Þjóðviljinn - 23.03.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.03.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. marz 194S ÞJÓÐVILJINN 7 J0JÆMMM3 Klæðaskápur með tauhillum til sölu á Hverf- isgötu 66. FLðSKUR Kaupum flöskur, flestar teg- tmdir. — Venus, sími 471'4. Viðir, sími 4652. — Sækjum. Rúsqögn - harlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuff húsgögn, karlmannaföt, og margt fleira. Sækjum — send- utn. SÖLUSKÁLINN Klapparstig.il. — Sími 2926 Fasteiqnir Fasteignasölumiðstöðin Lækjar- gÖtu 10 — Sími 6530. Viðtals- tíini ki. 1—3. Talið fyrst við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Kaffisala Munið Kaffisöluna Hafnar- Btræti 16. USSarinsImr Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Lccffræðiitgur Rágnar Ölafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skGðandi, Vonarstræti 12. Sími 5999. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. «------------------------- líggur leiðin ■OO3>OOOOOOOOOOOOOOOOO0OO Ferðaskrifstofa ríkisins. efnir -til eftirtaldra ferða um páskana: Ferðir til Akureyrar á Skíðavikuna. Skíðaferðir í ná- grenni Reykjaríkur, á hverjum degi frá 25., til 29. marz, að báðum dögum ineð.töldum,;Lagt af stað kl. 10 árd. Ferðir suður á Kefiayíkurflugvöil. á Skírdag og annan í páskum. Lagt af stað kl:. 1,30 e. h. Hekluferðir um bænadagana og páskana. Skíðafélag Reykjavíkur tilkynnir: Skíðaferðir í Hveradali verðti kl. 9 árdegis alla daga, fimmtu- dag til mánudags, ennfremur kl. 6 á miðvikudag og kl. 5 á laug- ardag. Til Reykjavíkur kl. 5 til 6 síðdegis alla daga. Farseðlar hjá L. H. Miiller og við bílana, Farðið verður frá Austurvelli. Frjálsíþrótta- menn Ármanns. Fundur og kvikmyndasýning að eafé Höll í kvöld kl. 9. 30. þ. m. EÍNAKSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu Símar 6697 og 7797. Hringið í síma 7500 og geri/,t áskrifendur að tímaritinu RÉTTUR O00OOOÍ>O<3X3X3>0<3><3>O0O3><3>O0O<:' %hwd Holmenkollenskíðamótið Framh. af 3. síðu. I lympíumeistaranum, Petter Hug sted. Áhorfendur toyrja að hrópa strax áður en hann legg- ur af stað. Og hann svífur 58,5 m. í sínum þekkta stíl. Rétt á eftir Rússinn Skvorzov, líka 58, 5 m. og á eftir honum Torleif Schjelderup, nr. 3 í St. Moritz. Hann var í essinu sínu í þetta sinn. Elegant svif, sem skilaði honum 62,5 m. Bandaríkjamaðurinn Gordon Wren olli miklum vonbrigðum, stökk aðeins 51,5 m. Á eftir hon um kom svó Asbjörn Ruúd í á- gætu stökki, 58,5 m.; Svíinn Vil helm Hellman, 59, m. Honum einum útlendinganna tókst að fleyga sig ofurlítið inní raðir Norðmannanna og varð nr. 9. Svo kemur hinn tvítugi Arne Hoel, sem reyndist þeim eldri oft þungur í skauti í fyrra og var varam. í St. Moritz. í ágæt- um stíl sveif hann 62 m. Birger Ruud olli mestum von- brigðum. Stökk hans misheppn- aðist algerlega og reyndist 50.5 m. En hann á glæsilegri fortíð en allir aðrir skíðastökkvarar. 1932 varð hann ólympíumeist- ari og aftur 1936, og í vetur, orðinn 37 ára, varð hann nr. 2 á Ólympíuleikum og nr. 4 á Noregsmeistaramóti. Georg Thrane, sigurvegari í ,,Kellen“ í fyrra, náði sér ekki upp, stökk ,,aðeins“ 57 m. Eftir 1. innferð er Schelde- rup fyrstur, Hoel fast á eftir og síðan Falkenger og Hugsted. I síðari umferð gerðist lítið til tíðinda fyrr en Petter Hug- sted kom. Hann sá, að nú var annaðhvort að duga eða drep- ast og sveif 63.5 m., sem reynd- ist að meðreiknuouni stíl bezta einstakt stökk dagsins. En Schelderup kvittaði strax á eft- ir með sömu lengd, þótt hann yrði að sætta sig við minna í stíl. -^sbjörn Ruud stökk aðeins 56 m. og