Þjóðviljinn - 26.05.1948, Blaðsíða 10
10
ÞJÖÐVILJINN
Miðvikuda.gur 26. maí 19-18.
FRÁ GÖMLIIM FÉLACA
Framhald af 6. síðu.
virkir starfsmenn í verkalýðs-
hreyfingunni hér syðra. Það
mátti tæplega seinna vera, því
við sjálft lá, að andstöðuarm-
urinn villtist inn á hættulegar
brautir. Það er ekki ofsagt, að
Brynjólfur hafi þegar teldð að
sér hina fræðilegu forys.tu í bar
áttunni. Það var til heilla, því
hann lét hvergi hafa sig til
undanhalds eða brasks þog&r
um hagsmunamál verkaiýðsins
var að ræða. Hægri foringjarnir
í Alþýðuflokknum, kögurmenn-
in, sem vildu láta náðarsól yf-
irstéttarinnar verma sig, sáu
líka fljótt, að hér var kominn
maður, sem aldrei mjmdi veita
þeim frið meðan þeir stæðu
allir uppi. Borgarastéttiu tók
ráðum þeirra og vísbendingum
um að þessum hættulega manni,
>rrði fvrir hvern mun að koma
reyndi að stunda erfiðisvinnu,
en heilsa hans frá stúdentsá’r-
unum hefur verið léleg. Þó gekk
hann til erfiðisvinnu, meðal ann
ars hjá setuliðinu í öllum veðr-
um uppi í sveit. Þeim þætti
lauk með því að Brynjólfi var
! vísað úr vinnunni af enskum
fyrir að halda fram lagalegum
rétti verkamanna gagnvart
þeim, sem völdin höfðu.
Allar tilraunir yfirstéttarinn-
ar til þess að svelta Brynjólf
út úr forystu verkalýösins,
hafa farið út u.m þúfur. Þar
stóð manndómur hans og rctt-
lætiskennd eins og klettur úr
hafihú. Og enn sténdur hann
yzt í fylkingu þar sem liarð-
ast er barizt og engum hlíft.
Því er hatur yfirstéttarinnar
enn eitraðra en nokkru sinni
fyrr.
Við, sem fyllum flokk verka-
Vel er unniS 0*ÆFA Otí* GJÍtetVSIÆIKi
Framhald af 9. síðu.
hverju hann hefir fengið áork-
að.
Allir fylgjendur sósíalismans
og aðrir frjálshuga menn á
landi hér nema minnazt Brynj- j
Framhald af 7. síðu.
ing hans of stórbrotin og al-
þýðleg í senn.
En meðfæddir og raunvígð-
ir eiginleikar einir saman.
ólfs á fimmtugsafmælinu meðl
hefðu þó vissulega ekki get-
virðingu og þakklæti, fyrir það
að gert Brynjólf Bjarnason
kvongaður góðum sósíalista,
konu, sem skildi hann. Hlut-
ur hennar verður því ekki of-
þakkaður.
Eig ætla mér ekki með þess-
um linum þá dul, að rekja
starfsferil Brynjólfs, þvi það
mun betur gért og verðugar
af öðrum. En um leið og ég
mikla æfistarf, sem hann hefir! að -bví sem hann er nú ís"
þegar leyst af hendi. j lenzkri al'býðu. hefði hann
Þá er ekki síður ástæða til' ?kki fl«stum, ef ekki öll-uim nú, á fimmtugsafmæli h-ans,
| íslendingum betur numið votta honum virðingu mína
| fræðikenningu Marx og Eng-j og þakkir fyrir dáðríkt starf
| els og.lært að beita henni í í þágu alþýðunnar og sósíal-
! daglegu starfi sín-u fyrir. mál-i ismans vil ég mæla fram þá
j stað vinnandi fólks sem leið-j ósk, að verkalýður þessa
! togi sósialistaflo-kks. — Þann- lands, land vort og bjóð megi
nð gleðjast yfir þvi, að hann
skuli þó ekki enn orðinn nema
fimmtugur. Við getum því
vænzt þess, að njóta leiðsagnur
hans um ókomin ár og áratugi.
i baráttunni fyrir frelsi þjóðar
innar og framgangi sósíalism-i % her að bakka hinni.márx-j sem lengst nkSta hans fágætu
ans.
