Þjóðviljinn - 10.06.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.06.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudagnr 10. júní 1948. ÞJOÐVIL J 1 N N Hermann Jónasson fleftir ofan af gjaldeyrisflótt- anum sem mar vf ir Á árshátíð samvinnumamna í Hornafirði shýrir formaður Fram&ohnarflohhsins svo frá9 að fundnar séu 130 mfllj— ónir hr. í földum y$aldeyrisinnstmðum í Handaríhjunum Sunnudaginn 30. maí s.l. var haldin árshátíð samvinnumanna í Austur-Skaftafellssýslu. Var húu haidin að Ilöfn. í Homafirði og saman komiö mikið fjöl- menni úr öllum hreppum sýsl- unnar. Tveh' gestir úr Reykja- vík voru mættir á hátíðinni, Vigfús Sigurgeirsson ljósmjmd ari, er sýndi kvikmyndir og Her mami Jónasson alþm., er flutti erindi og ræddi um ástandið í íslenzkum verzlunarmálum, fjárflóttann úr landi, faldar gjaldeyrisinnstæður íslenzkra innfhljenda erlendis o. fl. Með því að þessi ræða formanns Framsóknarflokksms var ólík mjög, því sem annars hej'rist úr herbúðum stjórnarflokk- anna, er verf að geta hennar nánar. Ræðumaðut* hóf mál sitt með því að minnast á baráttu Skúla Magnússonar við einokunar- kaupmennina dönsku, auðvald þeirra tíma er miskunnarlaust féfletti íslenzku þjóðina og byggði upp Kaupmannahöfn fyrir gróðami af íslenzku verzl- uninni. Minnti á baráttu fyrstu forustumanna samvinnustefn- unnar við hinar erlendu sel- stöðuverzlanir, og ræddi siðan um íslenzku heildsalastéttina, sem safnað befði stórfé í föld- um gjaldeyrisinnstæðum eriend is og sæti enn að mestum hluta þess innfluinings, er mestan verzlunargroða gæfi, þrátt fyr- ir það atriði í gildandi málefna- samningi núverandi ríkisstjórn ar, að þeir yrðu látnir sitja fyr- ir innflutningi er sannað gætu að- þeir flyttu inn ódýrastar vörur. Minnti ræðumaður í því sambandi á faktúruna í tunn- unni er sýndi, að á einni vöru- sendingu, er kostaði í innkaup- um í Bandaríkjunum 140.000 kr. átti að taka 100.000 kr. með ólöglegri áiagningu erlend- is úr vasa íslenzkra kaupenda, og fcla sömu upphæð í erlend- um gjfhioyri vcstan Atlanz- hafsins. Nú undanfarn-x mánuði hefðu eigendur * þessa gjaldeyris verið að þyrpast út úr ‘landmu undir þvi yfirskyni, að þeir væru að finna kunningja, sem þeir ætluðu að dvelja hjá og íengju því aðeins smáupphæð- ir í gjaldeyri til ferðanna, er aðeins nægðu ti' að komast yf- ir hafið. Má segja að upplýsingar þær, er ræðumaður flutti Austur- Skaftfellingum við þetta tæki- færi væru i aðalalriðum þessar: 1. í Bandaríkjunum cru íundnar 130 millj. kr. í erlend- um gjaldeyri, er þar hefur yer- hjálmur Þór og Björn Ólafsson sömdu á tlmum utanþingsstjom aránnar var opnuð sú smuga fyrir innflytjendur til að skilja umboðslaun eftir erlendis, að ekkert tímatakmark er ákveðið um það hve nær þau skuli flutt heim. Heildsalamálin sem hóf- ust í ársbyrjim 1944 brugðu nokkru Ijósi yfir þessi f jársvik. Þær upplýsingar sem H. J. gaf í fyrmefndri. ræðu verða ekki skildar öðru vísi en svo, að stjómarvöld landsins viti nm eigendur áðurnefndra 130 millj. En þegar í byrjun þessa árs flutti Þjóðviljinn fregnir um að talið væri eftir öruggum heim- ildum að 49^% millj. dollara (ca. 320 millj. kr.) væi'u faldar erl. á þennan hátt, (sem rik- isstjórninni væri kxmnugt um). Þá byrjuðu þegar hinar áðxxr- nefndxx utanfarir heildsalaliðs- ins. Nxx er upplýst urn 130 millj. Og hver er það barn, að ímynda sér, að allt sé fundið? Fölsnöu „fakíúr- ið falirm. 2. Gjaldeyrir þessi er fenginn með ólögíegri áíagningu ís- lcnzlaa iimflytjenda (smbr. faltíúrtma £ tunnunni). 3. Eigendurnir íá tækitæri til að fara utan til að ganga frá ntálum sínum betur, með því að þeim er veittur bæði tírni og gjaldeyrir til utanferðar. 