Þjóðviljinn - 26.05.1948, Blaðsíða 8
s
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 26. maí 1948«
GUNNAR BENEDIKTSSON:
Bi'ynjólfur Bjamason er
feinn af mestu stjórnmála-
anönnum íslands fyrr og síð-
?ar.
Hann er og hefur verið for-
^ngi íslenzkrar alþýðu í bar-
-áttu hennar fyrir frelsi sínu
nir höndum innlendra auð-
ananna og prangara og hún
ihefur þegar unnið marga og
glæsilega sigra undir forystu
Ihans og á eftir að vinna þá
ifleiri og glæsilegri á þeirri
ibraut, sem hann hefur mark-
iað. Og öflugasta vopn hans
ihefur verið djúp þekking á
iþróunarlögmálum stéttabar-
éttunnar og sögunnar og tak-
nnarkalaus fórnfýsi fyrir hug-
ejón sína og óbifanleg sann-
jfæring fyrir því, að á úrslit-
lUm frelsisbaráttu undirstétt-
•anna veltur líf og hamingja
igjörvalls mannkyns um
mæstu aldir.
Brynjólfur er mér tákn og
jhugsjón alþýðuforirígjans
ifrámar öllum öðrum, er. ég
þekki. Iiann brestur tvo þá
‘eiginleika, s&m sjálfsagðastir
liafa þótt til vegs og virðing-
ar á borgaralegum stjórn-
imálaferli. Hann á engan stór-
jmennskuhrcka og hann þekki
ég minnstan lýðskrumara
allra góðra ræðumanna.
Hann er fyrst og fremst tákn
hinnar óbrotnu alþýðu, sem
aldrei lætur bugast og hefur
aldrei séð sér veg í því að
hreykja sér, getur aldrei ef-
ast um sigurmöguleika síría
af þeirri einföldu óstæðu, að
þeir falla í eitt með sigur-
möguleikum lífsins á jörð-
ánni. Hann er hinn harði og
sigggróni alþýðumaður, sem
ekki þekkir neina hlifð í bar-
attunni fyrir helgustu lífs-
skyldunum. og er ekki upp-
mæmur fyrir hörðum höggurn
lífsbarátt-unnar, en getur
fyllst viðkvæmni frammi
ífyrir ferskum fjallablæ, lít-i
ölli blómkrónu eða stef-
hreinni ljóðlínu. Hann á ó-
segjanlega töfra 1 sínu full-
komna látleysi.
Ef mér berst fregn um það, ■
sað Brynjólfur ætli að halda
ræðu, þá kenni ég þess sár-'
lega, hve míkils ég fer á mis, j
ef ég hefi ekki aðstöðu til
að hlusta á hann. Eg hefi
várla hlustað á nokkurn
ræðumann, sem mér finnst
jafnmikið til um og Brynjólf.
Hann gerir hin flóknustu við-
'fangsefni deginum ljósari,
þegar hann fer orðum um
þau. Hann lætur aldrei eina
einustu setningu frá sér fara
án þrauthugsunar. Hann er
manna mestur snillirígur í
því að býggia upn ræður
sínar svo að manni finnst, að
ekkert orð mætti að skað-
lausu missast eða annað við
íbætast og hann er allra
manna ‘blessunarlega sak-
iausastur af því að trufla á-
hrif ræða sinna með þesshátt-
ar skrauíi, sem borgaralegir
ræðumenn leggja mesta á-
herzlu á til að hylja tóm-
leika orða sinna eða afvega-
leiða athygli áheyrandans. Þá
fyrst ná orð Brynjólfs til til-
finninganna, þegar þau koma
skírð úr völundarhúsi rök-
réttrar hugsunar.
Heill þér, Brynjólfur,
fimmtugum. Megi íslenzk al-
þýða njóta krafta þinna, lær-
dóms og stjómvizku sem
flesta áratugi og aldarfjórð-
unga, og helzt ekki skemur
en til þess dags, að frjáls al-
þýða ræður ríkjum á frjálsri
jörð. Þá fyrst hefur þú hlotið
verðug laun baráttu þinnar.
Gunnar BenecLiktsson.
STEFAN OG MUNDSSON:
Dagur alþýðunnar
Það fer ekki hjá því að þeím
verkalýðssiiinum sem kynnzt
hafa Brynjólfi Bjarnasyni eða
störfum hans síðasta aldarfjórð
ung finnist sem mér að 50 ára
afmælisdagur hans sé okkar
dagur. Og þegar ég hugleiði
hvað valda muni þessari tilfinn-
ingu, þykist ég finna meginor-
sakir þess.