Skúli Guðjóiisson.
istieku m-enntun hans ogj hæfileika, dýrmætu starfs-
flokksjeg-ri skólun að nátt-! krafta og öruggu leiðsagnar.
úrugáfur hsans og mannkostirj Eg veit að bessi ósk á
hafa orðið landi hans og þjóð hljómgrunn í hugum og
til blessunar oa hað, að gæfa. hjörtum tugþúsunda alþýðu-
út úr opinberu lífi. Haldbezta
lýðsins í baráttunni gegn auð-
aðferð borgarastéttarinnar var
! vaídinu og spillingu þess, þökk : 1 dag á Brynjólfur Bjarna-
hans og gjörvuleiki ha.fa átt fó’ks, er- land betta byg-gja,
1-eið saman.
Enn er hó ótalið eitt. sem
en
,v
bó
að svelta hann. Éinum fætti
um Brynjólfi Bjarnasyni for- son fimmtugsafmæli. Á slíkum
kunnugir vita, a.ð átt hefur
úr sögu yfirstéttarinnar á ís-
, ystu hans á liónum aldarfjórð- tímamótum líta flest.ir þeir ssm
landi á þessum árum hefur lít-t
verið haldið á lofti. Það var
ljótur þáttur, er sýndi bezt
livaða vopnurn var beitt ti'.
þess, að réyna að kúga þá, sern
ekki vilja gerast hluthafar í
svikamyllu auðvaldsins. Brynj-
ólfur hafði fengið atvinnu við
Kvennaskólann í Reykjavík.
Kenndi hann þar náttúrufræði.
Skömmu síðar losnaði kennara-
staða í náttúrufræði við Meonta
skólann. Hinn mæti maður dr.
Bjarni Sæmundsson, mælti með
Brynjólfi sem hæfustum þeirra
sem þá var völ á, enda var
hann þá eini náttúrufræðingur-
inn hér embættislaus. Þáver’a.ndi
forsætisráðherra íhaldsins gat
ekki mælt á móti þessu með
neinum rökum, né heldur rekt-
or skólans. Eitthvað varð samt
að gera. Þá datt íhaldinu snjall
ræði í hug. Brynjólfur hafði
skrifað ritdóm í Alþýðublaðið
um bók Þórbergs Þórðarsonar,
„Bréf .tii Láru“ og vikið þar
nokkrum orðum að þróun guðs
hugmyndar Israelsmanna.
Vaklstjórnin hiifðaði mál gegn
Brynjólfl fyrir guðlast. Slíkt
mál hafði ekki verið höfðað
hér frá því, að galdrabrennur
voru afteknar. Dómsvaldinu
ungi og óskum jaínframt al- , getið hafa sér orðstír yfir far-
þýou þessa la.nds, að sá dagur inn veg og rifja upp fyrir sé'.'
ekki lítinn bátt í að skap-a af-
mælisbarninu í dag hin'a
glæstu sögu: Brynjólfur er
dýpst í brjóstum
irra, er bezt. bekkja for-
ystumanninn, félapann og
manninn Brynjólf Bjarnason,
megi aldrei upprísa, að yfiistétt jpersónulega sigra, hvernig þeir
in hætti að hata hann og hrak- ; hafa komið sér áfram eins og
yrða. Hatur yfirstéttarjnnar
eru laun hans og vegsauki.
Hendrik Ottásson.
Fi’amhald af 12. síðu.
Iofað fjárveitinganefnd öldunr
deildar Bandaríkjaþings að
gefa mjög bráðlega skýrslu mn,
hvort eitthvað af aðstoð Banda
ríkjanna við Bretland hefur
það er kallað. Brynjólfur Bjarna
farið til að efla heri
Arabaríkjanna. Ef svo reynist J beitt ægivaldi sínu gegn hug-
son getur með sönnu stoiti litið
yfir. langan og strangan starfs-
feril á þessum merku tímamót-
um. Sá er þó munur þar á að
flestir þeir, sem við lesum lot'-
greinar um á fimmtugsafmæli,
hafa beitt hugviti sínu ti! öfl-
unar persónulegra valda og
auðlegðar, en Brynjólfur hefur
fórnað sér fyrir aðra. Slík fórn
er aldrei lc-fuð eins og vert er,
og ekki sízt þegar þess er gætt
að ríkisvaldið hefm- ævinlega
hefur Bridges, form. nefnadar-
innar, hótað, að skera niður
Marshallaðstoðina við Breta.
