Þjóðviljinn - 23.03.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.03.1948, Blaðsíða 8
ðrífa niiur brýnustu talog nyskopunararanna Sésíalistar og tveir stférnarsinnar mótmæla harðlega skemmdarverkiinnm sem felast í bandormsfrumvarpinu. tiverjir sömdu eina miBSján af bændum? Þrír þingmenn Sósíalistaflokksins, Luðvik Jósefsson, Einar Olgeirsson og Sigfús Sigur- hjartarson réðust harðlega á fyrirætlanir rík- isstjórnarinnar með bandormsfrumvarpinu, er málið kom til 1. umræðu í neðri deild í gær. Var tekið undir gagnrýni þeirra á afnámi laga ákvæðanna um lánsfe og framlag til bæjar- og sveitarfélaga vegna heilsuspillandi íbúða af tveimur þingmönnum úr stjornarflokkunum, Sigurði Bjarnasyni og Gylfa Þ. Gíslasyni. Lúðvík Jósefsson deildi mjög á það ranglæti er kæmi fram í að afnema þessi lagaákvæði varðandi heilsuspillandi íbúðir einmitt þegar bæjarfélög víðs- vegar um land væru að hefjast handa um framkvæmdir samkv. lögunum. Hann átaldi einnig þá hækkun á skipaskoðunar- gjöldum sem felst í einum lið bandormsins. í öðrum lið er heimild fyrir ríkisstjórnina að láta síldarverksmiðjur ríkisins leggja fram 1% milljón króna sem stofnfé í hlutafélagið Hæring. Deildi Lúðvik fast á Sérleyfishafar vilja hraða bygg- ingú afgreiðslu- Iðalfiindur Hins íslenzka prent- arafélags miðstöðvar Aðalfundur Félags sérleyfis- hafa var haldinn í Breiðfirð- ingabúð 11. marz s.I. Formaður var kosinn Guð- brandur Jörundsson, meðstjórn- endur: Sigurður E. Steindórs- son og Páll Guðjónsson. íms mál voru til umræðu varðandi hagsmuni félagsmanna. Mikill áhugi rikti á fimdinum um byggingu sérleyfismiðstöðv- ar og camþylðít að leita eftir samvinnu við samgöngumála- ráðuneytið um byggingu stöðv- arinnar. það fyrirkomulag að nokltrir ríkir útgerðarmenn, sem fé hefðu lagt í Hæring hefðu sett það skilyrði að bátar þeirra hefðu forgangsrétt til löndunar í hið væntanlega síldarbræðslú- skip félagsins, enda þótt ausið væri í fyrirtækið opinberu fé, og hefði þessu þegar verið mót- mælt af útvegsmönnum á Vest- ur-, Norður- og Austurlandi. Taldi hann sjálfsagt, eins og Steingrímur Aðalsteinsson áður í efri deild, að framlagi hins op- inbera yrði sett það skilyrði að allir útvegsmenn hefðu jafnan rétt til að láta báta sína landa í síldarbræðsluskipið. Nauðsynjalöggjöf eyðilögð Einar Olgeirsson minnti á að á fundi landsbankanefndarinnar nýlega hefðu bankastjórar Landsbankans krafizt þess af ríkisstjórninni að hún leysti úr aðkallandi vandamálum, eins og lánsfjárþörf útvegsins, áður en þessu þingi lyki. En í stað þess að benda á einhver úrræði í slíkum vandamálum væri borið fram bandormsfrumvarp er mið Framh. á 4 komin út Hið nýja skip Eimskipaféiags- ins, Goðafoss, er væntanlegt íi! bæjarins í dag. Stjórn Eimsldp mun fagna komu þess með hátíðlegri mót- tökuáthöfn. Þegar það legg-L upp að hafnarbakkanum, sem líklega verður ekki fyrr en um sexleytið mun framkvæmdastjór inn, Guomundur VilhjHmðsoh. flytja ræðu, og ennfremur Emil