4. Hagsmunir samvinnufélag- anna og yfirleitt neytendanna £ Iandinu era fyrir borð bornir í skiptingu innflutningsins til þcss að þessi verzlunarstétt geti grætt meira, og þess vegna fást elxki samþykktar þær til- lögur, sem fnun hafa Uomið urn a& neytendur skili skömnitunar seðlum sínum til þeirra, verzl- ana, sem þeir vilja skipta við, og innflutningsleyfi veitt í sanx- ræmi við það. 5. Það auðvald, sem stend- ur vörð um þessa hags- muui er nákvæmlega sama eðlis og berst fyrir samskouar hagsmunum og það auðvald sem birtist í gerfi einokunai'kaup- mannanna dönsku, og gömlu erlendu selstöðuverzlananna, þótt hin ytri forrn hafi breyzt í samræmi við breytta tínxa, 6. Islenzkur alnxenningur á að byggja npp atvinnulíf sitt með félagssamtökum, en ekki treysta 4 emkaframtakið eða athafnamennina svokölluðu, því þeir reka atvinnutækin aðeins til að græða á þeim. Ef þeir sjá að gróðamöguleikamir eru þrotnir flrfja þeir burtu og fóildð situr eftir atvinnulaust. Allt er þetta rétt. En þessar staðreyndir, sem ræðximaðxir benti áheyrendxim sínum á við þetta tækifæri gefa ástæðu til víðtækari ályktana. Fjárflótimn földu gjalíIcyrisiimsJæÖ- umar Það ástand, sem nefnt hefxir verið fjárflótti úr Iandj er jafn- j an talið gleggsta dæmi um spill- I ingu í fjármálalífi viðkomandi i hinar j þjóðar. Það or þegar peninga- j strax þegar Þjóðviljinn bankabók og leggja imi í lokuð bankahólf, sem tekið er á leigu. Það er hægt að leggja fé í fyr- irtæki, eða einfaldlega íá aðra menn þar í landi til að leppa eignirnar fyrir sig. Með því að taka ekki í taxim- ana strax er ríkisstjómin að gefa þessxim aðilum tækifæri til að draga féð að fullu út úr ís- lenzku atx’innxdífi. Hvað er gcrt til að finna það sem ófundið er og hvað verður finnanlegt af þeim 130 millj. sem fundnar eru þegar loks vei'ður gefin sxmdurliðuð skýrsla um þetta mál, ef það verður þá nokkxirn tíma. Hér er nefnilega ekki að ræða um fyrsta dæmið af þessu tagi. Dæmið mn eignakönnun- ina gefur auga leið um það hvert er stefnt. I byrjxrn febr. 1947 var gefin yfirlýsing um að eignakönnun yrði framkvæmd. 1 maí voru samþykkt lög um hana. í ágúst var skipuð nefnd til framkvæmda, xim áramót var framkvæmdin hafin. urnar Eins og áður er sagt, brugðu málaferli þau, er hófust í árs byrjxm 1945 nokkru Ijósi yfir þá aðferð er notuð hefur verið til þess að afla þessa fjár. Þá vitnaðist það, að ýms innflutn- ingsfyi'irtæki höfðu talið vör- una dýrari i innkaupi en raun- verulega var, lögðu ]>ar ólögleg an skatt á innlenda kaupendur. Fengu síðan hina löglegu álagn uxgxx hækkaða, þar sem lxún var ákveðin í hlutfalli við innkaxips verð. Þótt faktúran í tunnunni, sem sýndi að 100 þxis. kr. átti að gra*ða ólöglegá á vöruslatta sem kostaði 140 þús. kr., þá erj vitað mál að þar er aðeins eitt dæmi af fjölmörgum, og engar líkur til að ixún sé lakasta dæm- ið. Utaníarimar Eins og fyrr er sagt hófust1 áðurnefndu utanfarir j A &ð taka dollaralán Síðari hluta ársins 1947 hófu núverandi stjórnarvöld mikinn harmasöng - út af gjaldeyris- skorti. Síðan hefxir tæpast ver- ið á honxxm linnt og á sama tíma, sem áðurnefndar upplýs- inar sjá dagsins ljós, tilkynnir ríkisstjóm íslands, að hxin hafi látið sendilierra íslands í W;xs- hington undii’rita skilyrði um Marshallaðstoð, og forxxgtu- menn íslenzkxi stjórnarflokk- anna keppast við að sannfæra þjóðina um að slíkt sé óhjá- kvæmilegt vegna þess að okkurl vanti dollara til kaupa á naxið-j synjavörxim. Á sama tíma sem íslenzkumj mönnxim er hjálpað til að koma undan milljónatugum eða hundruðum í erlendunx gja.ld- eyri, á