Þjóðviljinn - 26.05.1948, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.05.1948, Blaðsíða 12
Ungi selloleikarinn, Erling B. BengJ son heldur hljómleika s lysturbsj arbíé í kvöld Ungi sellosniliinguriiui, Krl-J ing Blöndal Bengtson, hcldur; hljómleika í Austurbasjarbíó í kvöld kl. 9, en hann er síaldur hér ásamt föður sínuni <>" er á leið til New York, en þar ætl- ar hann að dvelja 1—2 ár við framhaldsnám við Curtiss Insti- tute of Music. Ragnar Jónsson, formaður Tónlistarfélagsins, skýrði blaða mönnum frá því í gær að for- ustumenn Tónlistarféiagsins hefðu ákveðið fyrir þrem árum þegar Bengtson var hér í fyrsta skipti, að stuðla að framhalds- námi hans og hefðu Busch og Serkin bent á Curtiss Institute of Music sem eina beztu músik- stofnun í heimi. Þangað eru ein- ungis teknir úrvalsnemendur, því aðrir falla venjulega á inn tökuprófinu, en kennari á selló er próf. Gregor Pjatagiorskí. Hefur hann boðið Bengtson að vera hjá sér í sumar, en skólinn tekur ekki aftur til starfa fyrr i en í haust. Ragnar sagði að Busch hefði látið svo um mæit að Bengtson ætti ekkert tekn- iskt ólært, aðeins meiri þjálf- un. Að viðræðunum loknum lék Bengtson nokkur lög fyrir fréttamennina. Hann vavð ný- lega 16 ára. Hljómlekar hans í kvöld verða þeir einu hér að sinni. Mun hann leika þar verk eftir Vitali, Haydn og Beethoven. Undir- leikinn annast dr. Urbantsc- hitscli. Stofmn S Þ áfell- ist kíigun í Grikklandi Alþjóða vinnumálaskrifstoí- an, ein af stofnunum SÞ játa í ráðleggingum sínum um un bættir á grísku vinnumálalög gjöfinni, að frumstæðust verkalýðsréttindi séu afnumr í Grikklandi. Vinnumálaskrií stofan fer þess á leit að „stjór: arvöldin víki ekki verkalýðs félagastjómum frá“ og a' „skyldugjöld af meðlimum sér afnumin, nema verkamennim’r sem greiða þau, fái að takf þátt í kosningum í verkalýðs félögunum.“ (AIJ'I). þJÓÐVILIINH Erling Blöndal Bengtson. Guðmundur Guðmundsson glímukappi Hslands Guðmundur Guðmundsson ú Ármanni bar sigur úr byJv~ í íslandsglímunni í ' Lagði hann alla keppinauta sína 5 að tölu. og hlaut bví Gre'" beltið að hessu sinni. ^->•'•• verðlaun hlaut Sigur^ur urjónsson úr RR og ’vPúi Framhald á 11. síðu Gaf sig fram við eiganda bifhjólsins Maður sá er ók bifhjólinu á hjónin á mótum Njálsgötu og Hringbrautar s. 1. laugardag, gaf sig fram við eiganda li jóls- Ins í fyrradag. Hafði hann tekið hjólið í 6- leyfi, misst stjóm á því og síð- an sjálfum sér, er hann sá af- leiðingar þessa atferlis, og hlaupizt á brott frá öllu saman. Hjólreiðamaðor slasast Á mánudagsmorguninn varð það slys á Hverfisgötu móts við Vitastíg, að Pétur Guð- mundsson, Laugavegi 171, féll af reiðhjóli og slasaðist. Vildi slys þetta til kl. 11, er bifreiðin R-2574 var að fara yf ir Hverfisgötu. Lenti hann á vinstra pallhorni vörubifreiðar- innar og féll við það á götuna. Annar vörubíll var þarna nær- staddur og hjálpuðust báóir bíl- stjórnarnir að því að bera Pét- ur upp á gangstéttina. Var hann þá meðvitundarlítill; nafði komið niður á höfuðið er hann féll og var blóðugur. Pétur liggur nú á Landsspítl anum, en þangað var hann flutt ur strax eftir slysið, og var líð- an lians ekki talin góð í gær. Stórsigur ástr- alskra verka- manna ÁstrÖlsk verkalýðssamtök unnu mikinn sigur, er jámbraut arstarfsmenn í Queenslandi unnu níu vikna verkfall eftiv harða baráttu, þar sem hvað eftir annað kom til blóðugra átaka við lögregluna. Verkfaits menn fengu ekki einungis framgengt kauphækkun helo:- ur knúðu þeir einnig fram lof- orð af liendi stjórnarvaldanria um afnám kúgunarlaga gegn verkalýðssamtökunum. Sigur vannst í verkfallinu eftir að sjómenn og hafnarverkamen.n um alla Ástralíu höfðu lýst ai- geru flutningabanni á vörur til og frá Queenslandfylki. (ALN)). Einingarafkvæða grsiðsla bönnnð Þrátt fyrir bann hernámsyfir valda Frakka og Bandaríkja- manna lióf Þýzka þjóðráðið undirskriftasöfnun um aba Berlín í fyrradag til að skora N á hernámsveldin að lýsa yfir einingu Þýzkalands. Á banda ríska hernámssvæðinu skau herlögreglan á mannfjöldann og braut og