Jónsson samgöngumálaráð- herra. ý’missa orsaka vegna verður ekki liægt að sýna skipið almenn ingi fyrr en á miðvikudaginn, en þá verður öllum heimilt að skoða það frá kl. 10 f, h. til 6 að kvöldi. VINNAN, marzheftið er ný- kcmið út. Jón Ráfnsson skrifar þar grein sem hann nefnir : Af ávöxtunum skulum vér þekkja þá. Guðgeir Jónsson skrifar um danska Alþýðusambandið 50 ára. Þórðúr Halldórsson skrif- ar afmælisgrein um Verkalýðs- félag Borgamess. Smásögur eru eftir Martin Andersen Nexö: Farþegar auðu sætanna og Á ör Iagastund, eftir Astrid Vik- Skaftfells. Þá er framhald at' greininni Auður jarðar, þáttur- inn Af alþjóða vettvangi, esper- antonámskeið, sambandstiðindi o. fl. Nokkur kvæði erti í heft- inu eftir Katri Vala, þýdd af Elíasi Mar. Forsíðumynd er af sigi í Látrabrjag, ennfremur myndaopna af ýmiskonar vinnu og hefur Þorsteinn Jósefsson tekið allar myndirnar. Félag íslenzkra hljóðfæraleik- ara er 15 ára gamált og minnf- ist það afmælisins með hófi ao Hótel Borg í gærkvöld. Stjórnarkosningu í Hinu ís- íslenzka prentarafél. var lýst á fundi í féiaginu s.l. sunnudag. Magnús H. Jónsson var kos- inn formaður með 89 atkv., ftá- farandi formaður Stefán Ög- mundsson fékk 87 atkv. Vara- formaður var kosinn Hallbjörn Halldórsson, gjaldkeri Kjartan Ólafsson og meðstjórnandi Pét- ur Stefánsson. Fyrir voru í stjóminni Ámi Guðlaugsson rit ari og Gestur Pálsson annar meðstjómandi. Frá kvenna- deildinni er Gunnhildur Eyjólfs dóttir, formaður deildarinnar. í varastjóm félagsins eru: Jón Þórðarsón, Kristmundur Guð- mundsson, Jón Thorlacius og Hörður Óskarsson. Vísir fagnaði þessum úrslitum mjög í gær, en það er hæpio fyrir íhald og krata að fagna mjög ofsalega og sannarlega of snemmt fyrir þá herra að ætla þeim mönnum sem nú skipa stjóm prentarafélagsins að þeir gangi erinda hinnar svörtu sam fylkingar afturhaldsins. Fáheyrt níðingsverk: iiiglingsp Staðnir að verki og handsamaðir Aðfaranótt sunnudagsins misþyrmdu tveir unglings- piltar konu er var á gangi vestur Sólvallagötu. Lá hún í blóði sínu á götiumi er að var komið en árásarmennimir voru haRdsamaðir. Ekki er vitað að imglingar þessir hafi átt nokkuð sökótt við konuná og þjkir framkoma þeirra með fádæmmn illmannleg. Kona þessi er á fexlugsaldri. Hún á heima á Framnesvegi og var á heimleið frá kunningja- fólki sínu er býr vestur við Haga. Er hún gekk vestur Sól- vallagötu kom til hennar mað- ur og ávarpaði hana. Var maður þessi áleitinn við konuna en hún herti gönguna og hugsaði sér að leita hjálpar í húsinu nr. 60 við Sólvallagötu en þar útti hún kunningja. Að lítilli stundu liðinni kom annar maður upp að hlið kon- unnar og ávarpaði haná en hún svaraði hvorugum og hraðaði sér enn meir. Réðust þá báðir Lifði forðu Eengi í gléðunum Það tók miklu lengri tíma að kæfa eldinn til fulls í netagerð- inni Höfðavík, en flestir munu liafa geiú sér hugmynd um. Því var ekki alveg lokið fyrr en á sunnudaginn. Lifðu neistar í nótahrúgunum þangað til. Það