að binda þjóðina á -skxxldaklafa við Bandaríkin. I hverra þjónxxstu eru þeir /ald- hafar, sem þaiinig fara að ráði sínu ? sem yfir þessu heldur vemdar» hendi, og hefur meira að segja la.gt til tvo ráðherra í hana. Og við nánari umhugsun um þessi mál rifjast upp sú staðreynd, að annar af þessum ráðherrum. Eysteinn Jónsson er einnig for- maður stjórnar Sambands is* Ienzkra samvinnufélaga, m. ö. o. toppurinn á höfði samvinnu- hreyfingarinnar. En það bend- ir þá einnig á aðra staðreynd sem sé þá, að samvinnuhreyí- ingin á Islandi berst á því herr- ans ári 1948 fyrir lífi sínu, Ekki aðeins x ið heildsalavaldið, lieldur einnig við sinn eigin íor- niiiim í ríkisstjói'it svæsnastft aftui iiAdsiiLS á islanui. Er Iiægt að hugsa sér ömuriegra hlut- skipti þeirrar alþýðuhreyfing>u. sem vann sína fyrstu og glæsi- legustu sigra undir* merkjum Jakobs Hálfdánarsonar, Bene- dikts á Auðnum, o. fl. slíkra manna í baráttxumi við hið er- lenda verzlunaraxxðvald 19. ald* ar. . I Hagsmuitabaiáfta auðvaldsins ávalf i sama c-ðlis 1 Þótt hin ytri form baráttunn ar brejtist í samræmi við breytta tíma eru hagsmunir þeir, er auðvaldið berst fyrir ávalt hinir sömu. Þannig álvkt- un dró H. J. af áður nefndum staðreyndum. En þetta er ciix- mitt einn aðalþáttur i fræði- kenningxun sósíalismans, Sósíalistar hafa þrásinnig bent á þá staðreynd, að auð- valdið er alþjóðlegt og nægir að benda á hinar alþekktu hringasamsteypur þvi til sönn- unar. En þegar sjálfur formað- ur Framsóknarflokksins lýsir því yfir í opinberri ræðu, að hagsmxmir þeir, sem islenzka heildsalastéttin berzt fyrir séu nákvæmlega sama eðlis og' Frarnhaid á 7. síðu. mennirnir taka ao draga fé sitt út úr atvinnu- og viðslxiptalífi sinnar eigin þjóðar, og leggja það inn hjá annarri þjóð. Hvert mannsbarn í landinu, sem nokk- gefið þær upplýsingar er blao- ið lxai'ði fengið. Stjórnin reyndi að þvo hendur sínár með því að gefa yfirlýsingu um að hún liefði enga sundúrliðaða skýrslu xxð hefur fylgzt með opinberum fengið frá Bandaríkjastjórn xim málum veit að þetta hefur ver- ið gcrt í stórum stíl hér öll stríðsárin og án efa lengur. 1 gegn um innflutningsverzl- unina hefur ]'etta gerzt. Verzl- unarfyrirkomulagið sjálft opn- ar leiðir til þessarar starfsemi, og í reglugcrð þeirri er Vil- slíkar innstæður. Nú er ekki annað sjáanlegt en að sundurliðuð skýrsla liggi fyrir a. m. k. um nokkurn hluta. En utanferðirnar halda áfram, ekki til að eyða þessu fé held- ur til að fela betur. Það er t, d. hægt að taka penipga út úr Samvimiufciögin •bciít óirétti Austurbæ jarbíó: Föðurhefnd (Angel and the Badman) ' Væmin kúrekamynd frá upp* hafi til enda. Hirm „bezti og hugrakkasti maður“ er á flótta, Mikið særðum er honum hjarg- að undan óviniraum og á lcvek" araheimili annast um hann lag- leg pía, dóttir hjóna. Ást vi5- fyrstu sýií. Nokkrir kossar inn- an um kjúklinga og beljur. Síðan slær útí fyrir hlessuðum manninum. Hann fer á knæpuv, j lendir í slags'málum og flangs- Hagsmunir samvinnuhreyf-; ar utan í glcðikonur. Á ör- ingarinnar eru fyrir borð bornxr j lagastundu frammi fyrir hinum vegna hagsmuna heildsalanna. \ versta óvini fær kvekarapían Ekki er þörf að rifja upp þærj „kempuna“ til þess að fá sér deilur er um það hafa staðið. ; byssuna (ástin sigrar) og svo En ekki er hægt að ganga í endar myndin á því að lögreglu* frarn hjá því að sá flokkur sem stjórinn drepur tvo mcnn. í senn.telur sig forsvara bænda Þeir sem fara vel með frítímA stéttarinnar og samvinnufélags sinn, sjá ekki svona kviV.myndir, skaparins styður þá ríkisstjórn Benedikt, j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.