Á hinu stutta skeiði íslenzkr-
ar verkalýðshreyfingar hefuv
alþýðumaðurinn fundið til þess
oft og sárlega, hversu marg;r
þeirra manna, sem hann treysti
fyrir málefnum sínum, brugð-
ust trausti hans og notfærðu
sér aðstöðuna, sem það haíði
skapað þeim, til persónulegs
fégróða og mannvirðinga i
þjóðfélagi borgaranna. Enginn
maður, sem ég lief kynnst í ís-
lenzkri verkalýðshreyfingu hcf-
ur látið í ljósi ótta við það að
Brynjólfur Bjamason misnot-
aði aðstöðu sína, sem fulltrúi
alþýðunnar og brygðist þannig
trausti hennar. Við hlið alþýð-
unnar og í fylkingarbrjósti hec-
ur hann þvert á móti gefið henni
nýja trú á samtakamátt sinn
og hún hefur talið forustu hans
öryggi þess að hún væri á
réttri leið. Þessa trú hefur hún
eignast á þann einfalda hátt,
að ráð hans voru jafnan í sam-
ræmi við hagsmuni hennar og
þrá til betri kjara. Þess vegna
mun svo mörgum finnast a.í-
mælisdagur Brynjólfs vera sinn
dagur.
EÐVARÐ SI6URDSS0M:
*a~ k -
Öiaeiasssegl slarf;
fyrir IsSeiikam
verkalýð 1
Afiífái&liskvedja frá Æshu«
Á tímamótum í lífi merkra
manna er lof og afmælisgreinar
venjulega i heldur lágu gengi.
Hvort sem svo verður einnig í
þetta skipti, eða ekki, er það
ekki ætlun mín að bæta þar
neinu við. — En fyrir hönd
Æskulýrðsfylkingarinnar vildi
ég mega færa félaga Brynjólfi
innilegustu árnaðaróskir.
Æskulýðsfylkingin er ungur
félagsskapur, aðeins tæpra 10
ára. En að baki sér á hún þó
lengri sögu. Hún er arftaki Fé-
lags úngra kommúnista og
hluta af Félagi ungra jafnaðar-
manna og annarra marx-iskra
æskulýðsfélaga sem hér hafa
starfað.
Saga þessara samtaka er ekki
löng, en hún er merkilegur, og
óaðskiljanlegur, þáttur í bar-
áttusögu íslenzkrar alþýðu. Sá
þátturinn er fjallar um baráttu
alþýðunnar fyrir hinum varan-
legu kjarabótum og menningu,
— sósíalismanum.
Saga samtakanna verður ekki
svo rifjuð upp, að Brynjólfs
Bjarnasonar sé þar ekki getið.
Brynjólfs verður heldur ekki
getið án samtakanna. Frá upp-
hafi liafa Brynjólfur og sam-
tökin verið eitt. En þótt við í
dag nefnum Brynjólf og engan
nema hann, er það ekki svo að
skilja, að nafn hans eigi hér
við hann einan. Brynjólfur er
aðeins samnefnari allra þeirra
brautryðjenda, sem með lífs-
starfi sínu hafa lagt grundvöll-
inn að starfi okkar í dag.
Er Brynjólfur hóf starf sitt
var sósíalismi á íslandi og hag-
sæld islenzkrar alþýðu langt
undan, og alþýðan þekkti lítið ^
þann mátt sem hún býr yfir. |
En síðan hefur okkur munað :
drjúgum. Enn eigum við þó '
spotta eftir að markinu, og J
ekki er að efa, að hann verður
I
torsóttur. Hinir íslenzku kúgar-
ar sleppa ekki ránsfeng sínum
fyrr en í fulla hnefana, heldur
en kollegar þeirra í öðrum lönd
um, og nú safna þeir, sem óð-
ast að sér málaliði, til aðstoð-
ar í vörninni. Úrslitaorustan
mun hefjast fyrr en varir.
í þeirri baráttu hefur Æsku-
lýðsfylkingin hlutverk að
vinna. Brynjólfur er ekki leng-
ur í hópi æskumannanna sem
heyja baráttuna fyrir sósíal-
ismanum á Islandi. Hans stað-
ur er nú meðal hinna sem eldri
eru og-reyndari. En af fordæmi
því sem hann hefur gefið get-
um við hin lært, og eigum íka
að gera það.
Viljum við færa Brynjólfi
gjöf á fimmtugsafmælinu, þá
látum hana verða tvíeflt starf
fyrir áhugamálum okkar og
hans: sjálfstæðu íslenzku lýð-
veldi, sem í krafti sósíalismans
og raunverulegs lýðræðis, veiti
þegnum sínum andlegt og efna-
legt frelsi og menningu.
Gj.
