Þjóðviljinn - 26.05.1948, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.05.1948, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 26. maí 1948. ÞJÖÐVILJINN 11 Foreldrai Gúmmískórnir frá okkur duga bezt böraum yðar í sveitmni. Beztu skórnir — Hagkvæmasta verðið. GÚMMlSKÓVINNUSTOFAN Þverholti 7. Permanent með fyrsta flokks olíum, Jámakrullur. Hárgreiðslustofan Marcí Skólavörðustíg 1. Jeppaeigendur Framstykki í jeppa ásamt rúðu er til sölu. Uþpl. í síma 7500. Garðyrkfuvinna Skipulegg og standset ióðir í kringum nýbyggingar. Hef úrvals trjáplöntur til sölu. Sigurður Elíasson Fiókagöt.u 4t. Sími 7172. Lögfræðingar Aki Jakohsson og Kristján Eiriksson. Klapparstíg 16, 3. hæð, — Pími 1453. Ragnsr Ólafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- Bkoðandi. \ronarstræti 12 Sími 6999. Litla telpan, sem tapaði pen- ingabuddu, fyrir nokkru, fyrir utan afgreiðslu Þjóðviljans, get ur vitjað hennar þangað. Mizminaarspicld S.Í.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON Garða- stræti 2 Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Ilelgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.I.B.S. Hverf- Þýzkaland íslandsglíman Framhald af 1. síðu landanna, sem vilja fá veruleg- an hluta af kolaframleiðslu Ruhrhéraðanna til að efla sinu eigin iðnað. Auk þess óttast Vestur-Evrópuríkin, að frani- leiðslugeta Þýzkalands veroi samkvæmt Marshalláætluninni aukin svo mjög, að þeim stafi Iiætta af. Fréttaritari brezka útvarps- ins segir, að ótti Frakka og Beneluxlandanna hafi aukizt að mun við þann ágreining, seni nú er kominn upp milli Breta og Bandaríkjanna út af Pale- stínu. Brezk-bandarískt sar.i- komulag er grundvöllur utan- ríkisstefnu fjölda landa og nú, þegar sýnt er, að það er ekki isgötu 78 og verzlun Þorvaldar svo traust sem haldið var, riðar Bjarnasonar, Hafnarfirði. sú stefna, sem á því var reist. segir fréttaritarinn. Framhald af 12. síðu verðlaun Einar Ingimumlarson úr U.M.F. Keflavíkur. Guðmundur Guðmundsson lagði flesta keppinauta sína eftir stutta viðureign. Sigurður Sigurjónsson og Einar Ingi- mundarson voru jafnir að vinn- ingatölu, höfðu 3 hvor, og urðu því að glíma til úrslita. Sigurð- ur hafði fallið fyrir Guðmundi og Rúnari Guðmundssyni frá UMF ,,Vöku“ í Flóa, sein er ungur en mjög efnilegur glímu maður, þó hanh hlyti nú ekki nema tvo vinninga. Einar iiafói hinsvegar fallið fyrir Guðmundi og Sigurði. Lauk þeirri úrslita- glímu með því, að Si'gurður lagði Einar á vel teknu há- bragði og vann þar með 2. verð laun. Rögnvaldur Gunulaugs- son og- Ólafur Jónsson, báðir úr K.R., hlutu hvör. Guðmundui emn ' t tíi‘y, vihning Ágústsson . Á, v««3K>S<><3>SK^<2k»<3>0<><3X>3><^<>00^ OOOOOOOOOOOOOOOOOO * SkWadeiId K.R. Fundur verður haldinn í Fé- lagsheimili verzlunarmanna í kvöld kl. 8.30 e. h. Áriðandi mál. á dagskrá. Glímudeild K.R. Rttsgögn - karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð hósgögn karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- úrii. * SÓt.IISKÁI.INN 