vita
af rétti þínum til að kjósa þér
þingmann einu sinni á fjórum
árum ? Manstu hið andlega
sjálfstæði íslenzkra kotbænda,
er þeir voru kvaddir til vinnu
hjá landeigendum og lánar-
ðrottnum ? Heldur þú að skulda'
fjötrar á 20. öld hvíli svo miklu
léttar á herðum, að eigi verði
af andleg áþján eða ótti?
2) Heldur þú, að bann banda-
rískra, brasilískra,. enskra eða
kanadískra valdsmanna á starf-
semi kommúnista sé annars eðl-
is en barátta Hitlers, Mussolinis
urinn, kommúnistum, er ekki
hikuðu við að fórna frelsi og
fjöri í baráttu leynihreyfing-
anna, eða jafnaðarmönnunum,
sem sættu sig við kúgarana, en
hundelta nú baráttumennina,
þegar nazisminn í fyrra formi
sínu er að velli lagður?
5) Trúir þú því, að Ráðstjórn
arríkin og austurveldi Evrópu
óski eftir annarri styrjöld? um r
Hvorir mundu líklegri til að
óska hennar: Bandaríkin, sem
jukust að auði og yfirráðum og
misstu eigi nema 1/4 milljónar
manna í síðasta stríði — eða
Ráðstjórnarríkin, sem heimtu
þéttbýlustu landssvæði sín ger-
eydd úr klóm styrjaldarinnar og
misstu skv. vestrænum skýrsl-
um eigi minna en 22 milljónir
karla, kvenna og barna í þeim
hildarleik ?
Hvor býst til styrjaldar, rúss-
neski björninn, sem afvopnast,
eða bandaríski dollarajöfurinn,
sem kemur á almennri her-
skyldu á friðartíma og sendir
fasistum Grikklands og Kína
vopn, vistfr og herfræðinga til
innanlandsbaráttu ?
Var það vottur friðarvifja, er
Bandaríkjamenn höfðu stór-
felldustu heræfingar sögunnar
í Kyrrahafi strax að lokinni
síðustu, styrjöld og reyndu og 111
básúnuðu ægiafl kjarnorku-
vopna sinna ? Var það til að
treysta trúnaðarbönd og vonir um
jarðbúa um væntanlegt friðar-
tímabil? Gegn hverjum átti að
beita þessum vopnum þegar
sameiginlegur andstæðingur
var að velli lagður?
6) Er það hlutleysi í innan-
landsmálum og í samræmi við
réttarhugsjónir þínar, að Banda
ríkin tilkynna hverju ríkinu af
öðru, að þau fái ekki lofuð
lán eða aðra aðstoð, ef þau
kjósa sjálf kommúnistíska for-
kvæðagreiðslu, hvað þá efnalegs
öryggis, — eða lýðræði lávarð-
arins, sem er fæddur til valda í
þjóðfélaginu og hefur svo jafn-
vel tvöfaldan kosningarétt að
auki? Trúir þú, að lýðræðið,
sem tryggir örfáum mönnum
eignarétt vopnaframleiðslu,
verksmiðja, jarðeigna,
menningartækja, blaða o. s. frv.
sé fremra efnahagslýðræði því
sem austrænar Evrópuþjóðir
eru að koma á lijá sér? Trúir
þú því, að auðdrottnar heims-
ins muni nokkru sinni sleppa af
stöðu sinni án þess að beita
öllri sínu valdi, öllu afli fjár og
vopna til varnar þessum áunnu
eða meðfæddu réttindum sín-
Afturhaldið boðar listamannaofsóknir:
VALTÝR STEFÁNSSON HEFUR
1HÖTUNUM VIÐ LÁRUS
PÁLSSON!
Yaltýr Stefánsson gengur í fyrrad. svo langt í dollara-
brjálæði sínu að hann ræðst á Láru$ Pálsson leikara á
einstaldega ruddalegan hátt, vegna þess að Lárus ieyfði
sér að lesa upp fagran kafla eftir Nordahl Grieg á fundi
Stúdentafélags Reykjavíkur fyrir skömmu. Og Valtýr
lætur sér ekki nægja ruddaskapinn einan, heldur þykist
hann þess umkominn að beita Lárus Pálsson dólgslegum
hótunum. Ilann segir að Lárus hafi til þessa „siglt beggja
skauta byr, með því að tryggja sér stuðning kommún-
ista með daðri við ofbeldið, en velvild annarra flokka,
vegna hæfileika sinna.“ En nú muni liann vakna upp
„við vondan draum“, því nú verði hæíileikar hans fram-
vegis að engu hafðir, nema hann „velji sér stöðu“, og þá
að sjálfsögðu við hlið Valtýs Stefánssonar!
Öllu skýrar verður ekki að orði komizt. Valtýr Stefáns-
sem liefur gefið merki um ofsóknir gegn listamonnum
vegna skoðana þeirra, nú eru það ekki framar hæfileik-
arnir sem máli skipta, heldur afstaðan til stjórnmála.
