Þjóðviljinn - 26.05.1948, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.05.1948, Blaðsíða 4
PJOÐVILJINiN Miðvikudagur 26. maí 1948. þlÓÐVIUIN —,,rT,^.rimi/HrrioKkijr atttýðo — Sóaíallstaflokkurlnn Ritstjórar: Magnúa Kjartanssoo, Sígurður Ouðmundsson (&b.) E'róttaritstjórl: Jón Bjarnason Blaðamenn: Ari Kárason, Magnú* Toríi Óiafsson, JónasArnason Ritstjórn. afgreiðsla, auglýsing&r, prentaoilðja BkólavcrOu stíg 19. — Sími 7600 (þrjár liaur) áskriftaverð: kr. 10.00 á mánuóíi. — lausasöluverð 60 aur. eint. Prentsmlðja Þjóðvll|ans h. t. SósiaUstaflokknrlnn, Þórsgötu í. — Síml 7510 (þrjár linur) BÆJARPOSTIRINN ..WBBŒamamúi Hugmyndir andstæðinganna urn Sósíálistaflokkinn eða réttar sagt, hugmyndirnar sem andstæðmgar verkalýðshreyfinger og sósíalisma reyna að berja inn í þjóðtaa um Sósialistaflokkinn, eru að sjálfsögðu f jarri lagi. Hitt er þó kannski enn tiltakaniegra hve barnalegar þær eru. Sama gildir þær hugmyndir uni forystumenn flokksinn sem afturhaldsblöð reyna að læða í hugr fólksins. í þrjá áratugi hefur - ífelldum áróðri verið .beitt gegn Brynjólfi Bjamasyni, þó sá áróður hafi frá uppliafi verið aumkvonarlega máttlaus og yfir markið. Andstæðingunum hefur gengíö ver að finna árásarefni gegn Brynjólfi en búast mætti vió' um mann sem hefur svo lengi verið í fremstu víglínu stjómmálejin;-., og eftir því sem áhrif verkalýðshreyfingarinnar og sósí:Jtnmans liafa eflzt á ísiandi, eklci sízt fyrir þrotlaust starf þessa. ágæta brautryðjanda, hefur cllum þorra þjóðarinnar orðið-ijóst hve vesælar áróðurstilraunir afturhaldsins, er áttu að sverta Brymjólf Bjarnason, hafa verið, hve barnalegum hugmyndum afturimldsblöðin halda á lofti um þennan alþýðuleiðtoga, er stendur ósærður í fylkingarbrjósti stjómmálaflokks sem með hverjum rnánuði fær dýpri og stærri. hljómgrunn með þjóðinni. Það er ekki oft að sósíalistar taka sér tóm til að hylla þá menn sem áratug eftir áratug standa í hinni þrotlausu, erfiðu baráttu fyrir hugsjónum verkalýðshreyfiugfirinnar og sósíalismans. Baráttan er svo hörð, lið aiþýðuauaa- enn- of látið gegn aftur- baldsöflunum, til að hægt sé að vorja það að eyða litlu blacrúmi til vama gegn persónulegu níði som látið er dynja á alþýðnieið- togum, né annarra persónulegra skiifa. En enginn flokksmaður mun telja það ofgert, þó fimmtug.vafuiæli Brynjólfs Bjarnasonar sé notað sem tilefni að votta honum þakkir og virðingu. G"einar vina hans og samstarfsmanna úr Sósíalistaflokknum og verka- lýðshreyfingunni hér í bla.ðinu í deg og kveðjur ágætustu rit- höfunda landsins túlka viðhorf miktts fjölda íslenðkra alþýðu- manna og andans manna til alþýðuíeiðtogans og marxistans Brynjólfs Bjarnasonar. Merkur þáttur í starfi Brynjólfs Bjrmasonar í íslenzkri alþýðu hreyfingu er blaðamennska hans. He.nn var lengi ritstjóri Verk- iýðsblaðsins og vann þar mikið stsrf, sem hefur haft djúptæk áhrif á blaðamennsku íslenzkra séslatista. Um frægan erlendan sósíalista hefur verið sagt að haun hafi talið það óviöeigandi dreifingu krafta sinna að fást við jafn smá verkefni og ritun blaðagreina. Ekkert er fjær Brynjólfi Bjamasyni en slíkt van- mat á gildi blaða í sókn og vöm fyrir sósíalisma og verkalýðs- hreyfingu. Vafasamt er hvort nokktir ritstjóri hefur unnið a iö örðugri ytri skilyrði og af jafnmiMHi alúð og Brynjólfur við Verklýðsblaðið — og með jafnmiklwm árangri. Ekki einungis Þjóðviljinn heldur og öll verkalýðshreyfingin hefur notið þoss yrunns sem lagður var árin 1930—36 með Verklýðsbiaðir u. Einnig þessvegna vill Þjóðviljúm á þessum stað óska Eryi. j h; Bjarnasyni til