bramlaði allt á undirskriftarstöðvunum. Vahdenberg stefnir að upplausn SÞ Fyrirlesari í Moskvaútvarp- inu sagði í fyrradag, að tillögu Vandenbergs, foringja republik ana á Bandaríkjaþingi í ut&n- ilkismálum, um að koma upp hemaðarbandalögum víðsvegar um heim, er njóti bandarískrar aðstoðar, sé beint gegn Sovét- ríkjunum. Ef tillagan næði fram að ganga myndi það þýða upp- lausn SÞ, sagði fyrirlesarinn. Fljúgandi íþróttamenn Frá fréttaritara Þjóðviljans Siglufirði í gærkvöld. Flokkur fimleikamanua frá íþrcttabandalagi Siglufjarðar, uudir stjórn Helga Sveinssonar fór héðan í morgun með Cata- línaflugbát, fimleikaför til Seyð isfjarðar og Norðfjarðar. Á Seyðisfirði var dvalið 15 stundir en á Norðfirði var áæt.l - að að dvelja 8 st. og halda síð- an heimleiðis, og er gert ráð fyrir að flokkurinn komi snemma í fyrramálið, eða eftir tæpan sólarhring. Æ. F. R. Félagar! Farið verður í vinnuferð í skálann n. k. laug ardag kl. 2 e. h. farið frá Þórsgötu 1. Brínt er fyrir félögum a-5 skrifa sig á vinnulista seni liggur franuni í skrifstof- unni. Skálastjórn. Fréttablað S Þ, sem upplýsingaskrif- stofa S Þ útbýtir til blaða um allan heim hefir birt kort af meðlimaríkjum S Þ, mynd af fulltrúa þeirra hjá S Þ, fána þess og npplýsingar um hlutaðeigandi land. 13. þ. m. var röðin komin að íslandi og birtist þá þessi mynd. 1 upplýsingunum er m. a. tekið fram, að hið þúsund ára gamla A!| ingi sé elzta þing í heimi. Bevin og Farshall revra a? rá samkomuía'TÍ um aísföðuna til Paiestmumáianna Weizman, hinn nýkjörni forseti Israelsríkis gekk í gær á fund Trumans Bandaríkjaforseta. Sagði Weizamnn eftir viðræður þeirra, að Truman liefði heitið að mæla með allt að 100 miljón dollara lánveitingu til Israelsríkis og að +aka til athugunar, hvort gerlegt sé að afnema bannið á sölu vopna frá Bandaríkjunum til Israelsríkis. Talsmaður brezka utanríkls- ráðimeytisins sagði í gærkvöld, að Bretar teldu það mjög 6- heppilegt, að veita Israelsríki lán á meðan samningaumleitan imar um vopnahlé standa yfir. Óvíst um vopnahlé Utanríkisráðherrar Araba- ríkjanna sátu á ráðstefnu í Amman, höfuðborg Transjor- dan í gær, að ræða svar við til- mælum öryggisráðsins ura vopnahlé. Svar þeirra var sent áleiðis til Lake Success seint í gærkvöld, en ekki vitað, á hvern veg það er. Stjórn Isra- elsríkis segist nauðbeygð til oð endurskoða hið jákvæða svar sitt við beiðni öryggisráðsir.s, dré Vatnajöku! hingað Sarakvæmt upplýsingum frá skrifstofu Slysavarnafélagsins hefur nú fengizt fyrsta reynsla af Sæbjörgu sem dráttarskipi, og segir skrifstofau, að sú reynsla sé góð. Fyrir skemmstu brotnaði tannhjól í vél Vatnajökula og varð hún við það óstarfliæf. Sæ björg var send til Ólafsvíkur, þar sem Vatnapökull lá, til að draga hann síðan til Reykja- víkur. Frá Ólafsvík fóru skip- in kl. um 10 í fyrrakvöld og komu hingað laust eftir hádeg- ið í gær. Hafði Sæbjörg dregið Vatnajökul með 6 mílna hraða að jafnaði. Má það teljast gott þar sem Vatnajökull er 10 sinn um stærra skip en sæbjörg. vegna þess að Arabaríkjunum var veittur tveggja sólarhringa frestur til að svara. Sá frestur rennur út kl. 5 í dag. Bevin ófús á að gefa skýrshi Bandaríska utanríkisráðu- neytið skýrði frá því í gær, aö það stæði í sambandi við brezka utanríkisráðuneytið í viðleit'ii til að finna grundvöll að sameig inlegrí, brezk-bandarískri af- stöðu til Palestínumálanna, Winston Churchill spurði Bevlu utanríkisráðherra á þingi í gær, hvort hann vildi ekki gefa ýtar- lega skýrslu um Palestínumáh’i, þar á meðal þátttöku brezkra liðsforingja í hernaðaraðgerð- um Araba. Bevin kvaðst helzt. vilja fresta slíkri skýrslugerð þangað til í dag. Bretar biðja Frakka að viður- kenna ekki Israelsríki Franska utanrikisráðuneytið tilkynnti í gsér, að brezka stjórn in hefði beðið þá frönsku að hafast ekkert að í Palestínu- málunum að sinni. Búizt hafði verið við, að franska stjórnin myndi viðurkenna Israelsríki á hverri stundu. Hoffman, yfirstjórnandi Marshalláætlunarinnar hefur Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.