Ef ég ætti að svara því hver
mér fyndist beztur eiginleika
Brynjólfs sem alþýðuforingja
mundi ég að vísu hugsa: Hann
talar afbragðs vel og ritar bef-
ur og ljósar cn flestir aðrir, en
hæfileika lians til að hlusta á
mál anari'a mundi ég telja hon-
um drýgstan í sjóði.
Eg hef aldrei séð Brynjólf
hlusta betur, en þegar hanri
lilýðir á mál verkamanns, ein-
falt, blátt áfram, án tildurs.
Samúð hans og skilningur á
hjartað sem undir slær er hon-
um áreiðanlega meiri feng-
ur til rökréttrar niðurstöðu og
hollra ráða en orðin ein.
Það eru hinir óbrotnu lær-
dómar reynslunnar, sem al-
þýðan hefur gefið Brynjólfi og
hæfileiki hans til að veita
þeim viðtöku og móta þá
sem vopn í hendur hennár, sem
hefur gert hann að miklum al-
þýðuforingja.
Eg óska Brynjólfi Bjarnasyni
og íslenzkri alþýðu til ham-
ingju með daginn.
Stefán Ögmundsson,
ápnl —maá heftið
Af efni blaðsins að þessu sinni má m. a. nefna:
„Brauð handa börnum“ grein eftir Halldór Kiljan Laxness, „Jónsmessu-
nótt í Grankulia", ferðaþáttur eftir Elías Mar, „Eftir þrjú ár“, eftir Magnús
Torfa Ólafsson, „Hin mikla uppgötvun”, Smásaga eftir J .Mitchell Morse, „Mynd-
ir og myndaskrá", eftir Rögnvald Finnbogason, „Spuni", kvæði eftir Bjarna
Benediktsson, „Þar sem grösin gróa“, eftir I. O., og „Það var og---------“, eftir
Bassa. Auk þessa er „Stolið — stælt — frumsamið", „Fylkingarfréttir", „Rabb“,
Gettu nú“, myndaopna, skopteikningar eftir Bidstrup o. fl.
Tekið er á móti áskriftum
í skrifstofu Landnemans Þórs
götu 1. — Sími 7510.
Eg óska að gerast áskrifandi að Landnemanum.
Nafn ......................................
Heimili ...................................
Til Landnemans, Þórsgötu 1.
<>o<>oc><>£><><><>o< ooooooooo<><>oo<><>o<>ooo<<><><><><><>oooooooo<>o<>ooooo<>o<>oo<>< o<*x>oooooo
Ég kynntist Brynjólfi Bjarna
syni fyrst sem samherja í
Verkamannafélaginu Dagsbrún
fyrir um átján árum síðan. Það
samstarf varð að vísu ekki
langt, því forystumönnum fé-
lagsins þótti hag þess bezt borg'
ið í þann tíð með því að víkja
honum, og nokkrum öðrum skel
leggum baráttumönnum, úr fé-
laginu. En alla tið síðan hefi
ég oftlega rætt við Brynjólf um
ýrnis vandamál verkalýðshreyf-
ingarinnar bæði smá og stór og
aldrei svo frá honum farið að
mér hafi ekki fundizt hin erf-
iðustu viðfangsefni einföld og
auðíeystari eftir en áður. Eng-
um lief ég kynnzt, sem átt hef-
ur jafn létt með að sjá og úf-
skýra aðalatriði mála og meta
rétt allar aðstæður. Við Dags-
brúnarmenn liöfum átt þess
kost á síðari árum að kynnast
Brynjólfi við aðrar aðstæður.
Hann hefur átt sæti í öllurn
sáttanefndum, sem skipaðar
hafa verið í dcilur Dagsbrúnar
við atvinnurekendur allt síðan
1942, að undantekinni „sátta-
nefndinni" í fyrra sumar. Vegna
þekkingar sinnar á verkalýðs-
hreyfingunni og næmrar tilfinn-
ingar fyrir þörfum verkamanna,
tókst honum að stuðla að giftu
samlegri lausn allra þessara
deilna bæði fyrir verkamenn og
þjóðarheildina. Eg tel að á þess
um vettvangi liafi Brynjólfur
unnið ómetanlegt starf fyrir
íslenzkan verkalýð og margt
hefði þar öðru vísi farið hefði
hans ekki notið við. Það fund-
um. við bezt, sem sátum við
samningaborðið fyrir Dagsbrún
í deilunni í fyrra sumar.
Þeir verða margir verkamenn
irnir, sem í dag senda Brynjólíi
Bjarnasyni hamingjuóskir og
vona að íslenzk alþýða njóti
forystu hans sem allra lengst.
Eðvarð Sigurðsson,