hamingju rneo fimmtugsafmælió og votta lv inun | virðingu og þakklæti. Menn eins og hann gefa — og þiggja : i hinum sósíalistisku alþýðuhreyftagum reisn- þeú-ra--og • göí'si; fórnarlund, hugsjónatryggð og markrísi. Alþýðu er • auðveldax-a að lifa og starfa á fslandi vegna þetm að Brynjólfur Bjaruason hefur unnið íslenzkri verkalýSshi-eyfbigu þrjá áraíugi. Sá árang- er áreiðanlega bezta afmælisgjöfta. Breytt strætisvagna- ferðum í Skerjafjörð „Barnakarl" í Skerjafirði sendir mér þennan athyglis- verða pistil: „Það brá svo við, daginn sern Tívolí opnaði, að strætisvagna- ferðum í Skerjafjörð var breytt á þá lund að nú kemur bíllinn í hverri ferð nálægt þessum „skemmtistað Reykvíkinga“ sem sumir vilja kaila gróða- kvörn nokkurra Reykvíkinga. ¥ Bæjaryfirvöldin dauf- heyrðust þar til nú „Til þess að svo mætti verða, var gerður vegur frá beygj- un'ni fyrir enda vesturflugbraut arinnar, meðfram brautinni að Hörpugötu. Það hefur verið mik ið áhugamál ibúunum í Skerja- fjarðarbyggðinni norðan fíug- brautar að fá slíkan veg, en bæjaryfirvöldin hafa dauf- heyrzt við slíkum óskum þar til nú. Gæti hugsazt að raddir Tívolímanna, sem hætta fé sínu til að fullnægja snúningsþrá borgarbúa, séu þetta nær eyr- um bæjarstjórnar en raddir nokkrum hundraða „ósnúinna“ borgarbúa." ★ Galli á framkvæmdimi ,,En sá galli varð á þessum framkv., að skilinn var eftir svolítill spotti svo að nýi veg- urinn nær ekki alveg upp á Reykjavikurveg, heldur aðeins á Hörpugötu. Strætisvagnarn- ir þurfa því í suðurleið að þver- beygja af Reykjavikurvegi og fara bæði um Góugötu og Hörpu götu til að komast á nýja veg- inn, og fara sömu götur til baka. En á þessum götum eru 2—3 allhættuleg hom. Um Góugötu og Hörpugötu hefur nær engin bílaumferð verið und anfarandi ár og hafa smábömin í hverfinu, og þau eru ófá, van- izt á að leika sér óhult á þess- um gatnastúfum. Þegar nú allt í einu er breytt um og þungir og ferðmiklir strætisvagnar bruna um göturnar og fvrir hálf„blind“ horn 50—60 fúnn- um á dag, skapast þarna ástarid sem hvert augnablik gctur leitt til stórslysa. aukaatriði að strætisvagnafor- stjórinn lét ekki svo lítið að auglýsa þessa gerbreytingu á ferðunum í Skerjafjörð, en sýn- ir þó að sá herra hefur ekki enn skilið að starfsmenn bæjar- félagsins eiga að vera þjónar fólksins í bænum en ekki upp- skrúfaðir einvaldar hver á sín- um stól, næmir á óskir peninga maima en heyrnarlausir á radd ir fólksins sem starfa á fyrir. — Baraakari.“ Má eklvi vera strætis- vagnaleið Allir ísen hlut eiga að n 'u sammála nm að þarna rn i 'stræösvagnalelð.' I íaíarlaust að Icn. inn'taeðfram flugbr: STBá,S|K>tt íl ,ul m upp a Bevkjavíkitrveg og. láta gamla lagiö á -ferðuhum haldast þar til þcirri vegagerð er lokið, en stofna ekki lífi ótal smábarna í hættu mcð strætisvagnakeyrslu um Góugötu og Hörpugötu. Tf Forstjárinn lét eliki svo lííið að auglýsa „Þessu máli verður fylgt eftir af íbúum hverfisins. Hitt er Drottniugln fór héðan í gær- kvöld til Kaupmannahafnar. Þessi flutningaskip voru hér í gær. Fjail fosa, Lagarfoss, Herðubreið, Skjald breið, Súðin, Esja og Gústav. Sllfurbrúðkaup eiga i dag Ingi- björg Guðmundsdóttir og Þórarinn Magnússon. Haðarstíg 10. Erllng Bl. Bengtsson heldur cellótónleika í Austurbæjarbíó k). 9 i kvöld. Leiðrétting. 1 auglýsingu frá happdrætti Heilsuhælissjóðs Nátt- úrulækningafélagsins sl. laugardag, er vinningur nr. 7 sagður vera straujárn en á að vera strauvél. Eru hlutaðeigendur beðnir afsöl..- unar .á mistökum þessum. Hjónaofnl. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Valborg Sig urðardóttir, Mánagötu 4 og Gu'5- mundur Magnússon stud. polyt. Rauðarárstig 11. Isfisksalan. Þessir togarar hafa nýlega selt í Bretlandi: Forseti 2714 kits fyrir 9047 pund, Þórólfur 3263 kits fyrir 10896 pund og Ing- ólfur Arnarson 4780 kits fyrir 15570 pund, og vélskipið Helgi Helgason 2320 kits fyrir 10211 pund. — t gær se’.di Keflvíkingur 283,8 lest- ir í Þýzkalandi. SKIPAFRÉTTIR: Ríkisskip: Esja fór í gærkvöld í strand- ferð. Þyrill var á Akureyri i gær. Herðubreið, Súðin og Skjaldbreið eru í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss er í Lejth. Fjallfoss fór frá Rvik í gærkvöld 25. 5. ki. 20.00 vestur og norður. Goðafoss fór frá Kaupmannahöfn í gær- kvöld til Gautaborgar og Hull. Lag arfoss er í Rvílc. Reykjafoss fór frá Antwerpen í gær 25. 5. tíl Rvikur via Hull. Selfoss fór. fri Síglufirði í gærlcvöld 25. 5. Trölla íoss fór frá Reykjavik 16. 5. cil 'N. Y. Horsa fór fró Reykjavík 22. 5. til Cardiff. Lyngaa fór frá Siglu firSi 19. 5. til Homborgar. Útvarpið í dag: 19.00 Barnatimi (frú Kátrin Mixa). 19,30 Tónleikar: Ik>g leikin á banjó og balalaika (plötur). 20.31 Útvarpssagan: „Jane Eyre" eftir Charlotte Brpntö, V. (Ragnar Jó- hannesson skólastjóri). 21.00 Tón- leikar: Bivertimento nr. 10 í„ F- dús fyrir strengjahljóðfæri og tvó Iiorn, eftir Mozart (endurtekiðl. 21.20 Erindi: Fundurinn i Haag: síðara erindi (Fínnur Jónsson a:- þingismaður). 21.45 Tónleiks Pianó-sónatá i e-moll op. 90 eff.r Beethoven (plötur). 22.05 Danslög (plötur). Söfnln: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—• 12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið kl. 2 —7 alla virka daga. Þjóðminjasafn- ið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Listasafn Einara Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. Bæjarbókasafnið kl. 10—10 álla virka daga, nema yfir sumar- mánuðina, þá er safnið opið kt. 1—4 á laugardögum og lokað fe sunnudögum. Smáauglýstngar eru á 7 síðu Sýnlng dönsku málaranna og Svavars Guðnasonar i Listamanna skálanum er opin daglega kl. 10—22. Sýnlng Eggerts Guðmundssonar, Hátúni 11, er opin kl. 1—10 e. h. daglega. Næturiæknlr er i iæknavarðstof- trnni, Austurbœjarskólanum. — Sími 6080 Ljósatími ökutækja er frá kl. 23.25 til kl. 3.45. Næturakstur i nótt annast Hreyfill. — Súni 6633. elrl“l"»"i !■ l- l' I l' i I » I 'H-l 'M I '11 P Veðrið i dag. Suðvesturiand og Faxaflói: Austan kaldt og víða dálitil rigntag fyrst ea síðan norðaustan kaldi og létt- ir til, . .■•fPl- I-I-H.il. I i I I 1-t-l-l-l i KROSSOATA NR. 39. Lárótt, skýring: 1. Verða við hæfi, 4. haf, 5. tveir eins, 7. leik, 9. um- hugað, 10. öðlist, 11. fæða, 13. frum efnl, 15. utan, 16. lán. Lóðrétt, skýring: 1. Upphrópun, 2. egg, 3. glíma, 4. veiðarfærl, 6, fleinn, 7. óhreinko, 8. greinir, 12. hól, 14. skáld, 15. forfeður. Lausn ú kroesgútu nr. 38. Lúrétt, rúðning: 1. Rosti, 4. fæ, 5. ló, 7. lóa, 9. Una, 10. flú, 11 fái, 13. an. 15. át, 16. nútið. Lóðrétt, rúðning: 1, Ræ. 2. sló, 3. 11, 4. fluga ,6. ósátt, 7. laf, 8. afí, 12. ást, 14. N.N. 15. áð. Blúa stj&man sýnir „Blandaða ávexti” í Sjálfstasðishúsinu k 1.8,30 í kvöld. Tjarnarbíó: BRÆÐUBinH (The Brothers) Óvenjuleg og góð ensk mynd um sérkennilegt fólk og stað- hætti. Það er ekki laust við að manni komi all mjög á óvait öll efnismeðferð, efni og leiks- lok myndarinnar. Bretar eru sýnilega lifandi í kvikmynda ■ gerð sinni en þiTeða ekki marg þvældar og hugmyndasnauðar leiðir amerískra starfsbræðro sinna. Myndin gerist á eyju undan stmndum Skotlands og Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.