Skipting eina lausnin
Moskvablaðið Pravda ræddi
Palestínumálin í forystugrein I
gær. Segir blaðið, að eina ráðié
fyrir SÞ til að bjarga heiminu n
frá víðtækri styrjöld sé að bind-a
þegar í stað endi á vopnavið-
ski’itin í Palestínu. Elina varan
lega lausnin er að framkvæma
samþykkt allsherjarþingsiiio,
"jonum Brynjólfs Bjamasonar.
Jón Rafnsson.
SíokkltB? 11MB. .ÆIIlaitM
ef
Framhald af 6. síðu.
síðast þ&gar liðskönnun fór
fram tjáð-i fimmti hver kjós-
andi í landinu sig fylgjandí
stefnu Sós'alistaflokksins.
Vissulega eigna ég ekki
Brynjólfi einum heiðurinn af
þessari fylgisa-ukningu fl-okks
ins, því margir aðrir ágætis-
menn hafa bar að unnið á-
samt honum, enda óhugsandi
að sköpun. slíks flokks sem
Sósíalistaflokkurinn er gæti
verið eins manns verk. Mun
og erfitt um það að dæma
A æskuárum Brynjólfs: bvort þessir félagar hans þeim ..bykja ekki ráð róðin
Bjarnasonar var íslenzk alþýðai -hafa vaxið meira af samstarf-
sundruð og réttindalaus, eðal jnu við hann eða hann af
um skiptingu Palstínu
þótti refsingin fj-rir afbrotiö segir Pravda. Blaðið gagnrýmr
kæfllc-gc. rj.rti-i --',-’-r.-ra vihna j Bandaríkin fyrir fráhvarf frá
fangelsi, en þóknaöist samt skiptingarsamþykktinni og seg
náðarsamlcgasf að gira dómiiin. i*- að sú stefnubreyting eigi
skilorðsbundinn. Nú, það var mikla sök á, hverng nú er kom
með öðrum orðum, staða ís-
lenzkra verkamanna var í mörg
um tilfellum verri en ánauð-
ugra þræla. B. B. tók þá rtrax
upp merki hinna kúguðu og i
héfur. æ síðan verið i farar-
broddi hvar sem íslenzk aiþýða
hefur barizt fyrir lífi sínu og
tilveru. En barátta Brynjólfs
hefur orðið víðtækari cn hin
hversdagslega dægurbarátta
sem blásið hefur að eldi stjórn-1
málanna síðasta aldarfjórðung
inn. Hann hefur alltaf verið|
• emstur í flokki þeirra sem j
hristu klafa hinnar kúguðu stétr1
svo sem auöskilið mál, að slík-
ur maour gat ekki orðið 'tenn-
ari í náttúrufræði. Honum gat
dottið í hug að fræða nemend-j
ur um þróunarkenningu Darw-|
ins eða önnur hættuleg sann-i
indi vísindanna. Skömmu síðarj
var honum einnig vikið frá
starfa sínum við Kvennaskól-
ann. Var það gert að forstöðu-
konunni, Ingibjörgu H. Bjama-
son nauðugri.
Eftir það varð Brynjólfur að
stunda einkakennslu fyrir lítil
laun til þess að geta fram-
fleytt fjölskyldu sinni. Var víst
margur dagurinn, að hann. átti
ið í Palestínu.
Arabar gera loftárás á
Jerúsalem
Svo er að sjá, að Aröbut-.i
hafi tekizt að loka á ný veg-
samstarfinu við þá. En það
tel ég víst, að allir þeir sem
til þekkja séu m-ér samrrála
:! um, að þáttur hans í sköpun
og stjóm S-ósíalistaflok-ksi ns
verði ekki eímetinn.
Oft hafa andstæðingarnir
reynt að telia fói’ki trú um,
að Brynjófur sé einvali-ur
-harðstjóri innan flokksins,
sem skini fyrir með harðri
hendi hvaða skoðanir flokks-
I menn megi h-afa á hv.erju
máli og enginn þori að and-
mæla, Meiri firru getur ekki.