'K'iaíppáfstig 11. Sími 2926 1 ' ' --- j-y .. Nyja ræstinfirarstöðin Sími: 4413. .. V\ð; gjörhreinsum íbúð yðar I hólf og; gólf. S<. trl áhc rzla lögð á vinnt,- yö;jdun. .Höí um næga tnenn ti) fj' imkvæmöla á stærri o-trkum, s. . ski i'st., nkóhim. verksmiðj- b) .0. fi. Tökum einnig sð okk- út v,-.rk I nærliggjandi sveitum Og kauptú uum. . .PÉTt.Tí SITMARTJÐASON H.K.R.R. Í.S.I. í.B.R. T rjáplöntur Þeir sem hafa ekki enn vitjað pantaðra trjáplantna eru vinsamlega beðnir að gera það í dag, því í kvöld lýkur sölu og afhendingu á þessu ári. Skógrækt ríkisins. oooooooooooooooooooooo^ooooooooooooo^^ ^ooooooooooooocooooioo*yooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo sem var handhafi Grettisbelt- isins, varð að ganga úr leik eft- ir fyrstu giímu sína. Tognaði hann i ba.ki s.l. vetnr og tók það meiðsli sig upp nú. Sigur- jón Guðmundsson og Steinn Guð mundsscn mættu ekki til leiks sökum forfaila, en þeir voru báðir skráðir keppendur i þess- ari íslandsglhnu. Að leikslokum afhenti rorseti I.S.I. sigurvegurunum verðlaun in. Gat hann þess að níi hefði Islandsglíman verið háð .38 sinn um. 15 menn hefðu unnið Grett isbeltið til þessa en Guðmundur Guðmundsson væri 16. beltishaf inn. Að lokum hyltu áhorfend- ur glímumennina með ferföldu húrrahrópi. Kvikmýndir Framhald af 4. síðu. lýsir eihkár vel þjóðháttum harðgerðs fólks. Þama er eng- in strokin hetja eða marsípan- dís. Söguhetjur eru sterkt mót- aðar og persónulegar og ein> og í fornsögum vinna beztu mennirnir oft verstu verkin. Eins og oft í lífinu endar ekki sagan í elnu rokna sælu halelúja, og er slíkt næsta hressi leg tilbreyting. Þjóðlífslýsingar allar mutui sannar og vekur myndin hjá manni löngun til þess að kynn- ast þessu fólki og háttum þess nánar. D. G. Handknattleiksmeistaramót Is- f lands 1948 (úti-leikur 25x50 m. f leikvöllur) fyrir meistarafiokk x kvenna og karla fer fram á ;þr,- X vellinum í Reykjavík 9. til 20. % júlí n. k. öllum íþróttafélögúm f innan I.S.I. er heimil þátftaka. <■> Umsóknir frá íþróttaf"' ':>um f um að halda rnótið sendist til \ Handknattleiksráðs Reykjavík- f CATERPILLAR Jí E. fasieiqnir 1 pér þurfið að kaupa eða S(‘;.ia fasteign, bíla eða sxip, þá tá ið fVi-Ht við okkur. Viðtals- tíinj u alla virka daga Á öðr ú’.' tima eftir samkomulagi. Fasteignasölumiðötöðin Uækjargötu 10 B. — sími 6530. Kaífisala ;i Muxnð Kaffisöluna Hafnar- 8Þ‘æti 16. ur fyrir 10. júní n. k. ' Stjórn II.K.ÍÍ.K Ctbreiðifö Þjóðviljann ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Til I I x A X X I X X I X Ullartuskur . Uaupura hreinar ullartuskur Ealdursgötu 30, EGG 'aglega aý egg aoðin og hrá. áaffisalan Hafnarstræti 16. lig^ur leiðin ooooooooooooooooooooooo Frá Caterpillar irakfor Co. Peoria gefum vér úivegað til afgreiðslu í ágúst eða september drátfarvéiar með jarðýtu og skurðgzöfuúfhúnaði t BúóUtgs- duff OGOOOOOOOOGGOGQ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.