var ranghermi hér í blað inu í fyrradag að liðið hefðu 15 mín. frá því slökkviliðinu var tilkynnt um eldsvoðaxin og þar til slökkviliðið kom á staðinn. Mun sönnu nær að kortér hafi liðið frá því eldsins varð fyrst vart. Slökkviliðið fór strax af stað er kallið kom, og var ekki nema örfáar mínútur inneftir. mennirnir -að konunni og slóu hana í andlitið. Féll hún við það á götuna og reyndi að bera höggin af sér með höndunum. Slóu mennirnir hana þá mörg högg og varð hún blóðug í and liti. I hiisinu Sólvallagata 60 lá karlmaður vakandi í rúmi sínu og heyrði hann að kona hrópaði á hjálp. Brá liann þegar við út að glugga. Sá hann þá konuna liggjandi á götunni og annan á- rásarm. krjúpandi við hlið liennar. Er maðurinn kom út, og árásarmennirnir sáu til hans, lögðu þeir á flótta. Hófst nú eltingarleikur en árásarmennirn ir sluppu í það sinn. Er atburður þessi var til- kynntur lögreglunni hóf hún Fraínhald á 7. síðii Skíðamót íslands fiefs! á Mureyri n. k. laugardag Um 114 skíðamenn taka þátt í mótinu Mikil þátttaka er í Skíða- landsmótinu, sem hefst á Akur- eyri á laugardaginn lcemur. Koma þangað allir beztu skíða- menn landsins og má gera ráð fyrir harðri kcppni og skemmti- legri. Mótið hefst með keppni karla og kvenna í bruni. Sama dag fer fram keppni i svigi kvenna og í C-flokki karla og að síð- U3tu fer fram héraðakeppni i svigi. ' ur keppt í .’>■ o'.cm og s\ kr ;a A- og B-flokki. SkíÓagangan fer fra á anh- I an páskadag, og tak þá í ■ henni um 30 keppendur. Flestir þátttakendur eru í bruni eða um 100. I svigi hafn verið gefnir upp um 70 þátt- takendur.. í stökki eru skráðir 40. Flestir þátttakendur eru frá Akuroyri eða 36, Reykjivík keir ur næst með 30, Siglfirðingai scnda 15 og ísfirðingar 11. Ú: Suðurþingeyjarsýslu mæti 11, frá Ólaísfiröi 8 og úr Stranda- sýslu 2. Keppendur úr Reykjavík fóri Vesturveldin reyna að spilla sambnð Itala og Júgóslava Simich, utanríkisráðherra Júgóslavíu, hefur lýst því yfir, að stjórn sín sé fús til samn- inga við Italíustjóm um framtíð hafnarboi’garinnar Trieste. Jafn framt liefur Júgóslavíustjórn mótmælt einhliða afskiptum Vesturveldanna af Triestemál- inu. Segir í mótmælunum, aö ákvörðun Vesturveldanna um að ónýta ákvæði friðarsamning- anna um Trieste sé auðsjáan- lega gerð í áróðursskyni og til að spilla sambúð Itala og Júgó- slava, þar sem farið hafi veriö á bak við Júgóslavíu og Sovét- ríkin. Eftir hádegi á páskadag verð í tveiro bíluni. Sá fyrri fór sunnu. ag en hinn fer á morgui og eru 12 keppendur þar, au! þc 3 í\ '■ rfiar A skíðaþingið, o£ þeir stjórnarmeðlimir S.K.l. sem hér eru íommúnistar M1 Her kommúnista í Kína lxefur nú hafið nýja sókn við Kína- múrinn norð-vestur af Peiping. í tveggja daga orustum hafa Icommúnistar tekið tvo járn- brautarbæi á brautinni milíi Kalgan og Tatung. Skæruliða- jveitir kommúnista hafa frelsað fjölda þoi’pa neðst í Jangtse- dalnum milli Sjanghai og Nan- king.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.