í Sósíalistaflokknum ræður
sá maður til, sem teiúr sjálf-
sagðara að béygja sig af
fullri einlægni undir ákvarð-
anir meirihlutans en eihmitt
hann. Hitt er satt. að fáir
m-unu kjósa, að hann sé
fjærri begar taka þarf mikil-
vægar ákvai'ðanir, ekki af
ótta við reiði hans, held-ur
vegn.a þess, að engum þykir
vandamál fullrætt fyrr en
hann h-efur rökstutt sína nið-
urstöðu. Svo mikið traust
hefur reynslan kennt flokks-
mönnum að bera til hans, að
ar, svo hún verði voldug og
sterk, verði herra jarðarinnar. I meiri!hluti atkvæða úrslitnm
Við sem enn erum inig.
nema hann sé við" eins og
sagt er í íslendng.asögum um
þá, sem þóttu mestir ágætis-
og vitsmunamenn.
íslenzk alþýðuhreyfing
hefur nú notið starfskrafta
Brynjólfs Bjarnasonar f ull-
an aldarf jórðung o-g allir sam
herjar hans vona. að hún fái
notið beirra lengi enn. Þó
mun bar koma, að krafta
hans þrýtur sem annarra og
þá verður skarðið vandfyllt.
Það er hlutverk hinna upp-
vaxandi manna að taka við
af beim, sem nú hafa for-
-ustuna. Eg vil því sérst'ak-
lega beina bvi til beirra
mörgu. efnilegu, ungu sósíal-
varla búin að slíta barnsSkoii-^
um og sjáum eldlínu stjómmál-
aiuia í f jarlægri draumsýn hugs
um með lotningafullri virðingu
inum frá Tel Aviv til Jerúsalem. til B. B. á þessum merkilegu
í gær geisuðu harðir bardagar
við vegartálmun 24 km. frá
Jerúsalem. í gær gerðu flugvéi-
ar Araba fyrstu loftárásina á
Jerúsalem og köstuðu bæði eld-
og tundursprengjum á borgitvi.
Gyðingar hafa gert hörð gagn-
áhlaup í Jerúsalem og í Suður-
Palestínu. Flugvélar þeirra hafa
ráðizt á heri Sýrlendinga og
ekki málungi matar. Hann ’ Lábanonsmanna í Galileu.
tímamótum. Hapn er okkur
ímynd hins harðskeytta, mark-
vissa og óeigingjarna baráttu-
manns, sem hefur kast.að frá
sér persónulegri velgengni og
sett réttlætið ofar öllu. Alstað-
ar þar sem fátækur verkamað-
ur hefur háð sína vonlitlu bar-
áttu við steinrunnið afturhald
hefur B. B. verið í fararbroddi.
Öll þau auknu mannréitindi,
í h-verju máli og fylgir eng- ista/sem hafa fyl-kt sér und-
inn þeirri meginreglu fastarj^ mei'km, að beir taki nu
ífm Brynjólfur, enda enginn
¥ ----------------------------
sem við ungir verkamenn njót-
um í dag eru m. a. ávöxtur af
fórnfúsu starfi B. B.
Alþýðuæskan stígur nú á
stokk og strengir heit að forn-
um sið. Hún strengir þess heit
ao reisa B. B. þann eina minn-
isvarða sem honum er samboð-
inn, að kollvarpa hinu úrelta og
svívirðilega auðvaldsskipulági
og stofna í þess stað íslenzkt
verkalýðsríki.
Ungur verkamaður.
þegar að bjálfa sig eins og
hann hef>r gert í beitingu
'hhis hvassasta vonns, sem
undirstéttunuim h-efur áskotn-
azt — fræðikenningum hins
vísindalega sósíalisma. Beztu
þakkir, sem íslenzk alþýða
getuj; fært honum fyrir vel
unnið starf og mesta gleði,
sem hún getur veitt honum,
er að láta hann siá stóran
Ihóp þjálfaðra marxista að
starfi meðan hann enn■-er í
fuilu fjöri.
Ársæll Sigurðsson,