Fordæmin eru nærtæk, atburðir síðustu ára í Banda-
ríkjunum og ekki síður hundelting fasistanna, hinna
fornu vina Morgunblaðsins, á öllum listamönnum sem
eitthvað kvað að. Valtýr Stefánsson þarf ekki að vera i
neinuin vandræðum með aðferðirnar!
I>að cr ekki vitað að Lárus Pálsson hafi tekið nokkurn
þátt í stjórnmálum hér á landi. Glæpur hans er sá að
lesa upp kafla úr ritum Nordahls Griegs í liópi háskóla-
borgara. Hvað mun þá um hina sem „sekari eru?
— Kæri prófeessor. Eg kysi
helzt að heyra persónuleg svör
þín í einrúmi við þessum og ó-
talmörgum álíka spurningum.
En þetta eru ekki einkamál og
þú hefur kosið að ganga fram
fyrir skjöldu í þeirri fylkingar-
röð, er boðar nýjan ófrið. Þú,
skipar virðulegan sess í þjóðfé-j
laginu og þarft nú ekki að ótt-
ast vestrænt boð um brottvikn-
ingu, þótt austrænn villutrú-
armaður fæli þér þennan vanda
á hendur svo ungum.
1 skjóli þess öryggis, sem
vestrænt lýðræði veitir vinum
sinum getur þú djarflega mælt
á stúdentaþingi og svarað ve-
sælum vini í dagblöðum hægri
fylkingarinnar.
En ég'þekki að eigin raun
„öryggi“ vestræna lýðræðisins.
Það nær. aðeins í orði til allra,
en á borði vegur það andstæð-
_ í griðum. Því kýs ég í þetta
sinn að leynast, en lýsi því með
stolti, að barátta þín með hin-
nýju samherjum þínum
sannfærir mig enn betur um
nauðsyn hins fullkomnasta lýð
ræðis, sem nú er völ á, efnalega
lýðræðisins, sem eitt getur
tryggt hið andlega lýðræði, r.em
framtíðarþjóðfélagið verður
byggt á.
Við höldum þá í „hið heilaga
stríð“ þú til hægri en ég til
vinstri, og enn hefur hugsjón
aldrei kafnað í auði, metorðum
eða blóði. Kannske „sigurinn“
JéhðEiites HJé
Fjórir menn leggja af stað í
20 minútna flugferð. Þeir eiu
glaðir og reifir, og láta sér eklii
neina hættu til hugar koma. —
Þegar örskammt er á áfanga-
stað, tilkynnir flugmaðurinn
velliðan þeirra allra. Örfáum
mínútum síðar eru þeir liðin
lík.
Einn þessara manna var Jó-
hannes H. Jóhannsson Long.
Jarðarför hans fór fram frá
heimili hans í Vestmannaeyjura
í gær. Hann var fæddur á Seyð-
isfirði 18. ágúst 1894. Foreldr-
ar hans voru Jóhanna Jóhann-
esdóttir, Jónssonar í Fjallsseli
í Fellum og Jóhann Matthías-
son Richardssonar Longs, sem
var enskur að ætt og settist að
hér á landi skömmu eftir alda-
mótin 1800. Afkomendur hans
eru nú orðnir margir hér á
landi, en sumir hafa flutzt vest-
ur um haf og aðrir til Færeyja.
Þegar Jóhannes var þriggja
ára gamall andaðist faðir hans.
Hann ólst upp með móður sinni
og bræðrum, Einari og Karli,
á Seyðisfirði og gerðist fyrir-
vinna hennar þegar er hann
hafði aldur til. Var hann móður
sinni ætíð ástúðlegur sonur,
enda voru þau samvistum, allt
til þess er hún andaðist háöldr-
uð. á heimili hans á s.I. sumri,
og urðu þannig aðeins nokkrir
mánuðir á milli þeirra.
Árið 1919 kvæntist Jóhannes
verði langsóttur og herskarar
þínir lúnir, áður en síðasta
kommúnistanum verður út-
rýmt ?
Með kveðjum
íslendingiir.
Bergþóru Árnadóttur frá Vest-
mannaeyjum og fluttist hann
þá þangað og bjuggu bau þar
allan sinn búskap. Hún lifir
mann sinn ásamt fimm Lörnum
þeirra uppkomnum.
Jóhannes var vinsæll maður
með afbrigðum, enda var hann.
válmenni. Jafnan glaðui’ og létt
ur i viðmóti, hafði ætíð ’ag á að
gera þeim glatt í geði cr sam-
vistum voru við hann, og vildi
hvers manns vandræði leysa.
I-Iann vann áf alhug að I .ugðar-
málum sinum, og virtist áhugi
hans og starfsþrek óbilandi, þeg
ar þau áttu í hlut. Hann var
alla ævi bindindismaður af lífi
og sál, starfaði af alhug fyrir
Góðtemplararegluna og sat oft
á stórstúkuþingum. — Hann
stundaði mikið íþróttir á yngri
árum, hafði alía ævin > hínn
mesta áhuga fyrir þ. rn, og
gekk þar jafnótrauður ti' starfs
sem að öðru því er har. : lagði
hönd á.
I félagsmálum var J. '.annes
eindreginn verkalý .ssinni.
Leysti hann margvísleg örf afi
n8!s 'L u piuqunsa^