var nú úr sögunni. En Arne Hoel átti eftir að leggja orð í belg: Hann kemur brun- andi framaf pallinum og lendir á 64 m. Lengsta stökk mótsins! I fljótu bragði var tvísýnt um, hvort hann eða Sclíeldenp hlytu gullið, en útreikningar leiddu í ljós, að Hoel hafði 2/10 í stigum framyfir og var þar með hetja dagsins. ★ Hvorki Thrane eða Birger- Ruud gátu bætt að ráði upp sín misheppnuou fyrri stökk og varð Thranc að láta sér riæt'ja 12. sæti, en Birger 36. Þessi dágur færði manni enn eina sönnun þess, að Növðmenn standa öruggari en nokkru sinni fyrr í hefðaríþrótt sinni, skíða- stökkinu. Engir- geta ógnað þeim eins og er. Það ; var athyglisvert, hvel mikil umskipti liafa orðið meðal 10 beztu manna, miðað við í fyrra á þessu móti. Sérstaldega gefur ungur aldur rnargia þeirra manni hugboð um, að þess sé langt að biða, að frænd- ur vorir hafi sagt síðasta orð sitt í þessari glæsilegu íbrótt. Osló 10. marz 1948. — Árás á konu Framhald af 8. síðu. leit að mönnunum í Vesturbæn um og fann þá eftir nokkra leit við vélsmiðjuna Héðinn. Játuðu þeir báðir að hafa framið þennan verknað. Eru árásarmennirnir mjög ungir að aldri, annar 19 ára en hinn 20. Báðir eiga þeir heimili hér í bænum. Konan varð fyrir alvarlegum meiðslum. Nefbrotnaði og hlaut glóðaraugu, sprungnar varir og skurð á andliti. Loks hefur hún íengið taugaáfall af misþyrm- ingunum. Árásarmennirnir eru báðir í gæzluvarðhaídi. — Jóhannes Long Framhald af 5. síðu höndum fyrir félag sitt og flokk og sat oftsinnis þing Alþýðu- sambands íslands. Við fráfall Jóhannesar er l þung sorg lögð á herðar ást- vinum hans og nánustu ætt- ingjum og vinum. En sú er bót í máli, að um hann eiga þeir aðeins fagrar minningar. Jó- hannes var þannig gerður að það var eins og ekkert Ijótt eða illt gæti þrifizt í návist hans. Hann var glaður og góður. Blessuð sé minning hans. B. J. Sig. Blöndal. <x3x3>exíxi><><><>C>e><><><><><><><>Cxi><í><><><><í><>C>ex3><>e><><>C><><>exíx3><><><><><>0<><><> r s a r e 101 Dansæfingu heldur Samband bindindisfélaga í skólum í kvöld í Mjólkurstöðinni kl. 8,30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Skemmtinefndin ó<3>O0OO0OO0OOO0O0<>O3>O0OOOOOO0OOOOOO0O0OOO0OOO0O0O OOOOOOOOOOOOOOOOCXXxíOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Najfeurlækuir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Næturvörður er i Laugavegs- Apoteki, sími 1616. Næturakstur: Enginn, því miður, þó Emil sé kominn heim. tTtvarpið í dag: 15.30—16.30 Miðdegisútvarp 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla. — 19.00 Enskukennsla. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.10 Útvarp frá Alþingi: Al- mennar umræður í sameinuðu þingi við framhald 3. umræðu um frumvarp til fjárlagá fyrir árið 1948. (Eldhúsdagsumræð- ur). Dagskrárlok um kl. 24.00 oooooooooooooooooooooooooóoooooooooooooooooooooo Þ<sooe>00<íxí000000000000000000<>0000<>00000<>00000000<x Meðsta hæiná hér í bæ, 4 herbergi ög eldhús, bað og W. C., ásamt geymslu, með sameiginlegum afnotum af þvottahúsi í réttu hlutfalli við afnot annarra íbúa hússins, eign dánarbús Maríu Jónsdóttur, er til sölu. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 1. apríl næst- komandi. Borgarfógetinn í Reykjavík, 19. marz 1948, K. Kristjáiiason. Opnum í dag, þriðjudag, xakarastofu í nýjum og fullkomnum húsakynnum á Laugavegi 128. Áherzla'' lögð á vandaða vinnu og fullkomið hreinlæti. V ir ðingarf yllst, Friðþjófur Öskarsson Helgi Jóhaunssoii >Ó0O0O0O000OOOOO0000O0OO0OO0OO000O0O000O0O00OOOO3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.